Vísir - 09.04.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 09.04.1924, Blaðsíða 2
VlSIR Framsúknarfélag Reykjavíknr fund fimtudagina ÍQ. J>. m. kL 9 i Sambandshúsinu. Ðagskrá: ,Hamlet‘ ,A. 1.‘ og .Dolmen' ern éðýrnsta mjólknrtegandirnar. Haligr. Haligrimgson heldur fyrirlestur um Parlament Englanás; og Alþing íslendinga. Umraeður á eftir. Al|IngfsmSamun er bérmeð boðið i fandínn. Stjórnm. Símskeyti Khöfn 8. apríl. FB. Merkileg uppgötvun. Símaö er frá London, að Eng- 'lendingurinn Grindell Matthews Jhafi• fundiö aöferð til aö framleiða «g senda út í geiminn ósýnilega geisla, sem hafa ýms einkenni eld- ingar, en drepa alt lifandi sem þeir íiitta fyrir. Ná áhrif geislanna ifjórar enskar mílur upp í liimin- ■geiminn og taka til 50 milna fjar- lægöár frá sendistöðinni. v*- Meö uppgötvun þes^ari þykir ■einhlítt ráö fundið til þess, aö verj- ast loftárásum, og ráöagerðirnar atn að auka stórum flugliö, til þess aö tryggja London gegn árásum úr lofti, muni falla úr sögunni, en hagnýting þessarar uppgötvunar lcoma í staöinn. Eitt af stóráhugamáluni ensku stjórnarinnar felt. / Frumvarp ensku stjórnarinnar «m húsbyggingalög, og fjárfram- j lög af hálfu ríkisins til þess að reisa í storum stíl íbuöarhus handa j cínalitlu fólki, var felt í neðri mál- isíofunni í gær. Þrátt fyrir það, jþótt þetta mál væri eitt af meiri áhugamálum stjórnarinnar, ætlar Jiún ekki aö gera það að fráfarar- atriði. 'Bretar neita fulltrúum bolshvík- inga landgönguleyfis. Simað er frá London, að meðal þeirra manna, sem sovjetstjórnin i Moskva tilnefndi í nefnd þá, sem semja á við ensku stjórnina eða fulltrúa hennar, um ýms málefni sem varða innbyrðis afstöðu Breta ■og Rússa, samkvæmt því, sem á- lcveðið var um leið og Bretar við- urkendu sovjetstjórnina að lögum, 'hafi verið þeir Litvinoff og Roth- stein. En breska stjórnin hefir •sneitað Jtessum mönnum landgöngu- leyfis í Bretlandi og ber því við, aö, ]>eir hafi báöir fengiö refs- 5tigu(?) fyrir holsvíkingaundir- róöur í Bretlandi. Stórþingið norska veitir Handels- banken norska stuðning. Frá Kristjaníu er símaö, að stór- þingið hafi ákveöið að veita Ilan- delsbanken norska stuðning fyrst tim sinn. Er bankinn í vandræðum um þessar mundir, og eru þau tal- in stafa af ástæðulausum ótta al- mennings. (Skeytið er óljóst á þessum stað, og lcemur leiðrétt- ing væntanlega síðar). Gríska stjórnin nýja fær trausts- yfirlýsingu. Símað er frá Aþenu, að þingið hafi samþykt traustsyfirlýsingu til sljórnarinnar með 259 atkvæðum gegn 3. Kondouriotis aðmíráll hef- ir verið kjörinn til þess að gegna störfum stjórnarforseta, þangað til þingið hafi lokið við að semja og samþykkja stjórnarskrá hins gríska lýðveldis. Nýjar gullnámur í Rússlandi. Símað er frá Moskva: Stórkost- 3ega auðugar og víðáttumiklar gullnámur hafa fundist á Kirgisa- „steppunum" í Suðvestur-Síberíu. Er talið, að svo mikið gull sé yinnanlegt í þessum héruðum, að gullframleiðsla Rússlands verði íramvegis sjö sinnum meiri en hún er nú. (Kirgisaheiðarnarliggja norður af Turan, á milli ánna Ob og Irtisj. Eru heiðar þessar salt- ,,steppur“ svokallaðar, grásgefnar vel á sumrum, og yfirborðið af íbúunum hirðingjar. Sölt stöðu- vötn eru þar mörg, og er Balkasj- vatnið, 20 þús. ferkílóm., þeirra merkast). Kosningarnar í Bayera. Símað er frá Munchen: Af kosningum þeim til Iandsþingsins í Bayern, sem þegar er frétt um, eru úrslitin þessi: Þjóðræðis- flokkurinn hefir fengið 30 þing- sæti, þýski þjóðræðisflokkurinn x6, jafnaðarmenn 14, bændaflokk- urinn 8, kommúnistar 