Vísir - 12.03.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 12.03.1924, Blaðsíða 3
IFiSXlt yar áSur, heim. Afleiðing þessa hefir orðið sú, að ítalir þykjast ekki •geta komist hjá að auka sinn flota. Ennfremur hefir stjórnin lagt til, að íimm ný beitiskip og nokkrir tund- rrrspillar verði smíðaðir. Gerðu ffrjálslyndir menn þetta að árásar- efni á stjórnina og lýstu vantrausti • á henni, en þá tóku íhaldsmenn svari stjórnarinnar og var van- Æraustsyfirlýsingin feld með 300 at- lcvæða meiri hluta. Flestir ráðherrar Macdonald eru gamalkunnir stjórnmálamenn og ýmsir Jæirra hafa verið ráðherrar áður í samsteypustjórnum stríðsár- anna. Sumir ráðherrarnir hafa jafn- vel talist til annara flokka áður, bæði íhaldsflokksins og frjálslynda ílokksins. pannig er málsvari stjórn- arinnar í efri málstofunni, Parmoore lávarður, gamall íhaldsmáður, og hefir átt sæti á ]?ingi fyrir ýms kjördæmi, í flokki íhaldsmanna. Chelmsford lávarður sem orðið hef- ;ir flotamálaráðherra, er sömuleiðis íhaldsrnaðvir, en aðstoðarmaður hans er Frank Hodges, sem ýmsir kannast við, og er aðalritari náma- mannasambandsins. Einna róttæk- astur allra ráðherranna mun John Wheatley vera. Hann er heilbrigð- ismálaráðherra. Hann krefst þess t. d. að húsaleigan verði lögákveð- in og megi ekki vera hærri en fyrir ófriðinn. Haldane lávarður er sem vísindamaður einna kunnastur allra ráðherranna; hann var lord-kansl- ari árin 1912—15 í ráðuneyti Asquiths. Vandasamasta starfið í " ráðuneytinu hefir J. R. Clynes fengið; hann er málsvari stjórnar- innar í neðri málstofunni. Er hann einn af kunnustu mönnum verka- mannaflckksins og kemur mikið við sögu hreyfingarinnar. Hann var kosinn til neðri málstofunnar 1906. A ófriðarárunum var hann aðstoð- arráð'ierra Rhonda lávarðar, sem var fyrir matvælaráðuneytinu og er Rhcnda dó, tók hann við stjórn ráðuneylisins, og fór J?að vel úr héndi. Philip Snowden fjármjála- ráðherra var á unga aldri aðstoðar- maður í fjármálaráðuneytinu en frá 1890 sagði hann Iausu því starfi til þess að geta helgað „óháða verka- mannaflokknum“ alla krafta sína. Var hann formaður flokksins 1904 til 1907. og 1917—1920. Hann er róttækur í skoðunum sínum, en vill þó ná takmarkinu með stjórnskipu- legu móti en ekki byltingu. Hann er friðarvinur mikill og prédikaði óspart á móti styrjöldinni. Arthur Henderson var upprunalega járn- steypumaður en hefir Iengst af verið við stjórnmál riðinn. Hann var um eitt skeið borgarstjóri í Darlington og hefir um langt skeið verið ritari flokksins. Hann var mentamálaráð- herra í stjórn Asquiths 1915 og síð- ar sat hann í samsteypuráðuneytinu. Hann var af stjórninni sendur til Rússlands sem opinber erindreki, eftir byltinguna 1917, en eftir heim- komu sína gekk hann úr stjórninni. Sidney Webb sem er fjármálaráð- herra stjórnarinnar er vísindamaður mikill, prófessor í hagfræði við há- skólann í London. Hefir hann lengi verið aðalkennarinn við „Londqn V School of Economics‘\ Hann varð maður heimskunnur fyrir bók þá um viðgang verkmannafélaganna, sem hann reit ásamt konu sinni, Beatrice Webb, og kom út árið 1894 og síðan hefir komið framhald af. Kenningar hans eru ekki eins rót- tækar cg kenningar Marx. Webb hefir ekki setið á þingi fyr en nú í vetur. Nýlendumálaráðherrann, J. H. Thomas