Vísir - 02.04.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 02.04.1924, Blaðsíða 3
RISII Tilgangurinn. Aö því er segir 3 skýrslu herníálaráöuiigýtisins er íilgangurinn meö förinni sá, aö revna til þrautar hvort fluglistin er' komin á þaö stig, aö hægt sé aö íljúga meS sömu vélinni i misjöfnu loftslagi og viö ólik skilyrði. För- in á aS ver'ða nokkurs konar þol- xaun fyrir flugvélarnar og menn- ána, sem þeim stýra. Fn jafnframt vcröur feröin ’vitnisburöur um íramtakssemi og ftillkomnun .Bandaríkjaflughersins sérstaklega. A'örar þjóöir gera herskip sín út 5 leiöangra til aö heimsækja erlend ríki, og ]>essi för veröur einskonar leiöangur af slíku tagi. Koma flug- inennirnir viö í 22 ríkjum. Nú er eftir aö vita, hvort förin 'lekst. Bretar reyndu í fyrra aö fljúga kring um jöröina, og kom- ust ekki lengra en til Indlands. En óliku er hér sarnan aö jafna, því útbúnaöur er allur ólíku betri Tiú. En ])ó cr flugiö ekki lengra á veg komiö en svo, aö ekki er Iiægt aö fullyröa, aö Jiessi tilraun takist. Alt er undir veÖráttunni 'komiö. 1 þessu sambandi skal þess gétiö, aö flugiö yfir Atlantshafiö or ekki talinn erfiöásti hluti leiö- arinnar. Káflinn frá Noröur-Kína til Calcutta er talinn viösjárverö- astur, vegna staövindanna á því svæöi. fara feti framar en eg tel sanngjarnt, saemilegt og hagkvæmt fyrir landa mína. — Eg hefi um 20 ára skeiS þrásinnís tekiS svari landa minna í Noregi, er mér hefir virst á þá vera hallaS á einhvern hátt. Hefi eg til þess oftast notiS tilstyrks fjölda mætra NorSmanna, og mun því seint gleyma. Hér heima fyrir tel eg skyldu mína sem góSs Islendings, aS taka málstaS NorSmanna, ef óréttilega er á þá hallaS, og mér virSist landar mínir fara lengra gegn þeini, en fært er og hættulaust. í þessu máli á eg sjálfur engin „svín á skógi“, engra hagsmuna aS gæta; hvorki sauSfé á beit, né síld í vændum. Sómi lands míns, rétt- mætir hagsmunir og vinsamleg viS- skifti viS grannþjóSir vorar —- í þessu máli NorSm. og Svía — eru mér fyrir öllu í þessu máli Og eg skal játa þaS hreinsl(ilnislega, a-S eg mundi harma þaS mjög, ef kjöttolls- máliS skyldi verSa til sundurlyndis og úlfúSar milli íslendinga og NorSmanna. Til þess var engin ástæSa og hefSi aldvei þurft til aS koma, ef hörmuleg mistök hefSu eigi valdiS. Kjöttollurinn og íisklveiðalöggjoiin. I. Kjötiollsmálið. íslenska fullveldið hefir verið 4rýsna örvhent á utanríkismál sín. Nú er kjöttollsmálið alkunná að verSa að vandræðamáli á síSustu stundu. Var þó það mál svo ein- falt og auðvelt viðureignar sem frekast verður á kosið. Hefði mátt vera búið að ráða því til lykta fyr- ir all-löngu vand.ræðalaust, ef sæmi- leg fyrirhyggja og þekking á að- stöðu málsins í Noregi hefði skipaS ögn hærri sess hjá oss en raun er ■ á brðin. V.., • GreinargerS min. pegar eg nú ræðst í að ræða mál þetta allrækilega frá báðum hliðum til þess að gera almenningi sæmilega ljóst, það sem flestum er því miður áltof ókunnugt um, ætla eg fyrst að gera dálitla grein fyrir aðstöðu minni til málsins. Verður þá engin sanngjörn ástæða til mis- skilnings, né til að leggja