Vísir - 03.04.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 03.04.1924, Blaðsíða 2
VtSíR Hðfam fyrirliggfandi: rafög odýras I iir OllÍI jaffræöingur, var fæddur í Eyjar- liólum í Mýrdal 14. nóv. 1874. For- eldrar hans, Guömundur Ólafsson <>g Guöriin Þorst’einsdó'ttir, bjuggu ])ar um 30 ára skeiS, og var Hall- dór yngstur 12 barna þeirra. Æskuheimili hans var i gestgötu, ÆÍjjektu gestrisnis og gæöaheimili. Gtrömundur faöir hans var for- inaður þar eystra, með róðrabát, og talinn afbragös heppinn og duglegur og bóndi góöur. Hann var einnig fæddur og uppalinn i Eyjarhólum, sonur Ólafs Högna- sonar Sigurössonar, er þar reisti bygö 1829. Móöir Halldórs var Guörún, dóttir Þorsteins Þor- steinssonar i Úthlíö í Biskupstung- um og fyrri konu lians; Steinunn- ar Jónsdóttur, írá Drangshlíö. 'Voru þær Steinunn í Úthlíö og Ingveldur í Eyjarhólum systur. Frá Eyjarhólum fluttist Halklór meö foreldrum sínum aö Felli í i.ömu sveit, og þaöan aö Laxnesi I 'Mosfellssveit, árið j888. í Lax- neífi misti hann móöur sína, og faöir hans brá þar búi, áriö 1892, ög fluttist þaöan. Hjá foreldrum sínum átti Hall- <ipr viö ástríki að búa, og höföu þau ætlað sér aö koma honum eitt- livaö til náms, en þaö dróst, vegna erfiöra kringumstæðna, og varö svo ekki neitt af því, fyr en hann á eiginspýtur ruddi sér braut meö J>rcki .og staðfestu. Út á þessa braut lagði hann frá Laxnesi, 18 ára gamall, félaus og fremur heilsulítill; en með örugg- um ásetningi um aö sigra erfiö- leikana og vinna sér til fjár og frama. 'Hann byrjaöi svo nám sitt, í smiöjunni hjá Þorsteini Jónssyni, járnsmiö í Reykjavík, og vann þar venjulegan námssveinatíma, og tók þaöan próf 1898, í júlimánuöi. ------En hann vann sér þar einn- ig einstaka hylli húsbóiraa síns, Þorsteins, og konu hans, Guðrún- ar Bjarnadóttur, svo að heimili jjeirra var honum síöan eins og besta foreldra .heimili, og héist vinátta þeirra æ síöan. Að loknu járnsmiöanámi, var hann á alþýðu- skóla í Reykjavík einn vetur. Og sigldi ti! Kaupmannahafnar 1899. Þar gekk hann á vélfræöaskóla •og naut jafnframt tilsagnar í ensku og þýsku. Var þetta erfiöur námsvegur, þar sem einkis styrks var að heiman aö vænta. En fyrír dugnað og ástundunvið námiöfékk hann hrós kennara sinna og hylli, svo meö tilstyrk ]>eirra komst hann í vinnu við stórskipasmíöi í Kaupmannahöfn, og var viö véla- smíÖar á Orlogsværftet frá 6. jan. 1900 til 4. júní 1901. Var hann íyrsti íslendingurinn, sem þar liaföi unnið, og þótti nýstárlegt; var honum einnig þess vegna gef- inn meiri gaumur, og aö síðustu gefin þaöan bestu meðmæli. Þá sótti hann um styrk til Alþingis, en ekki haföi þingið ástæöur til aö veita honum hann. í meömæl- um þeim, sem félag íslenskra iön- aðarmanna í Kaupmannahöfn gaf Halldóri og fylgdi styrkbeiðní hans til Alþingis, var komist svo að orði: „Halldór Guðmundsson hefir stundað nám sitt hér með framúrskarandi atorku og einlæg- utn vilja á aö ná í því sem mestri fullkomnun. l lann hefir brennandi áhuga á öllum framförum og góöa hæfilegleika.