Vísir - 11.04.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 11.04.1924, Blaðsíða 4
H. aprfl 1924. VlSIR ÞaS, sem hér er þá fyrir hendi, er, aS rikiS setji þessar verksmiSj- ur á stofn og starfræki þær, og samtímis banni meS öllu öSrum slíkan atvinnurekstur. MeS þessu fyrirkomulagi einu, er hægt aS bola Dönum f rá, því aS ekki hagg- ar þetta jafnréttinu, sem sam- bandslögin heita Dönum. íslenska síldin er meira verS- rnæti en nokkuS annaS, sem enn hefir fundist á þessu landi. Setjum svo, aS þrjú einkaleyfi á atvinnu- vegum vorum stæðu tii boSa: i) landbúnaSur, 2) þorskveiSar, 3) síldveiSi, — þá er þaS ekki minsti efi, aS langsamlega hæst yrSi boS- iS í einkaleyfiS til síldveiSanna. Ef þessi þjóS ætti mann eins og Stin- nes, mundi hann vart fást til aS líta viS öSrum atvinnuvegum en síldveiSunum. — Vegna. hvers ? Vegna þess, aS síldin er í svo ríku- legum mæli, og aS hún er lýsis- meiri og mjölmeiri en nokkur önn- •or síld heimsins. En fyrir hvorar- tveggja þessar afurSir er heims- markaSur, sem tæplega verSur yf- irfyltur, en slíks hins sama er ekki aS heilsa um aSrar afurSir vorar. Hvert verSmæti má þá vínna úr þeim 400 þúsund síldarmálum, sem verksmiSjur ríkisins gætu fengiS til meSferSar? — Úr þeim mundi fást 50—60 þúsund föt af lýsi, og á aS giska 12 þúsund smálestir af fóSurmjöli. Eins og verSlagiS er nú, mundi þetta nema um 12—15 miljónum króna. Þó er öll aukn- ingin ekki talin enn, því aS bæSi mundi flotinn islenski brátt verSa aukinn, og eins gæti jafnvel komiS til mála, aS veita útlendingum und- anþágu til aS setja síld á land i verksmiSjur vorar, í staS þess aS nú veiSum vér fyrir þá. Mönnum mega ekki blöskra þessar tölur, sem aS framan eru nefndar, því aS hér hefir veriS rætt um smámuni eina, boriS sam- an viS þaS, sem þaS gæti veriS, enda eigi gert ráS fyrir meiri fram- leiSslu en eitt eSa tvö einkafélog hvalveiSamanna í Noregi afkasta á einu ári. — ÞaS er alkunna, aS engi félög í Noregi græSa á viS hvalveiSafélögin. Þó segja NorS- menn, aS hvalurinn gangi mjög til þurSar, en engu aS síSur vex fram- leiSslan. Er þaS eingöngu aS þakka bættum skipum og veiSiaSferSum. Ekki getur þó liSiS á löngu, aS úr þessari aukning dragi. VerSur þá ekki lakara, aS vér sjálfir séum þá einráSir um síldina. Þótt hér hafi veriS stungiS upp á þvi, aS ríkiS taki aS sér síldar- bræSslu, þá er þó alls engin nauð- syn á því, aS þaS skifti sér af framleiSslunni. Hana eiga einstak- lingarnir aS fást viS, þótt rikiS eitt annist verksmiSjurnar, til þess aS" hjálpa oss undan yfirráSum útlendinga, efla atvinnu í landinu og afla ríkissjóSi tekna. Menn mega alls ekki skelta skolleyrunum viS þessum tillög- um, og eigi láta þaS fráfæla sig, þótt þeir sé á móti hinni svoköll- uSu „þjóSnýtingu".. Því aS nú eru útlendingar stórum aS auka verk- smiSjur sínar, og meS nýtískuút- búnaSi þeirra, mundum vér fljótt standa enn verr aS vígi viS fram- leiSsluna, jafnvel þótt svo kunní aS fara, aS áhugasamir menn hér á landi reyni til aS koma á fót ein- hverjum vísi til innlends iSnaSar í þessari grein. •Hér er fjöldi útvegsbænda, sem engan verksmiSjurekstur getur annast upp á eiginspýtur, ogmundi glaSur fá ríkinu afurSirnar í hend- ur. VirSist þetta gott og heilbrigt fyrirkomulag. Má t. d. nefna stærstu andstæSurnar i íslenskri pólitík, þá hr. Ólaf Thors og hr. Ólaf FriSriksson. Um þetta ættu þeir aS geta sameinast. — Hr. ÓlafurThors, sem á skipin og hefir á þeim háseta frá hr. Ólafi FriS- rikssyni, er róa fyrir hlut sínum. — Hví geta þeir ekki lagt hlut sinn inn í verksmiSjurnar, alveg eins og skipshlutinn, og