Vísir - 22.03.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 22.03.1924, Blaðsíða 3
VISIR staSist. ef eigi vaeri hann borinn Teppi af ósérplægni og trú á sigur gó'ðs málefnis. Lífið og sálin í frið- arhreyfingu kvenna er ágæt atne- rísk kona, Jane Addams, sem um Tnörg ár hafði unnið ágætt starí i þarfir bágstöddustu aumingjanna i stórborginni Chicago, áður en hún var kölluð til að stjórna al- jieims-fri'öarféiagi kvenna. Án efa hafa konurnar fundið betur en karlmennirnir hvílíkt böl ávait hlýtur að leiða af styrjöld- um, líkamleg eymd og andleg hnignun þeirra þjóða, sem í þær rauni/ rata. Friðarvilji kvenna er nú einbeittur og ákveðinn, og má setn merki þess nefna, að nokkru áður én þær hafa ákveðið að koma vsaman í Washington, verður annar fundur sama efnis haldinn í Lond- «n, í sambandi við liina miklu sýn- ingu, sem þar veröur í sumar, og aka ýms stór kvennasambönd, t. d. Samb. kristilegs félags ungra kvenna, þátt í þeim fundi, en Al- •þjóðaráð kvenna hefir forgöng- una. Okkur Islendingum kann að íinnast, að þetta starf standi olck'- ur fjarri; en víst varðar það oklc- ur, því ]>ótt eigi stæðum við í stór- ræðunum, súpum við þó á margan hátt seyðið af ófriðnum mikla. Og j þótt við séum einangraðir, getum við bæði og viljum, virt og met- ið alla þá góðu viðleitni, sem sýnd ] ur i að varna heimsstyrjöld aftur- | komu á jörð vora. Bandalag » kvenna, sem vegna sambands síns 'viö Alþjóðakvennará.ðið telur sér skylt að greiða götu þessa máls, lætur á morgun — ef eklci bregst veður — selja lítil merki fyrir þessa starfsemi, 'sem hér er lýst. Væntir það að bæjarbúar talci þeim vel, og sýni með því, að þeir bera góðan hug til þessa mikla alheims- máls. Inga L. Lárusdóttir. Qvel i sveiS. —0— Meðal annara líknarverka, sem Ölafía Jóhannsdóttir starfaði að hér í bæ, meðan heilsan entist, var að útvega fátækum börnum dvöi á góðum sveitaheimilum. Mér er ókunnugt um, hvað mörg börn urðu þess aðnjótandi, en það mau eg, að hún mintist einhverju sinni á, að síra Þorvarður Þorvarðsson 5 Vík hefði tekið mörgum betur undir ]iað mál í verki, og hjálpað fii*i« benda á heimili þar eystra, sém svo tóku börn héðan. t gær símaði síra Þorvarður til mín og tjáði mér að hann vissi um tvö heimili austur í Öræfum, sem vildu talca heilsugott barn, n—12 ára að aldri, til eins eða tveggia ára eða lengur, meðgjafarlaust að öliu leyti. H-elst ciga bæði börnin aö vera síúlkur, „annað mætti ])ó vera drcngur“, — og vera kominn aust- ■nr í Vík um lokin, því að þá er góð santfylgd vís þaðan austur í öræfi. Þeir, sem kynnu að vilja -sinna þessu, geta snúið sér beina Messur á morgun. I dómkirkjunni Icl. II, stra Bjarni Jónsson; kl. 5, síra Jóhann Þorkelsson. í fríkirkjunni kl. 2, síra Ámi Sigurðsson; kl. 5, prófessor Har- aldur Níeisson. í Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 árd. og guðsþjónusta með pré- dikun kl. 6 síðd. Jarðarför Guðmundar læknis Þorsteins- sonar fór fram í gær, og flutti síra Bjarni Jónsson húskveðju og líkræðu í dómkirkjunni. Veðrið í morgun. Frost