Vísir - 15.04.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 15.04.1924, Blaðsíða 2
VÍSIM D MHTH3NI Höfum fyrirliggjandi: Þnrkað epli, Sveskjnr, Gráfíkjor, Sardinnr 3 teg. Makríl Jarðarber, (í dósnm) snltntan. Sendiherra Daamerkur flytur hér með hjartanlegar þakkir fyrir j>á miklu hjálpsemi og hluttekn- íng, sem einstakir menn og félög ísýndu, við útför færeysku sjó- mannanna, sem fórust á þilskipinu „Anna“. Sfmskeyti Khöfn 14. aprfl. Tillögur s’rfrœSinganefndarinncur. Skaðabótanefndin sem álítur að uppástungur sérfræ'ðinganefndanna séu aSgengilegur grundvöllur til lausnar á skaSabótamálinu, ákvað að skora á pjóðverja að iáta uppi álit sitt áður en stjómir Banda- manna bera saman ráð sín. Eng- land og pýskaland virðast sam- kvæmt því sem frétst hefir, vera til- leiðanleg til að ganga aÖ kostunum. í París virðast menn einnig bjart- sýnir. ir. Veðrið í morgun. Frost um land alt. í Reykjavík 1 st., Vestmannaeyjum 0, ísafirði 5, Akureyri 0, Seyðisfirði 4, Stykk- íshóimi 3, Grindavík 0, Raufarhöfn 1, en hiti á þessum stöðvum: ]7órs- höfn í Færeyjum 1, Kaupmh. 3, Utsire 3, Tynemouth 4, Leirvík 5, Jan Mayen frost 3 st. — Loftvog lægst (738) fyrú norðan Skotland. Norðaustíægur á Austuriándi, norð- lægur á Vesturlandi; allhvass á norðvesturlandi. Horfur: Allhvöss norðaustlæg átt. Muni'S Heilsuhœlisfimdiim í dag kl. 5. Sjá augl. > Sjölíu ár eru í dag liðin frá }rá er íslend- ingar fengu fult verslunarfrelsi (15. apríí 1854). Vilmundur Iteknir Jónsson frá Ísaíirði er staddur hér í bæn- um. Sjiugsafmœli á í dag húsfrú Halldóra Ólafs- dóttir, Hverfisgötu 85. Á málverkasýriingu frú Kristínar Jónsdóttur, í húsi Nathan & Olsen, eru næar 50 mál- verk, frá Ítalíu, pingvöllum Eyja- firði, Mývatnssveit og fleiri stöðuna. Frú Kristín hefir hlotið mikið lof erlendra listamanna, og flutti Vísir nokkuð af þeirn ummælum í fyna. — Sýningin verður opin daglega fram yfir páska. Ásgrimur Jónsson opnar sína árlegu páskasýningu á skírdag í Templarahúsinu, uppi, og verður hún opin báða bænadag- ana, laugardaginn og fram yfir páskana. í sumar er leið var Ás- grímur eins og í hitteðfyrra uppi í óbygðum Kerlingarfjalla, og verða þaðan m. a. tvær stórar rnyndir, önnur úr sjálfum Kerlingarfjöllun- um og hin af Langjökli við Hvítár- vatn, ekki ósvipuð þeirri, sem kon- ungi var gefin í fyrra, en tekin frá öðrum stað. Ásgrímur dvaldi einnig um hríð í pjórsárdal, og árangur. þess er ein stór Heklumynd af- bragðsvel gerð. pað er ekki vert aS fara, að telja upp allar þær mörgu myndir sem á sýningunni verða. Elii ein stór mynd af pingvölhun verðuar sjálfsagt meðal þeirra er vekja sér- staka athygli. Sumar og fermingarkort, óvenjulega falleg; sömuleiðis ný heillaóska fermingar skeyti, margar tegundir. Fást hjá Helga Árnasyni, Safnahúsínu. T undurdufL Samkvæmt Ioftskeyíi til vita- málastjóra, er hingað hefir borist, hcfir Grænlandsfarið Gertrud Rask orðið vart við tundurdufl á 60,34 nbr. 16,55 vl., eða um 180 sjómíl- ur suður af Ingólfshöfða. Utlit er fyrir, að duflið sé á reki til norð- austurs, milli Islands og Færeyja. Ólafur FnóriJ ssori flytur ó^cppí's fyrírlcstwr fyrir börn í Bárunni á skírdagsmorgun | kl. 10, um dýragarða, og sýnir 1 margar skuggamyndjr. Aðgöngu- miðar fást, meðan endcis!, hjá Ólafi Friðrikssyni og Jóni Brynjólfssyni, í afgreiðslu Alþýðublaðsins. | Esja fór héðan síðdegis í geer í strand- ferð, með fjölda farþega, Eeyalð sjálf. Blðoistarpottar allar stærðir, ero að vanda lang-ódýrastir í Versl. B. H. BJARNASON. Effax Bonevax — fægismyrsll, fægiiögur —- skóáburður br. og sv. ©fnsverta og Gljááburður