er alþektur maður. Hann er af ýmsum talinn hafa meiri stjórnmálamannshæfileika en flestir aðrir ráðherrarnir. Hann er for- maður járnbrautamannasambands- ins, og jafnan þegar verkföll voru í þeirri grein, var nafn hans á allra vörum. í síðasta verkfallinu, sem lestarsljórar og kyndarar gerðu, var hann algerlega á mótí þeim. Nœl Buxton landbúnaðarráðherra hefir jafnan taiist til frjálslynda flokks- ins. Hann er kunnur fýrir þekkingu sína á Baikanmálunum og hefir ver- ið einlægur talsmaður sjálfsákvöið- unarréttar þjóðanna. Á ófriðarár- unum barðist hann mjög fyrir því, að Búlgarar gengju í lið með bandamönnum og varð þaS til þess að honum var sýnt banatilræðí. Buxton hefir látið búnaðarmál sig mikhi skifta, barist fyiir samvinnu- félagsskap í Iandbúnaði og skiftingu stórra jarðe:igna í anábýli. Thomas Shaw fékst upprunalega við tóvinnu, en hefir gefið sig mikið við stjórn- málum hin síðari árin. Er hann rit- ari 2. Internationale og var því um- tal um, að hann yrði utanríkismála- ráðherra, en það starf tók Ramsay Macdonald sjálfur og Shaw varð verkamálaráðherra. Póstmálaráð- herra er Vemon Hartsford, sem upprunalega var námaverkamaður, samgöngumálaráðherra Harry Gos- ling, formaður flutníngsverkamanna- sambandsins, eftjrlaunamálaráð- herra F. O. Roberts, hann var áð- ur prentari, og hermálaráðherra Stephen Walsh; hann var í æsku námaverkamaður. Mentamálaráð- herra er Treevelyan, sem var að- stoðarráðherra mentamála árin 1908—12. Sidney Olivier Ind- landsráðherra hefir áður verið í ný- lendumála- og landbúnaðarráðu- neytinu og gat sér þcir mikinn orð- stír. Hann var formaður „Fabian Society* 1886- 90. Ur ilf «JU '}f •A- -ilt ySr Bæjarfréttir. ib 1 r k Ágætis afli var í gacr i Grindavík, og er nft rnikiS loönuhlaup rrreö allrí suStrr- strönd landsins, sem sjá má af •• -4> J)ví, a?S fískur sá, sera vd.&l: hefiÁ cr fullur af loönu. Jíimrig ihefir oröiö vart vi‘S Joönu héx' iirni m Sviöi. Föstuguðsijjánnstnr, í kveld M. úL í <Iómkirkjurmi slra Jóhanrr I'orkeJsscm. í frikirbjunni síra Fr, Friöriks- son. ... . i Hjónaband. f gær vorri geírti saman íí lijóna— batið,” * í dómkifkjmmi. tmgfrú: Anna Jóharmesdatfir, baejarfógeta*, og Haraldur JófraímesSen; 'ícatrþ— maöur. Veðrið í m eergun, Hiti um Iand alt. í Reykjaviíc £ st., VestmannaeyjHirí 7, ísafirSi 5, Akureyri 7, Seyöisfiröi 4, Stykk- ishólmi 6, Grímsstöðom 3, Raufar- höfn 5, ŒfóJum í Típrnafiröi 6, Kaupmannahöfn 4, Tynemouth 1 st. hiti. Loftvog lægst fyrir suö— vestan land. Suöausflæg átt. Horf— ur: Suölæg átt. Verslunaimannafél. Rvíkur heldur fuúd anna'5 kvdld kl. S'.T í Kaupþingssalnum. Til umræöu verður tóbakseirikasála ríkisins, og ; er frurnmælandi hr. P. Þ. J, Gunn- arsson. VersIunarráÖinu, Kaup— mannafélaginu og stjörn Merkúrj er hofcö á fundinn. Páll ísólfsson endurtekur kirkjuhfjómleika stnar. í dómkirkjtmni á sunnúdag. A5— gangur koslar a5 eíris eiua krónu^ Af veiöum • ";v7^ komu t gær Maí og þilskipír^S Björgvin (meö 11 þús.) og Sigriö— ur (me5 15 þús.). Fýski bo tnvö rpungur ínn, sem Fylla tók aS veiöum í laud- helgi, var sektaður um 10 Jnis, krótiur í gær, og aflt og.vciKaxfa*á-: gert npplækt. ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA á þröskuldinum. Svo fikraöi hún sig í áttina til stíflugarðsins. „Guði sé lof, hún kemst yfir i tæka tíö,“ hugsaöi Rafe. ^ Þeir vortt of fjarri, til þess að kalla til henn- ár, enda óþarft, þar eð hún valdi eina veg- inn burt frá hættunni. Rafe klifraði upp-á stíflugarðinn.. Kæmist hun yfir brúna, væri nú úr allri liættu, en er hún stóð á brúnni miðri. brast brúin og sópaöist b'urt, og Fennie hvarf í straumólg- unni. Andarak var eins og Rafe hefði breyst í stein. En alt i einu veinaði Per'gament Joe sárt. Rafe hafði kastað sér út á eftir henni. Hann harkti eins og strá; hinir miklu kraft- ar hans komu honum að engu haldi. Svo hvarf éinnig hann þeim. — Þeir skeyttu nú engu, og óðu áfram gcgn iim vatnið, seni beljaði alt i kring um þá. XXXIII. KAFLI. Frjáls, en þó bundinn. Óveörinu, slotaði skyndilega. Það var eins «g höfuðskepnurnar væru ánægðar með verk sitt og gætu nú tekið Sér hvíldarstund.'Fölleitt skin tunglsins vaiqiaöist nú á svæði þaö, sem stormurinn hafði harðast Ieikið. Þar sem vatn- ið hafði geysað fram af mestu áfli, hafði alt sópast burt, er fyrir varð, þar á meðal Eldo- radoknæpan niður frá. En mannbjörg haföl orðið. Orðsending Sandy hafði borist i tæka tíð, og menn höföu komið sér undan. Höfðu þeir leitað til árbakkans, nokkra íyrir neðan Stokkinn, því þar var bakkinn Iítið eitt hærri og þangaö myndi vatnið vart ná upp. Várð það og Sandy og Pergament Joe að gæfu, að vatnið sópaði þéim á sama stað. Gegnvotir og úrvinda gátu Jieir eigi orða bundist, er félagar Jieirra drógu þá lengra upp á bakk- ann. Þeir stóðu allir þögulir andartak, e» skyndilega hrópaði einn þeirra: „Þarna er hann.“ Þetta var á því augnabliki, er versta storm- hríðin hafði farið hjá. Alt gerðist á örskammri stund, þó að Jbeim fyndist hver minútan löng. Rafe reyndi að ná Iandi, en straumurinn var þyngstur í miðju og hann gat ekki losn- að úr greipum hans, ,enda haföi hann að eins aðra hendina til umráða, því hin hélt um — Fennie. Nokkru neðar var grunn í ánni, og jafn- vel nú myndi vatniö þar eigi dýpra en í axíir. Gæti Rafe haldið sér uppi þangað ,til, gæti alt farið vel. Bíll eiim yirtist muiia eftir þessu. Hatm hljóp niötir árbakkann með ireipi í hendinni og óð svo út ð grunnið. Náði vatnið honum rtæx í handarkrika og yar eTfitt að- stöðu, en Bill var sterkur vél. Hélt hann reip— inu yfrr höíði sér og hugðist raundu slöngva ])ví yfir Fennie og Rafe og stöðva ferh' þeirra. Tveir myndu þeir kqma Fennie á land, hugs— aði hann, ef Rafe gæti komið fótuna undiir sig ð gTunninu. Félagar Bills lustu upp fagnaðarópi, er þeirt sáu hvtað harm ætlaði sér. En skyndilega var eins og gripið værí fyriir kverkar þéirra. Bjáika míkinn bar hratt niöur ána, og áður en Rafe bar að grunninu, skalí bjálkinn á höföi honum og færði ltann og Fenme i kaf. Enn einu sirmi æptu þeir fagnaðaxóx). Rafe. og Feiime skaut upp. En qpin döu á vörnnr þeirra jafnharðan. Rafe synti ékki lengur. Og emn piltanna umlaði fvrir mumxi sér: „Hannfe er sjálfsagt dáinn.“ Bill einn skeytti errgu og horföist djarflegx í augu við dauðann. Alt I einu henti harm sér til hliðar. Hanvi Tiáði taki á likama Rafe’s. Með því að neytx ails afls síns — og hann virtíst yfirnáttúr- legu afli gæddur á þessari stundu, — tokst honum aS iæxast svo nærrL a3S fólagar hasss

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.