Vísir - 13.03.1924, Page 4

Vísir - 13.03.1924, Page 4
VfSIR 2 herbergi og eldhús nifSri, sól- rík, óskast handa einhlejpum eldri hjónum I. eöa 14. maí. A. v, á, (200 Sólríkt herbergi í miðbænum, með miðstöSvarhita, til leigu frá 1. apríl. A. v. á, (198 1 eða 2 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu 14. maí. Tilhoð auð- kent: „ÓSinn“ sendist Vísi. (196 Til leigu eitt herbergi raeö litlu svefnherbergi, á Grettisgötu 46, uppi í Vesturenda. Steingrímur Guömundsson. (189 " 1 " ' — 2 herbergi og eldhús óskast strax e'Sa 1. apríl. Uppl. í síma 1081. (203 Niels P» Dangal læknir Ittstarstræt! 5 (uppi). Viðtalstmi 1-4. Simi 1518. SIRIUS SlTRÖN. SÍMI 1303. HUSNÆÐI Skrifstofustúlka óskar eftir sól- ríku herbergi meö hita og ljósi, frá i. eða 14. maí. Tilboö sendist afgreiðslunni fyrir 13. þ. m. merkt: Hiti. (114 VINNA jgggr’' Fólk segir: Langbestar og ódýrastar gúmmíviögerðir og skó- sólningar hjá Einari Þórðarsyni, Vitastíg II. (162 Unglingsstúlka óskast nú þegar í hús í Hafnarfirði í tveggja mán- aða tíma, kaup auk fæðis kr. 25,00 á mánuði. Uppl. Vesturgötu 20 í Hafnarfirði. (201 Kvenmaður óskar eftir ráðs- konustöðu á fámennu heimili. A. v. á. (199 Stúlka óskast í vist nú þegar. Kr. Biering-Petersen, Hverfisgötu 46. (19S Maður óskar eftir vinnu, frá þessum tíma til loka, gegn sann- gjörnu kaupi. Uppl. Vesturgötu 12. Súni 931. (194 Stúlka óskast frá þessum tíma til 14. maí. A. v. á. (170 Veggmyndir og innrömmun ó- dýrust á Freyjugötu 11. (429 «r ■mmmunm ‘mmrn . 'mmifmmt — ■■ i—* • Fólk segir: Lang-bestar og ó- dýrastar gúmmí-skósólningarnar hjá Einari Þórðarsyni, Vitastíg 11. (162 KAUPSKAPU R Nokkrir kjólar, verða seldir í dag og á morgun, langt fyrir neð- an hálfvirði, Grundarstíg 11, fyrstu liæð. (205, Gott kvenúr með silfurfesti til sölu. Verð kr. 35,00. Frakkastíg 13» uppi. ( 202 Stakkpeysa til sölu á Grettis- götu 45. Á santa stað er tekiniii saumur. Ragnheiður Kristjáns- dóttir. * 1 (197“ Bflgr” Brúnir kvenskór, fallega.r- tégundir fyrirliggjandi. ÞórÖur Pétursson & Co. (193; TAPAö - FUNÐIÐ Nýir barnavetlingar, græn- ir, töpuðust í gær. Skilist á Lauga- veg 66. (185 FélagsprentsmiSjan. Gólfdúkar, Vaxdúkar á. matborð, Rénningar á ieldhiisborS- nýkomnir. Verðið það lægsta i bænum. Þórður Pétursson & Co. (192:- • Líkkistur fást ávalt hjá Ey- vindi Árnasyni, Laufásveg 52. Sér um jarðarfarir cf óskað er. (499> , ) Johs. Worðfjörð, Austurstræti. 12, (inngangur frá Vallartræti) : Selur ódýrastar tækifærisgjafir. (127- ---------------1 Skóhlífar. G óðar og ódýrar karl- mannsskóhlífar nýkomnar. Sím: 1089. Jón Þosteinsson. Aðalstræti 14- v (l4S‘ Notuð föt til sölu ódýrt. Lauf- ásveg 25. O.. Rydelsborg. (147* LEIGA Karlman.ns- og kven-grímubún-- ingar til leigu eöa sölu. Uppl. í; o 1 m r.\ Sloan*a er langútbreiddasta pLinimenP i heimi, og þúsundir manna reiða sig á hann. Hitar strax og lin- ar verki. Er borinn á án núnings. Seldur i öilum iyfjabúðum. — Nákvæmar notkunarreglur fylgja hverri flösku. hefi mínar ástæður. Nú fer eg að sinna verk- :: Tira.“ „TiT hvers ?“ spurði Joe hörkulega. „Þú ert ;•> auðugur maöur. l fvers vegna viltu þá þræla?“ „Til þess að gleyma,“ svaraði Rafe e»n með hægð, og var frelear sem hann talaði við sjálf- ; an sig. Svo mælti hann t ákveðnari rómi: „Eg fer í dag með piltunum. Eg ætla að vinna í gömlu spildunni hans pabba. Nei, Joe. Hér verð eg að vera. Að eins hér gæti eg unað nú. Jóruver er skársti staðurinn, þrátt fyrir i alt.