7, og aðrir flokkar frá einu upp í 6 þingsæti. Utan af landi. Seyðisfirði 8. apríl. FB. Ágætur afli var vikuna sem Ieið í\ suðurfjörðum, og síldveiði á Hornafirði. Þar og á Djúpavogi cr næg loðna til beitu. Fiskvart verður hér norðureftir. Aflinn hefir, fyrstu þrjá mán- irði ársins, orðið samtals 2625 skippund, hér á Auslfjörðum; þar af 1643 skippund á Hornafirði. Maður frá Sjávarborg hér á Seyðisfiröi drukknaði í gærmorg- un við uppskipun á timbri úr skip- inu „Dinana". >9, tU.....il« vtr tk—\it...................W. j Bæjarfréttip. O EDDA 5924487 FöshxguSsþjámtstm. í dómkirkjunni Id. 6 í kveSd. Síra Friðrik Friðriksson. I fríkirkjunm kl. 8. Síra Árni Sigurðsson. Veðrið í morgun. Frost um land alt. I Reykjavík 6 st., Vestmaimaeyjum 7, Isafirði 7, Akureyri 7, Seyðisfirði 6, Stykk- ishólmi 5, Grindavík 6, Grímsstöð- um 10, Raufarhöfn 6, Hólum í Hornafirði 5, pórshöfn í Feereyjum 3, Kaupmannahöfn hiti 2, Jan Mayen frost 8 st. — Loftvog lægst yfir Norður-Svíþjóð. Norðlæg átt, hæg á Vesturíandi- Horfur hæg norðlæg átt. fyrir Detagaru, línur og baðia, úr bestu tegund af itölskum hampj, tilbúið af Oannplficfo Vencte, Mílaxio. — Umboðsmenn Þofíiif Svemsson&G&. aðsókn hefir jafnan verið að þess- um sýningum áður og mun vafa- laust svo verða í þetta sinn. Að- gangur er ódýr (kr. 1.50 og 1.00), miðað við aðrar skemtanir. cnra Jatiob Knstmsson flutti annað erindi sitt um skap- gerðarlist í gærkveldi, en þriðja er- indið flytur hann í kveld kl. 7%. Erindin hafa verið lærdómsrík og ágætlega flutt. E.s. Mex\va, sem Bergenska félagið lætur halda uppi hraðferðum milli Nor- egs og íslands, fer héðan í kveld. Skipstjóri er H. Kriiger og er þetta fyrsta ferð hans til íslands. Skipið hefir nýlega verið gert sem nýtt og er þar rúm fyrir 40 farþega á I. farrými, í eins og tveggja manna herbergjum. Á öðru farrýni rúmast um 50 farþegar. Utbúnaður allur er í besta lagi, með nýtísku sniði. Skipstjóri bauð til sín gestum úr landi í gærkveldi og sátu þeir þar í hinum besta fagnaði fram undir miðnætti. Skipstjóri bauð gesti vel- komna, en þá talaði aðalræðismað- ur Norðmanna, hr. Bay, og síðan þeir kaupmennirnir Garðar Gísla- son og Hallgr. Tulinius og verk- fræðingur Th. Krabbe, og að lok- um sleit aðalræðismaðurinn sam- sætinu með stuttri ræðu. Páil ísólfsson biður söngfólk sitt, sem hafa skyldi nótur frá honum, að skila þeim sem fyrst. Fim leifyasýnmg. fþróttafélagið efnir til fimleika- sýningar í Iðnaðarmannahúsinu annað kveld. Sýna bæði konur og karlar fimleika og mun mjög vand- að til þessarar sýningar. — Mikil Redd-Hannesarríma. Ísíenskur vísindamaður í Khöfn. skrifar útg, rímunnar þ. 2.6. í. m_r „Eg sé af blöðunum, að þér hugs- ið til að gefa út „Redd-Hannesar- rímu“ föður yðar heitins. Eg á liaaa að vísu í handriti, en langar til að kaupa nokkur eintök, sem eg ætla að gefa útlendum kunningjum mín- um, til að vekja athygli á bókinaL sem að minni hyggju er mjög merki- legt rit, og gefur ágæta hugmynd um ýmislegt skrítilegt og einkennt- legl í íslenskri menningu (fjrrst og fremst þá sveitalífið) um miðja 19. öld.“ — Ríman fæst hjá bóksölum og útg., Thorvaldsenssineti 4, uppiv, (4—7 dagl.). Verð kr. 3,00. Verslunarm.fél. Rvíkur heldur fund annað kveld! kL ÖJ/g" í Kaupþingssalnum. Utanfélag^ maður flytur þá stutt erindi skemtir á eftir. Einnig mörg fé$&gs*r mál á dagskrá. Sumarftort og sumarhcU.laóskaslge$&í fást í Emaus. Tll W/S' ftH' ‘t'A fetmfegar: Hv. efni f kjófa, — sokkar, Lansjöl, HárböncL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.