Vísir - 08.03.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 08.03.1924, Blaðsíða 2
^ISIH Fyrirliggjandi: Kristalsápa, Séði, mnlinn, „S&ltana(( stangasðpa. Handsápnr, íjölbreytt úrval. Kirkjuhljómleikurinn annað kvöld. Jafnvel þótt íagur orgelhljómur einlægt verki vel á menn, þá njóta menn hans betur, ef menn reyna a'ð fylgja vel með byggingu eSa ■bragarhætti þess, sem leikið er. rfíér er því miöur ekki tækifæri ti} að fara mikrð út í þá sálma, heldur að eins að segja stutt. deili á því, sem Páll ísólfsson ætlar að leika í dómkirkjunni annað kvöld , kJ. 9. Fyrst er svonefnd Passacaglia, eftir Buxtehudc, danskan tónsnill- áng frá 17. öld, sem sagt cr að hinn frægi J. Seb. Bach hafi að ýmsu leyti haf-t' til fyrirmyndar og lært af. í Passacaglia er hljóm- stefið (thema) i bassanum, og ber !>ví að taka vel eftir honum. Næst kemur Toccata, Adag|ío og Fúga eftir Bach. A Toccata er erf- itt að finna nokkur sérstök ein- kenni, nema að nótnagildi þar eru venjulega smá og samhljómar full- ir á milli. Adagió er einnig óá- k.veði'ð að formi til, en gengur tnestmegnis í hægum takti. Fúgan Tiefir það einkenni, að Ijóðstefið gengur eins og rauður þráður úr einni röddinni yfir í aöra, með ýmsum skemtilegum Úilbrigðum. Hún byrjar á sjálfu stefinu í ein- földu formi, og þá er aö taka vel eftir því, svo að hægt sé að fylgja því út lagið. — Þriðji og 5. liður- inn á skránni er eftir Reger, nýj- an tónsnilling, og koma þar íyrir T>æði Toccata, Fúga og Passacag- lia. Síðasta tónverkið byrjar á In- tródúktíon, sem þýðir inngangur. ’Næst síðasta verkið er eftir Saint Saéns, svokölluð Rhapsódía, sem er grískt heiti fyrir nokkurs kon- ar samskeytt söngljóðabrot. Þessi Rh. er bygð úr bretónskum þjóð- lögum. Af því að bæjarmenn munu vart eiga kost á betri skemtun á morg- un en þessum orgelleik, munu ]>eir vafalaust fjölmenna. H. J. iL' ilr -J- Ur ,'ít WLr Bæjapfrétt j O EDDA 59243117 Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. II, síra Bjarni Jönsson; kl. 5, síra Jóhann tÞorkelsson. í fríkirkjunni kl. 2, síra Árni Sigurðsson; kl. 5, síra Haraldur prófessor Níelsson. I Landakotskirkju: Iiámessa kl, 9 árdegis, og kl. 6 síðd. guðsþjón- usta með prédikun. Veðrið í morgun. Frost á þessum stöðvum: Reykjavík 3 st., Isafirði 3, Akur- eyri 4, Seyðisfirði 2. Grindavik 4, Stykkishólmi 4. en hiti í Vest- mannaeýjum 2, Þórshöfn í Fær- eyjum 2, Utsire 3, Leirvík 4, Tyne- mouth frost 1 st. — Loftvog lægst íyrir sunnan og austan land. Aust- læg átt á Suðurlandi, norðlæg ann- ars staðar. Horfur: Hæg norölæg átt norðan lands og austan, aust- læg á suðvesturlandi, Áf veiðum komu þcssi þilskip í gær: Veiði- bjalla, Keflavik og Arthúr & Fanný. Þau höfðu öll fremur lít- ínn afla, vegna sífeldra ógæfta. Seagull kom frá Vestmannaeyjum til að leita sér aðgerðar. verðlækkim. Es. Riding fór til útlanda í morgun. Enskur botnvörpungur kom í gær með 7 menn veika af inflúensu. Gullfoss fer héðan kl. 2 í dag, til Aust- fjarða og útlanda. Meðal farþega veröa Gunnar Hafstein og Jón Árnason, framkvæmdastjóri S.l.S. Hestamannafélagið Fákur heldur aðalfund í kveld kl. 8, hjá Rosenberg uppi. Félagar beðnir aö fjölmenna. Fyrirlestri Ólafs Friðrikssonar um Vii- hjálm Stefánsson og Eskimóa, verður enn frestað fram í næstn viku, vegna veikinda Ólafs. Athygli skal vakin á skemtisamkomn þeirri, sem haldin verður í Nýja Bíó kl. 2 á morgun, svo sem aug- lýst var í gær. Þar verður góð skemtan og ágóðanum variö handa erlendum vísindamanni, sem nú er sjúkur og félaus, en hefir áður sýnt íslandi mikinn sóma. Engir barnastúkufundir á morgun. Dansskóli Reykjavíkur. Æfing annað kveld kl. 9. 