Vísir - 11.04.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 11.04.1924, Blaðsíða 3
VlSIR 11. apríl 1924. Síld. Eftir óskar Halldórsson. [Mál þaS, sem hér ræSir um, er svo vaxiS, aS sjálfsagt er aS út- gerSarmenn leggi þar hvaS mest til málanna. En svo er um þessa ritgerS sem aSrar, er blaSiS birtir eftir nafngreinda höfunda, aS Vís- ir gerir ekki orS höf. aS sínum, í öllum efnum. — Ritstj.] Þótt síld hafi aS sjálfsögSu geng- iS upp aS landinu um ómunatíS og veiöst hér aS einhverju leyti, cr óþarft aö rekja sögu síldveiS- anna lengra aftur^ en til loka síS- ustu aldar. Nokkru fyrir aldamótin byrja síldveiSar hér í landnætur, en rétt cftir aldamótin breytist veiði-aS- ferSin, og er þá fariS aS veiSa í reknet og herþinætur. V&rSur SiglufjörSur þá miSstöS síldveiS- anna. Árin 1902—1907 eru þaS aSal- lega NorSmenn, sem veiSarnai' stttnda, og taka þeir sér hver af öSrum bólfestu á SiglufirSi til söltunar á síldinni. Þetta gengur vel, og flest árin verSur ágóSi af rekstrinum. Eftir 1907 fara íslendingar aS gefa síldinni gaum, svo aS nokkru nemi. Ár frá ári eykst útvegurinn. Síldin er söltuS til útflutnings, bæSi af íslendingum og útlending- um, og fjórar síldarbræSslu-verk- smiSjur (allar eign útlendinga) eru reistar. ^ " ÁriS 1915 er síldveiSin komin í algleyming, og hafa þá íslending- ár yfirhöndina á veiSi og söltun síldarinnar. SíldveiSin er þá orSin einhver stærsti HSurinn í atvinnu- vegum þjóSarinnar. — Er nú aS athuga, hvernig gengiS hefir síS- an meS veiSi, söltun og sölu síld- arinnar. ÁriS 1916 er mikiS síldveiSiár, bæSi fyrir Vesturlandi og NorSur- landi. Mikil síld söltuS og alment gróSi á framleiSslu og söltun. HefSi ágóSi þó getaS orSiS miklu meiri, ef Englendingar, sem keyptu síldina, hefSu ekki tafiS aS- flutning á tunnum hingaS; jafnvel stöSvaS tunnuskipin meS öllu, þar til síldveiSarnar voru úti um haust- iS. ÁriS 1917 birgja menn sig upp fyrirfram af tunnum og salti, en þá bregst veiSin, bæSi fyrirVesturlandi og NorSurlandi. ÚtgerSarmenn skipanna tapa stórfé, og eins flest- ir síldarkaupmenn, sem Hggja meS stórar birgSir af tunnum og salti. As eins örfáir menn hafa ábata af rekstrinum; þeir, sem hafa litlar tunnubirgSir og kaupa síldina nýja. ÁriS 1918 er líka vandræSa ár. VeiSin bregst aS mestu leyti, en þá er afarhátt síldarverö, sem stór- hjálpar mörgum. Enn eiga flestir miklar tunnu og salt birgSir, sem kostar þá mikiö í viShaldi og rentutapi. ÁriS 1919 er góS veiöi frá Vest- fjörSum, mikil viS Strandir, en treg frá SiglufirSi. Þetta ár er lagSur fimm króna tollur á hverja síldartunnu, til þess aS fæla NorS- menn og aSra frá aS flytja hingaS nýjar tunnubirgSir, og var þetta gert jafnt til þess aS svæla út gömlu tunnubirgSunum frá fiski- leysisárunum, og til þess aS afla ríkissjóði tekna. Þetta ár er síld- arverSiS mjög' hátt á sjálfri ver- tíSinni (til 10. sept.) og allir, sem seldu þá, stórgræddu. ASrir vildu spenna bogann hærra, í von um áframhald verShækkunarinnar, og létu söluna bíSa. En verSiS hrap- aði dag frá degi, og sildin grotn- aSi niSur. Þetta ár er framleiSslan dýrari en nokkru sinni fyrr eSa síSar. Töpin þess vegna ógurlega mikil og tilfinnanleg. — Sama ár byrja NorSmenn, svo nokkru nem- ur, á söltun síldar utan landhelgi. ÁriS 1920 er síldarútvegurinn talsvert tekinn aö rýrna, vegna örSugleika undanfarinna ára, sér- staklega viS ísafjarSardjúp. Þetta ár er gott veiSiár, en slæmur síld- armarkaSur, svo aS þess eru engi dæmi, fyrr eSa síSar. ÞaS ár mun cngi hafa grætt á því aS salta síld. Jafnt þeir útflytjendur, sem