fengiS sama verS fyrir lýsiS og mjöliÖ sem Ólafur Thors? Framkvæmdir og rekstur verk- smiSjanna, sem rikiS á og einstak- lingurinn leggur hráefni til, er mjög einfalt og létt framkvæman- legt, og ætti aS geta orSiS hvor- umtveggja til hagnaSar, alveg eins og t. d. velútbúin HfrarbræSsIa tekur aS sér til bræSslu lifur af nokkrum útgerSarmönnum. Legg- ur til öll áhöld, kol, tunnur, vinnu etc, og fær fyrir þetta kostnaS sinni og einhvem hluta ágóSans móti útgerSarmanninum. . SíldarverksmiSjur eiga bæSi sína góSu og slæmu tíma, en þetta yrSi farsælasta aSferSin í framtíSinni. ÞaS þykir ef til vill ekki viSeig- andi, aS tala um aS ríkiS taki mil- iónalán, og fari aS blanda sér inn í framleiSslu nú á tímum, þegar mériri og heilir stjórnmálaflokkar ganga upp í því aS spara og nurfla. ÞaS getur veriS mjög gott aS spara, en sparnaSurinn getur líka orSiS of dýr. — Eins er meS bank- ana. Þeir eru látnir hafa sáralítiS veltufé. Tökum dæmi: ÞaS er maSur, sem á vel útbúiS skip, ásamt veiSarfærum, hús og annan litbúnaS í landi, alt skuldlaust. Hann hef ir ráSiS sér menn, en hann vantar salt í fiskinn, fæSi og kaup handa skipshöfninni. Fer í banka og biSur um lán. Fær ekkert. VerS- ur aS hætta útgerSinni, lætur skipshöfnina fara og etur sjálfur upp eigur sínar. Þetta getur geng- iS um stund, en auSvitaS tærist út- ' gerSarmaSurinn upp meS tímanum. — Eins gengur þaS fyrir þessu landi. ÞaS er aS eins enn verri tær- ing hjá því, því aS þaS getur ekki losnaS viS fólkiS og fleygt því út á gaddinn, eins og útgerSarmaður- inn gerSi. ÞaS er «þessi athafna- leysis og smásálarpólitik og sparn- aSarvæl, sem fer verst meS land- iö, en ekki hitt, hvort hægt er, eSa ekki, aS murka lífiS úr einum barnakennara, biskup eSa prófes- sor. Á aSalfundi Fiskifélags íslands, í febrúarmánuSi síSastl., var borin upp svofeld tillaga: „Fundurinn skorar á stjórn Fiskifélagsins, aS gangast fyrir þvi, aS leita til næsta Alþingis um alt aS 50.000 króna styrk, til þess aS gera iit tvö botn- vörpuskip, er leiti fiskimiSa viS Grænland næsta sumár." Till. var feld meS eins atkvæSis mun. MálefniS er jafngott fyrir því, en þaS sýnir ágætlega íhald- iS og sparsemina, og hvaS menn eru þröngsýnir, aS ekki skuli mega fara fram á 50 þús. kr. til þess aS leita nýrra fiskimiSa, á meSan hér er aflalaust og botnvörpungarnir bundnir í báSa enda, öllum til tjóns og skapraunar. Hvernig er ástandiS nú? Eins og ástandiS er nú, eSa var síSastliSiS sumar, þá er þaS óþol- andi. Söltunin mest útlend, og virt- ist hver útlendingur, sem vildi salta sild í landi, hafa einhver ráS til þess, og sagt var, aS kappróS- ur hefSi veriS á SiglufjarSarhöfn, til aS bjóSa útlendingum aSstoS sína. Skattar á síldinni eru ógurlega háir og óbilgjarnir, til rikissjóSs. ÞaS er ekki níSst nærri eins mikiö á nokkurum pSrum atvinnuvegi j íandinu. Útsvörin á SiglufirSi eru óhæfilega há og ósanngjörn. Fyrst er lagt á sildina nýja og því næst saltaSa. í vetur skrifaSi hr. Páll Ólafsson, forstjóri Kárafélagsins, grein í MorgunblaSiS, og kvartar þar sáran undan þungum sköttum og álögum á botnvörpungaútgerS- inni. — Þetta er hverju orSi sann- ara. FélagiS á tvö botnvör.puskip, sem haldiS er úti mestan hluta árs- ins og afla vel, segjum fyrir á aS giska eina miljón króna. En tökum nú aftur vélbát, er fer til Siglu- fjarSar i tvo mánuSi og veiSir 4500 tunnur, saltar og kryddar sildina sjálfur og selur alt saman fyrir á að giska einn sjötta hluta þess, sem Kári fær fyrir framleiSslu sina, en greiSir þó álíka gjöld í ríkissjóS og í útsvar og báSir botn- vörpungarnir. — Er þetta réttlátt ? SíldarmatiS. Enginn efi er á því, aS sildar- matiS er bæSi of dýrt og of um- fangsmikiS. 