Vísir - 29.03.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 29.03.1924, Blaðsíða 1
ík.fc. SiMjtri og eignil IAKOB MÖLLBK. Sími Í17, AfgreiBsIa I AÐALSTRÆTI 9 B Sími 400, 14. áj. Laugartfoginn 29. mars 1924. 77. m. GAHLA Bfð ist 81 léiíi Ljómandi fallegur sjónleikur i 6 þáttum. m mm ABalnlntverkift lelknr Licy Ðorain og Alions Fryland. Þessi ágæfa myná verðnr sýnd ísifiasta sina i kvöid. FyrMiggjandi: Rúgmjöl, „Havnemöllett",, SúgsigtimjöL „HavnemuHen"., SCáMsigtimjöl, „Havnemöfitea*t, Hveiti, ^Sunrise", Hveiti, „Standard", • Kálfhaunir, '¦ : L ¦ -Haframjöl, , " ,,:. Eankabygg, ; | • Maísmjöl, .'-). rf • Jfais, lieill og kn. aírísgrjón, j Q' ;| Melasse, Sago, Exportkaffi, L.0. og kannaii, Kaffi, Ríó, Maccaroni, Eldspýtur, „Spejder", Ostar, ílkjur, j Sveskjur, 1 Marmeladc, '.v j' j ' Eþfi, þurkuS, Apríkósur, þurk. Bakarasmjörlíki, C. C. og Tíger, Patmin, 4Sykur, hg. og st. Xandissykur, PúSursykur i O.Í15.ÍÍ. 'í'j 1 CARt * ¥eðdeildarbréf til sölu A. v. á. Skyr. Uýtt skyr á litla 50 aura per */« .fcg, frá myndarheimilinu JStúpj i íMfuat, er nii þegar komið. í>ao* tilkyimsst vinum og vandamönnum, að bakari Magnús Erleadsson andaðist a6 heimili minu, Nönnugötu 5, 28. þ. m. Jarðarförin ákveoin síðar, Haraldur Richter. SffiURNINGSOLIUR frá VACUUM OIL COMPANY eru óefað þær langheslu sem fást, og einnig ódýrast- a r i siolkuu. Höf um ávalt fyrirliggjandi allar iegundir af olium fyrir gufuvélár, mötorsi og hifreiSar. H. BENEDIKTSSON & CO. TILBOÐ £fad 448, óskast í kútter ,JBortita", sem strandaSi á MeSallandssandi um dag- inn. TilboS sendist undirrituSum fyrir hádegi þ. 2. apríl nk., og sé í tvennu lagi, þannig: A) TilboS í skipsskrokkinn með því, sem í honum er, og fast er viö hann, B) TiIboS í þaö, sem þegar er búiS aS bjarga, að undanteknum kolum og matvælum og ýmsu smávegis, sem selt verSur á upp- boSi einhvern næstu daga. Reykjavik, 28. mars 1924. f. h. vátryggjenda skipsins. 0. EUingsen. m ¦ Odýr mjólk. Hvenœr hafiS þér átt kost á að íá eins ódýra mjólk og nú, boriS samaa við verð á ölhun yðar nauðsynjum? pað hefir aldrei þekst áður í manna roinnum. Ef þér viljið gefa yður tíma til að at- huga hvað er ódýrast af því, sem þér kaupið í matinn, munuð þér fijoflega komast að þeirri niðurstöðu, að mjólkin er Iangódýrasta fæðutegundin. i mjólkurbúðum okkar fáið þér allan daginn: Nýmjólk, geril- sneydda og ógerilsneydda, Rjóma, Skyr og Smjör. petta sendum víð yður líka heim, ef þér pantiS í síma 930 eða á skrifstofu okk- ar, Lindargötu 14. , ^. Va-ðmgarfylst j Hjólknrfélag Reykjaviknr. Veggföður fjolbreytt órval — lágt verð. Mynd-abtiðin, Lai3gav. 1 Simi 555. Nýja [BiO Óveðnrsnótt (í Alpafjölíum). Sjónleikur í 5 þáltum. Sýnð i síðasta sinn i kvöld. Stúdentafræöslan. Um Vinarborg verður erindi flutt á morgun kl. 2 í Nýja Bíó Margar skuggamyndir sýndar MiCar á 50 au .við inng. frá kl. 1,3(1 ibúð ðskast. Ársleiga verður greidd fyrirfram Nokkur hús til sölu með góS- um kjðrum. Útborgun frá 2—8 þúsund. GrnBm, Jóhannsson Slmi 1313. I Kraftfódur. Fóðurblöndun (M. R.), Maís- mjöl, Rúgmjöl, Bómullarfrækök- ur,, Rapskökur, Hörfrækökui. Pálmakökur (kökurnar eru muld- ar); Hestahafra, Hænsnabygg„ Hænsnamaís. pessar vörur fáið þér hvergfc betri né ódýrari en hjá MjÉSfíÉgi Sifijiir, Fyrirliggjandi Rúllu-pappír, alskonar Papírspokar, — Bisa-papir, — Ritvélapapír, — Prent-pappír, m. tegundir, Ritföng alskonar, Húsa-pappír, tvœr teg. Smjor-pappír, — Kaupið þar sem ódýrast er Simi39. Berlnf Clansen Vísiskaffið gerir alk gkða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.