Vísir - 12.03.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 12.03.1924, Blaðsíða 1
 Ritstjóri og eiganði 9AEOB MÖLLEE. Sími 117. * Afgreiðsla I AÐALSTRÆTI 9 B Sími 400. 14. ár. Mf5tókttdagmn 12. mars 1924. 61. tbl. GAMLA BfÖ tOrfflUFÍBB. Stérfræg mynð 8 síórlr þættir sýnð ö!l £ einn JagL áfialMalver isia leika Virginia Vally o§ Hoase Peters. Ibúð. , 2— 3 herbergi og eldhús óskaai frá 14. mai. Tilboð merkt: „0" sendist Visi fyrir laugardagskvöld. Sykur ódýr i 25 kg. kössum illr 8. iiiirsn. Aðalstræii 6. Sími 1318 Sölubuð til leigu. — Upplýsíngar gefur Harlus Úlafsson Bragagötu 31. Heima eftir kl. 6 síðd. UD fundur i kvöld kl. 8l/a. Manfred. ÁHir piltar 13—18 ára velkornnir. A-D fundur annað kvöld. Kökur. Útsala óskast á kðkum frá Skjaiöbreið. Elín Egilsdóttir. Fyrirliggjanði: Hangikjðt, smjör, kæfa, guí- rófur, laukur. plöntufetti, smjörliki, blandaðir ávextir, apricósur, sveskjur og rúsínur Versi. VpsÍ. Sfmi 44& Simi 44SL fnl JIIII Fundwr vsrður haldinn fimtudaginn 13. þ. m. (á morgun) kí. 8*/9 í kaupþiug- saiaum. A dagskrá ver6nr tobakselnkasala rikisiss, Frass- mælaaöi fcr. kanpm. Pétar t». J. GuiuarssoiL Versiuu&rráð- 21111, Kaupmannafélaginu og stjórn Merkúrs er boðið á fundinn. Stf ÓFBHL Leitebvftid Mentask61ans. Pðlitisbi leirkerasmiðuráa (Den politiske Kandestðber) eltir L. Holberg. verSur leikinn fimtudagkin 13. mars 1924 kl. 8 siðdegis í Iðnó. Aðgðngumiðar seldir i Iðnó á miðvikuðag kl. 1—6 og fimiu- -éag f rá kl. 3, og koata kr. 3.00 betri sæti; kr, 2.60 aknenn sætí og kr. 2.00 stæðk ATHS. Ágóðinn af leiknum rennnr i Bræðrasjóð. Leikurinn verður ekki endurtekinn. Nýkomið: Með es íslandi aílskousr prjónavara, ódýrar G&lftreyjur og karl- mannafrakkar á 26 kr. alföt á karlm. 30 kr. og m. 8. Gjðrið svo ¦wl og. athugið verðið áður en kaup eru gjörð annarstaðar, VersL KHpp, Klapparstíg 27. JarÖarför minnar elskuðu eigin- konu, I>óru Einhildar Jónsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni og liefst með húskveðju á heimili hiimar látnu, fimtudaginn 13. þ. m. kl. 1 e. m. Sigurður Eileifsson. JELð I 8 Ul Yngri deiidin Fundur annað kvöld kl. 6 Allar stúlkur 12--16 ár velkomnar Nýja Bió Haiða Paflða verðursýnd i kvöld kl 9. Alþýðusýning. Aðgöngumiðar kosta aðeins 1,10 fyrstu sæti, 0,60 alm. Appelsísur bestar og ódýrasíar. lllír i Iwmw. Aðalstræti 6. Sími 131S» Utan af landi. FB.) Frönsk skúta, „Augusta" • að nafni, heimilisfang ekki kunn- ugt, strandaði aðfaranótt 10. þ. m. 't Öræfunum. Af skipshöfninni, sem samtals var 15 manns, dó einn maður af meiðslum, sem hann hlaut viS strandiS, en hinir kom- ust klaklaust til bygSa. FB.) Síðan um áramót hefir lögskráning á skipaflotann veriS sem hér segir, og skal til íróðleiks tekið fram, hve margir af skipvcrj- um eru innanbæjarmenn (þar eru Seitirningar einnig taklir meS) og live margir utanbæjar. Á 25 tog- urum héðan eru lögskráöir alls 766, þar af 560 Reykvíkingar og 216 utanbæjarmenn. Einn togar- inn, Walpole, hefir ekki látið skrá hér á þessu ári, en áf þeim mönn- um, sem á houum voru um ára- mót, voru 13 Reykvíkingar og 6 utanbæjarmenn. Þeir, sem þar hafa bætst við síöan eru skráöir í Hafnarfirði. Á skipunum Gull- foss, Lagarfoss, Villemoes, Esju, Þór og Suðurlandi eru 126, þar af 91 úr Reykjavík, og 35 utan l)æj- ar. Á þilskipum, sem stunda hand- færayeiðar, 7 samtals, eru alls 213 manns, 63 úr Reykjavík og T48 titan bæjar. Samtals eru því á flot- anum 1132 menn, 727 úr Reykja- A-ík og 405 annarsstaðar af land- inu. Skipshöfnin á Goðafossi er ekki talin hér með, því aö skipiS hefir ekki komiS hér síðan um ára- mót, og þv^ skráS annarsstaSar. Borðeyri, 11. mars. FB. Esjan kom hingaS í kvöld. Var svo mikill lagnaðarís á legunni, að skipið varö að brjóta sig1 áfram á* aö giska 150 metra, og lagoist aS svo sterkri skur, að iarþegar gátu gengiö á ís frá ]>urSi. Á sum- um höfnutn haía samgöngttr veriS bannaðar viS skipið, af ótta viS að farþegar bæru meS sér inflúensu, t. d. á Kópaskeri, liúsavík og- Skagaströnd. Á síðastnefndri höfn var farþegum, sem þavjgaS ætluSu. bönnuS landgangá, og fóru þeir af skipinu á Blönduósi. A Vopnaíiröi var sóttin svo útbreidd, þegar Esja var þar, aS erfitt var aS fá skipiS- afgreitt, en mjög var veikin væg. Húsbruni á Þingeyrum. BorSeyri í gærkveldi. FB. IbúSarhúsið á Þingeyrum brann- . til kaldra kola síðdegis í dag. Sást eldurinn frá Hnausum og Hjalta- bakka um ld. 4, en klukkan S var húsiS falliS. Nánari fregnir um> npptök eldsins ertt enn ófengnar, því að ekki hefir náSst tal ar heim- jlisfolki eSa öSrum þeim, sem vorit við' björgunina. Sömuleiðis cr ó- frétt uni, hvort innanstokksmunir hafa bjargast. (IbúSarhúsiS/ á Þingeyrum var með reisulegustu hústtm til sveita hér á landi Var nokkur hluti þess gamall, en aðal- húsiS bygt 1918). BorSeyri,. 12. mars. FB. Orsök brunans á Þingeyrum var sú, aS kviknaS hafði út írá ofn- pípu uppi á cfsta lofti hússins, og vissi enginn fyrr en þar«var orðið nálega alekla. Logn var, ]>egar brann, og breiddist eldurinn því hægt út, svo aS unnt var að bjarga allmiklu af innanstokks- munum, en matvæli ölt brunnu. HúsiS var lágt vátrygt, og hefir eigandinn því orbiS fyrir tilfinn* ánlegum skaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.