Vísir - 19.03.1924, Side 4

Vísir - 19.03.1924, Side 4
VlSIR Tóbaksemkasalan. Á fundi ]>eim. sem haldinn var í .Verslunarmannafélagi Reykjavíkur 33. þ. m. voru svohljóSandi tillögur samjjyktar. í fundarlok, með öllum greiddum atkvseðum: „Fundurinn skorar á Veislunar- ráð íslands að hlutast til um það við Alþingi er nú situr, að lög nr. 40. 27. júní 1921 um ríkise'mkasölu á tóbaki, verði tafariaust numin ik gildi, af ástæðum þeim, er nú skai greina; Ríkiseinkasala á tóbaki er stofn- sett í þeim eina úlgangi að afla rík- issjóði tekna, án þess þó að hækka verðlag vörunnar að nokkrum muiu — Nú er það komið í Ijós 1) a3 tekjur þær sem ríkissjóður hefir fengið a£ þessu fyrirtæki nema að eins %—Vn af þeim tekjum er Alþingi upphaflega ætlaðist til að ná, 2) að tollhækkun sem aflar ríkis- sjóði sömu tekna og tóbaks- einkasalan gerir nú, hækkar verð vörunnar hingað í hús komnar um 10—15%, en fyrr- nefnd lög fyrirskipa 25—75%, 3) að með því að afnema einka- söluna, losar ríkissjóður um 400 þús. krónur, sem nú liggja bundnar í þessu fyrirtæki, og Josnar við áhættu þá, sem slík verslun hefir altaf í för með sér. 4) a8 síðan tóbakseinkasalan tók til starfa hefir áætlaður tóbaks- tollur í fjárlögunum hvergi nærri staðist áætlun. 5) að slíkt' verslunarfyrirkomulag útilokar alla samkepni um verð og vörugæði." „Fundurinn skorar á Verslunar- xáð íslands að hlutast til um þaíð við landsstjórnina, að allir reikning- ar Landsverslunarinnar frá byrjun 'verði birtir almenningi sundurlið- aðir.“ ! SIRIUS SÍTRÓN. SlMI 1305. HÚSNÆÐI Herbergi með húsgögnum til leigu. Fasði á sama stað. Vestur- gqtu 18. (314 Gott, raflýst herbergi óskast, helst nálægt Frakkastígnum. Uppl. bak- aríinu Frakkastíg 12. (305 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. eða 14. maí. Egill Vilhjálmsson, Bifreiðastöð Reykjavíkur. (302 Skrifstofustúlka óskar eftir sól- riku herbergi meö hita og Ijósi, frá 1. eöa 14. maí. Tilboö sendist afgreiöslunni fyrir 20. þ. m. merkt: Hiti. (114 Nýja Ijósinyndaslofan, Kirf(ju- slrœii 10. AfgreiSir best og fljótast allar passamyndir og tækifæris- myndir. (303 Johs. Korðfjörð, Austurstræti 12, (inngangur frá Vallartræti) : Selur ódýrastar tækifærisgjafir. (127 TAFAÆt-TuNÐHö^ 2 Yalelyklar á keðju töpuðust á mánudagskvöld. Finnandi er vin- samlega beðinn að skila þeim á Laugaveg 7. (301 FélagsprentomiCjan. VINNA Unglingsstúlka, 14—16 ára, ósk- ast á fáment heimili. A. v. á. (317 Stúlka óskast í vist frá 1. apríl. Lilla Möller, Tjarnargötu 11. (313 Dugleg stúlka óskast í vist upp í Borgarfjörð. Uppl. á morgun frá kl. 1—3, Laugaveg 53 B, uppi. ______________________________(312 J7eir sem vilja taka að sér að grafa fyrir húsi. vitji uppl. til Krist- ins Sigurðssonar. (310 Ungur maður, vanur verslunar- störfum, óskar eftir atvinnu nú þeg- ar eða í vor. Mjög sanngjörn kaup- krafa. Meðmæli ef vill. Kynni ein- hverjir að vilja sinna þessu, geri þeir svo vel og leggi tilboð, auð- I kent: „Box 102“ í póstkassa. (309 Flutningavinna fyrir 1 menn með 1 vagnhest óskast. Borgun sann- gjörn. A. v. á. (300 Vanan mann vantar til sjóróðra * suður í Garð. Uppl. á milli 6 og 7 | í kveld á Vitastíg 10. pormóður 1 Sveinsson. (320 Veggmyndir og innrömmun ó- dýrust á Freyjugötu n. (429 .Dragtir, kjólar, kápur, upphlut- ir og upphlutsskyrtur, einnig telpu og dengja frakkar, saumað. Vest- urgötu 24. íngibjörg Albertsdóttir. _____________________________ (290 Stúlka óskast í vist 1. apríl. — Guðm. M. Björnsson, Vesturgötu 23 B. Sími 553. (292 iW' Fólk segir: Langbestar ng ódýrastar gúmmíviðgerðir og skósólningar hjá Einari Þórðar- syni,. Vitastíg 11. (241 Uppblutur til sölu. Verð 35 kr. A. v. á. (318 Tvöfalt skrifborð, helst úr eik, óskast til, kaups strax. A. v. á. (319 Smokingföt til sölu. Verð 80 kr. A. v. á. (316 Fallegur barnavagn til sölu á Lokastíg 4, uppi. (315 íslensk frímerki (notuð) keypt háu verði. Njálsgötu 19, eftir kl. 4. (311 Líl(kistur, þær vcnduðustu og ó- dýrustu, sem fáanlegar eru, fásí: altaf á trésmíðavinnustofunni á Freyjugötu 9. Komið og skoðið. (308 Ilmburhús óskast til kaups. Má vera í útjaðri borgarinnar. parf að vera laust til íbúðar í maí eða júní. Tiiboð auðkent: „117“ sendist af- greiðslu Vísis. (307 Dálítið notað flygel til sölu.