Vísir


Vísir - 13.03.1924, Qupperneq 2

Vísir - 13.03.1924, Qupperneq 2
VlSIR DUNLOP S Hðlam íyrirliggjacdí: Hrísgrjon. Cord foifrciðakringir komu með tslandinu. AHir hiing- irnir eru af bestu tegund (Truck), sem verksmiðjan býr til. Reynið þessa afbragðs tegund í samanburði við aðrar. Simi 584. Jóh. Ólafsson & Co. Símskeyti Khöfn 12. mars'. FB. Frá Frakklandi. Símaö er frá París, aö ráöuneyti Poincaré hafi samþykt að geni það aö fráfararatriöi, ef öldunga- deild þingsins samjrykki ekki íjárhagsfrumvörp stjórnarinnar óbreytt. Frá Múhamedstrúarmönnum. Simað er frá Jerúsalem, aö Mú- liamedstrúarmenn í Palestínu hafi einum rómi ákveöiö aö hjóöa kon- nnginum í Iledjaz kalífatign. Frá Konstántinópel er simaö, að Mustafa Kemal hafi tilkynt Mú- Iiamedstrúármönnum i Indlandi, aö völd kalífans, væru nú komin i liendiír þjóöþingsins tyrkneska og stjórnarinnar. AtvinnuleysiÖ í Bretlandi. Símaö er frá London: I, gær :geröi Stanley Baldwin, fyrv. íor- sætisráöherra, fyrirspurn um þaö i þinginu, hvaða úrræðum stjórnin ætlaöi aö beita til þess að ráða h-ót á atvinnuleysinu. Atvinnu- análaráöherrann benti að eins á nokkrar leiöir, sem • fyrverandi stjórn haföi áður lagt til aö farnar 3’rðú, og varð ]>etta til þess, að ýmsir hentu gaman að, og kváöu auösætt, hvaöa erindi stjórnþi ætti i valdasessinn. K olanámu-verkf all ? Fréttastofan hefir fengiö svolát- andi skeyti frá firma einu hér i hænum. Var það sent frá Hull í gær: Samningar milli kolanámueig- . atida og verkamanna eru komnir í mjög aívarlegt horf. Óttast menn aö þeir fari út um þúfur í þessari viku. Utan af landi. Skip strandar. FB.) Þilsk. „Sigríöur" strand- aöi í nótt í drifu við Stafnestanga. Fligi er fullkunnugt enn þá, hve mikið skipiö er skemt, eöa hvort bægt er aö ná því út aftur. Skipiö var aö fara héðan. Skipshöfnin bjargaðist. 1 r ■1 -5 Bæjarfréttir. 1 í. •3 *|f- Veörið í morgun. Hiti í Reykjavík x st., Vest- mannaeyjum 3, Isafiröi 2, Akur- eyri x, Seyðisfirði 5, Stykkishólmj ]. Grímsstöðum 1, 'Hólum í Ilornafirði 3, Kaupmannahöfn — 3, Utsire o, Tynemouth 2, Leirvífc 6, Jan Maýen 2 st. Loftvog lægst fyrir noröan land. Suðvestlæg átt. Ilorfur: Suölæg átt. Bjarni Matthíasson, hringjarni, verður 79 ára á morguii. Suðurland kotn frá Vestmannaeyjum i morgun, og fer til Borgarness á morgun. Apríl kom af veiðum í gær, meö frem- ur góöan afla. Mínerva í fcveld. Siguröur Einarsson, stud. theol. talar. ólafur Friðriksson, flytur erindi um Eskimóa, og Vilhjálm Stefánsson, á sunnudag- inn kl. 4. Eins og áöur hefir veriö getiö, varð Ólafur a'ð fresta er- indinu vegna veikinda. Rangnefni. Mentamaöur hér í bæ hefir beö- iö Visi aö velcja athygli á því, aö i.slenska heitiö „Pólitíski leirkera- smiÖUrinn" á leik Hólbergs, „Den politiske Kandestöber", sé full- komið rangnefni, og beri vott um hneykslanlegt skilningsleysi á Dönsku, og megi ekki sú skömm spyrjast, að enginn íslendingur viti, að „Kandestöber" þýöi tin- smiður, eða m. ö. o. maöur, sém stej'pir könnur úr tini. Skipakaup. HlutafélagiÖ „Ilrogn & Lýsi“ liefir keypt vélskipið Úlf, og ætlar aö halda honum úti til hákarla- veiöa fyrst um sinn. Skipstjóri verður Bjarni Hávarösson frá ísa- ftröi. I 1 ;| Nýtísku skurðgoðadýrkun. \ Eg var staddur á Amarhóli sunnd., sem afhjúpun Ingólfs- myndarinnar fór frarn og hlustaöi á þau mörgu og fögru orð ræðu- mannanna, sem innifólú djúpa lotningu fvrir landnámsmanninum og minningu hans, þar á meöal voru þessi orö: „Hafiö þaö hug- fast, að heimsækja þenna stað meö lotningu." Einn ræðumanna fór svo langt í þvj að biðja fólk að vernda líkneskið, að hann