Vísir - 03.04.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 03.04.1924, Blaðsíða 4
VlSlH Tilbáinn ábnrðnr ; CHIfiESALTPÉTUR, ^SUPERFQSFAT KALf íitvega eg frá Englandi erns og að undanfönut. Pantanir á Kalí og Superfosfati -J»yrftu að koma sem a 11 r a fyrst. Ásgeir Ólaísson Austurstræti 17. — Sími 1493. Aiengisverslnn- rikisins kaupir 3jt litir flöskur á kr. 0,20 1 lítir á kr. 0,20 alla virka daga, nema laugardaga, milli klukkan 10 og 12 fyrir hádegi i vörugeymstuhúsinu Nýborg. laaíel Ðaaíeleson Úrsmiður & Leturgrafari. Sími 1178. Laugareg 6& ....... Ætti eigi a3 vera neitt "Yandaverk að ráðstafa því máli, og • tasplega þörf að fara hina torsóttu samningaleið (,,traktatvei“). pað «tti að vera nægilegt, að toliskráin láti ísl. kjötið vera undanþegið hin- um háa kjöttolli." Tif viðbótar má berrda á síðustu ummæli norskra blaða (sbr. „Tím- ann“ síðasta tbl.), eftir að reynt drrfir þó verið frá báðum hliðum að nleypa hita í máliðf — pað er því síður en svo réttmætt að kvarta um undirtektírnar? Frh. Helgi Valtýsson. iMilærisfBfð 5 tvísett og 5 cinsett glugga- fög, stærft 180 X 110. og 180 X, 55 cm., seljast af sórstökum ástæSum mjög ódýrt. A. v. á. Gljábrensla og nikkelering á allskoíiar munum, svo sem lijólhestmn, bilaldutum o. fl. NýUskit áliöld. Sanngjarnt verð. Jón Sigurðsson, raffræðingur. TILKTNNIN0 UBgr- GISTIHÚS er opnað i Hafnarslræti 20, uppi. Góð og ódýr gisting. Notaleg herltergi. Morgunkaffi. Sími 445. (73 2 samliggjandi herbergi, hentug fyrir skrifstofur, til leigu nú þeg- ar á Laugaveg 2. (72 Rósirí pottum (knúppaöar), lít- ið notaS sjal og frakki á ungbarn til sölu Lindargötu 8B. (74 Eikar-grammófónn, með mörg- utn góSum plötum, til sötu. A. v. á. (86 Ný sutnarkápa, silkifóöruS, og nokkrir silkikjólar, rnjög vandaö- ir, til sölu fyrir hálfviröi. Vonar- stræti 2, uppi. Sínii 1054. (70 Ágætur barnavagn til sölu. A. v. á. (66 Kjóll, fermingarkjóll og kápa til sölu. A. v. á. (85 Muniö, aö regnkápurnar eru liestar og ódýrastar í Fatabúöinni. (82 Vegna flutnings af landi burt veröur selt: Alveg ný svefnher- bergishúsgögn, 4 nýsmíöaöir eik- arstólar, þvottaborð m. marmara- plötu og spegli, plussófi, consol- spegill, 3 notaðir eikarstólar, lítil klukka oggólfteppi. — Tækifæris- verö. — Til sýnis næstu daga frá kl. 5—8 e. m. á Lindargötu 1 niöri. (80 Til sölu meö tækifærisveröi: Talsvert af veggmyndum, þ. á. m. ,,Die Toteninsel“ og „Der Gestade der Vergessenheit“, nýr Divan og Flydsteppi. A. v. á. (79 Lóö til sölu á sólríkum staö. A. v. á. (8t Tvö hús til sölu, sólrík, á góö- um stöðum, laus til íbúöar 14. maí. Verð 20 og 26 þús. kr. Allar uppl. fá ]>eir, sem óska og leggja bréf strax inn á afgr. Vísis, merkt: „Sólarhús“. (78 Bókbandsverkfæri óskast keypt eöa leigö. A. v. á. (75 Áteiknaöir dúkar, mjög fallegir, einnig skúfasilki, mjög ódýrt, á Bókhlööustíg 9. (60 Telpubarnal(jóll á ársgamla telpu til sölu. Tækifærisverð. Bragagötu 29 A. (5 VIHNA Stúlka óskast nú ]>egar. UppL 1 sima 840. (68- Góöa stúlku, vana matreiöslu, vantar nú þegar. A. v. á. (67 Duglegur og vanur kvenmaöur óskar eftir hreingerningum, núna fyrir páskana og framvegis. UppU gefur Verkamannaskýliö. (65, Stúlku til inniverka vantar á sveitaheimili hér í grendinni. UppU í Lækjargötu 12 C. (87 Stúlka óskast í vist. A. v. á. (84 Sl(ó- og gúmmi0iðgerðir ódýrast- ar, vandaðastar og fljótast afgreidd- ar. Kristján Jóhannesson, Njáls- götu 27 B. 2 herbergi til leigu fyrir ferða- menn á Hverfisgötu 32. (71: 2—3 herbergi óskast 14. maí. Klein, björgunarskipinu Geir. (69, Herbergi til leigu, og aðgangur að eldhúsi. A. v. á. (83. Tvö l)jört og rúmgóö kjallara- lierbergi eru til leigu frá 14. mai. fyrir einhleypan eöa barnlaus lijón Uppl. kl. 5 á Bergstaöastræti 32. (/6 ■ Tvær stofur og herbergi til leigu fyrir skrifstofur eöa ein- Iileypa. Hf. Rafmf. Hiti & Ljós. Laugaveg 20 B. (88- tf elugspreutsuuðjRu. SVARTI ÖLMUSUMAÐURINN. 