--- Uppi. Óðinsgötu 11. (306 Bestu stofuborð til sölu með tæki- færisverði á Hverfisgötu 59. (304 Svört dragt til sölu ódýrt. Vest- urgötu 24, uppi. (291 __________l______ I, ■ Notuð föt til sölu ódýrt. Laufás- veg 25. O. Rydelsborg. (295 Lítið, sólríkt hús til sölu. Uppl. á Framnesveg 19 B. (294 Snemmbær kýr, gallalaus, tií sölu. Uppl. Hverfisgötu 89. (275 Skóhlífar. Góöar o£ ódýrar karl- mannsskóhlífar nýkomnar. Sími 1089. Jón Þosteinsson. Aðalstræti 14- (14S' 1 Skálðsagu eftir P. Feval. Á miðju hausti árið 18f6 stóðu tveir ungir menn og hölluðu sér fram á veggsvalir á fyrsta lofti í húsi, sem stóS alveg upp við kirkjuna á torginu Saint-Gerrnan-de-Prés. Peir voru að reykja vindla cg tala saman. pað var sunnu- dagur og klukkan var 4. peir voru báðir báir vexti og fríðir sýnum, en mjög svo ólíkir að svip og andiitsfalli. Sá eldri var dökkbrúnn á hörund, sýndist á tak- mörkum æsku og fullorðinsára, og svipur hans bar vctt um vorkunnsemi en þó jafnframt um ókærní og hégómlegt stærilæli. pessi maður lét alla kalla sig Don Juan de Carral og þóttist vera spánskur aðalsmaður, en var sonur svertingja, þræll að fæðingu og hét réttu nafni Jcnkille. Félagi hans hét blátt áfram Xavier og var talsvert yngri. Hann hafði hátt og breitt enni og ljóst hár, hörund hans mátti heita hvítt í samanburði við hið dökkbrúna hör- und kynblendingsins. Augu Iians voru stór og dreymandi; hann var 22 ára. Torgið fyrir neðan þá var autt og tómt. Á þrepinu við kirkjudyrnar stóð ölmusumaður og síuddist við Iangan staf. Hann var svertingi, og bar enn þá meira á hinu kolsvarta andliti hans af því, að hár hans og skegg var snjó- hvítt Hémn var hár og beinvaxinn, þótt gam- all væri, og þótt föt hans væru bætt og léleg, var látbragð hans og limaburður tígulegt. Allir þektu þennan svarta ölmusumann, sem var van- ur að biðjast ölmusu þarna við kirkjudyrnar. Aldrei talaði hann orð frá munni, heldur rétti þegjandi fram hönd sína, og þegar honum voru gefnir peningar, þakkaði hann fyrir með því að hneigja sig. pegar ung og fögur stúlka lét pening í lófa hans, brosti hann lítið eitt og lagði höndina á hjartað. „Xavier!“ sagði Don Juan de Carral alt í einu, og fleygði frá sér vindlinum. „pér eruð ástfanginn, vinur minn.“ „Af hverju haldið þér það?“ „Sjáum til! pér neitið því ekki. Af hverju held eg það? Af svo mörgu. Við Spánverjar — skal eg segja yður, — erum ákaflega at- hugulir. Eg hefi tekið eftir —.“ „Hverju þá?“ gall Xavier við. Don Juan fór að hlæja. „Syona nú! pér komið upp um yður. pað væri synd af mér að vera að veiða meira upp úr yður.“ Ölmusumaðurinn hafði heyrt hlátur Don Juans og sneri sér við. Hann lyfti slráhattin- um af höfðinu og rétii lófann uþp að veggsvöl- unum. Xavier tók nokkra smápeninga úr pyngju sinni og fleygði til hans. Síðan horfði hann hik- andi og sorgbitinn á félaga sinn. pað var eins og hann væri knúinn af þeirri þrá, sem Býr £ hjarta hvers manns, til þess að trúa einhverj- um fyrir högum sínum. Hann greip hönd kyn- blendingsins og sagði: „Carral! pér eruð vinur minn, eða svo held í eg að minsta kosti, og eg ber traust til ýðar. Ur því að þér hafið getið rétt til um eitt leynd- annál mitt, ætla eg að segja yður alt eins og er. — Mér líður illa.“ „pað sé eg, elsku vinur, en af hverju líður yður illa?“ „Eg er fátækur —.“ „Við það eiga nú margir að búa! Eg þekkt vel það mein.“ „Og eg heiti að eins Xavier." „pað er fallegt fornafn,“ sagði Carral, „eu eg skal játa, að það hefði verið myndarlegra, að ættarnafn hefði komið á eítir. Hvað þvi viðvílcur þarf eg ekki að barma mér.“ En í því hann sagði þetta, opnaðist hurðin á kirkjunni og söfnuðurinn streymdi út á torg- ið. Vinirnir hættu því þessu samtali. Svarti ölmusumaðurinn stóð við dyrnar og rétti fram höndina; hann leit ót eins og líkneski úr íbenviði. F lestir gáfu honum eitthvað, þv£ allir þektu hann. Xavier hallaði sér frarn á veggsvalirnar og starði á kirkjufólkið. Ung stúlkra, forkunnar fög- ur, gekk í þessari svipan út ura kirkjudyrnar og henni fylgdi kenslukcna í þokkalegum en látlausum búningi. pegar unga stúlkan gekk

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.