1 staS 25 undirsíldar- matsmanna á SiglufirSi, sem eru á föstum launum, ættu þeir aS vera fimm, og ætti verkefni þeirra aS- allega aS vera, aS skera úr ágrein- ingi milli kaupanda og seljanda nýrrar síldar. Ef meta þarf salt- aSa sild, gætu yfirmatsmenn út- nefnt þá í hvert skifti, á likan hátt sem nú á sér staS um lýsismats- menn. Margir halda því fram, aS síld- armatiS geti og þurfi aS vera full- komnara en nú, og má hver halda um þaS, sem vill. En þaS hefir sýnt sig, aS hversu góS sem varan er, og str.anglega metin, og komi hún á fallanda markaS, þá hefir hiS stranga mat ekkert aS segja. Ef kaupandi vill ganga frá kaup- unum, getur hann alt af fundiS sér eitthvaS til, sem ótal dæmi sanna, og þarf ekki lengra aS fara en til hinna ágætu lögfræSinga vorra, og spyrja þá um þaS, hvern- ig slík deilumál hafi fariS fyrir dómstólunum. Síldarsöltun. Menn hafa ef til vill, viS lestur þessarar greinar og athugun á- standsins á síldarversluninni, eins og þaS er nú, komist aS þeirri niSurstöSu, aS núverandi fyrir- komulag sé óheppilegt. í kaflanum um síldarbræSslu var gert ráS fyrir, aS ríkiS tæki þann atvinnuveg aS sér, en þaS er ekki nóg. RikiS verSur einnig aS taka í sínar hendur söltun síld- arinnar og útflutning hennar. MeS því móti er léttur vandi, aS stilla söltuninni svo í hóf, aS hinn tak- markaSi markaSur hennar sé ekki yfirfyltur, og sjálfsagt væri, aS framleiSendur fengi jafnt verS fyrir síldina, hvort sem hún færi í söltun eSa bræSslu, nema hvaS gæti komiS til tals aS veita ein- hverja uppbót fyrir söltunarsíld- ina, þegar svo stæSi á, aS skipin hefSu haft betra af aS láta bíSa aS skila henni til bræSslu. Tillaga þessi er ekki framborin, til þess aS hlynna aS „þjóSnýting", heldur vegna nauSsynjarinnar á því, aS draga þenna atvinnuveg aS öllu í eigin hendur, sem ekki yerSur gert á annan hátt, eins og áSur er sýnt fram á. — VeiSin á aftur á móti aS vera frjáls, og í einstakra manna höndum. VirSist engi hætta á, aS þetta geti eigi samrýmst. ÚtgerSarmenn ættu aS fá sanngjarnt verS fyrir sildina. Hæfileg umboSslaun til ríkisins mundu geta numiS álitlegum arSi, því aö um stórar fjárhæSir yrSi aS ræBa. Því sem erlendi markaSurinn þol- ir í framtíSinni meiri síld, en ís- lendingar afla sjálfir, er hægur vandi aS leyfa þeim, sem hingaS til hafa látiS oss fiska fyrir sig, aS veiSa fyrir oss, því aS þaS er rétta aSferSjm Tollstríð. Nú er svo aö sjá, aS margir vilji veita NorSmönnum ýmiskonar fríSindi, meS undanþágum frá fiskveiSalöggjöf vorri, svo aS þeir létti aS einhverju leyti af hinum þunga kjöttolli bændanna. Fisk- veiSalöggjöfin og kjöttollurinn hafa aldrei bundiS bagga hvort meS öSru, fyrr en nú. VirSist vera svo, aS nú eigi aS fara aS versla meS fiskveiSalöggjöfina viS NorS- menn, þannig, aS þeir lækki kjöt- tollinn gegn þvi, aS þeir fái aS hafa hönd i bagga um löggjöf Al- þingis á kostnaS íslenskra síldar- framleiSanda. Nú er svo ástatt, aS NorSmenn græSa hér á síldaratvinnu sinni, verslun og siglingum, sv0 aS ekki sýnist mikil ástæSa til þess, aS verSlauna þá fyrir starfsemina. Leynt og ljóst hefir veriS framleitt hér á landi síSastliSiS sumar, meS norsku fjármagni, lýsi, mjöl, salt- síld og kryddsíld, fyrir 4—5 mil- jónir króna, auk þess, sem y2 allr- ar síldarframleiSslunnar var flutt út á norskum skipum. Auk þess hafa NorSmenn fiskaS og saltaS utan landhelgi, síld fyrir 3 mil- jónir kr. (fyrir utan tunnur og salt), aS því er „Bergens Aften-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.