Vísir - 29.03.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 29.03.1924, Blaðsíða 2
VIS5R Uýkomið: Lauknr, Rúsínar, Florsybnr, Strausykur, Gerhveiti. éðýrustu miólknrtegundiruar era: DOLMEM, HAMLET, A I. Símskeyti Bruni í Gullfossi. FB.) Eimskipafélagiö fékk í ?gær skeyti frá skipstjóranum á „Gullfossi'' þess efnis, aS í fyrra- Itvöld hafi komið upp eldur í póst- iflutningaklefanum á skipinu. Var «ldurinn slöktur á stundarfjórd- ungi, en þá var verðpóstflutnirig- uriim brunninn. Almennur bréfa- og bögglapóstur muir hafa verið geymdur á öörum staö í skipinu. Um upptök eldsins var ókunnugt þegar síöast fréttist, en sjópróf imunu hafa fariö fram í Leith í gær. Sem svar upp á fyrirspurn, sem EimskipafélagiS geröi viövíkjandi póstbrunanum i „Gullfossi" féklc það svolátandí skeyti seint í gær- kvöldi: „Póstflutningurinn i geymsluskápnum var þessi: Tveir sekkir af verðbréfum, einii sekkur af véröbögglum og tveir lausir bögglar (frá Khöfn?) til Reykja- víkur. Einn sekkur af verðböggl- um og einn sekkur af almennum bögglum frá New-York til Reykja- víkuri Einn sekkur með bréfum og einn sekkur meö bögglum til varðskipsins „Fylla". Einn sekkur meö veröbréfum til Vestmanna- eyja. — Bruninn hlýtur aS hafa orsakast af sjálfs-íkveikju, meö þvi aö aörar orsakir geta ekki íundist til hans.“ Nýr iðnaður. (Viking Canning Co.). Þaö mun nú vera um tæpt ár •síðan að hingað komu frá Noregi tveir ungir og áhugasamir kunn- áttumenn í þeim listum, sem lúta ;ið niöursuöu og reykingu ýmissa matvæla. Var annar þeirra Norö- maður og læröur vel í öllu, sem lýtur aö niðursuðu á allskonar fiskmeti; en i þeim hlutum eru Norðmenn, sem kunnugt er, taldir meöal hinna merkari iðnaöarþjóöa. Flinn var hérlendur maöur, sem hafði dvalið i Noregi um hríö, og slarfað þar aö niðursuðu, auk þess sem hann hafði lært til fullkomn- unar nýtísku aðferðir við reyking- ar á allskonar fiskmeti o. fl. mat- vælum. Hafa þeir félagar síðan þeir komu hér, reist sér vinnustöð, til reykingar niðursuðu á Grettis- götu 51 hér í bænum, og starfað þar. Hefir þessari starfsemi þeirra. verið alt of lítill gaumur gefinn af bæjarbúum, því vörur þær, sem þeir framleiða, eru afbragðs góö- ar og standa i engu að baki þvi besta, sem hingað flyst af því tæi frá útlöndum, en hafa jrann kost- inn fram yfir, að þær eru að mun ódýrari en erlendar niðursuðu-vör- ur. Aðal malvörutegundir, sem þarna eru tilbúnar, eru: „Gaffal- bitar“ og „Appetit“-bitar,— hvort- tveggja niðurskorin síld, i dósum, með krydd-ídýfu, reykt síld, reykt ýsa, reyktur lax o. f 1., fiskhnúðar (bollur) og fiskbúðingur. Verk- stöð þessi er að vísu eigi stór, en þó mundi hún geta framleitt það, sem nægja mundi þessum bæ og meira til, af neysluvörum af þessu tæi, ef eigi væri hér jafnmikil eft- irspurn og er, eftir erlendum vör- um, sem oft eru bæði lakari og dýrari. En það er svo hér, að tóm- læti manna og vanafesta gerir þeim mönnum oft erfitt fyrir, sem vilja ryðja nýjar brautir að því, er til framfara horfir. Hingað flytst fyrir ógrynni fjár erlent, niðursoð- ið fiskmeti, en hins vegar hafa vörur þessa fyrirtækis selst frem- ur laklega hér undanfariö, og er það alls eigi að verðleikum, því bæði eru þær, eins og áður var sagt, fult eins góðar eða betri, en sama háttar erlendar vörur, og talsvert ódýrari. Á þeim kreppu- tímum, sem nú eru í þessu landi, ættu menn því að styðja þenna v'ísi til innlends iðnaðar; aukin framleiðsla á hverju sviði sem er, virðist besta lausnin úr því öng- ]>veiti, sem nú er yfir öllu. Með því að kaupa þessar vörur, spara