“ Joe sá, að eigi þýddi að ræða þetta frekar. — Rafe gekk niður í þorpið næsta dag. Tiann gekk irm á knæpuna. Á andartaki varð alt hljótt. Þeir störðii á hann, fölán, alvöru- gefinn. Loks rauf Bill þögnina: „SæH, Rafe I Sestu niður og horfðu á mig vinna seinasta «kildinginn hans Yates.“ Bill benti Rafe að setjast við hlið sér. „Eg geri ráð fyrir, að þú hafir heyrt síð- ustu fréttir. Hér á að reisa kirkju. „Pokinn“, sem j)ú manst eftir frá í gamla daga, hefir alt af verið hér svona annað veifið. Og f sein- asta skifti, sem hann var hér, stakk hann upp á að reisa kirkja. Eg kom með mótuppástungu ■ um að reisa fangelsi. Eg hélt því frarn, að á J)ví væri meiri J>örf. En við komutn okkur •ekki saman, og þá vildi hann að við létum Imefana skera úr.“ ^Það hefir hami sagt r gamni,“ mæíti Rafe og eítthvað sem líktist hrosi kom fram á vör- um hans. * „Ef til vill, frændi, en eg hætti ekki á neitt. Maður, sem gengur tuttugu og fimm milur yfir snævi Jjaktar heiðar til þess að vitja sjúks harns og svo til baka og heldur messu, er ekki lamb við að leika sér. En nú fáum við kirkju í Jóruveri, piltar. Hvað næst?“ „Og hugsaðu þér, Rafe,“ mælti Pergament Joe, „Bill lagði þúsund dali í kirkjubygging- arsjóðinn.“ Bill roðnaði, en piltarnir hlógu. „Dóninn lofaði að J>egja um J>að,“ umlaði hann. „En }>eir eru svona, þessir prédikarar. Þeir }>urfa alt af að halda á góðum fyrirmynd- um.“ BiII stakk hendinni x brjóstvasa sinn og tók úr honum skjal og lagði á borðið. .JæÍa, þiltar. Það er best að eg komi til dyranna eins og eg er klæddur. — Þegar eg var óvenju veikur fyrir nokkru, lofaði eg klerki að láta þetta ganga á milli ylckar. Sjá- ið nú til. Kirkjubýgging kostar peninga, og við erum cngar smásálir. Hérna Rafe, klóraðu nafnið þitt. Þér Iíkaði vel við klerkinn, og ef við eigum að hafa „poka“ hér á annað borð, þá greiði eg atkvæði með þessum, af því að hann er hvítur maður.“ Rafe tók blaðið og var í þann veginn að skrifa „Stranfyre", en Iiann áttaði sig og skrif- aði „Rafe“. Og er hann gerði það, fanst hon- um liann vera að afsala sér tign sinni og nafni. Næsta dag gekk hann til vinnu, cn hanirv fann fljótlega hve óstyrkur hann var. Honum* fanst hvert vérkfæri ]>ungt. líann fékk nágg; í lófa og sáran bakverk, en hann hélt út tii; kvölds. Hann var svo ]>reyttur, aö hann ætlaði varla að komast heim. En }>á nótt svaf hann vel, í fyrsta skifti eftir lfegtuia. Viku siðar, er Rafe var að verki, kom klerk— ur til hans og J>akkaði honuin fjárframlagið. Þeim hafði alt af líkað vel hvorum við aun- an. Þeir settust og ræddu saman. „Hér er mikil breyting á orðin,“ niæit: klerkur og leit út yfir verið. „Það er }>ér að þakka,“ mælti Rafe. „Nei, ]>ér og sumum hinum piltunum. Þýti þrátt fyrir hávaða og ærsl eru ]>eir sem börn, góðir inn við beinið. Rafe, þegar eg heyrii nxenn mæla harðlegaúm slíka staði sem Jóru- ver, þá fyllist eg heift. Því þeir vita eigi hvað- þeir mæla. Þeir sjá að eins yfirborðs-froð- una. En undir niðri er eitthvað kjarnbetra. Það er æskan, Rafe. Menn eins og þú og’ Bili'' og fleiri. Menn eins og þið rnunuð gera Jóru ver að fyrirmyndar stað.“ Hann hló við. „En eg kom ekki til þess að prédika. Ef eg- prédikaði oftar en á sunnudögum, hefði eg ekkert fylgi. En eg vildi lítið eitt við þig ræða, Rafe. Þú fórst á braut, 'og nú ertu aftur kom— inn og það gleður nn’g, ]>ví að þú ert liðsmaður góður. En hvað um sjálfan ]>ig? Er ]>að þér til góðs, að ve^a hér? Er ekkert, sem kallar

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.