Vísir - 31.03.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 31.03.1924, Blaðsíða 2
fftSXR Nýkomið: Lankur, Rúsínur, Florsykur, Strausyknr, Gerhveltl, Óáýrastn m]ólkartegnndirnar ern: DOLMEN, HAMLET, A E. eiðhjólagúmmí. Með siðustu skipum fengum við afbragðs reiðhjófadekk og slöngur, er við seljum með hinu afar lága eftirtalda verði: Dekk 28X11/* * kr. 5,50. Slöngur 28X11/* — 2 00 Jöh. Olafsso-n & Co. Sirni 584. Simi 584. Várkaldur ier enn úr hlaöi í Morgunblaðinu 29. ]). m. og stefnir nú hóti nær vegi en'áJJur; kallar hann þessa síðari för sína svar. „Svariö" hefst þá á því, aö gefa i skyn, aö eg hefi misskiliö orð hans, viljandi eöa öviljandi. Viljandi geröi eg þaö nú reyndar ekki; bjóst sem sé tæpast viö, aö þar yröi of feit- sn gölt ah flá, þó aö öllu væri til skila lialdiö, og jafrivel heldur fært á betra veg. En fyrir hinu haföi eg sjálfur þau orö, aö eg þættist ekki meira en. svo viss unx aö geta hent hugsanir hans á lofti, í ]xví glæfragervi, sem þær nú voru. # Várkaldur tilfærir þes'si orð mín tim „anda“ greinar sinnar, „aö út- rýma beri hiö allra fyrsta því, sem enn er eftir af latínu í skólanum og leiða svo bókmentafræði á þann bás“, og kveöur þau ekki rétt, — en slær svo út í aðra sálma. Jæja, látum þá Várkald sjálfan mæla af munni fram (í niöurlagi fyrri greinar sinnar) : ;,A8aIatriöiö, meginspurnirigin í skólamálunum er og verður: Á hinn læröi skóli nö bera trénaöar. ávaxtarlausar greinar? Sé svo, ]xá er sjálfsagt aö láta latínunni hann eftir. Eöa -— á hann að bera sigrænar grein- ar, sem gefa af sér ávexti, er aldrei fyrnast. Þá þarf hann aö öölast lífsafl* það, sem faliö er í íslenskri fungu og hókmentum og erlendum spekiritum. Hallist menn á þessa sveif, hverfa „latínugránarnir“ úr sögunni, en kyndilherar kynslóö- arina fylla skarö þeirra. Eetur aö svo færi.“ Ætli ummæli mín fari þá ekki nokkuð nærri lagi, ef eitt- hvaö nýtilegt verður úr þessu tnoldviöri vinsaö ? Þess má þó geta hér, að íslenskuna nefndi eg ekki af ásettu ráði; hún er sem sé fyrir, þó að æskilegt væri auövitaö aö auka kenslu í henni. En bókmenta- fræðin er fyrst og fremst fyrir- sögn Várkaldsgreinarinnar fyrri, auk þess ný í þeim húningi, er hér itm ræöir, og loks segir höf. um hana í síðari greiit sinni: „- aö inn þyrfti að koma ný lærdóms- grein, sem meiri lífsandi væri í.“ Sagöi eg heldur ekki (eftir grein- arhöfundi). aö hún ein ætti aö skipa sæti latínunnar. * Leturbreytingar allar geröar hér. Um hlutverk skólans hiröi eg ckki aö fara fleiri oröum en cg hefi þegar gert, og heldur ekki um skilning Várkalds á þvi máíi, en til ,,skýringarauka“ á þeim um- mælum í síöari grein hans, aö hann lxafi „aklrei haldið, aö góöir em- \ ■ hættismenn ættu ekki aö korna frá j I læröa skólanum engu síöur en góö- j j ir vísindamenn", verö eg aö biöja I j menn aö ráöast í aö lesa hans eigin j orð í fyrra hluta fyrri greinarhans, hyrja á oröunum: „Til jiess a'ö gera mál mitt ljóst----o. s. frv., I og létta helst ekki fyr en komiö j er út að greininni: „Þess vegna ■ krefjast menn------“ o. s. frv. Veit j þó ekki, hvernig lesandanum kann ] aö reiöa af á þeim refilstigum, og J er seinasti áfanginn („Einstökn j , menn“ o. s.' frv.) mér ekki fær. ; j Viö ummæli mín um mína kenn- < ara (og aöra yfirboðara) er mér Ijúft að kannast, — og telur Vár- > kaldur slíka menn einnig mundu j verið hafa eftir sínu höfði, en • kveöst þó ekki hafa haft af ncimt j ]xví líku að segja hjá sínum kenn- !urum (mér og öörum). Þeir hafa j r.ú samt veriö þeir sömu stimir 5 | hverir, kennararnir mínir og hans, ef svo er, sem sumum sýnist, og hann er nú reyndar búinn aö játa sjálfur, aö hann hafi í þessum skóla verið fyrir skemstu. Heiir hann þá orðið olnbogabarn þar, sem víöar. 