Vísir - 13.03.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 13.03.1924, Blaðsíða 2
VISIK )) Mhehbh Hðfam íyrirliggjandi: Hrísgrjön Símskeyti Khöín 12. mars. FB. Frá Frakklandi. SímaS.er frá París, a'S ráSuneyti Poincaré hafi samþykt a'S gera þaS a'S fráfararatriSi, ef öldunga- deild þingsins samþykki ekki fjárhagsfrumvörp stjórnarinnar óbreytt. Frá Múhamedstrúarmönnum. SimaS er frá J'erúsalem, aS Mú- hamedstrúarmenn í Palestínu hafi cinum rómi ákveðiS aS bjóSa kon- rmginuin i Hedjaz kalífatign. Frá Konstantínópel er símað, að Mustafa Kemal hafi tilkynt Mú- 'hamedstrúármönnum í Indlandi, að völd kalífans væru nú komin í hendtír þJóSþingsins tyrkneska og stjórnarinnar. Atvinnuleysið í Bretlandi. SímaS. er frá London : í. gær geröi Stanley Baldwin. fyrv. for- sætisráSharra, fyrirspurn um það í þinginu, hvaSa úrræSum stjórnin ætlaði að beita tíl þess áS ráSa bót á atvinnuleysinu. Atvinnu- málaráðherrann benti aS eins á ¦ nokkrar leiSir, sem fyrverandi stjórn hafSi áSur lagt til a5 farnar yrðu, og varS ])etta til þess, aS ýmsir hentu gaman aS, og kváðu auSsætt, hvaSa erindi stjórnhi ætti í valdasessinn. P Kolanámu-verkf all ? Eréttastofan hefir fengiö svolát- antli skeyti frá firma einu hér i bænum, Var það sent frá Hull í gær: Samningar milli kolanámueig- . anda og verkamanna eru komnir í mjög alvarlegt horf. Óttast m'enn aS þeir fari út um þúfur í þessari viku. X Utari af landi. Skip strandar. FB.) Þilsk. „SigríSur" strand- aSi í nótt í drífu viö Stafnestanga. Pigi er fullkunnugt enn þá, hve mikiö skipiS er skemt, eSa hvort hægt er að ná því út aftur. SkipiS var aS fara héSan. Skipshöfnin bjargaSist. Mj.j.J.J.^^jn|.i||. -Jéujiajt ' Bæjarfréttir. \[ Í 'f Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik i st., Vest- mannaeyjum 3, IsafírSi 2, Akur- eyri 1, SeySisfirði 5, Stykkishólmj j. GrímsstöSum -=- 1, Hólum í HornafirSi 3, Kaupmannahöfn ~ 3, Utsire o, Tynemouth 2, Leirvík 0, Jan Mayen 2 st. Loftvog lægst íyrir norSan land. SuSvestlæg átt. Jlorfur: SuSlæg átt. Bjarni Matthíasson, hringjarni, verSur 79 ára á morgun. Suðurland kom frá Vestmannaeyjum i morgun, og fer til Borgamess á morgun. Apríl kom af veiSum í gær, með frem- ur gó'San afla. Mínerva í kveld. SigurSur Einarssan, stud. theol. talar. Ólafur Friðriksson, flytur erindi um Eskimóa, og Vilhjálm Stefánsson, á sunnudag- inn kl. 4. Eins og á'Sur hefir veriö getið, varö Ólafur aS fresta er- indinu vegna veikinda. Rangnefni. MentamaSur hér í bæ hefir beS- iS Vísi aS vekja athýgli á því, a5 islenska heitið „Pólitíski leirkera- smiSurinn" á leik Holbergs, „Den politiske Kandestöber", sé full- komi'ð rangnefni, og beri vott iim hneykslanlegt skilningsleysi á Dönsku, og mcgi ekki sú skömm spýrjást, aS enginn Islendingur viti, aS „Kandestöber" þýSi tin- smi'Sur, eSa m. ö. o. ma'Sur, sém steypir könnur úr tini. Skipakaup. JHutaféíagiS „Hrogn & Lýsi" hef ir keypt vélskipið Úlf, og ætlar aS halda honum úti til hákarla- veiða fyrst um sinn. Skipstjóri verSur Bjarni HávarSsson frá Isa- firði. Nýtísku skurogoðadýrkun. \ Eg var staddur á Arnarhóli sunnd., sem afhjúpun Ingólfs- myndarinnar fór fram og hlustaSi á þau mörgu og fögru orS ræBu- mannanna, stm innifólu djúpa lotningu fyrir landnámsmanninum C«rd Mfreiðaltríngir komu með íslandinu. Aflir hrúíg- irnir eru af bestu tegund (Truck), sem verksmiðjan býr. til. Reynið þessa afbragðs tegund i samanburði við aðrar. Sími 584. Jób. Olaísson & Co. og minningu hans, þar á nieðal voru þessi orð: „Haf ið það i«ig- fast, að heimsækja þenna stað meS lotningu." Einn ræðumanna fór svo langt í því, að biöja fólk að