Vísir - 11.04.1924, Síða 1

Vísir - 11.04.1924, Síða 1
GAMLA Blð Sanneðli bononnar. SScemtálcgur og efnisríkur sjó»- lcákur í 6 þáttum eftir C. L. T uc k e r. sem áður bjó til royndma Kraftaverkin (The Miracie Man), sem einnig var sýnd í Gamla Bíó. ASalhlutverkin í þessar á- g*tu mynd eru leikin af hin- ssro góSkunnu ieikkonum: BETTY COMPSON, LEATRICE JOY og LUCILLE HUTTAN. .F.U.K. Islenskar afarðir HangiS kjöt, vsent og vel verkaS, Smjör, nýtt og gott. Egg, alveg ný, Rullupylsur og Harðfiskur fæst í tfersl. Easnesar Ólafssonar. Grettisgötu 1. — Sími 871. Fundur i kvöld kl. 8’/*. Sira Árnl Signrösson talar Alt kvenfólk velkomiS. Tilkynning. Molasykur, smáhöggvinn- St melis, hvítur og góður. Kandís, vel rauður. Hveiti, margar teg., Jrar á með- al gerhveitið góSa. og alt sem heyr- ír til bökimar. SuSusúkkulaði, 3 teg. í verslun Hannesar Ólaissonar Grettisgötu I. — Sími 871. FYRIRLIGGJAKDI: Kandís í £;össnm, vel ranðnr og meiis i feöss- nm, verðnr selðnr m|ög éðýr! næsta daga. NYJA BÍÓ llotýri lijðlms Mm f H-líflo. Kvikmynd í 6 ]?áttum. Engin svæði jarðarinnar hafa verið jafnókunn og Mið- Afríka. Afrek þeirra Livingstone og Stanley, sem fyrstir urðu til þess, að rannsaka þessi flæmi, urðu heimsfræg, og þóttu engu minni en heimskautaferðir síðustu ára. SVENSK FILMSINDUSTRI tók kvikmyndir af ferðalaginu frá upphafi til enda, og alt það merkasta. sem við bar á hinni 3000 kílómetra löngu leið, geta menn séð í þessari mynd. Að dómi erlendra blaða er mynd þessi sannkallað listaverk, Sýning kl. 9. EíæsiEEsastEí®''’ i3szmBtmzmu> Stmi 44S. ®faal '448. dýragarða hðldar Ólafur b riðíiksson fyrirlestur í Brrunni á sunnudsginn kemur fcL 4 e- fa. Sýndur ver^úr fjöídi af ágetum myndum úr dýragörðum erieadb. Aðgöngumiðar á 1 krónu fást í dag og á morgun i Hljóð- fær&húsinu, i AlþýSubrauSgerðinni og á Veshugíitw 29. Jarðarför Þóru Jensínu Sæmundsdóttur frá Tjarnarkoti i vestur Húnavatnssýslu [sem andaðist á Landakolsspítsla S0. f. m. fer fram frá dómkúkjunni mánud. 14. þ. m. kl. 11. f. m. Að.-*tandendur. Innilegt þakklæti vottast hérmeð[öllum þeirn, er heiðruðu útför Magnúsar sál. Erlendssonar bakara. Aðstandendur. Jarðarför elsku mannsins míns og föður okkar Sigurðar Ebeneserssonar, fer fram laugardaginn 12. þ. m. kl. 8 e. h frá heimi.i okkar Hverlisgötu 64 A. Jóhanna Jónsdóltir og börn. Stáflenlaráð Háskðlans. Skemtnn verður lialdin, suunudaginn 13. apríl ki. 4 i Nýja BÍÓ til ágóða fyrir veikan íslenskan listamann erlendls. Skemtiskrá: SSg. Nordal, préíessor, talar. Sládðatakórið syngor undir stjórn Sveinbj. Sveinbjörnsson. Fíú Theodora Thoroddsen ies npp þuln. Þérbergnr Þðrðarson segir drangasögnr. Simon Þórðarson syngur með aðstoð Páls ísólfssonar. Aðgöngumiðar verða seldir I Nýja Bíó, laugardag kl. 5—7 og sunnu dag frá 1—4. Verð 2,00 kr. betri sæli og 1,50 kr. alm, sæti. Kanpgjald verkam anna. Verkamannafélagið Dagsbrún hefir ákveðið kaupgjaldið við algenga vinnu eins og hér segir: I dagvlmm 1 kr. 40 anra nm klnkkustund. í eltirvlnnu og helgidagavinnn 2 kr. 50 a. nm kl.stnnd. Kaupgjald þetta gildir frá laugardegi 12. þ. m. kl. 6 um morguninm Stjórn D^gsbrúnar. Lelkfélas; Reykjavtkur. Sími 1600 Tengdapabbi verður leikinn á sunnudaginn 13. þ. m. kl. 8 siðd. I Iðnó. Aðgöngumiðar seldir á laugardag frá kl. 4 — 7 og á sunnudag frá 10 -12 og eftir kl. 2. i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.