Vísir - 27.03.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 27.03.1924, Blaðsíða 3
VtSIR SKÓSÖLNINGAR 'ílljá okkur kos-ta sem hér segir: Karlmannasólningar, saumaður með hælnm kr. 6,50 — — — -— án hæla — 5,00 — — — plukkaðar með hælum — 5,00 — — — — án hæla — 3,75 Kvensólningar, saumaðar með hælum kr. 5,50 — — — án hæla — 4,25 — — plukkaður með hæium — 4,50 — — — án hæla — 3,25 'Aðrar skóviðgerðir í líku hlulfalii. Fljót afgreiðsla. l.flokks vinna og efni* Hvannbergsbræðnr. SLpANs?, |?í-FAMIUE> UNIMENT SLð AN’S arlaa?-útbreit. asta ,ÍjINIMENT‘ i heimi, ogt» þúsundir suanna reiða sig á hann. Hitar strai og linar verbi. Er ibormn á án núnings. Seldor ötl«m lyfjabúðum. Nákveemar ciatkunarreglur fylgja hver fl. Ibéð oskast Ársfeiga verður greidd fyrirfraai Nokkur i\ás til sölu með góð- um kjftrum. Útborgun frá 2—8 þi'tsund. 6a8m. iéhaoasson Sími 1313, I Bæjarfréttir. i VeSriS í tnorgtm. Hiti í Reýkjavik 0 st., Vest-»- mannaeyjum 0, IsafirSi -i- 2, Ak— ureyri ö, SeySisfirSi I, Stýkkishóími sinlega eiga háskólarnir ekki livað síst aS g’era nemendur sína )aS góöum og dugandi embættisrriönn- iim, er geti orðiö saifiborgurum sínum til fyrirmyndar eftir á. En engan veginn til þess að ætlast, aiS slíkar stofnanir séu skeiðvöll- ;-«r yfirborðsflangurs í allar áttir, ei hvergi nær niðri og þeir hafa •líklega minsta hugmynd um, er mest um tala. Hitt er auSvitað ’ikjósanlegt, að sem flestir geti varið æfi sinni lil hreinna vísinda- iðkana, en þeir hljóta jafnan að vérða tiltölulega fáir. Eöa væri þáö glæsilegt, að þcir 250 nem- endur, sem nú eru í Mentaskólan- ura bér, ættu allir að brtma ])áhöllu «g hálu braut. er stefnir tit í geini- itm og að engu marki ? Nei, mönri- iini er alveg óhætt aö kannast viö það, að þaö er fyrst og fremst ]>aö sem aö ..haldi kcmur“, er mönnurn ber að leggja stund á; gott, ef tími vinst einnig til ‘annars -og .meira. t írcinarhöfundur ætlar sér aö veita lifi og anda i stríðum straum- nm inn í hið þyrkingslega and- rúmsloft skólatina (mentaskóla) nteö bókmentafræöi. er hann nefn- ir svo ; hún á aö leiöa nemendur í allan sannléika, fræöa þá um alla kluti milli nimiris og jaröar, og kenna þeim að velja góöar lestrar- bækur. Þaö nrá nú vel vera, aö ákjósanlegt væri aö nema „ágrip rtf bókmentasögu stórþjóðanna" í siíkum skólum, — ])aö væri sem sé mjög æskilegt, að geta öðlast sem mllkomnasta þekkingu í öllum greinum, en um þaö er nú aö ræöa, sem er ög verður að vera. f þess- itm skólum eru nefnilegá nokkurn veginii ákveðnar lestrarkröfur í ýmsutn tilteknum námsgreinum, og ■ftó aö þar yröi slakaö nokkuð til, myndi ])aö aldrei nema því, sem dygöi til þess aö svonefnd bók- mentafræöi yrði annaö en kák og hégóminn einber. 'l'il slikrar kenslu j)yrfti áreiöanlega meiri tima en í íþessir skólar geta í té látiö trá ööru, sem teljast veröur nauösyn- legt. cnda alls ekki til þess aö ætl- ;;st á þessu Stigi, aö slík fræöi- í;:rein verði kend, fram yfir það, sem i almennri sögu segir, ööru vísi en til skýringar þeim höfund- um, sem lesnir crtt í skólanum, íi-nnaöhvort af hlutaÖeiganditungu- tnálakennara, sögukennara eöa ijörum, eílir ástæöum. ÞaÖ myndi hvert sem er aldrei veröa nema örfáir (jþeir skástu), er nokktiö vissu aö mun í þeirri grein, þó að meiri rækt væri við hana lögíj en er. Og er ekki ööru hvoru veriö aö kvarta undan drápsálagi í ver- aldarsögunni ? Eitthvað myndi þó vera sagt, og að vonum, ef bar væri „of lítiö“ kent. ÞaÖ virö- ist bresta nokkuð á bókmentaþekk- ingu þeirra, er helst: hafa þó gittl- aö eitthvaö í þeirri grcin og mcira að segja gert hana að framhalds- r.