Vísir - 27.03.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 27.03.1924, Blaðsíða 2
VlSIR iYýkomið: Laokor, Rúslnnr, Florsykur, Stransyknr, Gerhveítí. éðýrnstn mjólkortegnndlrnar eru: DOLMEN, HAMLET, A 1. UNLOP Me5 síSustu 8kipum fengum við miklar birgðir af bifreiðagúmmi frá hinni heimsfrægu DUNLOP verksmiðju. Hringimir eru af bestu tegnnd sem verksmiðjan |framleiðir (verksmiðjan framleiðir 3 tegundir nmmunnndi að gæðum). Þetta ágæta gúmmí seljum við sérlega ódýrt, eins eg neðan- skráð vérð ber með ser. Síffiskeyti —0— Khöfn 26. mars. FB. Cengismál Svía. Símað er frá Stokkhólmi, að hankamálanefnd sú, sem skipuð var :í Sví)?jcð til J?ess að gera tillögur . um gengismál Svía, hafi nú skilað áiiti sínu. Leggur nefndin til, að lög . ]?au, sem leysa seðlaútgáfubankann undan skyldu til j?ess að innleysa yseðia sína með gulii, séu úr gildi numin, og að sænskir bankaseðlar verði gerðir innleysanlegir með gulli frá )?ví í apríl næstkomandi. Konungsœít Grikkja landrœl(. Símað er frá A)?enuborg, að þjóð- 1 J?ingið gríska iiafi vikið Glúcks- 'borgar konungsættinni frá völdum formlega og gert ]?að af konungs- : ættinni, sem nú er á lífi, landrækt. I Ennfremur hefir þingið gert upptæk- í ar aliar cinkaeignir kcnungsættar- innar í Grikklandi. prándheimsbœr gjaldþrota. Símað er frá Kristjaníu, að prándheimsbær sé í mjög' miklum f járhags-örðugleikum. Hefir borg- arstjórninni ekki tekist að fá lán til hinna brýnustu þarfa sinna og get- ur því ekki greitt dagieg útgjöid, svo sem iaun starfsmanna eða því um líkt. Búist er við, að borgin verði sett undir opinbera umsjón ríkisins. „Berliner Tageblatt Skjalabirtingar þær, sem ,,Ber- liner Tageblatt“' flutti fyrir nokkru og áttu að sanna, að Frakkar hefðu gert leynisamning við Tjekkó- sióvaka, jafnframt hinum cpinberu milliríkjasamningum, hafa reynst uppspuninn helber. Hafa ýms gögn verið birt, bæði frá frönskum, þýsk- um og tjekkóslóvakiskum heimild- um, er sanna, að blaðið hefir farið með fleipur. Hull 26. mars. FB. Enska verI(fallsmáliS. Svclátandi skeyti um verkfalls- horfurnar í Englandi hefir firma eitt hér í bænum fengið frá viðskifta- vinum sínum í Hull og leyft FB. Vrtingu á: „Samningatiiraunir sem reyndar voru á ný milii námaverkamanna •g kolanámacigenda fóru út um þúfur í nótt, eins og í fyrra skiftíð. Eru horfurnar þar af leiðandi aft- ur ískyggilegar." Skólamál. (Niðurl.) Þaö, seni hinir ungu „umbóta- inenn“ hnjóta helst um á framfara- braut sinni, eru forntungumar, og •þá sérstaklega latínan, því aö viö grískuna þurfa Jjcir nú síður aö elt- ast sem steridur. Fomtungriariám- inu finna þeir alt til foráttu og um latínuna fara þeir hæöilcgum ó- vitaorðum. Sumir þessara nianna, sem einna hæst hafa haft, eru vit- anlega svo lélegir stúdentar og l.afa i þessari grein, sem ýmsum óörum, sýnt svo hneykslanlegt Jiekkingarleysi, aö skólanum er til skammar; þeir ættu ]>ví tæplega aö íeljast sjálfkjörnir til úrskuröar um sþk mál, hvort sem Jieir teldu sig meömælta þeim eöur mótfallna. Aðrir, sem áö vísu mega kallast sæmilegir stúdentar, og hafa jafn- vel verið taldir greindir piltar og batnandi, hafa einnig fylt ]>ennan fiokk, en meö svo miklum öfgum, aö vorkunnarmál verður aö kall- ast, þó aö andstæðingarnir séu tregir til andsvara. Kemur þctta berlega fram í grein um ]>etta mál í „Morgunblaöinu" 14. þ. m. (eftir Várkald). Ef eg fæ rétt lesiö úr ■ oröaforöa þeirrar greinar og lik- ingartilraunum þeim, er þar svifa i lausu lofti. murí hugsunin sú, aö útrýma beri hiö allra fyrsta því, sem enn er eftir af latínu í skólan- um og leiöa svo bókmentafræöi á þann bás; sé þá rúmið vel skipaö. Þaö tná nú heita, aö gangi