Vísir - 11.03.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 11.03.1924, Blaðsíða 4
VISÍJI ATHYGLI! HárgreMslnsteta Kr. Kragh. — Pósthússtratl lt. Hefiir á boSstólum nýtt liárþvottaefni (innlent), bæði fyrir Ijóst og döfct hár, sem verSur selt í lausasölu á 25 aura pelinn. — X>vottae£ni þetta inniheldur þau efni, er bæöi e^-Sa flosu og hreinsa vel hársvörðinn. t*etfcá, ásamt öSrttm mínum' vörum, sendist gegn póstkröfu um alt land. Auk þess er nýfcomið : Ilm margeftirspuröu hárnet, meö teygjuhandi, ásamt fallegu úrvali af kjöíaskrauti og perlum. Fyrirliggjanði I RúHu-pappir, alskonar Papírspokar, — | Bisa-papír, — Ritvélapapír, — Prent-pappir, m. tegundár, Ritföng alskonar, Húsa-pappír, tvær teg. Smjör-pappír, — Kaupið þar sem ódýrast er Sími39. Herlat Qaasen r VINNA .Stúlka óskast frá þessum tíma til 14. maí. A. v.* á. (170 'maw1.— —■ ,.».■»■■■■■ « ,Góð stúlka óskast í vist hálfan daginn. Uppl. í. Grjótagötu 4, nifiri. (16S 0 Stúlka óskast í sveit í vor. Uppl. ''GarSastræti 1. (165 Duglega eklhússtúlku vantar á káffi- og matsöltihús, nú þegar. Uppl. í simá 1124. (155 Veggmyndir og innrömmun ó- rdýrust á Freyjugötu n. (429 PTapaðTfun^^^I I morgun tapaöist peningaveski merkt: Krislinn Ág. Sigurðsson. Firinandi vinsamlega faeö,inn aS skila gegn fundarlaunum á Lauga- veg 15. Hanson. (171 Kven-úr í armbandsól hefir' tap- ast. Skiiist á Nýlendugötu 13. (164 Svunta hefír fundist á götum borgarinnar. Vitjist á afgr. Vísis gegn greiöslu aúglýsingarinnar. (163 Dökkgrár yfirfrakki hefir verið tekinn í misgripum síöastliðiö sunnudagskvöld á „Cafe Fjall- konan“. Vinsamlegast beðiö aö skila til frú Dahlsted. (149 r LEIGA 1 Til leigu; Stór búö meö geymsluplássi, kjallari til salt- eöa fiskgeymslu, stórt vörugeymslu- hús meö kjallara, í Dafnarstræti 'U-_________________________(150 Búð til leigu á góðum stað. Uppl. í mjólkurbúðinni, Hverfisgötu 50. (146 P HÚSNÆÐl I 2—3 herbergi og eídhús óskast lil lcigu í Austurbænum nú þegar. A. v. á. (172 Sólríkt hcrfaergi í nliðbænum, með miðstöövarhíta, til leigu frá 1. mars. A. v. á. (159 Stofa með sérinngangi til leigu nú þegar. Uppl. í Landstjörnunni. (157 Af sérstökum ástæðum er stofa rneö forstofuinngangi til leigu nú þegar, til 14. maí. Viðtalstími kl. 8—9 síðd. A. v. á. ( t54. Ágæt stofa með fórstofuinn- garigi og raflýsingu, til leigu nú þegar. Uppl. á Hverfisgötu 32 B. __________________(i 53 Stúlka getur fengið leigt gott herbergi með annari. Á sama stað Á. v. (151 r KAUPSKAPUR 1 Barnavagn og kashimirsjal tiL sölu á Hverfisgötu 62. ( 1 <>' * cr til sölu góður barnastóll. Á Borðstofufaorð til sölu með tæki- færisverði. Uppl. á Vitastíg 16- (i6r Til sölu : Bayard-kúluriffill, niv 22, og Westpocket myndavél. A- v. á. (i6B- Fólk segir: Lang-faestar og <3- dýrastar gúmmí-skósólningarnar hjá Einari Þóröarsyni, Vitastíg 1J. (162- Ný sjóstígvél til sölu. Lægsta verð. Vitastíg 11. (161 Byggingarlóö til sölu ódýrt. -V._ v. á. (160- 2 þúsund króna íslandsbanka- hlutabréf til sölu. Uppl. gefur El- ín Egilsdóttir. Sími 549. (15S a. Skrifstofustúlka óskar eftir sól- ríku herbergi með liitá og ljósi, frá 1. eða 14. maí. Tilfaoð sendist afgreiðslunni fyrir 13. ]». m. merkt: Hiti. (114 Til leigu á góðum stað i faæn- um: 2 stór herbergi og lítiö eld- hús, frá 14. maí eða eftir sam- komulagi. Vigdís. G. Blöndal, Laugaveg 20 A. Sími 571. (133 Ný faarnakerra til sölu me’ö tæki- : færisverði. A. v. á. (156- í ----------1------------------------ í Kvenkjóll og kápa til s'ölu. A. v. á. (152 ; r TILKYNNING n Jphs. Norðfjörð, Austurstræti 12, (inngangur frá Vallartræti): Selur ódýrastar tælcifærisgjafir. (127 Skóhlífar. (íóðar og ódýrar karl- mannsskóhlífar nýkomnár. Sími 1089. Jón Þostcinsson. Aðalstræti J4-' 114*' Notuð föt til sölu ódýrt. I.auf- ásveg 25. O. Rydelshorg. (147 Lítið hús, raflýst, fæst keypt,, laust til ífaúöar 14. maí, Góöir borgunarskilmálar. Uppl. hjá R. Ólafs, Vesturgötu 12 (103' Félagsprentsmiðjan. ENGINN VEÍT SÍNA ÆFINA h-h vinnan mun verða mér hjálp til þess að íinna sjáífan mig aftur. I-»að er eins og eg hafi vilst og hafi ekkert htighoð urii, hvert skttli halda. Kg er nú að eins skuggi sjálfs mín.