Vísir - 15.04.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 15.04.1924, Blaðsíða 3
VSSIR Dönsk játning. Margfró'Sur og mikilsvirtur vis- mdamaður Dana, hr. Erik Arup, sem mjög hefir veriS tekinn til igreina á danska hliö, í deilunni viS Noreg um Grænland, flytur sérlega ftthugunarverSar kenningar í riti - aínu : „En historisk Redegörelse —“ (Kmh. 1924), sem samin er ét af kröfum NorSmanna í því vnáli, og ska! hér að eins minst á nokkur atriSi, gagnvart skoSun- um, sem hafa heyrst hér settar ■fram af ýmsum, fremur í þá átt að draga úr gildi hins íslenska söguréttar yfir Grænlandi, enda f>ótt harla illa sitji á oss aS and- ^mæla vorum eigin hagsmunum, jafnvel i bága viS álit Dana sjálfra. Höf. lýsir því yfir í ofangreindri ritgerð (bls. 32) „aS Grænland (eins og ísland) — hafi veriS ó- 1sáS Noregi, enda þótt þaS hafi ’iengi staSiS í stjórnarfarslegu sam- Ibandi viö Noreg og síSan viS dansk-norska rikiS“ — „Þessi StaSa landanna skertist alls ekki 3814, þegar þau komsst í samband íS viS Danmörk eina“. MeS þessu viSurkennir höf. fyrst aS Gamli sáttmáli hafi ekki breytt ríkisstöðu Grænlands gagnvart Noregi, og síðan, aS Danir hafi heldur ekki öðlast neinn hlutlegan rétt yfir fiinni íslensku nýlendu, þegar Danakonungur einn kom til skjal- anna viS skilnaðinn frá Noregi, íyrir rúmri öld síöan. Þessi ótví- sræSa játning hins danska höf. stað- íestir aS öliu lejni kenningu ís- Jendinga um „óskert landsréttindi vor frá elstu tímum“, sem enn- íremur var látin gilda, þegar mála- skilnaðurinn varö viö Dani 1918, án breytingar á grundvallarlögum j}>eirra. En höf. játar meira með f>essu. Hann viöurkennir, aö rétt- arkrafa Dana ti! Grænlands bvgg- sst eimmgis á starfsemd þeirra i hinni foniu nýlendu vorri á sein- ustu umliöinni öld. Menn átti sig glögt á því, hvað íiöf. meinar með „stjómarfars- 'fega“ sambandinu við nýlenduna. Að sambandið sé stofnað með „gamla sáttmála“ sést skirt eftir íramsetning höf. Ennfreniur íelst það óinótmælanlega í orðum hans, úr því aö Noregur öölaðist engan umráöarétt yfir landinu mcö þessu sambandi, í hálfa sjöttu öld, og jþar sein sambandið viö Danmörk eftir 1814 var nákvæmlega hið sama, að þá þarf eitthvað nýtt að fcoma fram í málinu, til þess að höf. geti, frá sínu sjónarmiði, rétt- íætt lcröfuna um eignarétt og drottinvald yfir (irænlandi. Og hvað er þetta nýja tilkall stutt viö ? Einokun og stranda- banni var haldiö ]>ar uppi fyrir 1*814. Eandsins haföi verið leitaö «g tníilxiöun haföi veriö rekin þar írá Noregi.heila ölcl áöur en Dan- suörk ein tók viö. Vísindastarf, aem unniö var þaöan vestra, getur feeldur ekki stofnað nýján rétt yfir ■Grænlandi fyrir Dani, úr því að 'orannsóknír og landmælingar Ege- ieé 0. fl. í Noregstíðinni, voru á- I hrifalausar í því efní, samkvæmt eigin orðum höf., enda eru Danir langt frá því, aö standa framarlega í tímanum, um verðlcika eða heiS- ur af uppgötvunum, utan eöa inn- an grænlenskra stranda, — frá því er íslensk þjóð dó þar út. — Það virðist því vera rétt og satt, sem þessi höf. tekur fram i framan- greindu riti (bls. 35) „að Græn- land er þann dag í dag bygt af lægri, frumlegum þjóðflokki undir vfirráðum fáeinna útsendara frá hærri menningu,—verslunarmönn- um, læknum og prestum“. Af þessu ályktar hinn heiðraði höf., að Grænland „sé nú einungis dönsk nýlenda“. Og hann mun efalaust fá samþykki allra, sem kynna sér þetta mál, um það, aö einungis þetta