seldu þegar á vertíS, og hinir, sem frest- uSu sölu í gróSavon, töpuSu allir. Aftur græddu nokkrir framleiS- endur, sem seldu síldina nýja. — Bankarnir kippa aS sér hendinni meS lán til síldveiSa. íslenska út- gerSin minkar stórum. Fram- leiSslukosbnaSurinn mjög hár, og töpin eftir því. ÁriS 1921: Ágætt f iskiár. Fram- leíðslukostnaSurinn minkar tals- vert. Sæmilegt síldarverS. Þeir, sem seldu fyrst, töpuSu lítils hátt- ar, eSa börSust í bökkum, en þeir, sem lágu meS síldina fram á vet- ur og seldu seint, stórgræddu. ÁriS 1922: Mikil veiSi. Dágott síldarverS í upphafi, og þeir, sem seldu strax á vertíSinni, græddu á rekstrinum. Þeir, sem lágu meS síldina fram á vetur og „spekúler- uSu", töpuSu allir. Þetta ár eykst útgerS og söltun talsvert, aSallega aí útlendinga hálfu og þeirra leppa. Eins hafSi aldrei veriS jafn- mikil veiSi og söltun fyrir utan landhelgi sem þetta ár. Söltun út- lendinga utan landhelginnar hér- umbil jafnmikil sem öll söltunin í landi. NorSmenn fyrir utan land- helgi fiskuSu vel og fyltu svo aS segja allar tunnur og öll skip sín, en þeir fóru fæstir heim til Nor- egs fyrr en seint á síldveiSitíman- um, en þá var síldin fallandi, og töpuSu þeir því flestir á útvegin- um. ÁriS 1923: Ágætis veiSi á ís- lensk skip, er geta stundaS síld- veiöina inni á fjörSum. VeSráttati stirS mestalt sumariS og illmögu- legt aS veiSa fyrir utan landhelgi. Auk þess hélt síldin sig mjög nærri landi og gekk NorSmönnum því veiSin fremur illa. Þó er þaS ekki eingöngu aS þakka slæmri veSr- áttu, heldur einnig því, aS land- helginnar er í fyrsta skifti gætt sæmilega. — Enn er þess aS gæta, aS þeir voru miklu færri, er fisk- uSu fyrir utan landhelgi, heldur en í fyrra. Þó veiddu 4—6 skip, norsk, fyrsta skifti utan landhelgi til síldarbræSslu og fóru meS þá bræðslusíld heim til Noregs, í verksmiSjur þar. Þrátt fyrir þaS, þótt þeir, sem fiskuSu fyrir utan landhelgina, hefSu lítinn afla, græddu þeir flestir á útveginum. Þeir komu flestir seint, eSa eftir vertíS, til Noregs, og fengu því hátt verS fyrir síldina, af því að verSiS fór síhækkandi. Flestir út- geröarmenn hér seldu síldina snemma og höfSu því Htinn ágóSa á móts viS þá, er seldu í lok síld- veiStímans, eSa síSar. SíSastliSiS sumar var óvenjumikill afli og mikiS saltaS. Voru margir orSnir hræddir um, aS alt mundi „springa", þar sem saltsíldarmark- aSurinn er svo mjög takmarkaSur, sem raun ber vitni um. ÞaS, sem bjargaSi, var: 1) Færri NorSmenn á veiSum utan landhelgi en áSur og tregur afli hjá þeim. 2) Land- helgin varin betur en nokkru sinni Ivrr« 3) Aö einn Svíi byrjar aS kaupa síldina og safnar miklu af Iienni á eina hönd, og festir kaup á megmhluta framleiSslunnar fyrr en nokkurn varir, og á þann hátt stjórnar markaSinum, og ábatast vel á kaupunum. Þeir fáu, sem áttu óselda síld hér heima eftir aS Sví- inn keypti upp, græddu vel. 4) AS hefSu t. d. fiskast 25—30 þús- und tunnum meira, svo sem mundi hafa orSiS, ef Kveldúlfur hefSi gert öll sín skip út og veitt eins, aSrir, þá hefSi markaSurinn yfir- fylst, Svíinn ekki þoraS aS kaupa og aS líkindum orSiS tap á rekstr- inum hjá' flestum. AS framan er dregiS fram i stuttu ágripi síldarveiSi, söltun og síldarverslun nokkurra SíSastliS- inna ára. Má nokkuS af því sjá, hversu erfitt hefir veriS aS glíma viS síldina og gengiS á ýmsu. Hafa hinir svokölluSu „síldarspekúlant- ar" oft fengiS margar hnútur og ill orS hjá ýmsum gösprurum al- staSar aS^sem hafa horft og heyrt á, og komiS meS sína sleggjudóma eftir á, en gleymt aS koma meS athugasemdir, sem vit