“ — Próf í vélfræöi tók hann 29. ágúst 1901, meö besta 5 vitnisburöi. \?irtist nú ekki liggja antiað fyr- ir, en' fara heim til íslands aftur og fá þar eitthvað aö gera. En ekki fanst Halldóri það; heldur halda lengra áfram og læra meira. í Kaupmannahöfn liaföi hann kynst ýriisum námsmönnum, sem læröu raffræöi og ltöföu mikla trú á rafurmagi fyrir framtíöina. Lágu leiöir flestra þeirra til Þýskalands, þvi þar voru fullkomnastir raf- fræöiskójar, og sterkastir raf- straumar í notkun. Þangað stefndi nú hugur hans; tvítugan halnar- inn varö hann aö klifa, til þess að komast þangaö. Heima á ís- landi mundú verkefnin biöa. Óg cnginn íslendingur hafði enn þá sérstakléga lært til þess aö vinna aö rafttrmagni. — Lækirnir og fossarnir heima sttðuöu fyrir eyr- um hans, og buðu fram krafta sína til að lýsa 0g hita fátæku þjóðinni hans, sent sát i kulda og hálf- dimmu. — Og til Þýskalands legg- ttr hann lciö sina. í gústmán. 1902 er hann kominn til Berlínarborg- ar, meö litla vasapeninga og enga von um styrk annafsstaöar frá, til tiámsins, litt fær úm aö bjarga sér á þýskri tungu-og öllum ókunn- ugttr. En méð góð meömæli fyr- verandi kcnnara sitma í Kaup- mannahöfn. Fyrst i staö fékk hann cnga vinnu, þvi frekar var þá at- vinnuskortur í borginni. En fyrir tilviljun eða hepni, fékk hann inn- töku á verlcstæöi í Berlin, þar sem smiöuð voru raftæki. Varö íslend- ingsnafnið honum þar að góöu liði. Yíirmenn verkstæöis þess höfðu aldrei fvr séð íslending, og því siður haft nokkttrn í vinnu. Þótti þeim þvi mátulegt, að reyna íslendinginn. Síöar gekk hann á rafurmagnsskóla í Berlin og tók þaöan próf áriö 1904, meö bestu einkunn. Á þeim árutn mun hann hafa notið einhvers styrks að heiman. Þó hér sé flótt yfir sögu fariö, má sjá, af því, aö samskonar náms- leið fara ekki aðrir, en einhuga og þrekmiklir piltar, sem bjóða erfiöleikunum hver vetna byrginn. Að loknu námi í Berlín, hélt Halldór heim til íslands, með brennandi áhuga fyrir verklegum framförum hér, í rafurmagni. Og sest hér að sem fyrsti íslenskur raffræðingur. Hér heima höföu menn alnient þá ekki háar hug- rityndir um nauösyn Jtessa máls; efuðu margir, að ísland bæri þann kosínað, sem af rafvirkjun leiddi cg raffræðingur ætti hingað litið erindi. Aftur voru aðrir, hér í Reykjavík, sem ]>á þegar létu raf- lýsa hjá sér og sýndu rneð því, hvaö fxamar þeir stóðu fjöldan- um, í þessu þarfa máli. Og Hafn- íirðingar voru þá aö raflýsa, og vann IJalldór aö því, áriö 1904. Árið 1905 var hann yfirsmiður viö Sögsbrúna og T906 var raílýst 1 Völundi og á Reykjafossi. Þannig leggur rafurmagsaldan smáni sam- an undir sig landið. Stöö er l>ygð á Eskifirði 1911, í Vík í Mýrdal 1913, Vestmannaeyjum 1915—’i6 og á Bíllttdal og Patreksfirði 1916 —’Tp. Allar ]>essar stöðvar bygði Halldór og vmsar fleiri smáraf- veitur, t. d. í Þykkvabæ í Land- broti, hjá Helga Þórarinssjmi, sem þar bjó þá, — og er Þykkvibær víst hiö fyrsta eða næst fyrsta bóndabýli, sem raflýst er hér á landi. Halldór fylgdist sérlega vel nteð í öllum þeim nýrri breyting- um og framförum, sem geröust í raffræöi, og fór til Norcgs 1906, til þess að kynna sér rafvirkjun þar, til þeirrar fcrðar fékk hann 500 kr. styrk. 