Vísir - 25.03.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 25.03.1924, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eiganði IAKOB MÖLLEM. Simi XX7, AfgreiSsla 1 AÐALSTRÆTI 0 B Sixoi 400. 14. ár. ]?riðjudaííinn 25. mars 1924. 73. tbl. læðaverlsmiðian Alafoss* býr til ðtika og cærlct úr ísl. ciL Kaopam voroli og haostnii hæsta verði. Aigreiðsla Eafoarstiæti 18. (Nýhöín). — Sími 404. 6ANM Btð isl og lettnS Ljónuuuii failegur sjónleikur i 6 þáttum. Aðalhlntverkíð ieiknr Lncy Ðoraia og Alfons Fryland Kraftfóánr. Fóðurbiöndun (M. R.), Maís- mjö?.. Rúgmjöl, Bómullarfrækök- ur, Rapskökur, Hörfrækökur, Pálmakökur (kökurnar eru muld- ar); Hestahafra, Hœnsaabygg, Hænsnamaís. Jlessar vörur fáið þér hvergi belri né ódýrari en hjá Dansskóli Á. Norðmaim. L. Moller. Síðasta dansæfing á vetrinum verður í kveld kl. 5 fyrir börn, og kL 9 fyrir fullorðna. Oll börn sem hafa lært hjá okk- ur í vetur, eru velkomin. Aths. Vegna J>ess að J>etta verður síð- asta dansæfing vetrarins, verður hún lengur en venjulega, fyrir full- orðna. ðesninpi Irengnr 14—16 ára, röskur og ábyggileg- ur, óskast til sendiferða og afgreiðslu við nýlenduvöruverslun. Umsóknir, ásamt meðmælum og kaupkröfu, sendist Vísi fýrir 29. J>. m. merkt: „Framtíð." Úrstniður & Leturgrafari. Síml 11 <S. Laagareg- &5 * Odyr mjólk. Hvenær hafið þér átt kost á að fá eins ódýra mjólk og nú, borið saman við verð á öllum yðar nauðsynjum? pað hefir aldrei jrekst áður í manna minnum. Ef þér viljið gefa yður tíma til að at- huga hvað er ódýrast af J>ví, sem þér kaupið í matinn, munuð J>ér fljótlega komast að þeirri niðurstöðu, að mjólkin er Iangódýrasta fasðutegundin. 1 mjólkurbúðum okkar fáið J?ér allan daginn: Nýmjólk, geril- sneydda og ógcrilsneydda, Rjóma, Skyr og Smjör. petta sendum við yður líka heim, ef J>ér pantið í síma 930 eða á skrifstofu okk- ar, Lindargötu 14. iliii 1J: Virðingarfylst Hjólknrfélag Reykjavikir. Tækífæriskanp. YfirbygS White flutningabifreið, i ágætu standi. til söla. Lækjargötu 6. Jós Thordarsim. Blðmstnrpottar komu með e.s „Tjaldur”. Birgðir mjög litlar. Þeir sem hafa beðið um að taka frá] potta fyrir sig, eru beðnir að gjöra svo vel og vitja þeirra i dag. Eiríkur Leiissou. Laugaveg 25. Talsimi 822. «™wb Nýkomið: Ágætt skyr á 50 au. Yi kg., íslenskt smjör kr. 2,50 Vi kg. Fæst í veisl. á Laugaveg 64. S í m i 10 7 2. Eúsnædi 6—7 herbergi í góðu húsi, eða heilt liús, óskast til leigu 14. maí. Fyrir- íramgreiðsla eftir samkomulagi. —- Tilboð óskast send Vísi nú þegar merkt: „Húsnæði“. Fyrirliggfandi: ísl. smjör á kr. 2,50 per. */, kg. salt kjöt, kæfa, ruliupylsur, isl. egg alveg ný orpin, lúðurikl- ingur, harðfiskur undan Jökli (bar- inn), hangikjöt ágætt og ódýit eins og vant er. VersL Von. Sfml 448. SÍBd 44S. Nýjg Biö Öveðursnótt (í Alpafjöllum). Sjónleikur í 5 þáttum, tekinn eftir þektri sögu Rud. Stratz. Myndin er leikin í Alpa- fjöllum við hina dýrðlegu feg- urð vetrarskrúðsins. — Inn í myndina er fléttað ástaræfin- týri ungrar stúlku. Landslagsmyndir eru sýnd- ar svo faílegar, að fullyrða má, að aldrei hefir sést ann- að eins á nokkurri kvikmynd. Sömuleiðis eru sýnd skíða- og skautahlaup við St. Morit, mynd, sem allir hafa ánægju af að horfða á. S ý n i n g k I. 9. EGG nýkomin í tbúð esfeast. Ársleiga verður greidd fyiirfram Nokkur hús til sölu með góð- um kjörum. Útborgun frá 2—8 þúsund. GuSffi. Jóhaimssoa Sírni 131S. Hás til söln vegna burtferðar úr bænum. Sérstakt tækifærisverð. Mjög aðgengi- legir skilmálar. Frekar hjá Sig. Þ Skjaldberg Laugaveg 58. Sími 1491 og 414. á góðum stað í bænum, er til sölu nú þegar. 11, uppi, kl. 8—9 síðdegis. Uppl. á Vitastíg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.