Vísir - 12.03.1924, Page 1

Vísir - 12.03.1924, Page 1
Ritstjóri og eiganái JAKOB MÖLLER. Sími H7. Afgreiðsla f AÐALSTRÆTI 0 Simi 400. 14. ár. Miðvikmlaffmn 12. niars 1924. 61. tbl. I GAMLA BfÖ StofmuriBB. Stórlræg mynÉ 8 stórir þættir sýnd öll í einn JagL AðalMulvet kin leika Vfrgima Vally og Hanse Peters. | Syknr ódýr i 25 feg. kössum li* t íbbssi íbúð. . 2— 3 herbergi og eldhús ós&ast frá 14 maí. Tilboö merfet: „Ö“ sendist Vi3Í fyrir laugardagskvöid. K.F.U. U D fundur i kvöld kl. 8l/a- Manfreð. Allir piltar 13—18 ára velkomnir. A-D fundur annað kvöld. Aðalstræli 6. Sími 1318 Sölubúð til leigu. — Upplýsingar gefur Marins Ólafsson Bragagötu 31. Heima eftir kl. 6 síðd. © Kökur Útsala óskast á kökum frá Skjalðbreið. Elm Egilsdóttir, Fyrirliogjjanði: Hangikjöt, smjör, kæfa, gul* rófur, laukur, plöntufeili, smjörliki, blandaðir ávextir, apricósur, sveskjur og rúsinur Versi. Voæt. Btmi 448. Bfanl 448. jiKur. Fnndnr verður haldinn fimtudaginn 13. ]). m. (á morgun) kl. 81/, i kaupþing* salnum. A ðagskrá verðnr tóbakselnkasala rikisius. Froi- mælanði br. kaupm. Pétur Þ. J. Gunnarssen. Versiunarráð- inu, Kaupmannafélaginu og stjórn Merkúrs er boðið 4 fundinn. Sfpnim. Leibbvftld Mentaskólans. Fólitiski leirkerasmiðnrinn (Den politiske Kandestöber) eitir L. Holberg. verður leikinn fimtudaginn 13. mars 1924 kl. 8 siðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó á miðvikudag kl. 1—G og fimtu- -dag frá kl. 3, og kosta kr. 3.00 betri sæti; kr, 2.60 almenn sœti og kr. 2.00 stæði. ATHS. Ágóðinn af leiknum rennnr i Bræðrasjóð. Leikurinn verður ekki eudurtekinn. Nýkomið: Með e s íalandi aílskonBr prjónavara, ódýrar G&lftreyjur og karl- mannafrakkar á 26 kr. alföt á karlm. 30 kr. og m. G. Gjörið svo vel og athugið verðið áður en kaup eru gjörð annarstaðar. Versl. Klöpp, Klapparstig 27. m ■”! Jarðarför minnar elskuðu eigin- konu, l>óru Einhildar Jónsdóttur, íer fram frá dómkirkjunni og hefst meS húskveðju á heimili ^iinnar látnu, fimtudaginn 13. þ. m. kl. 1 e. m. Sigurður Eileifsson. K. F. U. £ Yngri deildin Fundur annað kvöld kl. 6 Allar stúlkur 12--16 ár velkomnar Ný]a Bió MU Faðða verður sýnd i kyöld kl 9. Alþýðtisýning. Aðgöngumiðar kosta aðeins 1,10 fyrstu sæti, 0,60 alm. Appelsínor bestar og ódýrastar. tisllitr í iiir! Aðalstræti 6. Sími 1318. Utan af landi. FB.) Frönsk skúta, „Augusta“ að nafni, heimilisfang ekki kunn- ugt, strandaði aðfaranótt 10. ]>. m. 't Öræfunum. Af skipshöfninni, sem samtals var 15 manns, dó einn maður af meiðslum, sem hann hlaut við strandið, en hinir kom- ust klaklaust til bygða. FB.) Síðan um áramót hcfir lögskráning á skipaflotann verið sem hér segir, og skal til fróðleiks tekið fram, hve margir af skipverj- um eru innanbæjarmenn (þar em Seltirningar einnig taldir með) og live margir utanbæjar. A 25 tog- iirum héðan em lögskráöir alls 766, þar af 560 Reykvíkingar og 216 utanbæjarmenn. Einn togar- inn, Walpole, hefir ekki látið skrá hér á þessu ári, en af þeim mönn- um, sem á honum voru um ára- mót, voru 13 Reykvíkingar og 6 utanbæjarmenn. Þeir, sem þar hafa hætst við síðan eru skráðir í Hafnarfirði. Á skipunum Gull- foss, jLagarfoss, Villemoes, Esju, Þór og Suðurlandi eru 126, þar aí 91 úr Reykjavík, og 35 utan l)æj- ar. Á þilskipum, sem stunda hand- færayeiðar, 7 samtals, eru alls 213 manns, 63 úr Reykjavílc og 148 utan bæjar. Samtals eru því á flot- anum 1132 menn, 727 úr Réykja- vík og 405 annarsstaðar af land- inu. Skipshöfnin á Goðafossi er ekki talin hér með, því að skipiö hefir ekki komið hér siöan um áva- mót, og þvj skráö annarsstaðar. Borðeyri, 11. mars. FB. Esjan kom hingað í kvöld. \’ar svo mikill lagnaðaris á légunni, að skiplð varð að brjóta sig' áfram æ aö giska 150 metra, óg lagöist aö svo sterkri skör, aö farþegar gátu gengið á ís frá lioröi. Á sum- um höfnum haía samgöngur verið hannaðar viö skipiö, af ótta viö að farþegar bæru með sér inflúehsu. t. d. á Kópáskeri, Húsavík og- Skagaströnd. Á síöastnefndri höfn \ar farþegum, sem þavjgað ætluðu. bönnuö landganga, og fóru ])eir af skipinu á Blönduósi. Á Vopnafiröi var sóttin svo útbreidd, þegar Esja var þar, aö erfitt var að fá skipið- afgreitt, en mjög var veikin væg. Húsbruni á Þingeyrum. Borðeyri í gærkveldi. FB. Ibúðarhúsið á Þingeyrum brann til kaldra kola síðdegis í dag. Sást eldurinn frá Hnausum og Hjalta- l)akka um kl. 4. en klukkan 8 var búsið falliö. Nánari fregnir urn- upptök eklsins eru enn ófengnar, ])ví aö ekki befir náöst tal af heim- ilisfólki eöa öörum þeim, sem vorit við björgunina. Sömuleiðis er ó- frétt um, bvort innanstokksmunir hafa bjargast. (íbúðarbúsið/ á Þingeyrum var með reisulegustu búsum til sveita bér á landi Var nokkur bluti þcss gamall, en aöal- húsiö bygt 1918). Borðeyri, 12. mars. FB. Orsök brunans á Þingeyrum var sú, að kviknað hafði út írá ofn- pípu uppi A efsta lofti bússins, og vissi enginn fyrr en þanvar oröið' nálega alelda. Logn var, þegar brann, og breiddist eldurinn því bægt út, svo aö unnt var að bjarga allmiklu af innanstokks- munum, cn matvæli öll brunnu. Húsiö var lágt vátrygt, og hefir eigandinn því oröiö fyrir tilfinn* ánlegum skaöa.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.