1 il Þýskalands fór hann, þegar heimsstyrjöldin stóð sem hæst, 1915—’i6, og útvegaði ]>ar efni, sem vantaði til stöðvarinnar t Vestmannaeyjum. Var þá útflutn- ingsbann á mörgu því frá Þýska- landi, cn Halldór lét hvorki aftra sér farartálma þá og hættur, er a þeirri leið voru, né heldur út- flutningshöftin. Efnið keypti hann í Þýskalandi, og fékk útvegað und- anþágu til ]>ess að flytja þaö. Ferð þessi var næsta glæfraleg og erfið, en á þann eina veg gat hann haldið verki sínu áfram í Vestmannaeýj- um og fullgert það. Verslun rak hann í Reykjavík, með raftæki og annað það, er að starfi hans laut, og haföi jafn- an sambönd við fullkomnustu „firmu“ — bæði í Þýskalandi og víðar. Lagði hann og hiö mesta kapp á að hafa alla vöru og verk hið vandaðasta og vel hæfa menn í verki með sér. í áætlunum sín- um um rafvirkjun, fór hann jafn- an mjög nærrí sanni, og forðaðist að eggja menn út í fyrirtækí meo of lágum áætlunum, eöa með von- um um minrii erfiðleika en raun varö á. Þegar gasstöðin var bygö fyrir Reykjavík, var Halldór þvt snótfallinn, en vildi taka rafur- magn. Nærfeít 20 ár auönaðíst Half— dóri að starfa að þessum áhuga- málum sínum, og mun þess Iengf merki sjást, að hann, sem braut— ryðjandi raforkunnar hér á landi, var hvorki handíumi né huglaus- Hefði þó betur mátt nota vit hansf og strit; en í il þess var þjóöm ekki nógu gæfusöm. Árið eftir aö Halldór kom heínr frá Þýskalandi, kvongaöist hann Guðfinnur Gísladóttur, frá Vest- mannaeyjum. Faöir Guðfinnu var Gísli Engilbertsson, verslunar- stjórí, Ólafssonar frá Stóru-Mörk við Eyjafjöll, en móðír hcnnar Ragnhildur Þórarinsdóttir og Kat- rinar Þóröardóttur frá Eyvindar- múla í Fljótshlíð. Kyntust ]>au Halklór og Guð— finna i Kaupmannahöfn, en byrj- uöu búskap sinn í Reykjavík 1905, Var heimili þeirra hið prúðasta, sambúðin innileg og einstakasta reglusemi í öllu. Tvö börji tugn- uðust þau: Gísla, sem nú er 17 ára gamall, I mentaskólanum, og Hildigunni, 12 ára. Halldór kendi sjúkdóms þess íyrir mörgum árum, sem nú lelddi liann til bana, eftir uppskurð á LandakotsspítaJa, 15. mars s. I. Að Halldóri er mikill mantt- skaði, og sárt er hans saknað af' vinum og vandamönnum. Manrt var síglaður í viðmóti, skemtrnn og gamansamur. Vinfastur og JijáJpsamur. Sérlega glöggur og gætinn í öllu og bar mestu ræktar- semi til fósturjarðarinnar. Iíermí vildí hann helga aít sitt starf, og einhvern tínia mun hún geta metið það rétt. Kunnugur." Khöfn 2. apríl. LandráÖamálin í Bayern. Símað er frá Múnchen: Málinu gegn Hitler var lokið í gær. Var Ludendorff sýknaður, en Hitler dæmdur í þriggja ára kastalafang- elsi. Dómur hans er þó skilyröis- bundinn, þannig að hægt er að náða hann eftir sex mánuöi. Þegar dómfundinum var slitið, bafði mikill mannfjÖldi safnast saman fyrir utan dómhöJlina. Er Ludendorff kom út, gullu við fagnaðaróp mannfjöldans, er íylgdi honum gcgn um borgina. Blööin í Berlín telja dóminn hina svörtustu svívirðing á þýskum. dómsmálum og réttarfarí. En þjóöernissinnar í Bayem svara á þann hátt, að þcir setjæ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.