1 annarri grein sinni segir Vár- * kaldur, aö hann sé „allkunnugur Mentájskólanum, anda þeim, sem rikir meðal pilta og jafnvel flestra kennaranna-----------“, etx í hinní: „Mjög fáir piltar þekkja þá (þ. e. kennarana) nokkuö sjálfa eöa skoðanir þeirra á nokkru máli.“ Minnist svo á „miskilnihg" og „ó- ánægjtt" milli kennara og nem- ánda, og skal ekki út í það farið hér, enda hefi eg hvorugs oföiö var. Vill Várkaldttr í ganini eða al- vöru halda því fram, að áhrifa hestu sagnaritara okkar hefði mið- ur gætt, ef þeir heföu jafnframt rifað á latínu? í grein minni á dögunum lét eg eins vel á mér skilja, að Várkald- ur kynni aö vera meöal þeirra, er batnandi væru, enda maöurinn á því reki. Sé eg nú, aö einnig þau j ummæli mín fá að nokkuru staö- j j ist, ]>ví að orö hans um grískuna ) | fara í rétta átt, og um „myglaöa | skjalíö“ í fyrri greín sinni segir hann nú: „En hinu játa eg, aö skoöa má latínuna frá ööru sjónar- miöi, því, hvem stuöning hún veiti mönnum tií að nema önnur mál. Þaö má vel vera, að til þess sé hún ónússandi-------. Því mundi eg vilja, að þegar læröi skólinn er ckki fengur tvískiftur, yröi hún kend í tveim neðri fiekkjunum. Mætti hún og vera kjörgrein í efri bekkjunum.“ í viöurkenningarskyni fyrir þessa óvæntu bragarbót hefi eg, honum til hngarhægöar, aldrei minst á reynslu í þessari grein. En — betúr má, ef duga skal, Vár- fealdur! Páll Sveínsson. M.A, A.ih.tU .ilf .ib ttr jUslxJt Bæjarfréttir. I □ EDDA 5024417 Rítstjóraskiftí. Þorsteinn Gíslason er hættur rit- stjórn Morgunblaösins, og taka þeir við blaöinu á morgun Jón al- þingismaður Kjartansson og Val- týr ráöunautur Stefánsson. Er nú siitið sambandi því, sem verið hef- ir meö Mbl. og Lögréttú, og held- ur Þorsteinn áfram að gefa hana út, en í ráði mun að taka „ísafoId“ upp og gera hana aö vikuútgáfu MbJ. — Vilhjálmur Gislason mag- ister, sem verið hefir meðritstj. i Mbl. nofekkra mánuði, hættir þeim starfa frá þessum mánaðamótum. » Silfurbrúðkaup eiga á morgun frú Johanne og O. J. Malmberg, framkvæmdastj. lif. Hamar. / Sextugs-afmæll á í dag frú Sigríður Ásgeirsdótt- ír frá Hjarðarholti. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 6 st., Vest- roannaeyjum 5, ísafirði x, Akur- eyri 5, Seyðisfirði 2, Grindavxk 6, Stykkishólmi 6, Raufarhöfn o, Hólum í 'Hornafirði 2, Þórslxötn í Færeyjum -4- 1, Kaupmannahöfn -4- 1, Utsire 2, Tynemouth o, Leír- vík o st. — Loftvog hæst viö Fær- eyjar. Suðlægur á Suðurlandi og Norðurlandi. Horfur: Suð]æg átt, cn hvessir líklega á suðvestan á suðvesturlandi með kveldinu. mm PAS Karamellnr ta&a öila oðru sæigæti frazn. Umboðsmenn »ÚRBCR SYBIRSSOK & €0„ K. P. í. Æfing í kveld, allar raddir^ klukkan átta, í Safnhúsfnu. Af veiðum komu í gær: Skúli fógeti (iog tn.) og Belgaum (rúrnar 90 tix); og í morgun Draupnxr (um 70 tn.) og Geir (um 70 tn.). Es. Esja FB. fór á strandferðatímahiiiim sið- astliðið ár, sem var frá 24. apríf til 30. nóvember, afls 14 ferðx'r í kring um landið. Að meðaltaii mtm skipið hafa flutt í hverri ferð tmi: 550 farþega; x einni ferð, þegar fæst var, rúmlega 400, og þegar flest var rúmlega 700, cða samtals um 7.500 farþega. Af vörum hefir skipið flutt samtals 3446 smálestir af ýmiskonar vörum og þar að; auki um 22.000 teningsfet af íimbri og öðrum vörum, sem mældar eru efíir rúmmáli. i Hýja Bíó er nú sýnd amerísk mynd, sexxií hveitir „Keppinautar í ástuni“. Aðalhlutverkin tvö eru veí leikiri' og flest önnur sæmilega. Eimx; kafli myndarinar gerist á hafs- botni og gefur sá kaflinn dágóða. hugmynd um kafara að verkí þar. Sitthvað mætti að nrxynd þessari finna, en hún er að mörgu leyti skemtileg, t. d. leíkur barnanna £ 1. þætti er ágætur. f Gamla Bxó er sýnd mynd, sem heitir „Um- hugsunarefni". Kvikmynd þessi var gerö undir stjórn Cesil B. de Mille, og j)ó hann sé frægastur fvrir íburðarmiklar myndir, þá hefir hann í þetta skiftið tekið áhvifamikið efni úr daglega lífinu og tekist ágæílega. Myndin er cfn-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.