103 gestir voru hjá Samverjanum i gær. Fengum 'með® síðustu skipum besíu tegundir af bsfreiðahringum og síöngum frá stærstu og þektustu verksmiðjum í Bretlandi og i Banda- ríkjuuum og seijum með þvi verði, sem hér segir. Gord hrÍBgir 30x3% C3. kr. 65,00, rauS síaagE kr. 8,56 * n ’ 31X4 — T. hh 95,00 —„— £1,08 1 !> * 765X105 — *h 95,00 * »»“* — 11,65 —„ 31X4 S.S. **- 95,00 *—n—» *— 11,65 „ 33x4 —1 «- 112,50 *—t*—* *- 13,30 *—•» ' 32X4% — »- 146,00 ~ 15,30 ' 9. 32X4% — T. hh 183,00 ~ —4 — 15,30 1 „ 34x4% 1—1 150,00 *—w » — 16,50 »*■■ ....... 33x5 *-* T. w-i 205,00 * r> * — 17,80 ' ’» 35x5 *» r — WM Massivir br. 32X5 •- 150,00 Reynið hringina og slSngomar ®g dænsiS gjálflr asa gasð&f S samanbarðl við aðrar fegnndúr. Jöh. OlafesoTi & Co. Es. Merkúr fer héðan ki. 8 í kveíd, vestur o>g norður um land til Noregs. Gestamót Ungmenafélaga er í kveld kl. S í G. T. húsinu. Fjölmenuið! L. F. K. R. Athygli félagskvenna skal vakin á þvi, að árstillögum er veitt við- taka á lesstofunni á mánudögum kl. 3—4>í. \ __ Bílferðir til Vífilsstaða, á morgun kl. u)4 og 2*4, og frá Vífilsstöðum kl. og 4. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukku- tima. Simar 1216 og 78. Zophon- ías. W Undanþágan" og örn eineygði. í 50. tölublaði „Vísis“ þ. á. skrif- ar „Örn eineygði" um undanþágu- frumvarp það frá fiskiveiðalög- gjöfinni, er hr. Ágúst Flygenring flutti á þinginu, að vilja kjósenda sinna í Hafarjirði. Örn erneygðz byrjar grein sina með þeim orðum, að atvinnuveg- irnir séu „fjöregg þjóðanna“, og eftir ástandi atvinnuveganna fari öll gæfa og gengi þeirra. Þetta er auðvitað alveg rétt og satt. Ilann segir ennfremur: „Hraki atvinnu- vegunum, kemst alt i örbirgð og volæSi.“ Þetta er einnig alvcg rétt, og dettur víst engum heilvita raauni í hug, aS mæla þvi í móti. En að loknum þessum inngangi greinarinnar, verSur „Örn ein- eygði“ svo rangsýnn, aS allur meg- inhluti greinar hans virSist skrif- aður í þeim tilgangi, aS hrekja þcssi „sögulegu sannindi". Hann viðurkennir, aS aSrar þjóSir standi betur aS vígi en vér, aS því er atvinnuvegina snertir, vegna þess, aS þær hafi meiri auS, vit og þekk- Ingu. En þótt okkur bresti þetta alt á viS útlendinga, tii þess aS Saiirpiiætnr m Álþektar, fengsælar norsk- ar snurpinætur útvegum viS fyrir Iægsla verS. Öil- iiffl fyrirspurnum svarað samstundis. Simar 701 & 80!. srwjve«#v *. halda atvinnuvegunum í réttu horfi, þá megum viS þó ekki aö hans dómi, færa oss til nota auð, it og þekkingu annara þjóða, jrótt jæss sé kostur á hagkvæman hátt.. — í þessu kemur skýrt i Ijós hugs- ana-ósamræmi „Axnar emeygða,".. ITann heldur því fram, að ef veitt verði inn í landið útlendu fjármagni til atvinnubóta, þegar innlent fé er efcki fyrir hendi, þá sé þaS tilræSi viS atvinnnvegina. Slíka fjarstæSu sem þessa er mjög ósæmilegt fram aS bera, og er íurSulegt aS nokkrum skuli detta. þaS í hug. Samkvæmt þessari rangsnúnu hugsun, segir hann, að hr. Ágúsr: FJygenring haldi á bitvopnivm Teiddu aS atvinnuvegum þjóðar- ir.nar. Slík orð myndi engum sæms. nema Erni þessum. ÞaS er öllum kunnugt. aS hr. Agúst Flygenring' hefir drýgri skerf lagt til átvinnu- bóta hér, en fíestir aSrir, og á> því fremur þann heiSurinn, aS hafjt; heitt vopnum vilja síns og atorku til eflingar atvinnuvegunum err tilræSis viS þá. Réttsýnir mentt munu því fremur telja Öm jiennæ og hans sjnna, líklegri til óheill- anna en hrJ Ágúst Flygenring. —• ÞaS virSist mjög föst skoSure Arnar, aS nrn undanþágu þessa. sé sött í þágu útlendinga. Þetta. er alls ekki rétt. Um þessa undanr- þágu er sótt vegna þess, aS Hafn- firSingar sjá engin önnur ráS tiE riauösynlegra atvinnubóta, en þai£’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.