margskonar. Alfc hcims-kunnar ágætlsvörur, ©n eru þó seldar án vcrðliækk- unar í versluu B. H. BJARNASON. Lúðvik Jónsson, ráðnautur Búnaðarsamb. Aust- arlands, kom hingað fyrir skömmu til þess að iáta smíða jarðjrrkju- verkfæri (plóg og herfi) með nýju lagi, og verða þau reynd tystra í vor. Fimleikasýning íþróttafélagsins verður ertdurtek- in í Iðnaðarmannahúsinu kk %Yz í kveld- Enginn ætti að setja sig úr færi að sjá þessa ágætu sýningu. Austur r/fir flellisheiði verður ferð í fyrramálið, (mið- vikudag) kl. 9 árd. frá Bifreiða- stöð Reykjavíkur. Símar 715 og 716. Fermingargjöfm fæst hjá öllum bóksölum. JLögrétla kemur út í kveld, í fyrsta sinn með sérstöku efni, eftir skilnaðinn við Morgunblaðið. — Söludrengir komi í prentsmiðjuna Acta Id. 6. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum, frá kl. 1—3. — Aðgangur 1 króna. Verðlaunamynd. Eitthvert þektasta kvikmynda- timarit í Bandaríkjunum (Photo- play), veitir árlega heiöurspening úr gulli fyrir þá kvikmynd, sem íesendur blaösins dæma besta. Fyrsta myndin, sem verölaun fékk, var „Humoresque“, er margir hér munu minnast. Heiöurspeninginn fyrir áriö 1921 fékk félag þaö, er lét gera mynd þá, er sýnd veröur í Nýja Bxó á annan í páskum. Fékk bún langsamlega flest at- kvæöi. Myndin „Fjórir riddarar", er hér var sýnd eigi al!s fyrir íöngu, var sú þriöja í rööinni. Til- gangur tímaritsins meö verölauna- veitingunum er, aö hvetja kvik- myndafélögin til aö leggja alt kapp á gerö góðra kvikmynda. — Á sænsku hét myndin „Familjens yngste" (örverþið), og fékk ágæta dóma, t. d. í „Filmnyheter". Mynd- i in byggist á sögu eftir Joseph Hergesheimer, sem er orðinn víöa kunnur utan Bandaríkjanna, t. d. í Svíþjóð. Segir tímaritiö, aö hér bafi þaö sannast, aö skáldsagna- og kvikmyndalistin geti fariö sömu CEMENT frá Ghristiania Portland Cement fabrik a.s. Útvegum við í heilumskips- förmum og smærri sending. um. Tilboð jafnan fyrir hendi. Cement þetta er fyr- ir löngu orðið viðurkent hér á iandi. Verð er hvergi annarstaðar lægra. Sími 701. JÞÓRBHB SVEINBSíVN & OO leiðma, og veriö báöar „sólarmeg- in“. Aöalhiutverk leikur Ridbard Bartelemess. X. Frá Danmðrko. Um leið og blaðið „Köbenhavn"’ lýsir flokkaskiftingu í þinginu eftir kosningamar og telur saman 55 jafnaðarmenn og 20 gerbótaxnenrr á móti 44 vinstrimönnum og 28 haegrimönnum, — pjóðverjinii Schmidt er talinn utan flokka — fer blaðið svofeldum orðum um úr- slft kosninganna: Kosningaúrditiii verða ekki þýdd nema á einn vegi sem sé þann, að meiri hluti kjós- enda vílji láta jafnaðarmenn fara með völdin. Aíleiðing kosningannat hlýtur að verða sú, að Stauning myndi ráðuneyti og vinstrimeim verði andófsmenn framvegis. „So- cialdemokraten** og „National- tidende** eru sarrvmála um, að ráðu- neyti Neergaards verði að segja af sér og undirstrykar „Socialdemo- kraten“ í því sambandi, að jafnað- armenn séu stærsti þingflokkurinn_ Hvað viðvíkur því, að Stainring myndi stjóm, skrifar „Politiken" aS hver svo sem taki við völdum munx gerbótaflokkurinn standa fast viS þá stefnu, sem hann barðist fýrir við kosningcimar, nefnilega umbóta- stefnu, en ekki jafnaðarstefmx. Muni flokkurinn standa fast við þá kröfu að hafist sé banda til þess aS reisa við aftur fjárhag landsinsi Nefna má það í sambandi við úr- slit kosninganna, að kommúnistar höfðu fengið í 7000 undirskriftir undir framboðstilkynningu sírxa, eins og skylt er til þess að fullnægja ákvæðum kosningalaganna, en viS kosningarnar fextgu þeir eklri nema 6204 atkvæði. V falleg MyÆ, h tjalðaeiEi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.