Vísir - 13.03.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 13.03.1924, Blaðsíða 3
ffism var honum veittur frestur til 1924. í „Nor.sk Slatskalender", 0» triiinig i námsskrám Háskólans ér Tiróféssor Nó'rclal talinn’" kennari riö Háskóla NorSmánna frá 1. uilí T924. Hefir útnefning' hans vaki'S mikia og álrhenna gleSj í Noregi. — Og ætti hún einnig'að vera oss íslendingum fagnaöar- u'fni. Hví ])(itt jafnmætur niaður )g prófessor Sigurfiur Nordal sé .ar ómissandi. er hitt engu síður vist, aiS erlendis, og allra helst í Noregi, mun hann afla landi voru •og sjálfum sér margfalt meiri rægoar og frama, en honum naundi auðið verKa liéj- heima! — AS 10—15 árum liönum bjóðum vér . hann velkominn heim aftur úr vík- iug, og þökkum honum hve mjög "'Iiann þá hefir atikið veldi íslenskr- -:;ar, tungu og íslenskrar sögu! Helgi Valtýsson. Börn á hrjósti. Gunnlaugur Claessen,. læknir, 'hefir undanfarið skrifaS í „\risi“ ‘iiokkrar hugvekjur, sem hanri á oakkir skilið fyrir, og nú síöast i g;er. um naufisyn þess, aS konur hafi börn sín á brjósti. Er það ’jiarft vcrk, að bencla konum á skykht sína í því efni, og ])á ekki 'íSur, að benda þeirn, sem viljann ’liafa til ]>ess. á ráö til aö láta börn -in njóta móöurmjólkurinnar sem ' íengst. En mér viröist þa'ð' óprýða ’iessa grein læknisins, aö þaö er syo aö sjá, sem hann vilji nota þetta mál til aö ala á stéttaríg, sent :;ú er nokkuö fariö aö bóla á hér hjá oss á síöuslu timum, því aö iæknirinn viröist vilja skifta kon- um hér í hænum, aö þessu leyti i • tvo flokka, eftir stéttum; „konur . af hinum svo nefndu æöti stétt- -úm. sem ýmsar séu ekki nægilega samviskusamar í þessu efni, en freistist tíl aö vénja börnin af eft- ir fáar vikur, til þess að geta lifaö frjálsara lífi en eila ; og hins vegar alþýðukonur, sem leggi meiri rækt við ungbörnin í þessu tilliti, og hafi margar börtiin á brjósti hátt á annað missiri“. Mér finst ]»etta oröalag læknisins líkjast dálítið lýösmjaðri, og er auðséð, að hann, vill gjarnan að skrif sín láti vel í eyrum al])ýðufólk,s hér 'í bæ. Eg skal ekki lasta það, að svoköll- uðum æðri stéttuni sé sagt til syndanna, ef ástæða er til. En á liverju byggir læknirinn það, að hinar svokölluðu æðri stéttir hér 1 bæ séu skeytingarlausari í þessu efni heldur en alþýðan? Liggja fyrir nokki-ar skýrslur um það? Er það háft eftir Ijósmæðrum? Eða er þaö eftir athugurium lækn- ím'its sjálfs? Með svo nefndum æðri stéttum býst eg við, að læknirinn eigi einkum við cmbættismenn og kaupmenn, en eg ]>ykist þekkjá syo vel til ])essara stétta hér í bænum, að eg get ekki viðurkent, meðan ekki liggja fyrir frekari sannanir, að þessar ásakanir lækn- isins til þessara stétta sérstaldega, öðrum fremur, séu á rökum bygð- ar. Og einmitt þess vegna gramdist mér orðalagið í grcin læknisins. Síðustu 10 árin hefi eg íylgst vel með í þessu efni, einmitt meðai j)essara stétta, og hefi oft dáðst að Jveim áhuga og ]»rautseigju, sem jvessar konur hafa sýnt í ])ví að halda brjóstamjólkinni fyrir börn sín sem lengst, ])ó þær kanske fæstar hafi haft ráð á að lifa á eggjum og jiess konar góðgæti, sem læknirinn, eftir ummælum hans í greininni að dæma, virðist álíta, að allir geti veitt sér nema verkamenn. Eg þekki fjölda marg- ar konur í þessum stéttum, sem hafa haft börn sín á brjósti hátt á annað missiri, og jafnvel sumar á ])riöja missiri. En eg }»ekki ekk- ert dæmi ]>ess, að