orð mín út á verra veg eftir á. Eg þori að fullyrða, að eg hafi lylgt kjöttollsmálinu frá upphafi með eins miklum áhuga og nokkur annar Islendingur, og þótt eg hafi eigi fyrr en nú ritað eitt orð um málið í íslensk blöð, hefi eg ritað allmikið um það í norsk blöð síð- astl. \/z ár og einnig haft bréfa- skifti um málið við ýmsa merka rnenn í Noregi. Eg er viðbúinn því, að sumir íandar mínir muni telja mig draga ;aum Nordmanna í þessu máli. Svo er þó alls eigi. Eg mun hér eigi til samanburðar — jafnvel eindreg- inna íhaldsblaða („Orebladet") og bændablaðanna, sem þó hafa eigin hagsmuna að gæta, svo maður nefni eigi frjálslyndu þjóðræknis- blöðin („Tid. Tegn“, „Gula Tid- end“ o. m. fl.). Má þá segja sem álfkonan forðum: Ójafnt höfumst við að! Frh. Helgi Valtýsson. I I Rangt sliýrl frá. í íslenskum blöðum hefir þrásinn- is verið rangt skýrt frá mikilvægum atriðum í kjöttollsmálinu — vænt- anlega áf ónógri þekkingu, sem oft hefir verið lítt afsakanleg. Flefir þetta valdið beiskju og misskilningi og hleypt hita í málið með köflum. Hefir þá verið beitt stóryrðum í stað raka, og það orðið til að spilla gangi málsins í Noregi bæði síðastl. sumar og eigi síður upp á síðkastið. Megum vér íslendingar því að miklu sjálfum oss um kenna, að eigi hefir sótst málið fljótar og betur, en raun er á. pví hefir þrásinnis verið haldið fram hér heima, að Norðmenn vildu eigi semja við oss og drægju kjöt- tollsmálið óhæfilega á langinn, brytu jafnvel gefin heit sín o. s. frv. - Alt er þetta af misskilningi og lítilli þekkingu mælt. — pannig hefir verið um sumar af allra harð orðustu greinum „Tímans\ og eins mun vera um hina afar gagnsæju og óbilgjörnu grein hr. Ólafs Thors í „Morgunblaðinu“ 25. f. m. Segir hann þar m. a. (í tilefni af breyt- ingu þungatolls í verðtoll): „ . ... Ekki er nú til mikils mælst, og mundi Norðmenn lítið muna um að bregðast vel við, enda má fullyrða, að svo hefði orðið fyr- ir löngu, ef ofhygnin hefði ekki hvíslað að þeim, að hér væri leik ur á borði, og nú mundi ráð að neyta aflsmunar og hagnýta neyð bændanna til þess að hnekkja sjálfs- vörn þeirri er felst í fiskiveiðalög- gjöfinni, og mætti þá Norðmenn njóta góðs af.“ petta eru ill orð og ósamboðin svo góðum dreng sem hr. Ólafur Thors eflaust er. Stafa þau óefað af ónógri þekkingu á málinu, og er illa farið, að svo skuli vera hjá þeim, er um það ritar af jafn mikl unr myndugleik og hr. Thors. Er full ástæða til að benda á hin vin- samlegu ummæli norskra blaða Utan af landi. Holti u. Eyjafjöllum 1. apr. Veðrátta hefir verið óvenjulega hæg í vetur. Undanfarið hefir ver- ið frostlaust og ágætt veður og er jörð farin að grænka kringum bæi. Níu skip ganga til róðra í Eystri- og Vestri-Eyjafjallahreppum og er afli þeirra sem svarar 120—150 í ílut. Fyrir nokkru er látinn hér í sveit- mni Sigurður Sigurðsson, fyrrum bóndi á Seljalandi, bróðir Tómas- ar heitins á Barkarstöðum og þeirra systkina. Bjó hann í fjölda mörg ár á Seljalandi. — FB. TILKYNNINð Nýja 1 j ósmyndastofan, Kirkju- stræti 10. Viö tökunr myndir heima hjá fólki, ef þess er óskað_ (4t Gistihús er opnaö í Hafnarstrætí 20, uppi. Góö og ódýr herbergi. Sími 445. (47 Nýja Ijósmyndastofan, Kirkju- stræti 10. Skólar eða skóladeildir, sem ætla sér aö sitja fyrir, komi til okkar og semji um verö. (451 I TAPAÐ-FUNÐIÐ I Svartir fingravetlingar töpuöust frá Vesturgötu fram í Kaplaskjól. A. v. á. (50 r HÚSNÆÐI 1 Bæjarfi ™ Einar H. Kvaran flytur erindi í Nýja Bíó annaö kveld kl. ?