Vísir - 10.03.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 10.03.1924, Blaðsíða 3
VlSIR arhöf. í því sambandi eru einnig jþvættingur út í loítitS. Og þaS full- yrSa allir, sem þekkja til uppbotSa -erlendis, a5 þar fáist yfirieitt asjilclu betri kaup á innanstokks- "jsnunum heldur en hér. Hugmyndir Brynjólfs um skyldu >yppbo5shaldara til aö iýsa mun- ‘!m og ábyrgö hans á göllum, eru bjánalegar firrur. En vorkunn er honutn, ólögfróðum manni, þó a5 liann beri ekkert skyn á slíka hluti, -en hitt ætti aö mega heimta, aö bann heföi betri stjórn á skaps- fiumim) sinum en raun hefir á orBiö. Kristinn ólafsson. Ættarnafnaíramvarp Bjama Jónssonar frá Vogi. —o—• Frumvarp þetta var í fyrra sam- ‘pykt af ne'öri deild alþingis, meö /aiklum meiri hluta, en þá vanst eigi tími til að láta málið verða útrætt. Þetta frv. flytur nú Bjarni frá Vogi aftur, og er það vitanlega eigi annað en áframhald af hinni alkunnu starfsemi hans um langa ;efi, að hlynna að öllu því sem íslenskt er, og varðveita ])að frá spillingu. Þessi tilraun Bjarna er *g í fullu samræmi við hina íniklu baráttu hans og langvinnu, til að r-fla á allan hátt sjálfstæði og full- veldi íslendinga. Frumvarpið er dika eftir reynslunni að dæma, nauðsynleg vörn til að verja ís- lenska tungu og þjóðgróna siö- venju frá spillingu þeirri, sem yf- ir ])essum íjöreggjum ])jóðernis- áns vofir, af óviturleik sumra manna, en hégómaskap annara. Samt hefir sá málfróði maður Jak- ■nb Jóh. Smári fundið hvöt hjá sér : til (í 53. tbl. Visis þ. á,), að hefja irödd sína á móti frumvarpinu. En < ngan efa tel eg, að ])arna mis- sýnist honum stórlega, og hafi þvi rangt gert. Fyrst ræðst hann á éyrra hluta frv., er ræðir um ein- r-;taklinganöfnin. Þar segir hann, að við fyrsta álit viröist mörg nöfn á sama manninum óþörf vera, en í reyndinni vcrði annað ofan á, f>vx t. d. i skólum séu Jóhann Gunn- .«tr eða Páll Eggert o. s. frv., nefnd- ir báðunx nöfnunum, til greining- ar frá öðrum mönnum, er heita jóhann eða Páll, og sýni það þörf settarnafna. En þetta er eigi rétt, þvi jafnhægt er að greina menn- ana sundur með föðumöfnunum. Vitanlega er hugsanlegt, að tveir fmenn, geti heitið Gunnar eða Páll «g verið Einarssynir báðir, séu i sama skólanum, en það geta engu RÍður verið þar tveir menn, er fcvortveggja heiti t. d. Árni Djún- gal o. s. frv., svo þar verður þá íireint engu meira aðgreiningar- gagn í ættarnafninu. Þarna er þvi vissulega að óþörfu seilst um ttiurð til lokunnar. Höf. segist líta á ættarnöfnin framhald viðurnefnanna hjá iommönnum, og telji hann enga ■málskemd, ef þau hafi fulla beyg- mgu samkvæmt reglum íslensk- nn«ar, og tekur þá til dæma nöfn eins ®g Gunnlaugur Ormslunga og Þuríður Sundafyllir. Ea reynslau er sannleiktir, og hún sýnir, að þessi leið er aldrei farin og alls eigi neitt í áttina til þess, heldur eru þau ættarnöfn er nú tiðkast hér á landi, fallendingalaus viðrinx með alútlendu sniði beygingalausra nýmála. Það er gersamlega ólíkt því er var að fomu í latínu og enn er í rússnesku og fleiri slav- neskum tungum, sem beygingarík- ar em. Eða hverjum er þessi ný- breytni til góðs ? Eða hver ætti að gæta þess, að nöfnin væri ávalt svo valin, að íslensk hneiging hlyti jafnan að