Vísir - 01.04.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 01.04.1924, Blaðsíða 1
| f Ritatjöri og eigaaðá 4 JAKOB MÖLLEK. I Sími 117, Aígreiðsla i AÐALSTRÆTI 9 B Simi 400. 14. ár. priðjudagiim 1. april 1924. 79. tbl. EH» On.xxilæL 33i«£> -OHSBKBBatm Umhugsimarefni Pararnount mynd í 6 þáttum, tekin tvndir stjórn Cecil B. de Mille og leikih af hinum góökunnu amerísku leikurum: Tlieodore Roberts, Gloria Swanson, Eliot Dexter, Monte Blue. Ummigsunarefni ér svo eölilega úr garði gerö, að hýn hrif ur alla áhorfendur með sér frá byrjun til enda, því að hér fylgist að góður ieikur og goít og kerdómsríkt umhugsunar- efnL .:.,;. Samkvæmt z. gr. tilsk. i. apríi 1922 er hér meS skorað á þá, er frest hafa aS lögum til framtals tekna sinna 1923 og eigna í árslok 1923 til 31. fnars þ. á., eh eigi hafa enn sent framtöl sín, að skila' þcim Skattstofu Reykjavíkur' á Laufásvegi 25, í síöasía lagi 6. apríl næstkomandi. Ella verður þeira áætlaður skattur sam- kvæmt gildandi ákvæðum. V-, Skattstjórinn í Rvík, 1. apríl 1924. Einar Arnórsson. Jaröarför Guðlaugar litlu dóttur okkar, sem andaðist 26. mars, fer fram fimtudaginn 3. apríl^ kl. 1%. Guðlaug Magnúsdóttir. Bjarni Jónsson frá VogL Hér með tilkynnist vinum og vandambnnum, að f aðir okk- ar, Jón Magnússon, andaðist að heimih sínu, Veghúsastíg 3, kl. 1 í nótt, , Rvík, 1. apríl 1924. Árni, Helgi, Hallbjörg og Helga. Jarðarför mannsins míns, Hafliða Þorvaldssonar, fer fram ef veður leyfir, að afstaðinni húskveðju í Viðey, frá dómkirkj- nnni í Reykjavík, fimtudaginn 3. apríl kl. 11% f. h. Því næst jarðsunginn að Görðum á ÁlftanesL Þóra Jónsdóttir. *»SSS I-Iér með tíikynnist vinam og vandamönnum, að dóttír okk- ar og systir, Hrefna Guðmundsdóttir, andaðist á Landakotsspít- alanum 25. mars. — Jarðarförm er ákveðin frá fríkirkjunni fö'stud. 4. apríl kl. 2 e. h. Foreldrar og systkinL liri ti. SfÉló11 Fyrirlestur með skuggamyntlum um þetta efni heldur dr. Aihian Mohr miov.d. 2 apríl kl. 8V, síðd. i stærri salnum i Iðnó. Fyrirlest- ur þessi hefir áður verið haldinn i Leipzig og fleiri þýskum borg- um og alstaðar vakið hina mestu eftirtekt. Fyrirlesarinn sýuir fram á, að frásagnir biblíunar og fom- þjóða um syndaflóðið séu fyllir lega í samræmi við náltúrufræði- leg sannindi. Fyrirlesturinn er í alþýðlegum búningi og verður hald- ino á íslensku. Aðgöngumiða- sem kosta kr. 1,10 hver, fást i Ísafold og við innganginn. 2 góðir ofnar, annar minni en Mnn stærri, óskast keyptir; oinanir mega vera notaðir. Dppl. í s ma 1035. U-D fundur annað kvöld kl. 8'/2 Fjölnifnnið! Allir piltar 13—18 ára velkomnir. Wyja Bió VesaliDgarnir. Ljómandi fallegur sjónleikur .16 þátttim, eftir hinni heims- frægu skáldsögu VICTOR HUGOS G.Les Misérables") sem þekt er um allan hinn mentaða heim. , Myndin er leikin af ágætu amerísku íé- lagi Fox Standard, og leikin af þeirra bestii leikurum, þeim Nýtisku skrifborð, úr eik (amerísk fyrirmynd) til sölu. Til sýnis á skrifstofu Á. Einarsson & Fonk Templarasundi 3. 1 I WILLIAM FARNUM OG JEWELL CARMEN. Áriö 1913 var sýnd hér frönsk mynd, bygö yíir sama efni, og þótti húii meö aibrigðum góð. Mynd þessi er ekki nærri eins löng og hún var, þó er efni sögunnar fylgt í öllum aSalatriðum. Margir munu vilja sjá hií) mikia mcistara- verk Yictor liugos, útfært í lifandi myndum. Sýning klukkan 9. Knattspyrnufélagið „FRAM". fms félagsins fer fram laugardaginn 5. apríl na-stkomandi, hjá Rosen- berg. Félagsmenn tilkynni þátt'töicu sína og gcsta sinna til A'öal- steins P. Ólafssonar, Valhöll (simi 5S0), eigi síðar én þriej'udags- kvöld (1. apríl). S T J 0 R N I N. Hjólknrbnð. ViS höfum opnaö mjólkurbúS á Laugaveg 58. Þar verKur ætí5 á botSstólum: Nýmjólk, gcrilsneydd 6g ógéíílsneydd, eins óg húa kemur frá framleiðendum. luinfrcmur: Rjór.ii, skyr og smjör. Alt fyrsta flokks vörur. Vir5ingarfylst. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.