ámi eða sérnámi viö háskóla. Og hvaö myndi þá um hina, er mitma ] ykir að kveða. f Morgunblaös- greininni er jafnvel gefið í skyn, að mér (og ýmsum fleirum) myndi ekki veröa skotaskuld úr því, að leysa þetta verk bærilega af hendí. Þetta er líklega hálfgert háð, — og afþakkast hér meö : Eg sé mér sem sé alls eigi fært að ná neinum verulegum árangri i þessu efni íram yfir það, sem gert er nú t skólanum, þvi að til þess þyrfti áreiðanlega miklu meiri tíma en til mála gæti komið að miðla frá öðru. Og að láta latínima, eíns og nú er komið, þoka um eina hársbreid-1 fyrir þessari grein. eða annarri, er íjarstæða, sem engu tali tekur. Páll Sveinsson. Utan af landi. Akureyri 26. mars. FB. Dálítill afli hefir veriS hér und- anfariS af smáfiski og síld. Hrogn- kelsaveiði er byrjuS hér út meS firS- inum. Sandgerði 26. mars. FB. Bátar öfluðu sæmilega í net hér í gær. Einn bátur hafði lóð, og fékk dágóðan afla. Ætla bátar að róa með lóðir í kvöld, ef gefur; en í dag hafa fáir róið. Vestm.eyjum 25. mars. FB. Togararnir, sem „Þór“ tók á laugardaginn, voru sektaöir í dag. Enski togarinn fékk 2000 króna sekt, en sá þýslci 5000 kr. Afli og veiðarfæri var ekki gert upptækt. Nálega aflalaust hér í dag, cnda slæmt veður. Kjör sfeFifsfafnmaima. Frunxvaup er fram Icomið lénging vinnutíma á opinberum skrifstofum. — |7að sena þingið verður hér að athuga er það, að núverandi starfsmenn eru ráðnir upp á núgifdandi starfstíma, og þyki hann of stuttur, þá eru iaunin líka eftir því afmörkuð og hafa altaf verið það. Fnda hafa flestir skrif- stofustjómendur fyr og síðar talið skyldu sína að greiða SFyrir því, að undirmenn þeirra gætu fengið auka- störf, svo að þeir gætu framfleytt sér og sfntHn, því að ti! þess nægja skrifaralaunin cills ekki. pegar skrif- arar finna slíka hugulsemi, þá eru þeir lika viljugir á að leggja hönd að á skrifstofunum fyrir utan venju- legan starfstíma þegar nauðsyn krefur. — Að Iengja skyldustarfs- límann er hreint og beint það sama og að lækka sjálf launin, enda mundu sumir óska að það væri heldur gert. — Eln frumvarp þetta er af ókunnugleika fram flutt, .þótt á bak við muni standa stjórnandi sem ætíð hefur séð ofsjónum yfir kjörum hinna Iægst launuðu í þessu þjóðfélagi. í fýrra hækkaði þingið um meira en þriðjung Iaun stjómenda einnar landsstofnunar, sem þó áður vora talsvert fyrir ofan hæsta launaflokk embættismanna. Sömuleiðis hefir þingið jafnan farið vægt í sakir með að rýra kjör hinna hærra launuðu starfsmanna Iandsins yfirleitt. j?ess- ar línur eru því ekki beint skrifaðar af bræðslu við að þingið sjái nú það bjargráð vænlegast gegn fjár- hagsörðugleikuimm, að reyna að ná sér niðri á þeim sem mest verða að þræla fyrir afkomu sinni, heldur eru þær skrifaðar til þess að láta menn vita, að skrifstofumenn munu aldrei telja sér skylt að þola áníðslu fram yfir annað starfsfólk Iandsins, en munu hins vegar heldur ekki óska að æim verði hlíft öðrum fremur, ef landið þarf að krefjast persónulegra fórna. SkrifdofumaSur. 1, Raufarhöfn -r- 3, Hólum í Homafirði 1, pórshöfn í Fær- eyjum 1, Kaupmannahöfn 0, Ut- sire — I, Tynemoilth 3, Jan May- en 0 st. — Loftvog lægst fyrir norð— vestan og suðaustan íand. SuSvest-* lægur á norðvesturlandi. Breytileg- ur annars staðar. — Horfur: Kyrt veður. MÍNERVA í kveld. Verslunarmartnafélag Roíkur. Fundinum um gengismálið er frestað í tveld vegna farfalla frum- mælenda, og verður því vanalegur fundur. T horaaláscnsfélagiS hefir ákveðið að halda bazar, tií ágóða fýrir bamauppeldissjóð sinn» i Iðnó 3. apríl næstkomandi, og. gefst <2lum koStur á að láta þang- að muni til sÖlu, gegn venjulegum sölulaunum. Félagskonur hafa áð- ur verið beðnar um að afhenda munina n.k. þriðjudag og miðviku- dag (1. og 2. apríl), á Thorvald- sens Bazarinn. í AuSturStræti. Æiski— legt vaeri aS sem fleStir taeki .þátt í þessn, t3 Stuðnings góðti fyrirtækj. Dansleikitr fyrir nemendur dansskóla Sigurð- ar Guðmnndssoisar, vserSur hjá Rosenberg á laugardaginn. Sjá augl. i dag. Camla JBió sýnir allgóða mynd þessi kvöld- in, er hcitii : „Ást og Iéltúð“. L«ák- konan Lucy Doraine leikur aðal- hhitverkið og mun fólki leikur henn- ar mixmisstæður síðan „Sódóma og: Gómoria*1' var sýnd bér í vetur. JVý/a Rió sýnir dávcl leikna mynd, „Öveð- ursnótt * Alpafjöllum'*. MyRdm hefir þá mikiu kosti, að hún er tcfc- in í hinu fallega landslagi Alpa- fjallanna, og þó slöcar myndir séur all-almennar, stendur þessi mörgum framar. I myndinni sjást og iðkað- ar allskonar vetrariþróttir. þefta höfuSkcstir myndai-innar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.