Vísir - 09.04.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 09.04.1924, Blaðsíða 4
VISIK Þaksaumnr Helldsala. Smásala. Helgi Magnússon &. Co. HÚSNÆÐI 1 i m Nokkur herbergi, fyrir einhleypt, Teglusamt fólk, til leigu 14. maí í ASalstraeti 9. Sigurþór Jónsson, úr- smiður. (205 2 stórar stofur til leigu. Uppl. á 1-augaveg 20 A, kl. 5 síScL (206 2 herbergi og eldhús, í nánd viS miSbæinn, óskast frá 14. maí í sein- aöa lagi, en ekki fyrr en 1. maí. A. v. á. ___________________ (230 Stofa meS húsgögnum óskast til leigu sem fyrst. A. v. á. (229 Herbergi meS sérinngangi og sma óskast 14. maí. A. v. á. (221 UndirritaSur óskar að fá leigt 1 gott sólríkt herbergi í miðbænum, írá 14. maí. Páll ísólfsson. Sími 1283. (219 r TAPAÐ-FUNÐIÖ Tapast hefir 10 króna seðill á Grettisgötunni. Skilist á Grettisgötu 54 B. ______________________(197 Fyrsta hefti „Bernskan” fundið. Vitjist Kaplaskjólsveg 2. (220 Stúlka óskar eftir þvottum og hreingemingum. Uppl. í síma 1238. (214 i' »!'■■*■ " ...... 1 ' ... ' 2 stúlkur, vanar fiskvinnu, óskast til Reyðarfjarðar. Uppl. Suðurgötu 5. (208 Ódýr innrömmun á myndum á Freyjugötu 11. (204 Nf)ja Ijósmirndastofan, Kirkju- straeti 10. Stækkun eftir gömlum sem nýjum myndum, einnig film- um. Komið og semjið um verð. (202 Tvœr vintmkonur, vanar sveita- vinnu og duglegar, geta fengið góða vist á góðu sveitaheimili á Vestur- landi. Lystliafendur snúi sér hið fyrsta til Björns Jónssonar, Bald- ursgötu 14, frá 8—10 á kvöldin. ______________________________ (195 Stúlka óskast í vist á Laugaveg 72, uppi. (194 14—15 ára unglingsstúlka ósk- ast á gott sveitaheimili. A. v. á. _____________________________(193 Sjómann vantar á árabát í Bol- ungarvík. Uppl. í vélbátnum Hurry við steinbryggjuna. (223 Ef þér viljiU fá stækkaBar | myndir, þá komitJ í FatabútSina. ödýrt og vel af hendi leyst. (345 JDívan óskast til leigu, A. v. á. (226 TILK7NNIN© r KAUPSKAPUR I Símanúmer Mullers-skólans er 738. (203 Fétagspj-entsmiðjan. STRIGASKOR, með krómleðursólum, nýkomnir. pórður Pétursson & Co. (216 Kartöflur, harðfiskur, smjör og tólg. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. (215 HarmsTvorih’s Universal Enajclo- pedia, 8 bindi, í mjög fallegu bandi, sama sem ný, til sölu. A. v. á. (213 Rúm og rúmstæði til sölu. Tæki- færisverð. Skólavörðustíg 28. (212 Svefnherbergishúsgögn (hjóna), hvítlakkeruð, sem ný, til söíu. Verð kr. 700,00. Sími 1333. (211 5 þúsund króna hlutabréf í góðu togarafélagi til sölu nú þegar. Nafn cg heimilisfang lysthafenda sendist Vísi í lokuðu umslagi, auðkent „5“. (210 Orgel óskast til kaups. Má vera notað. Uppl. Skólavörðustíg 25, uppi. (209 Nokkrir skrifstofustólar og skjala- skápur óskast til kaups. A. v. á. ____________________________ (207 Gúmmísólar, níðsterkir, seljast nú fyrir að eins kr. 1,50 parið. — Jónatan porsteinsson. (201 'Yfirhluti af buffet, mjög vand- aður, til sölu með tækifærisverði. — « Uppl. í búðinni, Njálsgötu 22. (200 Upphlutsskyrtur og morgunkjóla selur Nýi Bazarinn, Laugaveg 19. ______________________________ (199 Blekbönd, 15 millimetra breið, óskast keypt. Uppl. í síma 400. (198 A. v. SVAKTI ÖLMUSUMAÐURINN. 17 arsvip. „Eg fæst sjálfur við að spila,“ sagði hann lágt. „Heyrið þér það, Xavier? pess vegna vil eg ekki, að þér farið að byrja á því; það er skelfileg og drepandi ástríða.” pað var ekki um það að villast, að nú sagði Carral satt. pegar hann fór að tala um spil, titraði hann allur af áhuga. „En þér getið reynt að spila einu sinni,“ sagði Carral aftur, „að eins einu sinni, því að í fyrsta sinn sem maður spilar, vinnur hann æfinlega. Nei, Ieyfið mér nú að tala, og verið ekki að ypta öxlum, það sem eg segi er alkunnugt. Menn vinna altaf — heyrið þér. — — pér skuluð ekki spila í samkvæmum, það gæti steypt yður í glötun, og þér skuluð heldur ekki spila á almennum stað, því að það kynni að frétt- ast. Eg þekki leynistað —.“ „Spilavíti!“ sagði Xavier með viðbjóði. „pað má einu gilda, hvað það er kallað. par koma menn af heldra tagi, en það er sam- komulag þar, að enginn þykist þekkja annan, og það er nú mergurinn málsins.“ „pað get eg aldrei fengið af mér,“ sagði Xavier. Hinu megin í salnum heyrðist Alfred dés Vallées segja: „Fjandinn hafi mig, ef hann hefir ekki unn- ið tvö hundruð þúsund franka!.