“ „Að minsta kosti ertu svo/Ito-raður, að þú minnir á skiigga," rúaelti Jóc og þreifaði á handlegg hans. „Vöðvarnir eru enn stæltir, en þið vantar lmhl, Rafe.“' „Vertu óhræddur. Eg mtin ná mér íljótlega. . Jig verð að staj»pa r mig stálinu. En Joe, —* Jtvaö er um Fénnie að frétta? Kom hún hing- að aftur?“ GamK maöurinn kinkaði kolLi og Ieit kyn- lega á Rafe. „já, hún er hér. Hún kom fyrir viku eða tiu dögttm síðan. Eg man ekki, hvort heldur irar.“ ; , <• Rafe kinkaði kolli. „Eg tafðist. Varð að biða skipsferðar. Hvar er hún?“ „í gamla kofanum sínum í hlíðarslakkan- ' um.“ ..Er hún, — vírðist hún ánægð “ Joe hristi höfuðið og horfði' á hann. „Nei, hún 'er föl og fá. Hún heldur kyrn.t fyrir í kofanum sínum. En eg hefi litið ínn til hennar endram og eins.“ „Það þykír mér vænt um að lieyra. Eg ætla að líta ínn til hennar í býtið á morgun. Pergament Joe spurði einskis frekar og sneri sér að eldinum. Af ásettu ráði sne.ri Itann amlaLinu í aðra -itr. „Víð höfum efnast vel síðan þú fórst. Flest- ir okkar. Við höfum fundið nýjar gullæðar og nú rekum við alt vísindalegá.“ „Visindalega?“ endurtók Rafe með spurn- ingarhreim 'í röddinni og reyndi að láta eigi á ]>ví bera, að* hann var annars hugar. „Já, við höfum fundið dýpri æðar. Og við höfum rieyðst til að fá okkur vélar, til þess a nota við gröftinn og verkfræðing til j»ess að stjórna. Verkfræðingurinn er Skoli, og er kallaður Sándy. Við höfum gert -stíflu mikla og riotum nú vatnsafl til þess að bora, og til gullþvotts. Þú marist eftir stokknum í ánni, þar sem hún beygist, ]>angað nær stíflan. og yfir stokkinn höfum við lagt brúarmynd, rétt fyrir neðan cða áfast við stífluna. Kófinn hénriar Fénnie cr rétt fyrir neðan stíflii-garð- inn, spölkorn frá brúnni. Ójá, piltur sæll, við höfum ckki verið iðjulausir síðan J>ú fórst. Og strákar eru hreyknir heldur en ckki, og munu óðir vilja sýna þér öll verks um merki á morgun.“ Pergament Jóe sló nú út í aðra sálma. ,,'Hamingjan góða, hvað hann rignir.“ Hann hlúsfaði andartak. „Það ér einhver víð dyrnar.“ Hann opnaði hurðina og hallaðf síðan ðxl- unum að henni, svo að ‘vindurimi kastaði henni ckki ínn og af hjörunum. Maður riokkur staúlaðist irin, gegnvotur og nær yfir kominn af mæðij Á meðan hann „náði andanum“ niælti Joe: „I>etta er Sandy, verkstjórinn okkar, verk- fræðingurinn, Rafe, sem eg miutist á áðan, og þetta er Rafe. Þú manst, Sandy, aö eg hefi minst á hanri.“ Sandy kinkaði kolli til hans. ■ „Það.er gott að við erum þrír, piltar,“ mælti hann og reyndi að láta eigi l»era ofrhjög á. hugaræsingu sinni. \ „Við verðum aö flýta okkur. Stíflan sveip- . ast bráðum burt.“ Pergament Joe varð fölur sem nár, og Raf.- spratt á fætrir. Sanrly mælti skarplega: „Við verðum að fara án áugriabliks tafar. Eg hefi aðvarað piltana niðri á flötunum og ]>cir cru öruggir, en kofarnir í nánd vi'ð stokldnn munu sópast burt eins óg spilahús, þegar stíflán brestur." Þeir ruku af stað. Skýjafar var mikið og glotti tunglið milli æðandi skýjabólstranna annað veif-jð. Sáu }»eir ■ þá að áin óx óðfluga, og v.ar hún nú sem ólg- aiuli haf kolmórauðra strengja. Þcir kölluðu hvorir tjl annars, en það heyrðist ekki manns- ins mál fyrir stormgnýnum. Þc*ir hörðust á- fram, skref fyrir skref,:og komust loks í hlé smáhæðar. Gátu þeir nú hert gönguna, ef' göngu skyldi kalla. Loks voru þeír i námunda við k'ofá Ferinie. Lógaði ljós i kofaglugganum. „Guð minn góður,“ hrópaði Rafe. „Hún cr heima og hana grunar ekkert unf'hættuna, sem hún er í.“ Um Icið og' hann mæl'ti, var kófahurðia opnuð og gekk stúlka út og stóð andartak /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.