Vísir - 19.03.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 19.03.1924, Blaðsíða 2
visir feTffliNi & Olsem C Böiam íyrirllggjanði: Niðursoðna ávexti: Jarðarber, Hlndber, Niðursoðið Kjötmeti: Röget Skinke, Boiied Beei, Fried Meat Cakes. 'Niðursoðið fiskmeti: Sardínnp, 2 teg. Makrill. Berjasulta í 1 og 2 ib. krnkknm. bátar og fjögur opin skip. Afla- hæsti vélbáturinn fékk um 2000 fiska í gær en 1500 í fyrradag, en hlutur róSrasikpanna var í dag und- ir 30 fiska. AætlaS er, að hér séu komin á land um 500 skippund af fiski og er það 100 skippundum meira en aflinn á allri vertíðinni í fyrra. FB: — Slysatrygging sjómanna greiddi árið 1922 dánarbætur fyr- ir 90 menn, samtals kr. 193.30p.0Q og árið 1923 dánarbætur fyrir 32 menn, samtals kr. 71.000.00. Ör- kumlabætur voru árið 1922 greiddar fjórum mönnum, samtals 3400 kr. og 1923 13 mönnum, samttals 20600 kr. — Iðgjöld til slysatrygg- ingarinnar námu alls árið 1922 146.205 kr. og fyrir árið 1923 munu iðgjöldin nema svipaðri upp- hæð. ímskeyíi Khöfn 18. mars FB. Landhelgi Englands. Símað er frá London, að út af fyrirspurn í neðri málstofunni um að landhelgissvæðið við England verði aukið út að 15 mílna marka- Knu, til jress að vernda smábáta- veiðar fyrir togurunum, lýsti Ram- say Macdonald yfir því, að hann gæti ekki séð. neina möguleika til þess eins og sakir stæðu. 9 T rotzky. Símað er frá Helsingfors, að ráð- stjórnarfulltrúarnir í Moskva leggi mikið kapp á, að fá Trotzky til þess að taka þátt í stjórn ríkisins, með ]?ví að nafn hans sé vinsælast allra og kunnast meðal fjöldans, síðan Lenin leið. pað hefir í þessu sam- bandi flogið fyrir, að Titscherin verði sendiherra Rússa í London, en að Trotzky verði í hans stað skipaður utanríkismálafulltrúi ráð- stjórnarinnar. Flug-leiðangur. Símað er frá New York: í gær Iögðu þrjár flugvélar á stað í flug umhverfis hnöttinn. Hófu þær ferð- ina í Kaliforníu og liggur leiðin um Japan, Kína, Indland, Konstantín- ópel, London, ísland og Grænland. (Sennilega eru þettá flugvélar Bandaríkjahersins, sem oft hefir verið getið um áður hér í blaðinu. .Leiðin er sú sama, en hins vegar eru flugvélarnar ekki nema þrjár, en áttu eftir síðustu fregnum að verða fjórar, og ekki leggja af stað fyrr en í apríl). Utan af landi. Stokkseyri 18. mars. FB. Agætur afli hefir verið hér í dag. þó ekki eins mikill og í gær. I síð- ari róðri cpnu bátanna í dag var tregur fiskur. Héðan ganga 9 vél- Jón Stnrlangsson formaðar á Stofefcsefri. Síðastliðið sumar kom til mín maður, sem mig hafði lengi langað til að tala við. Maður Jpessi var Jón Sturlaugs- son formaður og lóðs á Stokkseyri. Við töluðum að eins um sjó, og spurði eg hann spjörunum úr, eink- um um leiðsögustarf hans, og fór ekki að lxtast á, þegar hann sagði mér, að einu sinni ætlaði hann að lóðsa danska skonnortu inn á Stokkseyrarlegu, en er hann kom út á skip, var farið að hvessa og það ráð tekið, að haldast við fyrir utan skerin þar lil lygndi. En hann lygndi ekki, og eftir 18 daga úti- vist skilaði skipið Jóni af sér í Hafn- arfirði og hann fór landveg heim- „pú munt hafa fengið þetta sæmilega borgað?" spurði eg. „Eg fékk sem svaraði lóðspeningum inn á Stokkseyri,“ svaraði hann. „Hvernig er það,“ spurði eg, „hefurðu ekki bjargað mörgum og á ýmsan hátt hjálpað mönnum úr sjávarháska?" „J?að eru eitthvað um sextíu menn, sem eg hefi orðið til að liðsinna,“ mælti hann. UNLOP Með siðustu skipum fengum við miklar birgðir af bifreiðagúmmf frá hinni heimsfrægu DUNLOP verksmiðju. Hringirnir eru af bestu tegnnd sem verksmiðjan framleiðir (verksmiðjau framleiðir 3 tegundir mismunandi að gæðum). Þelta ágæta gúmmí seljum við sérlega ódýrt, eios og neðan- Öekk: Slöngur: 30x3 Cord kr. 67.00 kr. 9.25. 30x37, — 81.00 9 75. 3Lx4 — 97.00 12 00. 33x4 — 119.00 13,65. 32x47, — 162.0Q 15.75. 34x47, “ 170.00 17.00. 33x5 — 209,00 18.:-o. 35x5 — 225.00 19,50. 815x120 — 135,00 15.75. 880x120 — 148.00 17.00. BifreíSaeigendur, athugið verð á DUNLOP berið samau við verð og gæði á hringum frá keppinautum okkar. Jób. Ólafsson & Co. Sími 58f. Stmi 584. komnar. — Fleiri koma með Tjaidi. Eflriíl Jaeobse Sanrise ávaxiasalta er þekt nm alt laaö. Pantanir Xcaopmaaaa afgreiððar belnt trá — verksæiðjaonL — »ÓR»*Ifcí STE1N880H & CO. „HefurSu ekki fengið viðurkenn- ingu fyrir ak J>etta?“ spurði eg. „Ekki þarf eg að kvarta. Stjórnar- | ráðið gaf mér einu sinni 1000 krón- ur og enska stjórnin sendi rnér kíki eftir að eg tók 12 menn frá botn- vörpuskipinu „Desdemona" frá Hull, sem sökk á 11 faðma dýpi í brimlöðri á meðan eg sneri bát mín- um við, er eg hafði náð öllum mönnunum. Raunar var eg ekki allskostar ánægður með J?essa borg- «n,“ mælti Jón, „því eg fór fram á, að menn mínir á bátnum fengju sem svaraði meðalhlut þann dag, en líklega hefir það verið svo, að Jeir, sem um þetta skrifuðu út, hafa ekki verið svo stífir í ensfeunni, að }?eir treystu sér til að koma orðum ! að j?ví, ]?.ví eg fékk að eins kík- inn, en skipshöfn mín ekkert.“ j „J?ú hefir ]?á fengið 1000 kr. og | segjum 500 króna kíki fyrir að að- stoða eða bjarga frá sjódauða 60 manns, eða alls 1500 krónur, eða um 40 krónur fyrir hvern Englend- ing og um 20 kr. fyrir hvera ís- Jending,“ hugsaði eg en sagði ekki, J?ví aS Jón virtist mér harla ánægð- ur yfir rausninní. ASur en við skildum baS' eg Jóa að gefa mér skýrslu um J?essar at- farir sínar, og iofaði hann J?ví og hefir nú sent mér útdrátt, sem hér fer á eftir: „Um morguninn hinn 15. apríl 1898 var alment róiS frá Stokfes- eyri í bærilegu Veðri; var vindstaða vestlæg. pegar á leið morgun, sást seglskip koma af hafi og er J?að nálgaðist sáum við aS ]?að hafði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.