baö bæði boma og óborna urn það. — Þeg- ar eg kem svo tveim sunnudögum síöar aö heimsækja landnáms- mairninn; hvað sé eg þá? Röö Icarlmanna standa þar og sýna landnámsmanmnum lotningu á þann hátt, að þess sáust merki lengi á stöpiinum, — Jiökk sé frost- inu! — Til lítils hefir miklu fé veriö varið í ]>etta veglega minnis- merki, ef það áað sæta slíkri með- ferð til kaigdar! Gestur. Viðtalstfmi Páls tannlæknis 10—4. Þjoðlög eftir Sveinbjömssoa fást hjá ölium bóksölum, Tækifæriskort allskonar fást í Emaus (Berg- staðastræti 27). Leiðrétting. í síðasta thl. ,,Skinfaxa“. (blað Ungmennafélaga Islands), scm ný- lega er komið út, stendur grein nokbur, er váldið hefir allmiklum misskilningi. Grein jiessi er kafli úr ræðu, er hinn góðkunni íslands- vinur Lars Eskeland lýðháskóla- stjóri á Voss í Noregi hefir baldið, og hljóða orð þau, er misskilning- um hafa valdið, á þcssa leið: „—• — Nú er þó loksins von unx, að stofnað veröi kennaraenxbætti í íslensku við háskóla yorn, (vænt- snlega) samtimis því sern Krist- janíunafnið deyr, og Ósló-nafniö veröur endurreist. — En oss liefir liorist ótrúlcg fregn. Vinstri- mannastjórnin kvaö hafa vísað ís- lenskunni á bug (ráðið frá þessu)." — Þýðingin er eigi allskostar ná- kvæm, og hefi eg þvi sfcotið orð- urn inni á milli sviga, til leiðrétt- ingar. —- ■ tlWJJWjl Þessi ummæli Eskelands skóla- stjóra hafa alhnargir hér i hæ skil- :ö á Jiann veg, að einhver aftur- kippur myndi vera kominn í há- skólaembætti það í Noregi, er Sig- urði prófessor N o r d a I hafi ver- ið veitt. Menn hafa sem sé talið |>að sjálfsagt, aö þessi ummæli Eskelands séu spánný! Nú er sannleikurinn sá, aö kaíli ]>essi er lítið brot úr löngum fyrir- Sanrise * ávaxtasiilia er þekt um alt laaá. Fautanir feaupmaima afgreidáar beint trá — verksmiðjanni. — SVKlhhSOS & co lc-stri unx „Norræna samvinnu", er Eskeland héJt í Björgvin fyrir liöugu ári síðan, 10. mars 1923, nær þrem mánuðum áöur en liáskólaembætti próf. Nordals var stofnað að lögum. Er saga þess embættis i stúttu máli á þessa leið: Því hefir verið hreyft fyrir all- löngu, og margsinnis síðan meöal þjóðernissinna í Noregi, að æski- legt væri, aö íslenskir fræðimemir kæmu aö háskóla Norömanna. Hinn 3. okt. 1922 séncíi þjóðkunn- ur maður, rittmester Gúnnár I s- a c h s e n, Háskólaráðinu norska uppástungu um stofnun kennara- cfnbáettis í „norrænu og nýís- lensku" við Háskólanní Kristjaníu. Uppástunga þessi fékk þcgai* góð- an byr í lliáskóla- og sérfræöa- skólariefndinni, er sarndi frumvarp sitt í samræmi viö hana, og lagði fyrir stjórnina (B I e h r s mini- sterium).— Sölcum fjárhagsöröug- leikanna nnin stjórnin eigi hafa ]>ótst sjá sér fært að stofna tií cml>ættis þessa aö sinni, og ert£ ]>að að likindum ummæli stjórn- arinnar í þessa átt, sem Eskeland nefnir i ræöu sinni. Kirkju- og mentamálanefndin tók svo frum- varp ]>etta upp og bar máliö fram lil sigurs í stjórnartíö Halvo.r- s en s heitins. er tók viö stjórn 5. rnars og andaðist 20. mai í fyrra, cða um ]>aö leyti, er B e r g e tók við stjórn að honum látnum, síö- ast í maí. Og 30. maí auglýsir kirkju- og mentamálaraðuneytiN' j>etta nýja emhætti til umsóknar. Var það }>ó eðlilega gert að eins formsins vegna, því vitanlegt var. aö embætti þetta var frá upphaíi ætlaö prófessor Sigurði Norclal og stofnaö í því skynt. Voru laurr. }>essa nýja embættis sam]>ykt á fjárlögunum, og prófessor Nordaf útnefndur í ríkisráði i síðastl. nóv- embermánuði. En þar eð han:» ýmsra atvika vegna eigi gat tekiS við embætti sínu þá um haustiö„

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.