12 )7egar Carral var hættur að hræðast það, að frú Runtbry mundi koma upp um sig, fór hann ; aftur að verða óskammfeilinn. Haun varð jafn- \ vel fyrstur til þess að herða á frú Rumbry. að segja nafnið á þessum ósvifna kynblendingi. sem hafði verið svo djarfur. að þykjast vera aðalsmaður. Alfred des Vallées var eini mað- * urinn, sem krafðist þess með enn meiri frekju, að frú Rumbry segði nafn mannsins. „Við drengskap minn!“ sagði hann. „Eig vilcfi gefa 5 þúsund franka til þess að fá að vita nafnið á þessum manni.“ En frú Rumbry lét ekki undan, og margir i gestanna dáðust að, hvað þagmælsk hún var. pegar staðið var upp frá borðum, studdist frú Rumbry við handlegg Carrals. „pér eruð bíræfinn bjáni,“ sagði hún. — „Mér þykir Iflc- ’ legt, að þér séuð mér nú þakklátur fyrir, að eg þagði um nafn yðar.“ „Eg þakka yður fyrir, náðuga frú,“ sagði 'Carral. „Gætið yðar nú framvegis! — Látiim okk- ur sjá! pér eruð fús til að hlýða mér. pér þekk- ið án efa mörg af þessum húsum. j?ér skuluð velja það búsið, sem verst orð leikur á, og þar sem ekki mjög margir koma. Og umfram alt, gleymið ekki að búa alt vel undir.“ „Eg skal engu gleyma.“ Frú Rumbry varð litið upp og kom auga á Helenu og Xavier, sem dönsuðu saman. pau töluðu ekki saman. en ástin skeín úr augum 1 þeirra. „Lítið þér á þau,“ sagði frúin. „pað má ekki seinna vera. Hvenær getið þér framkvæmt þetta ?“ „A morgun.“ „Frú Rumbry gat varla stjórnað sér fyrir gleði. „Eg reiði mig á yður,“ sagði hún, „og yður skal verða það vel launað.“ Herra Rumbry hafði haft nánar gætur á þeim frá því Carral kom. pegar frúin yfirgaf Carral kvaddi hún hann kurteislega, en hann hneigði sig með lotningu fyrir henni. Herra Rumbry hristi höfuðið. „pau búa yfir einhverju leyndarmáli,“ sagði hann við sjálfan sig. „Undir borðum sá eg, að hann horfði á hana bænaraugum, en hún leit ógnandi á hann. pað var örlagaþrungin smánarstund, þegar þessi kvensnift steig fa;ti sínum inn fyrir hús- dyr mínar.“ V. Árið 1792 átti heima í Cap á St. Domingo stúlka, sem hét Florence Angela og var 16 ára gömul. Hún var bæði fegursta stúlkan í Cap og hafði erft auð fjár — að ætlun margra 140 miljónir franka. pað var altaf minst á hana með ást og virðingu, því að hún var álitin jafn góð og hún Var fögur. Fjárhaldsmaður hennar var gamall eyjar- skeggi, einfaldur en vandaður í alla staði. pótt hann væri veikbygður, var hann iðjumaður mikill, og gætti þess vandlega, að Florence hefði nóg að starfa. Einmitt á þeim aldri, sem ungar stúlkur, og þá ekki síst Kreólastúlkur, hafa mest yndi af skemtunum, hafði Florence lítið af heiminum að segja, heldur lifði einveru og leiðinda lífi í húsi fjárhaldsmanns síns, herra Duviviers. Undir áramótin sagði Duvivier fulltrúa sín- um upp stöðunni og tók sér í hans stað enskan mann, sem var einn af þessum fálátu, óþjálu mönnum, fölur í andliti, með slétt, Ijósleitt hár„ eins og fjöldi manna er á Englandi. Hjarta. hans var eins kalt og andlitssvipur hans, og hann var óvenjulega eigingjarn og slunginn. Skömmu eftir að hann kom til Duviviers, breyttist skaplyndi Florence mjög. Hennar sanna eðlisfar braust nú fram með ofsa. Hún fór að verða óhemjandi og skeytti ekkert um. vilja fjárhaldsmanns síns. En Duvivier var ein- beittur maður, og þegar Florence sá, að hún varð að lúta vilja hans, varð hún að hræsnara og lærði að beita blekkingum. En varla mundi hún hafa tekið siíkum. stakkaskiftum, ef hún hefði ekki að eðlisfari verið spilt og hneigð til þess sem ilt var, og þó hlutu áhrif annara að hafa átt þátt í, að þessar illu tilhneigingar hennar brutust fram. enda var því svo varið. pótt Englendingurinn væri kaldur og ástríðulaus, hafði honum tekist að veiða Florence í tálsnörur sínar, ná alger- lega valdi yfir henni og spilla henni. Florence varð mjög hrifin af að komast í kynni við Englendinginn. Fýsnir hennar höfðu vaknað, og mannkostir hennar og sómatilfinn- ing hurfu með öllu. Englendingurinn gladdist með sjálfum sér yfir heppni sinni. Hann gerði. sér í hugarlund, að hann mundi brátt ná al-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.