var í, í tíma. Nú er svo komiS, aíS af fram- leiSslunni er aflaS um 65% á ís- lensk skip, af þeirri síld, sem er söltuS eJSa brædd í landi, en af allri saltsíld og kryddsíld er aö eins 25—30% íslenskt, hitt norskt, danskt eða leppaS á einhvern hátt, og því nær allar síldarbræSslurn- <fr í höndum útlendinga. Þetta sjá allir góSir íslendingar, aS er óþol- andi, og aS vér barnfæddir íslend- ingar erum aS verSa aS hornrek- um Dana og annara útlendinga r voru eigin laffdi. — Oss ætti aS vera hægSarleikur, aS losna við alla útlendinga, aSra en Dani, ef þing og stjónn vill framfylgja þeim lögum, sem nú eru í gildi, en því miSur gefnar alt of margar undan- þágur frá. — Engu aS siöur sætum vér þó meS Dani eftir, sem reka þenna atvinnuveg í skjóli sam- bandslaganna, og eru þeir alt af a.8 stækka hreiSur sitt hér á landi ár frá ári. En til a?S losna viS Danina, verSur því aS taka til ann- ara ráSa, sem drepiS mufl á í öSrum kafla þessarar greinar. SíSustu árin hefir veriS sama sem ómögulegt, og í flestum til- fellum alómögulegt, aS fá stuSn- ing banka til síldarútgeríSar og söltunar, og hefir þaíS einnig orSiS til þess aö hjálpa útlendingum til þess aS draga hönkina úr höndum vor Islendinga. Fiskveiðalöggjöfin. FiskveiSalöggjöfin er sameigin- leg um þorskveiSar og síldveiöar, en ætti aS vera aögreind, vegna þess, hversu þessar tvær greinir fiskveiSanna eru ólíkar. Skal hér haldiS áfram að ræSa um sildina. Undanfarin ár hefir útlending- um veriS gef in undanþága til þess aS leggja upp hér á landi 1000 tunnur af síld af hverju skipi, til söltunar, og ótakmarkaS leyfi til þess aS setja síld á land til bræSslu í verksmrSjunum. — Er nokkur á- stæSa til þessa? Nei. Vér eigum miklu meira en nógan flota sjálfir, til framleiSslu þeirrar síldar til söltunar, sem telja má hæfilegt fyrir þann markaS, og eins til verksmiSjanna, enda eru þær fáar og lítilvirkar, að einni undanskil- inni. Eins og stendur, er íslenski skipaflotinn, er síIdveiSi gæti stundaS, miklu stærri en hæfileg síldarsöltun og núverandi síldar- verksmiSjur fá orkaS. Herpinóta- flotinn mun vera um 150 skip, aB botnvörpungum og þeim skipum meStöldum, sem þegar eru fest kaup á erlendis. Ef hverju skipi er ætlaS aS veiSa 3000 síldarmál, þá eru þaS samtals 450.000 síldar- mál, auk allrar veiöi á reknetabáta, sem ætla má 50 þús. mál, eSa meS öSrum orSum 500.000 mál samtals, en alls var veiSin 300.000 mál síS- astliSiS sumar, bæSi til söltunar og bræSslu. — Er þá mokkur á- stæSa til þess aS veita útlending- um undanþágu til þess aS leggja síld á land hér, en halda íslensk- um mönnum og skipum aSgerSa- lausum fyrir þaS? SíldarverksmiSjur. Þær síldarverksmiSjur, sem nú eru til í landinu, starfa aS mestu meS útlendu fjármagni og undir stjórn útlendinga, sem fara burt meS öll auSæfin. Þetta þarf aS breytast, og verksmiSjurnar aS komast í íslenskar hendur og und- ir stjórn íslendinga. En til þess aS aS koma því í f ramkvæmd, þarf aS grípa til alveg nýrra ráSa, í raun og veru nokkurs konar óf riS- arráSstafana, sem ekki er rétt aö nota nema í sjálfsvörn. Til þess aS geta framleitt síld- arlýsi og síldarmjöl úr 400 þúsund málum á ári, þarf aS hafa tvær stórar verksmiSjur, aSra viö Strandir, hina viS EyjafjörS. Þær mundu kosta um 3 miljónir króna. Því miSur er því vart aS heilsa, aS cinstakir menn, eSa félög, hér á landi geti lagt þetta fé fram, ea þótt svo væri, ynnist ekki aS öllu þaS, sem verksmiSjum þessum er ætlaS aS gera, svo sem sýnt verö- ur fram á innan skamms.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.