Vísir - 12.03.1924, Page 2

Vísir - 12.03.1924, Page 2
I7ISIR Hijfam fyrirliggjandl: Hrísgrjön Corð Mflrciðaliringir tomu nieð íslandinu. AlHr hriog- irnir eru af bestu tegund (Truek), sem verksmiðjan býr til. Reynið þessa afbragðs tegund i samanburði við aðrar. Simi 584. Jóh. Ólaísson & Co. Kaupum hæsta verfti Selskinu og Tóíuskiun. ÞÓRBCB SVB1NS80N & CO. Símskeyti Khöfn ii. mars. FB. Hveititollur. Símaö er frá New York, a'5 inn- ííutningstollnr á hveiti til Barida- ríkjanna hafi veriö hækkaöur um .jO%. Er því liúist viö, að hveiti- mjöl frá Canada veröi framvegis flutt til lívrópu eingöngu, en ekki fil Bandaríkjanna. Olíuhneykslið. Símað er frá Washington : Rann- íóknarnefndin í olíuhneykslismál- inu sakar Fall innanríkisráöherra, Daugherty dómsmálaráöherra og olíukongana Sinclair og Dohcny rim aö ]>eir hafi komiö af staö síö- ustu tippreisninrii í Mexico. Olíu- kongarnir létu Hrierta hafa fé til xippreisriarhersins, og dómsmála- ráðherrann béitti stööu sinni til ])ess aö fækka varömönnum á landamærum Bándaríkjanna og Mexico, svo aö hægt vær( aö smygla vopnum suöur yfir landa- mærin. . Gengishrun frankans. Frá París er simað : BlaðiS New Yrork Herald segir, aö þýsk-ame- rísk bankafyrirtæki hafi fyrir lörigu gert ákveðna áætlun um, Tivernig hægast væri aö spilla gengi franskrar myntar fyrir kosn- ingarnar næstu í Frakklandi, til þess a?P vekja ótta meö þjóöinni, og.neyöa Frakka til þess að láta Tindan í viðskiftum sínum við J’jóðverja. Hafi þessari áætiun veriö fylgt undanfarið, og af því stafi lággengi frankans. Þingrof í Þýskalandi. Simað er frá Berlín, að kanslar- :nn hafi gefiö út tilkynningu um, að ríkisþiligið verði leyst upp á fimtudaginn (á morgun), og nýjar kosningar látnar fara fram n. maí næstkoiriandi. Frá Grikklandi. Frá Aþenu er símað, að lýðveld- isflokkurinn gríski telji stjórnar- skiftin síðustu ótvírætt merki þess, aö stjórnarstefna-Venizelos sé með öllu dottin úr sögunni. Pólitíski leirkerasmiðurinn. Svo nefnist gamanleikur eftir dánska skáldið fræga, Ilolberg, sem mörgum er orðinn kunnur hér. Leikur ]>essi hefir ekki verið sýnd- ur hér á landi, fyr en ncmendur Mentaskólans léku hann nú fyrir r.okkrum dögum fyrir skólasvein- um og vildustu vinum þeirra. „Með ]>ví og þar eð“, eins og Hinrik leirsmíöasveinn segir, að eg var cinn ]>eirra vildarvina, er leikinn sáu, og af því að eg hefi sjaldari hlegið eins dátt og hjartanlega að nokkrum leik, þykir mér ekki fjarri lagi, að geta hans með nokkrum orðum og þeirrar með- ferðar, sem hann hefir sætt í hönd- uni þessara leikenda. Persónur eru 24 í leiknum. Það cr miklu fleira en titt er um þá leiki, sem nú eru venjulega sýndir. Jlvérjum þeim, sem nokkuð kann Ii1 leikstarfa, hlýtur aö vera það Ijóst, hvílíka óhemju elju og vinnu þa.rf til þess að æfa allan þann hóp saman. En þegar ]>ess er gætt, að flestir ])essara .leikenda hafá aldrei komið á leiksvið fyr, þá verður það aðdáanlegt, hversu vel samleikurinn tókst. Það mátti svo heita, að alt væri slétt og felt frá upphafi til enda. Að vísu bar ofur- lítið á ósamræmi, en ekki meira en rrienn eiga að venjast bjá æfðarí leikendum. Það var óvenjulegalitið fálm á leiknum. Hver maður í þessum hóp vissi livar hann áttí áð vera, og var þar. Heildarleikur- iiln har vitni um fjöruga og lif- andi og djarfa æsku, sem kunni og þorði að sýna gleði síná og kátínu. Það var svipur á þessu íólki. Það dró hvergi af sér, lét einkennin njóta sín; svo að manni fanst ósjálfrátt, að liér væri leik- ur en ekki tepruskapur og tilgerð- arsemi. Eg hefi aldrei ,heyrt eins almennan hlátur i leikhúsi hér í Reykjavík. Það hlógu allir hjart- anlega. Eg geri ekki ráð fyrir, að rJIir hafi komið til þess að skemtá sér, fremur en vant er. Noltkrir hafa eflaust verið inni, sem eru vanir að