menn sér nokkurt fé, en fá auk þess betri og hollari fæðu, en þá erlendu, sem oft reynist skemd, vegna illrar meðferðar í flutning- um og langrar legu í vörugeymslu- húsum. Sérstaklega vill sá, er þetta rit- ar, vekja athygli almennings á einni af vörutegundum þeim, sem framangreind verksmiðja hefir á boðstólum, — það er fiskbúðing- urinn, sem 'er bæði Ijúffeng, holl c.g ódýr fæða. Réttur þessi er bú- inn til úr nýjum fiski (ýsu), mjólk og smjöri; er seldur í j4-kg. stykkjum, í pappírsumbúðum (eigi í dósum), á kr. 1,00 pr. 14 kg. Er þetta mun ódýrara en erlendu fisk- hnúðarnir, sem að jafnaði munu UNLOP Me5 siSustu skipum fengum við miklar birgðir af bifrei5agúisEs:i frá hinni heimsfrægu DUNLOP verksmiðju. Hringtrnir eru af bestu tegnnd sem verksmiðjan [framleiðir (verksmiðjan framleíðir 3 fegundir mismunandi að gæðum). Þeita ágæta gúmmt seljum við sérlega ódýrþ eins og oeSaa- skráð verð ber með ser. Debk: SJöngur: 30x3 Cord kr. 67.00 kr. 9.25. 30x37, — 81.00 - 9.75. 31x4 — 97.00 - 12 00. 33x4 — 119.00 - 13.65. 32x47, ~ 162.00 - 15.75. 34x47, — 170.00 - 17.00. 33x5 — 209,00 18.SQ. 35x5 — 225.00 - 19.50. 815x120 — 135,00 . 15.75. 880x120 — 148.00 - 17.00. Iðaeigendur, afhugið verð og reynið gæðin bríngunum og berið sjtman við verð og gæði á hringum frá keppir uautum okkar. Jóh. Ólafsson & Co. Sími 58i. Sími 584. FAK Karamellur taka ölla öðrn sælgætl fram. Umboðsmenn ÞÚEMIR SVEl-tfSSÖH & CO. kosta i dósum um kr. 1,50 pr. J4 kg. Fiskbúðinginn má matreiða eftir vild; hvort heldur sjóða hann og borða með carry- eða annarx ídýfu, eða steikja í fitu. Auk þess býr verksmiðjan tií aðra tegund af fiskbúðing, en fyrst iim sinn að eins eftir sérstakri pöntun, — til veisluhalda og ann- ara hátíðabrigða. Er þá sérstak- íega í hann borið af ýmsu góð- gæti, t. d. er þá að eins notaður í hann rjómi i stað mjólkur. , Það er eigi mikið í húfi, þótt snenn hætti einni eða tveimur krón- um til þess að reyna þessar vör- ur, frá Viking Canning Co.j og geðjist svo eigi að þeim, en það er þó trúa mín, að sá, sem einu sinni hefir bragðað þær, vilji fá meira. Niðursuðu- og reyktar matvörur írá Viking Caiining Co., fást hjá flestum matvöruverslunum hér í bænum, t. d. í verslun Tómasar Jónssonar, í „Slátraranum", Versl. Liverpool, Matvöruversluiiinni í Pósthússtræti (Hús Nathan & 0f- sen’s) og víðar. Firmað, „Viking Canning Co.“ sendi í vetur til útlanda, þar á meöal til Kaupmannahaínar, sýnis- horn af kryddsíld í dósum („Gaff- albitar"), sem seldust þar svo vel,. að síðar hafa verksmiðjunni borist talsverðar pantanir frá þeim, sem fengu þessar vörur, til umboðs- sölu, og höfðu þeir að eins lof eitt um þær að segja. „Mybeta". Listasœekkor og þjóðrækni. Það 'er margt hér hjá oss Reyk- vikingum, sem öfugt virðist vera. og einkennilegt, ef boriö er sam- an við venjur í öðrum borgum. Sumt af því á sér eðlilegar ástæð- wr, en margt á sér engar orsakir aðrar en hégómaskap, smekkleysi eða fáfræði. Islendingar iáta mikið af þjóð- rækni sinni, — í orði. En þegar til kastanna kemur að sýna hana. í verki, mun leitun vera á þjóð, seax siður virðist skilja hvað þjóðrækru* er í raun og veru, og einkum á þetta við um Reykvíkinga. 1 öðrum löndum er ínjög gætt varúðar I þvi, að hreykja úílend- | ingum hærra en fullgildar ástæður \ eru til. Aftur á móti er alúð IcigJt j við það, aö hlúa að því sem mn- lent er, og alt gert til þess að auka því þroska og gengi. Einkum hef- ir borðið mikið á þessu síðan ó- friðnum mikla lauk, og hafa jatn-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.