lylgja þeim? Ekki er til neins, að hugsa sér, að einhver tilsett nefnd annaðist þetta, því þar vantar alla góða tryggingu samkvæmt reyndinni um sumt ann- að, og þetta líka, jafnvel þótt mál- fræðingar væri í henni. Ekki er heldur fýsilegt að láta Stjórnarráð- ið gera þetta, hvorki eftir þeim ættamöfnum allmörgunr að dæma, er það hefir leyft, né heldur eftir breytingum þeim á bæjanöfnum, sem það hefir fallist á. Yfirleitt má fremur segja, að málspjöll en málsumbætur hafi komið frá Stjórnarráðinu. Höf. segir, að ætt- arnöfnin geti komið í veg fyrir, að konur nefni sig svo hneykslan- 'ega sem nú er alltítt, að kalla sig s o n, t. d. Sigríður Magnússon. Hér er einmitt öllu snúið öfugt við það, sem rétt er, þvi ættar- riöfnin hafa beinlínis aukið og lög- fest heiti eins og Guðrún Björn- son, iHerdís Gislason o. s. frv. Vit- anlega gæti ættamafnalögin fyrir- Ixoðið þetta, en best verður því þó útrýmt með því að banna ættar- nöfnin alfarið. Hér dugir eigi að svífa i hugsjónaheimi einum sam- an um það, hvernig nöfnin eigi að vera, heldur verður umfram alt að sjá og skilja raunverulega ástandið hjá þjóðinni. Það er nú reýrlslan búin að margsýna, að hugsjóninni verður eigi náð með þeim tækjum, er vér ísletidingar liöfum til þessa haft ráð yfir. Væri góð völ á verulegum umbót- um til aö koma í veg fyrir ónefni á einstaklingum og ættum, hefði höf. eflaust stungið upp á breyt- ingum á frumv. Bjarna en eigi lýst sig mótfallinn því. En um rétt manna til að binda niðja sína tim ókomnar aldir til að bera á- kveðið ættarnafn skal eg hér eigi Jxrátta, heldur láta duga að benda á það eitt, að einstakíingarnir verða að þola það iðulega, að þeir séu sviftir hinu eða þessu sem ])eir vilja fá að hafa, þegar heill og hagur þjóðarinnar í heild heimtar að ríkisvaldið taki til sinna ráða. Nú er hér að ræða um mikilsvert efní fyrir viðhald islensks máls og þjóðernis, sem Bjami frá Vogi karai betur að meta en flestir aðrir íslendingar nú á tínnim. Vitanlega em launin sem hann fær hjá samtíð sinni að mörgu leyti mest skammir og róg- ur, en sú kemur tíðin að réttlátur dómur sögunnar veitir honum fulla uppreisn fyrr en andstæðinga hajis varxr. Jóhannes L. L. Jóhansson. Tvö bréL Þegar Ramsay MacDonaid hafði tekið við síjómarformensku í Bret- landi, ritaði hann Poincaré, stjóm- arformanni Frakka, bréf það, sem hér fer á eftir, og er það dagsctt 26. janúar. Kæri forsætisiáðherra. — Lönd obkar hafa þolað þær raunir hvort með öðra og lagt svo mikið í söl- umar fyrir eitt og sama málefni, að þá er eg tek við völdum, sendi eg yður þessa einkaorðsendingu, ekki einasta til þess að segja yður frá breytingu þeirri, sem orðin er, lieldur og til þess að senda yður kveðju mína og bestu óskir. Mér sámar að sjá, hve mörg atriði em óútkljáð, er okkur varða, og eru okkur til óþurftar, og meg- ið þér trúa því, að eg mun daglega reyna að gera mitt til þess, að jafna það, er í milli ber, svo að báðir megi vel viö una. Siim þjóð- arvilji ríkir í hvora landi; þér eig- ið þjóðarhagsmuna að gæta, og eins eg. Stundum kann svo að sýn- ast í fyrstu, sem þeir hagsmunir fari ekki saman, en cg er saim- færður um, að með kappsemi og góðum vilja má jafna ágreining um þau efni, og þær leiðir