Vísir - 02.04.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 02.04.1924, Blaðsíða 1
í f. liitetjóri ©g eíganíl KOB MðLLSK, Sími 117, Af greiCsla I AÐALSTRÆTI 8 H Simi 400. 14. 4r. Miðvikudaginn 2. april 1924. 80. tbl. !? «Gr**a3a.3.ra, 31ó -41 «£*•. UmhugsimareM »0 Paramount mynd í 6 þáttum, leikin af liiáum góökunnu ame- rísku leikurum: Taeodore Roberts, Gloria Swansen, Eliot Dexter, Monte Blue. Umhugsunarefni er svo eölilega úr garði gerö, að hún hrtf tir alla áhorfendur meS sér frá byrjun til enda. vwmmmmmmmmmmmmmmmmmiMmiwmim^mmmmn ¦immmmwMMwm jgjjpw Jarðarför. Guðíaugs Jakobssonar, bónda í Sogm í Kjós, er andaoist 22. mars, er ákveoia föstudaginn 4. apríl, frá heimili Mns iátn-a. ASstandendur. Afengisverslun- rikisins kaupir 3/4 lítir flöskur á kr. 0.20 1 lítir á kr. 0,20 alla virka daga, nemu iaugardaga, rnilii klukkan 10 og 12 fyrir hádegi í vörugeymsluhúsinu Nýborg. i wssa ¥ersinnarmannafélag ReykjaYiknr. Fundur verður haldinn annaS kveld kl. 8*4 i Kaupþings- isalnum. Á dagskrá er gengismálið og er frummælandi hr. kaup- maSfur Jón Laxdal. — Á eftir frjálsar umræður. Á fundinn cr boðið: Fjármálaráðhcrra, bankastjórum líeggja bankanna, Verslunarráðinu, síjórn Kaupm.fél. o. fl; Meðíimir Kaupm.félagsins veikomnir meðan rúm leyfir. STJÓRNIN. Fríkirkjan. Öil safnaðargjöld, sem fallin eru í gjalddaga, og eigi verða gneidkl innan 10. apríl n. k., til gjaldkeraiiiS, Arinbjarnar Srcinfajarnarsonar, Laugaveg 41, verða þá afhent til lögtaks. . Reykjavík 27. mars 1924. SAFNAÖARSTJÓRNIN. Ársínndnr verðnr haldinni Dansk-íslenska félaginn (tslandsðeildinni) íimtudag 3 apríl 1924 kl. 8 e. h. á Hotel íaland (gengið inn frá Vallarsir.) I. Ðagskrá samkvæmt iélagslögum. II. Ðr. theoi Jón Helgason : íslenskt stúdentalíf í Kaupmanna- höfn að fornu og nýju. iIL Tb. Krabbe verkfræðingur sýnir skuggamyndir frá ferSa- Iðgum sínum hér á landi. Félagsmoonum er heimilt að hafa gesti með sér á fundinn. STJÓRNIN. S. K- F. I. Elnar H. Kvaran flytur erindi í Nýja Bió fimtudags- kvöIdiS 3. apríi 1924 kl. 71/* um iilraunirnar með hr. Ejner Nielsen Aðgöngumiðar á 2 kr. fást i bóka- verslun Isafoldar eftir hád. í dag {miðvikudag}. Allur ágóðinn geng- ur til Sálarrannsóknafélags ísland?. 6 vana sjómenn vantar á kútter á Vestfjörðum þurfa að fara með Gullfoss. Uppl. Grjótagðtu 9. Heima kL 6—8 síðd. nsson LasMiti besta nr?ai ti ranm&listnn. lynöte innrams*- aðfir ílim w vel Hvergi eins éðfrt. §m 585. O.U. U-D fundur i kvöld kl. 8i/8 Aliir piitar 13—18 ára velkomnir. A-Ð annað kvöld ki. 8'/, Fyrirliggjandi Rúilu-pappfr, alskonar Papirspokar, — Risa-papír, — Ritvélapapír, — Prent-pappir, m. tegundir, Ritföng ajskonar, Húaa-pappir, tvær teg. Smjör-pappír, — Kaupið þar sem ódýrast er Sími39. Herlnf Clansen fljólhestar og alt þeim tilheyrandi, ódýrast og best hjá mér. Einnig aðgerð- ir á hjólhestum. — SIGURpÖR JÓNSSON. S í m i 3 41. Þaksanmur Helldsala. Smásala. Helgi Magnússon & Co. Nýia Bið WÍflfoilÉ Ljómandi fallegur sjónleikur í 6 þáttutn, eftir hinni heims- frægu skáldsögu VICTOR HUGOS („Les Misérables") sem þekt er um allan hiun mentaSa heim. Myndin er leikin af ágætu amerísku fé- lagi Fox Standard, og leikin af þeirra bestu leikurum, þeim WILLIAM FARNUM OG JEWELL CARMEN. ÁriS 1913 var sýnd hér f rönsk nryiid, bygö yfir sama efni, og þótti hún meS afbngoum góð. Mynd þessi er ekki nærri eins löng og hún var, þó er efni sögunnar fylgt í öllum aSalatriSum. Margir munu vilja sjá hi'S mikla meistara- verk Victor Hugos, útfært í lifandi myndum. Sýning klukkan 9. VilMinn ábnrfur. CHILESALTPÉTUR^ SUPERFOSFAT og KALl útvega eg frá Englandi eins og að undanförnu. Pantanir á Kalí og Superfos- fati þyrf'tu að koma sem fyrst. Ásgeir Ólafsson Austurstræti 17. — Sími 1493. SIPJUS SlTRÓN. SlMI 1303.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.