um land alt. I Reykjavík 3 st., Vestmannaeyjum 1, Isafirði 8, Akureyri 10, Seyðisfiröi 6, Grindavík 1, Stykkishólmi 5, Grímsstöðum 13, Raufarhöfn 6, Þórshöfn í Færeyjum o, Kaup- tnananhöfn 2, Utsire 1, Tynemouth hiti 3, Jan Mayen frost 10 st. Loft- vog lægst fyrir suðvestan land. Austlægur á suðvesturlandi. Horf- ur : Austlæg átt; lia'g á Norður- og Austurlandi. Nýtt félag. Þeir Sigurður Sigurðson, bún- aðarmálastjóri, Pétur Halldórsson bóksali og Jón H. Þorþergsson á Bessastöðum, hafa gengist fyrir því að stofna nýbýiafélag. Hafa um 50 manns þegar heitið fylgi sínu til þess. Á morgun kl. 4 boða þeir til fundar í Kaupþingssalnum, til þess að ræða mál þetta og stofna félagið. Era allir velkomnir þangað, sem hug hafa á þessu nauðsynjamáli, og þá sérsíaklega al])ingismenn og bæjarfulltrúar. Nánari greiti verður gerð í næsta biaði fyrir starfsemi þessa fyrir- hugaða félags. Fundur fulltrúa Bandalags kvenna og stjórnar þess, verður kl. 5 í kveld í Kaupþingssalnum, en ekki kl. 6, eins og misprentast hafði í blaðinu i gær. Dansskóli Reykjavíkur. Æfing annað kvöld kl. 9. Aflabrögð. I nótt komti af veiðum: Hákon (n þús.), Keflavík (13 þús.) og Hilmir, með góðan afla. Tengdamamma verður leikin annað kveld kl. 8. fjolbreytt úrval — lágt verð. MyncLabiiðin, Langav. 1. Slm! 555. þann sem þér skiftið við um í fS og 14 Fyrlríliflgaði: Melís. strausykur,. Itanáís, kartöflur, Lauknr, dósamjólk. Aitaf ódýrast s VON. (Stssí 44S. Mmi 44%, Hér sést mynd af friðarmerkl því, sem selt verður á götunum á morgun, að tilhlutun Bandalags kvenna. AðgöngumiSar að fyrirlestri síra Jakobs Rrist- inssonar, þeim er hann flutti í gær- I kveldi, seldust á svipstundu, og verður erindið endurtekið á mánn- dagskveld. (Sjá auglýslngu). 75 ára er í dag Sigurður Vilhjálmsson, Njálsgötu 33. Hann var 35 ár húss- meistari í’Ne-w York borg. Stúdentafræðslan, sem auglýst er s dag, ferst fyrir á morgun. Bifreiðaferðir til Vífilsstaða á morgun, sutmu- dag, kl. 11 og 2ý$, frá \Tfils- stöðum lcl. i)4 og 4. Sséti 1 króna. — Til Hafnarfjarðar á hverjnm klukkutíma. Simar 1216 og 78. Dansleikúr templara verður eklci í kvekl. Bæjarstjórakosning í Vcstmannæ- eyjum. Vestm.eyjum 22. mars. flí. Kristinn Ólafsson, fulltrúi bæj- arfógeta í Rvík var kosinn bæjar- stjóri í gær með 40S atkv. Þórhalf- ur Sæmundsson fékk 16 atkv., Páll Jónsson 7, Hallór Pálsson 4, Aaderup 2, Brynjólfur Árnason Sigurður Lýðsson 1. Ógild 6 atfcv. og þrir seðiar auðir. i leið bréflega eða símieíðis til síra Þorvarðs í Vík. Eg eyði engum oröum að því, að æði mörgum.börnum hér í bæ vært slík dvöl holl, ef heimilin, sem taka við börnunum, eru góð, en um þaö geta menn aflað sér vit- neskju með því að spyrja kunnuga. Mér eru þau alveg ókunnug. S. Á. Gíslason. SLOAN’S er íangútbreídd&sta „LINIMENT í hefmi, og þúsund- fr manna reiða sig á hann. Hitar gtrax og linar verki. Er borinn á án nún- Sngs. Seldur f Sllum lyfjabúðum. — Nákvæmar notkunarreglar fylgja hverri flöskti. mys, y

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.