bíræíni næst eða sé út í bláinn mælt, að segja, aö „latínulærdómur sé líkur mygluðu skjali, sem geymt er fyrir elli sakir“ og „aö sarinnefndir ,lat- inugránar* (væntanlega þeir, seni halda latjnunni mest fram, kunna eitthvaö i henni og unni henni sannmælis) nú á dögum séu tómir oröhenglar----- —„ o. s. frv. Off hvaðan kemur greinarhöfundi um- boö eöa héimild til þess aö full- yrða, að hlutverk læröra skóla off háskóla sé þaö eitt, að veita ein- hverja þá fræðslu, sem gaman sé aö en ekki gagn, eöa eins og hann sjálfur oröar það: verði ekkí nöfö aö féþúfuf!) ? Greinarhöfundur ffætir þess ekki, aö )>aö er nú ein- Dekk: Slöngar: 30x3 Cord kr. 67.00 kr. 9.25. 30x3V, — - 81.00 - 9.75. 31x4 — - 97.00 - 12 00. 33x4 — - 119.00 - 13.65, 32x47* - - 162.00 - 15.75. 34x4'/a — - 170 00 - 17.00. 33x5 — - 209,00 18.00. 35x5 — - 225.00 - 19.50. 815x120 — - 135,00 15.75. 880x120 — - 148.00 - 17.00. Bifreiðaesgendur, athugið verð og reynið gæðin á DUNLOP hríngunum og berið saman við verð og gæði á hringum frá keppí- nautum okfear. Jóh. Ólafsson & Co. Sfmi 584. Sími 584. ------------; ............. ----- mitt þetta „myglaöa skjal“, svo sem mörff slík „skjöl“, sem hannog- aörir verða að skygnast í og staul- ast fram úr, ef þeir hugsa sér aö kanna nokkura þá hluti ti! hlítar, er aö sannri vlsindamensku lúta. Off svo rnargir, mér off Iiotrnm meiri menn, hafa hingaö tíl talið forntungurnar ]>á andans lind og vísinda, er sífelt veröi að ausa úr — og veröi þó aldrei þurausiu, aö þaö tekur því ekki fyrir okkur að fara nú að talast við um þá hluti. Honum tjáir heldur ekki aö ætla sér aö rýra gildi þessara fræöi- greina meö því að skirskota til þess, að hann eða aörir hafi engan andans auö getað þangaö sótt né neitt nýtilcgt af þeim lært. Ekki er þeim um aö kenna, heldur ann- aöhvort tomæmi og viljaleysi hans sjálfs og fylgifiska hans, eöa þá ódugnaöi kennaranna, mínum eöa annarra — og látum aöra dæma um ]>aö.* Annars mega rnenn vara sig á þvi, hann og aðrir, að bera á móti því t alvöm, að af góðri latinu- kenslu læri nemendur aö hugsa skar])t og rökrétt; fyrir því er svo mikil reynsla fengin, aö i móti veröiir ekki mælt; sannanirnar eru órækar, og þeir gerast bara ósvinn- ari eftir en áöur, er ætla sér þá * Á hinu er ekki mark takand þo aö emhverir siskrifandi o; skrafandi skólareyfarar séu að tal um miölungsmenn og liðléttinga siikum stöðum, er þeir einir þykj ast kjörnir til aö skipa og skap: Þeir tala þar um þá hluti, ser hundavaösþekking þeirra næ ekki til. Snnrise ávaxtasulta er þekt am alt lanð. Fastaniii* feaupmasaa afgretððar helnt Srá — irerkstaíijuDni. — I JÞÓRBUB SVE1N880N & CO. 1 dul, aö bera hið gagnstæöa íram. Slíkar fullyrðingar verða likæ 1 nokkuð hjáróma nú, þegar þetta 20 ára tilraunaskeið (eða vcl þaö) hefir verið runnið um álfuria í • skólamálunum og þaö beinlínis. orðiö til þess, aö sannfæra þá, er | áöur vom á báöum áttum eöa þ;i. gallharðir breytingamenn, betur en nokkru sinni áður, tnn ágæfci Jæssara fræðigreina, er svo ófyrir- synju var stcypt af stóli um stímd- Þar sem greinarhöf. og ýmsir aörir vilja halda því fram, að hlut- verk læröra skóla sé ekki að búa. meun nndir háskólaveru eöa em- hætt.isríám, heldur eigi þeir þar a<$ öölast alvisku i einhverri andlegri veðurfræöi — eða hvaö þeir nút vilja kalla þaö, þá er þetta svo- greypilegur misskilningur, aö ekkr má standa óleiðréttur. Það er cín- mitt hlutverk sltkra skóla, og hef- ir jafnan veriö skiliö svo, aö veita trausta undirstööuþekkingu } á- kveðnum greinum og þá auövitaS sérstaklega veriö miðað við undir- búning tit háskólanáms — «>g vrt-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.