* „Eg fer þangað,” sagði Xavier, „eg fer þangað á morgun.“ „Við skulum verða samferða þangað á morg- *sn,“ sagði kynblendingurinn, og reyndi að leyna sigurbrosinu á vörum sér. Gestimir fóru nú smám saman að tínast burtu, og Xavier og Carral bjuggust til að halda heim. En þegar þeir voru að fara, rálcust þeir á herra Rumbry. Hann kvaddi Xavier með handa- bandi og sagði við hann: „Við fömm í þessari viku upp í sveitabústað okkar til þess að njóta fegurðar sfðustu sumar- daganna. F.g vona, ungi vinur, að þér gerið okkur þá ánægju, að heimsækja oklcur þar.“ Uti var farið að birta af degi. Á götunni fyrir utan húsið, beið löng röð af vögnum, og hestarnir börðu hófunum niður í götuna af óþol- inmæði yfir að bíða. Konurnar sem gengu frá dansleiknum niður steinþrepin, sveipuðu um sig dökkum yfirhöfn- um, og haldu þreytt og syfjuð andlitin með silkihettum. Ekkert heyrðist nema hróp þjónanna, sem voru að kalla á vagnstjórana, að koma upp að steinþrepunum, því að húsbændur þeirra væru ferðbúnir. pegar vinirnir Carral og Xavier vöknuðu næsta dag, var klukkan að ganga til eitt. Carral stökk strax fram úr rúminu og byrjaði að klæða sig. Xavier fór sér hægar. Hann hafði sofið fast, en þó ekki hvílst vel. Hvað eftir annað hafði hann dreymt, að hann væri kominn í kveldveisluna hjá Rumbry; hann dreymdi Hel- enu, en alt af pótti honum Alfred des Valliers vera að þvælast á milli þeirra með sviplitlia andlitið sitt, qg stagast á þessum orðum: „Tvö hundruð þúsund frankar.“ pó var Xavier á báðum áttum, meðan hann var að klæða sig. Hugsunin um það, að eiga Ágætt karlmannsreiðhjól til sölu á Framnesveg 37. (196- Mótorhjól til sölu. A v. á. (233 Allan fatnað er best að kaupa í Fatabúðinni. (232 Ágætir ferðajakkar fást í Fata- búðinni. (23! 0 +m<,.mrm,.m ■■ ■■■■■■ ....—~ Til sölu: Tún og matjurtagarð- ur, ca. 5 dagsláttur, og ræktað beitiland, ca. 7 dagsláttur. Jónas H. Jónsson. (228 Til sölu: Lítið hús í vesturbæn- um. Jónas H. Jónsson. (227 Til sölu: Upphuutsborðar og kniplingar. Laugaveg 30, uppí. _____________________________ (225 Ný kven-sumarkápa (nýtísku snið) til sölu á Vesturgötu 3@ (brauðbúðin). (224 Flutningabifreið (Ford) verður keypt nú þegar. Mikil útborgun. (222 Vegna flutnings af landi burt verður selt: 2 rúm, 2 náttborð, 2 stólar, 2 fiðurdýnur, 1 toiletkomm- óða og 4 eikarstólar (alt alveg nýtt). Ennfremur 3 notaðir eikar- stólar, I þvottaborð með marmara- plötu og spegli, 1 konsoIspegikL járnrúm og Iítil klukka. Til sýnis næstu daga frá kl. 5—8, á Lindar- göíu 1, niðri. (218 Utsprungnir rósaknúppar til sölu. á pórsgötu 21 B. (217 Munið, aö regnkápurnar eru bestar og ódýrastar í Fatabúöinni. (82* Erlenda silfur- og nikkelmynt kaupir hæsta veröi Guömundui Guönason, Vallarstræti 4. (471 að fara inn í eitthvert spilavíti, vakti hjá hon- um megnasta viðbjóð. En svo voru honum hins- vegar svo minnisstæð orð þau, sem Carral hafði sagt við hann nóítina áður: „í fyrsta sinn, sem: menn spila, vinna menn æfinlega.“ Og þetta herti þá aftur á honum. „Eg ætla að eins að fara þangað í eitt ein- asta sinn/ sagði hann við sjálfan sig, eins og hann vildi friða samvisku sína. „Menn eiga að • reyna og prófa alla hluti.“ pegar hann kom inn í herbergi Carrals, sat hann við skrifborð sitt og var að skrifa. „Eg skal rétt bráöum sinna yður,“ sagði Carral, eins cg hann væri hræddur um, að Xavier kynni að koma svo nálægt sér, að hann gæti lesið það, sem hann var að skrifa. „Allir hafa smávegis Ieyndarmál! Afsakið mig stund- arkorn.“ Xavier gekk inn í svefnherbergið aftur. Carral lauk við bréfið á svipstundu, skrifaði ■ utan á það, opnaði svo gluggann og benti bæj- arsendli, sem stóð á gtöunni, að kcma til sín. Svarti öímusumaðurinn var á sínum vana- lega stað. pegar hann heyrði, að opnaður var gluggi, varð honum snöggvast litið upp á. gluggsvalirnar, en leit strax ar þeim aftur, þeg- ar hann sá, að CarraJ var þarna. „Komdu þessu bréfi til skila,“ sagði Carrai við sendilinn, sem var kominn að glugganaai. Sendillinn greip bréfið á lofti. „Á eg að taka við svari aftur?“ fepurSi hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.