konur úr þess- ; um stéttum hafi vanið börn sin af brjósti eftir fáar vikur, „til þess | að geta lifað frjálsara lífi“. Iín sjálf veit eg af eigiu reynslu, að allar konur geta ekki haft böm sín á brjósti eins lengi og þær vildu, þrátt fyrir alla ástundun í því efni, en á J»að er ekki minst í gr-ein læknisins, heldur að eins vauræksbi úm kent. En þó eg þekki ekki daemi til slíks, vil eg alls ekkí véfengja, að einstaka koriá kunni að finnast í jvessum síéttum, sem ummæli læknisins geti átt við, en svo margay eru ]>ær áreiðanlega ekki, áð réttmætt sé að álása þessum stéttum öðr- um frcmur um vanrækslu í þessu 'efni. 13. mars 1924. Embaettismanriskona. Ath. Greinir jwcr, sem hr. G. O. hefir ritað í Vísi öðru livcrju að undanförnu, hafa vakíð mikla cftirtékt, og margir lescndur blaðs- ius látið í Ijós ánægju yfir þeim við ritstjórann, bæði mumdega og Iri'éflega. iHafa og ráðleggingar hans verið mjög gagnlegar, og svo óbrotnar, að hver, sem vill, getur fært sér þær í nyt..—- Gott er að vísu, að rætt sé um tillögur læknisrns, og því cr ofanskráð grein birt, en þess vill Vísir geta um leið, að honum finst ekki, að síðasta grein hr. G. Cl. hafi gefið tilefni til allra þeirra ályktana, sem embættismannskpnan dregur | a£ henni. ni hér mrnst. Em það er öntmr hHtS á þessu tnáli, — eins og lúósýning- una yfirlertt, — siem algerlega hcf- ír verið gengið fram fejá, en eg finu alveg sérstaka ástæðu tii að mirmast á; það er raúsikm í láóinu. ReykvikingaT eru elskir aS söng og hljóðfæraslætti. — Svo lief ir maður ástæðu til að álykta af oflofinu, sem sumir eru sökkhlaðn- >r með. En hafa menn ekki tekiS cftir því, hver músikin í Nýja Btö er? Skriffinskart hefir þagað um hana, en margur bíógestur, sem tónlist arm, hefir borið henni vei sögu. Og það sem satt er talað, ætti ekki að þurfa að fara í fehtr fyrir almenuhigi, og síst getur það- verið æskilegt, þegar nm göfgandi**' list er að rseSa. I Sjálfsagt hefir margur fundiö, að hljóðfærasláttur viö kvik- myndasýniugu getur verið og ár aS vera eins konar sál í myndiimi.. Eað hefSu rnenn meðal annars átt að geta fundið í Nýja Bíó, þegar Iíadda- Padda var sýnd. Nýja Bíó er svo heppið, að hafat- músikina í höndum Þórarins Guð- mundssonar, manns, sem þetta var sagt um fyrir nokkrum árum: Hann getur spilað sig inn í hvers manns sál, ef htm er ekki úr steiní. Músík hræðranna, Itórarins og Eggerts er auðþekt úr öðru, sem Reykjavík á af því. tægi. I'að er ekki of mikið sagt, ]»ó nhtmæli bíógesta, slík sem þessi eru, sjáist á prenti: Myndin var góð _________ — múslkin var ág æ t. Dess sksl iffijM seit er. Undanfarið hiefir Nýja Bió sýnt TTöddu-Pöddu Guðmundar Karob- ans. Leikurinn er athyglis veröur; ekki að cins fyrir ísfendinga, — þó fyrst og fremst sé hann það, og með sérstökum hætti, — held- ur einnig fyrir bíógesti víðs vegar um heim. A þessa hlið hafa blöð- Vitur Akurcyringur sagði í einu norðanblaðinu um árið., að Þór- arni mætti likja við Jækni, sem brnduT um saTÍn og mýkir meinin. Maðurinn vissi hvað hatin söng; hann var læknir sjálfur. i Illjóðfæraleikurinn í Nýja Bíó er atriði, sem máli skiftir, þegar- sýnrnga er að einhverju getið, og itiér er örðugt að skilja, hvers*** vegna engiun hefirr orðið til þessí að minna á það. JBíógestur. ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA m Jóruversbúum. f’ar sem fljótið hafði sprengt jörðina, fundúst nýjar gullæðar. Ný, ramger stifla var bvgð. Og þo-nokkru áður en Rafe varð vinnufær, iðaði alt i starfi og fjöri í ver- inu. Ný knæpa haföi ver’ið reist, með surnar- svölum og már^litum glerúrii í gluggunum. < )g nýreist veitingahús prýddi þorpið ; í blöö- um víösvegar um landið var farið að auglýsa Jóruver seni „Jarðneská Paradís, sælustað ferðamannsins“ o. s. frv. Það var farið að veita Jóruveri eftirtekt í umheiminum. Og alt af var eitthvað nýtt ý. döfinni í verinu. Þeir voru búnir að kaupa prentsmiðju og bráðum átti „Jóruverspósturinn“ að hefja göngu sína. Þeir 'gátu sem sagt ekki verið lengur án dag- blaðs. Og til þess að reka endahnútinn á, var sett upp skrifstofa í einurii kofanum, og ]>ar var auglýst: „Já, við seljum hús og lóðir“. Það kom til orða, að breyta nafni þorpsins. Sumum fanst „Jóruver“ ekki nógu fint. Marg- ar tillögur um nýtt nafn kömu fram, og voru flest ónothæf, en ]»ó kastaöi fvrst tólfunum, er Bill stakk upp á nafninu: „Wisky-ver“. Þá fanst hinum nóg ura, og hélt verið sínu ygamla nafni. Innan iun alt þetta var Rafe eins og dauður maður, eöa ntaöur, sem engan þátt getur tek- ið i neinu, sem fram fer i kring um hann og cnga ánægja getur af neinu haft. Hann var æ sér og talaöi vart við nokkurn mann, nema þá helst Joe, og tvo eða þrjá aðra gamla vini. Öðrum skildist hve sárt hann var leikinn, og Iétu hann í friöi; hugðu, að timinn myndi lækna sár hans, og þá myndi hann taka aftur gleði síua. En Rafe átti örðugt með að átta stg á þessu öllu. Iiann gat ekki gleymt þvt liðna, og hon- um fanst, að framtíö sín mundi ekkí verða rósum stráð. Hann vissi þó vel, að veggurinn milli hans og Maude var hruninn til grunna við dauða Fennie. En þó hann væri 11Ú frjáks maður, fanst honum minningin um Fennie Ieggjast eins og skuggi á framtíð sína. Hamr hafði aklrei verið verðugur ástar Fenníe, fanst honum. Iiann óttaðist. að „giftmg“ hans og Fennie myncli verða á allra vitorði, og lionum fanst, að hann hcfði dregið Maude niður í skarnið, að hann yrði orsök þess, að hún yrði umtalsefni illviljaöra ]»vaður-sálna. 'ílann leit svo á, að hann hefði varpað skugga á «afn hennar og að hann væri ekki þess verðugur, að fara á fund hennar, til þess að endurnyja ástárheit sin. En hann þráði hana dag hvern og hverja nótt. En hann vissi, að hann gæti aldrei á fund henttar farið. Þá er hann var komínn á vetvang, bíðu hans allmrög bréf. En itann svaraði engu þetrra, las ekkeit þeirra. Hann vildi einangra sig og reyna að gleyma öllu. Kvöld nokkurt sátu ]>eir sarnan í kofanum, Perganjent Joe og Rafe. Joe fór alt í etnu a>S ræskja sig og gaut augunum til Rafe‘s. Hana reyndi aS vera öfoTvitnislegur á svlpinn, er hann mælti: „Nú muntu bráðum ftalda á buTtu aflrtr, Rafe, er ekki svo? Þú ert aflur aS gildna og braggast nú, þó að mikiS vanti nú á, að þÚL sért eins liTessilegur og í gamla daga.“ Joe þagnaði og horfði á hann. Rafe hlustaðt, fölur og fár, og það var eins og haim vaars mcð Ttugann langt, íangt í burtu. Joe hélt áfram: „Þú mynclir hafa sérstálclega gott áf ferð- 'inni. Á lietmí myndirðu ná þér alveg. ITérna áttu fckki að vera nu, cfrengur minn. Þu getur ekki gcngið tvö skref, án þess að sjá eitthvað, scm mrmtir þig á Fenrtie. Og það hefir slænv ahrif á þig. Farðu bnrtu í bili, dreiigur miiiri. Þá verðuTðu nýr maður.J „Eg fer eléki,“ sagði Rafe með hægS. .nLé;;-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.