vernda Jíkneskið, að hann bað bæði borna og óborna um það. — Þég- ar eg kem svo tveim sunnudögum síðar að heimsækja landnáms- mamíinn; hvað sé eg þá? RöS karlmanna standa þar og sýna landnámsmanninum Ibtningn á þann hátt, aS þess sáust merki íengi á stoplintim, — þökk sé frost- ínu! — Til lítils hefir miklu fé veriS variS í þetta veglega minnis- merki, ef'þaS á aS sæta slíkri meS- ferS til lengdar! Gestur. VííStalstími Páls tannlæknis 10—4. Þjoðlög eftir Sveinbjörnssan fást hjá öllum bóksölum, Taskifæriskort allskonar fást í Emaus (Berg- staSastræti 27). / Leiðrétting. í síðasta tbl. „Skinfaxa" (blaS Ungmennafélaga íslands), semný- lega er komið út, stendur grein nokkur, er valdiS hefir allmikhim misskilningi. Cirein þessi er kafli úr ræSu, er hinn góðkunni íslands- vinur Lars Eskeland lýöháskóla- stjóri á Voss i Noregi hefir haldið, °g hljóða orð þau, er misskilning- iiin hafa valdið, á þcssa leið: „— — Nú er þó loksins von um, að stofnað verði kennaraembætti í íslensku viS háskóla vorn, (vænt- siilega) samtimis því sem Krist- janiunafniS deyr, og Ósló-nafniS verSur endurreist. — En oss hefir I>orist ótrúlcg fregn. Vinstri- mannastjórnin kvaS hafa vísaS ís- lenskunni á bug (ráðiS frá þessu)." — Þýðingin er eigi allskostar ná- kvæm, og hefi eg þvi skotiS orð- um inni á milli sviga, til leiðrétt- ingar. — I ffi^Wfe^ ííessi ummæli Eskelands skóla- stjóra hafa allma.rgir hér i bæ skil- i'B á ])ann veg, aS einhver aftur- kippur myndi vera kominn í há- skólacmbætti það í Noregi, er Sig- urSi prófessor Nordal hafi ver- ið veitt. Menn bafa sem sé talið það sjálfsagt, aS þessi ummæli Eskelands séu spánný! Nú er sannleikurinn sá, aS kafli J«essi er lítið brot iir löngum fyrir- Sunrise ávaxtasnlta er þekt am alt !aai, > Faatanir &anpaiaBiia aí§reJðáar beínt Irá — verksiKiðlaoBL — tHHWH li BVJBIJS8W0S & OO kstri um „Norræna samvinnu", er Eskeland hélt í Björgvin fyrir HSugu ári síSan, 10. mars 1923, nær þrem mánuSum áSur en háskólaembætti próf. Nordals var stofnaS aS lögum. Er saga þess embættis í stnttu máli á þessa ieiS: Því hefir veriS hreyft fyrir all- löngu, og margsinnis si'ðan meöal þjó'ðernissinna í Noregi, aS æski- legt væri, aS íslenskir fræSimem* kæmu aB háskóla Norðmanna. Hinn 3. okt. 1922 sencíi þjóSkunn- ur 'maSur, rittmester Gunnár I s- a c h s e n, HáskólaráBinu norska u'ppástungu um stofnun kennara- émbættis í j.norrænu og nýis- lensku" viS HáskólanhíKristjaníu. Uppástunga þessi fékk þcgar góð- an byr í tliáskóla- og sérfræSa- skólariefndinni, er samdi fruinvarp sitt í samræmí viS hana, og IagSi fyrir stjórnina (B 1 e h r s mini- sterium).—• Sökum fjárhagsorSug- íeikanna mun stjórnin eigi hafa jiótst sjá sér fært aS stofna tit tml>ættis þessa aS sinnl, og erus ]>aB aS líkindUm ummæli stjórn- arinnar í þessa átt, sem EskeíanÆ Ttcínir í ræSu sinni. Kirkju- og mentamálanefndin tók svo fnjm- varp þetta upp Og bar málið fram 1 il sigurs í stjórnartíS H a í v o.r- s en s heitíns.'er tók viS stjórn.S- mars og andaSist 20. maí í fyrra, eða um þaS leyti, er Berge tók: viS stjórn aS honum Iátnum, síS- ast í maí. Og 30. mai auglýsir kirkju- o^ mentamálaráSuneytiS? ]>ett.a nýja embætti til umsóknar. Var þaS þó eSliIega gert að eitví formsins vegna, því.vitanlegt var. aS embætti þetta var frá upphafi ætlaS próf essor SigurSi Nordal og stofnaS í því skyni. Voru lauie þessa nýja, embættis samþýkt ;i fjárlögunum, og prófessor Nordal útnefndur í rikisráði í síðastl. nóv- embermánuBi. En þar eð han:» ýmsra atvika vegna eigi gat tekiS viS embætti sínu ]« um ha.ustiS„

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.