Vísir


Vísir - 01.04.1924, Qupperneq 1

Vísir - 01.04.1924, Qupperneq 1
14. ár. priðju<la«inn 1. apríl 1924. 79. tbl. | T Ritsíjóri og eigaaðl 4 9AKOB MÖLLEE, i Sími 117, Afgreiðsla < AÐALSTRÆTI 9 B Simi 400. Hiieii 61 splÉðið 1 Fyrirlestur með skuggamyndum um þetta efni heldur dr. Adn'an Mohr miðv.d. 2 april kl. 8l/s síðd. i stærri salnum i Iðnó. Fyrirlest- ur þessi heíir áður verið haldinn i Leipzig og fieiri þýskum borg- um og alstaðar vakið hina mestu eftirtekt. Fyrirlesarinn sýnir fram á, að frásagnir biblíunar og forn- þjóða um syndaílóðið séu fyllir lega í samrœmi við náttúrufræði- leg sannindi. Fyrirlesturinn er í aiþýðlegum búningi og verður hald- inn á íslensko. Aðgöngumiða- sem kosta kr. 1,10 hver, fást i ísafold og við innganginn. atS skila ]»eim Skattstofu Reykjavíkur á Laufásvegi 25, í síöasta lagi 6. apríl næstkomandi. F.Ila veröur ]»eirn áætlaöur skáttur sam- kvæmt giklandi ákvæöum. Skattstjórinn i Rvík, I. april 1924. Samkvaemt 2. gr. tilsk. 1. apríl 1922 er hér nieö skoraö á ]»á, t ■ er frest hafa aö lögum til íraintals tékna sinna 1923 og eigna í árslok 1923 til 31. tnars þ. á., en eigi hafa enn sent framtöl sín, Rýja Bió YesaliBgarnir. Einar Arnórsson. Jaröarför Guðlaugar litlu dóttur okkar, sem andaðist 26. mars, fer fram fimtudaginft 3. apríl, kl. 1%. Guðlaug Magnúsdóttir. Bjarni Jónsson frá Vogi. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir okk- ar, Jón Magnússon, andaðist að heimili sínu, Veghúsastíg 3, kl. 1 í nótt. Rvík, 1. apríl 1924. Árni, Helgi, Hallbjörg og Helga. mmmmm Jaxðarför mannsins míns, Hafliða Þorvaldssonar, fer fram ef veður leyfir, að afstaðinni húskveðju í Viðey, frá dómkirkj- unni í Reykjavík, fimtudaginn 3. apríl kl. 11% f. h. Því næst jarðsunginn að Görðum á ÁlftanesL Þóra Jónsdóttir. Knattspyrnufélagið „FRAM“. ? . ® ansleikur félagsins fer fram laugardaginn 5. apríl næstkomandi, lijá Rosen- berg. Félagsmenn tilkynni þátttöku sína og gesta sinna til Aöal- steins P. Ólafssonar, Valhöll (sími 580), eigi síöar en þriöjudags- kvöld (1. apríl). S T J ó R N I N. Dmbagsnnareíni Paramount mynd í 6 þáttum, tekin ttndlr stjórn Ceeil B. de Mille og leikiti af hinum góökunnu amerísku leikurum: Theodore Roberts, Gloria Swanson, Eliot Derter, Monte Blue. Umhugsunarefni er svo eðlilega úr garöi gerð, aö hýn hrif ur alla áhorfendur með sér frá byrjun til enda, því að hér fylgist að góöur leikur og goít og lærdómsríkt umhugsunar- efni. Ljómandi fallegur sjónleikur i 6 þátttim, eftir hinni heims- frægu skáldsögu VICTOR HUGOS ,(,.I..es Misérábles“) sem ]»ekt er um allan hinn méntaöa heim. Myndin er leikin af ágætu amerjsku fé- lagi Fox Standard, og leikin af þeirra bestu leikurum, þeim Mjóiknrbúð. Iiér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttír okk- ar og systir, Hrefna Guðmundsdóttir, andaðist á Landakotsspít- alanum 25, mars. — Jarðarförin. er ákveðin frá fríkirkjunni föstud. 4. apríl. kl. 2 e. h. Foreldrar og systkiní. Við höfum opnað mjólkurbúð á Laugaveg 58. Þar verður ætí5 á boðstólum: Nýmjólk, gerilsneydd og ógerilsneydd, eins og luur keinur frá framleiðendum. Ennfremur: Rjómi, skyr og sntjþr. Alt fyrsía flokks vörur. Virðingarfylst. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR. 2 góðir ofnar, annar minni en Mnn stærri, óskast keyptir; oinanir mega vera notaðir. Ðppl. í s ma 1035. K.F.U.M. U D fundur annað kvöld kl. 8'/% Fjöluifnnið! Allir piltar 13—18 ára velkomnir. Nýtískn skriíborð, úr eik (amerísk fyrirmynd) til sölu. Til sýnis á skrifstofu Á. Einarsson & Fank Templarasundi 3. WILLIAM FARNUM OG JEWELL CARMEN. Áriö 1913 var sýnd hér frönsk niynd, hygö yfir sama efni, og þótti hún nieð afhrigðmn góö. Mynd ]»essi er ekki nærri eins löng og hún var, ]»ó er efni sögunnar fylgt í öllum aöalat riöum. Margir rnunu vilja sjá hið mikla meistara- verk Victor Hugos, útfært í

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.