hafa alt á hornum sér, finst alt gamán vera skrípalæti ein, og una sér ekki annarsstaðar cn þar, sem alt virðist vera í jafn- fýldu skapi og þeir eru sjálfir. lin þeir fóru áreiðanlcga erindis- leysu í þetta sinn; þeir urðu að lilæja rétt eins og við hinir, sem nennum því, hvenær sem tækifæri gefst. Og þökkum hverjum þeim, sem gefur okkur héilbrigða ástæðu til þess. Og það cr áreiöanlega nóg af molhjnni í þessum bæ. Og er það ekki ægilegur sannleikur, aö af þessum 20000 skuli aldrei heyrást nokkur maður hlæja utidir beru lofti ófullur, og að það megí heita annálsviðburður, e£ stúlka rennir sér i galsa fótskriðu niður Bakárabrekkúna? Iíg finn ekki ástæðu til þess að fara mörgum orðum um meðferð cinstakra hlutverka, af þvi að feg veit, að leikurinn »■ eftir að koma fyrir alrpenningssjónir. Mér nægir að geta þess, að öll aðalhlutverkin voru ágætlega Ieikin, og sóttist leikendunum æ þvi betur, sem á leið. 1 Pólitíska leirkcrasmiöinn leikur Þofsteinn Ó. Stephensen, og leysir ])aö yfirleitt prýðilega af hendi. Flann var að vísu nokkuð hykandi í fyrsta þætti, cn varð öruggári er fram í sótti, og lék einkarvfel í síðasta þætti. Plann er ])á orðinn borgarstjóri, veslingurinn, og veit tkki sitt rjúkandi ráð, svo að • hengingarólin virðist honum eina úrræðið út úr öllu því öngþveiti. Þá var ' og köna harisV Geske (Þuríður Stefárisdóttir) sérlega vel leikin, og • mun mörgum verða mínnisstætt, er hún kemtir með smalahundinn í fanginu, þegar hún ætíaði að fara að semja sig að sið heldri kvenna, og hafa kjöltu- rakka. Hinrik leirsmíðasvein leikur Axel Blöndahl. Hann er spekings- !egur og innundir sig, hvatur, og verður ekki ráðafátt, ]ió að hann sé ekki fluglæs. Axel fór laglega með })að hlutverk. CollegiuiTi Politicum er sam- kunda þeirra félaga, og gerast þar rnargir kynlegir athuröir. Þar kjafta allir, og mest þeir, sem vit- lausastir eru, eins og vant ér í póli- tískum félagsskap. Kjósendur ættu ekki að sitja sig úr færi að sjá það. Leikurinn veröur að eins sýndur cinu sinni, næstkomandi fimtudag. Ág<)ðinn rennur til .Bræðrasjöðs Mcntaskólans. V Þeir, sem imnið hafa að leikm* um, taka ekkert fyrir sína fyrír-? höfn. " Þeir, seni tmna sér að sjá hanaj| fá aura sína margborgaða- Laetus. Breska stjórnin. Fyrsta verkamannastjórnin enskaú hefir nú setið ,að völdum nær tvo mánuði. Fullnaðarafstaða bennar til ýmsra stórmála er enn þá. ekki fyllilega Ijós. pó er það séðr að hún vill fara gætilega í utan- ríkismálum, og að dæmi fráfarandi stjórnar halda frið við Frakka. Hins vegar hefir hún þó verið fús- ari til samvinnu viS pjóSverja er* fráfarandi stjórn var, og lækkun. innflutningstollsins á þýskum vörum, sem skömmu eftir friSarsamningana var ákveSinn 26% og ganga skyldii til afborgunar á skaSabótunum, hefir veriS lækkaSur í 5% og gjáid-» frestur veittur á honum. Fr pjóS- verjum mikiS hagræSi aS þessarE breytingu, sem gerir þeim kleift aS versla viS Englendinga. Sýnir þetta. vilja stjórnarinnar á því, aS þýskur iðnaSur komist á fót aftur. Eitt af fyrstu verkum stjómar- innar var þaS, aS viSurkenna 1 áS- - stjórnina rússnesku aS Iögum. VarS þetta til þess, aS bæði ítalir og; NorSmenn komu á eftir og mun þess skamt að bíða, að ráðstjórnint fái viðurkenningu flestra þjóða. f hermájum hefir framkoma stjórncir- ínnar orðið talsvert öðruvísi en bú- ast mátti viS. Munu flestir hafa áHt-» 13, aS stjórnin mundi láta þau mál. liggja milli hluta, en sú stutta reynsla sem fengin er, sannar að þaS er þvert á móti og aS verka-i mannastjórnin telur míkiS imdir efl-. ingu flotans komið. Hún hefir sent slærstu flotadeild Breta, Atlanís- hafsflotann, suSur í Miðjarðarhaf og kyatt þann hluta flotans, sem þar %% Be t Axlaboni «s sprota seíur

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.