/>, um rilraunir þær sem S. R. F. í. hefir gert meö miölinum Ejner Nielsen. Aðgöngu- ir.iöar fást í bókaverslun ísafoldar og veröa jafnt seldir utanfélags- mönnum sem öðrum. Fyrirlestur um hvernig syndaflóðið kom, ætlar dr. Adrian Mohr að liakla í lðnó í kvöld, eins og augl. var í blaðinu í gær. Fyrirlesturinn verö- ur íluttur á íslensku. Áður hefir jicssi maður skrifað ýmsar greinar um íslendinga og ísland, t. d. í „Leipziger-dagblaö“. Greinamar heita „Hvar liggur ísland?“, „Hiö nyrsta konungsríki“ og „Mál ís- lendinga". Ber hann íslendingum vel söguna, og segir landiö vera mjög fagurt. TJm laugardagana segir hann, að þeir dragi nafn af því, aö allir „baði sig“ þann dag. Svo sétt fslendingar hreinlegir. Og væri óskandi að satt væri. Því ó- þrifnaðarorð hefir lengi legið á íslendingum. En með íþróttahreif- ingunni liafa nýjar og liollar stefn- ur náð hér fótfestu (t. d. böð og baðferðir), til ómetanlegs gagns. Þá hefir þessi Þjóöverji einnig skrifað í önnur þýsk blöð, t„ d. Múnchener Neueste Nachrichten", „Deutsche Allgemeine Zeitung", og er þar meðal annars bent á það, að ísl. séu engir eskimóar, cins og surnir útlendingar virðast enn halda. Bæjarbúar eru mmtir á Bazarinn og kvölclskemtunina, scm ThorvaldsensfélagiS heldur í Ung hjón óska eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi. Áreiðanleg greiðsla. Upx>l. Grundarstíg n_ Sími 1081. (64 1 herbergi og eldhús til leigu. A. v. á. (57 Til leigu 2 sólríkar stofur, ásamt cldhúsi, á besta stað í bænum. Uppl. Grjótagötu 4. (54 Tðnó á morgun, kl. 1—6 og kL 8)4, til ágóða fyrir Barnauppeldis- sjöðinn. Á bazarnum veröa margir fallegir og ódýrir munir, hentugir fyrir sumargjafir. ASgangur ó- kej’pis. Kl. 2 Orkesturmusik, kl. 3 bÖgglauppboð. Þess skal cnnírein- ur getiö, að dans fer fram, undir stjóm hr. Sig. Guðmundssonar, <Ianskennara. Um 20 þörn sýna 5 dansa, og ern börnin klædd sér- stökum skrautbúningum.— Kvöld- skemtunin er kl. 8)4, og er mjög fjölbreytt, eins og sést á auglýs- ingunni í biaðinu gær, og gefst bæjarbúum lcostur á að styöja gott íyrirtæki. Dansleikur Fram. Þeir, sem hafa fiantaS aSgöngu- miöa aö dansleik félagsins, verSx »S hafa viíjað aðgöngumiSa fyrir föstudagskvöld til Rosenbergs, a5 öðrum kosti verða þeir seldir öðr- um. Þýsku botnvörpungarnir, sevn Fylla tók í landlvelgi, voru sektaðir í gær um 10 þúsund krón- ur hvor, og veiðarfæri og afli gert upptækt. Gullfoss kemur liingað í nótt. Aflabrögð. Af veiöum komu í ga-r: Glaöirr (90 tn.), Otur (100 tn.), Leifur hepjmi (90 tn.), íslendingur (24 tn.), ÞiIsJcijnö Seagull, 9 þúsunci fiska. Minnisbók meS almanaki, órfá eintök, íast í Félagsbökhandinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.