muxin finnast, sem færar era Frakklandi og Bretlandi í hjartanlegTÍ einingu. Við getum verið opinskáir án fjandskapar, og varið hagsmuni landanna, án þess að til óvináttu dragi. Verður bandalagið þá meira en nafnið eitt, og Frakkland og Stór-Bretaland geta unnið saman að friði og öryggi í Norðurálfunni. Eg sendi yður þessi hollustumál með djúpri virðingu og bið yður aö treysta því, að eg er yðar auð- mjúkur þjónn. Ramsay MacDonald. Bréfi þessu svaraði Poincaxé á þcssa leið: Kæri stjórnarformaður. — Eg er mjög snortinn af hinu góða béfi, sem þér hafið ritað mér, til þess að tilkynna mér um hið göf- uga starí yðar, og senda mér heillaóskir yðar. Eg vona af einlægu hjarta, að tilraunir yðar til þess að vinna að velferð þjóðar yðar, megi bíess- ast sem best. Bönd þau, er tengja lönd okkar, hafa verið hnýtt á tím- um þrauta og fómfæringa, eins og þér drepið á. Þér megið trúa því, að minningar þeirra tíma ganga mér aldrei úr hug, fremur en yður. Eg harma það sárt, aS nokkur mikilsverð málefni eru enn óút- kljáð í milli landanna. Eg mun, eins og þér, neyta allrar orku, til þess að jafna þau af vinsemd, svo að báðir megi vel við urca. Þó að við verðum að taka tillit til þjjð- arviljans, hvor t sínu landi, og báðir hafi þjóðarhagsmuna að gæta, þá er eg sannfærður um, aö et við neyttum allrar orku og góð- vildar, hvor á sinn hátt, eins og þér minnist á, til þess að jafna ágreiningsatriðm okkar í milli, mun okkur takast að ráða þeim svo til lykta, að haldist geti sam- vinna með Stór-Bretalandi agr, Frakklandi, sem nauðsynleg erj' heill beggja landanna, og til þessj, að friðsæld megi ríkja í heúxráfc^ txm. Eg mtm eigi verða siður opin-. ' skár en þér, og ef eg kynm 2 sýna kapp í vörn minni fyrir hags tnunum Frakka, eins pg þér í vöns: breskra hagsmuna, þá megið þér' treysta því, að ekkert fset Ttokkurto- shani breytt þeim hjartanlegu ag’ djúpsettu tilfinningum, sem eg her á brjóstí. Það er með öllu óhugs- andi, að okkur mistakist að gera< fcandalag okkar traust ag áhrifa- mikið, svo gagnteknir sem víE- erato báðir af sams konar tilfúm- ingum, og mun það bera þá ávöxtu^. að Norðurálfan njóti enix friðar: og farsældar og frjálsræðis tiD starfa. Eg bið yður, kæri stjórnar- formaður, að treysta innilegusta.' samúð minni og óska eg yðor afj hjarta allra heiUa. R. Poracaré.. lelga Oaðmanðsðóttir Irá Eskibltð. (Erfiljóð). Sólbjarta mey. Á æskunnar indæln stundum andi þinn leið guðs að fundum,, Sólbjarta mey. Svásíega mey. í friðhelgum fegurðarblóma fölva sló brátt á þinn Ijómæ, ‘■'ií* i'W Sváslega mey. Draumhýra mey. Þig dreymdi um dásemd og jnál en dauðinn þig tök burt í skynx Drauinliýra mey. Glaðværa mey. Ávait var andi þinsn kátírr j j “f unað þú vaktir og hlátur, Glaðværa mey. mm Vinsæla mey. I>ú árdegis indæli svanm varst tíl uminar sérhverjumraaraá’j. Vinsæla mey. Ástrika mey. Til allra þú útheltir gæðuna ímynd guðs kærkika af hæðua:' . Ástrika mey. Far þú nú vcl. Heim að guðs hásæti Hðin Mjótandi eilrfa friðinn. Far þú nú vcL *A I8A *iir )lt Bæjarfrétlir. □ EDDA 59243117 - 1 VeSrið í morgun. Frost á þessum stöðvuin: Rv& 2 st., Vestmamiaeyjum o, tsafirði 6, Alcureyri 14, SeySisfirði 5,.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.