eitt er grundvöllur undir þeirri heimild, sem Danir hafa tekið sér til landsins. En verða aðrar siðaðar þjóöir heimsins á því máli, að þessi grundvöllur sé fullnægjandi? Aö athugaöri sögu Grænlands, er hætt viö, að þessi átylla Dana veröi talin of hæpin, þegar fyrir réttlætisdóni alþjóöa kemur. Enda tekur höf. og mjög skýrt fram vfirburði og réttargildi hins ís- lenska landnáms, með þeim orð- um: „Forna nýlendan var veruleg bygging Grænlands fyrir lífið og fyrir eftirkomendurna. En Egedes mikla verk var trúboðun". — „Hvorki Egedc sjálfur, né neinn danskur maður, sem kom til Græn- lands á 18. eöa 19. öld, í þjónustu trúboðsins eða verslunarinnar bugsuöu sér nokkru sinni aö dvelja þar alla æfi.“ — Aö lokum getur höf. þess, til rildis fyrir „nám(!)“ Dana á Grænlandi, að þeir hafi aukið tölu Skrælingja á c. 80 árum (1840— 1921) frá 8000 í 14300. Höf. kemst svo að orði um þetta, að „tæplega muni nokkur menningarþjóð geta leyft sér að vísa til annarar eins mannfjölgunar meðal siðlausra frumbyggjara undir nýlendu- stjóm“. Og í þessu atriði hygg eg að frammistaða Dana muni verða viðurkend, — ]>egar upplýst verður fyrir heiminum saga Skræl- ingjanna undir núverandi yfirboð- urum þeirra. En hins getur höf. þessi elcki, að sagt er af kunnug- um (sbr. t. d. fyrirlestur hr. Sig. Sigurðssonar), — að varla muni finnast lengur hreinkynjaður blóð- dropi meðal verslunarþýjanna þar vestra. Og hvað dæmir heimurinn í ]>ví efni, þegar öll kurl koma til grafar, og litið er einnig á fyrir- inæli þau, sem íiafa átt að gilda ]>ar í landi um samfarir við villi- lýðinn. Málstaður Islands í Grænlauds- þrætunni liefir aldrei fengiö merki- lcgra og öflugra sóknarskjal held- ur en þennan ritling hr. Arups, — sérstaklega vegna þeirrar stöðu, sem hann skipast í meSal þeirra, er lagt hafa til málsins á Norður- löndmn. Þess skal ]>ó að endingu getið, að hann tekur það athugun- arlaust upp eftir Finni Jónssyni, að Grænland hafi sýnt „sjálfstæða ríkisstöðu(!)“ sina með gamla Skófatnaður allskonar, i fjölbreyttn úr vali kom með e.s Islandi. HVANNBER6SBRÆÐÐR. ▲ ^Trclle iRothe hf. Rvik.J Elsta vátrysgiaearskrifstafa ianðslns. ^ ¥ Stofnnð ISIO. ® X Annast vátryggingar gegn Sjé og krnnatjönt méb 9 bestu fáanlegu kjörum hjá ábyggi egum fyrsía tieks J y vátrygjjingarfélögnm. A ¥ Kargar mii)énir króna grsidðar innlendum vátryggj- ® H endum í skaBabstar, O A Lttiö þvi aðeins okknr annast aiiar yðar vátrygg- & tngar. þi er yðar áreiðaniega borgfð. 0 sáttmála, — en þessi misskilning- ur hefir verið rækilega hrakinn hér heima (sbr. „Eimreiðini", ,,Timinn“ o. s. frv.), — þar.sem sýnt hefir vcrið fram á, að sömu aðferð hefir eðlilega verið beitt á Grænlandi eins og á Islandi, af sendiboðum Hákonar, cr almenn- ingur var fenginn til þess að sverja land og þegna undir framkvæmd- arvald konungs : Hallvarður Gull- skór sýndi það hér á landi 1261 (einmitt það ár, er sama erincli var flutt í nýléndunni) hverri að- ferð var beitt. Málið kom þá fyrst fram á alþingi, þegar það var í raun og veru unnið meðal almenn- ings. í mótbárunum gegn rétti ís- lands yfir hinni fornu nýlendu hcf- ir engin röksemd komið fram, sem ástæðulausari og veigaminni er, en þessi órökstuddi íyrirsláttur um rikisvald Grænlands sjálfs í samn- ingnum milli konungs og móður- landsins meö nýlendu þess. Það leiddi beinlínis af vöntun miðvalds í liinni eldri skipun íslenska rikis- ins, að konungur fylgdi þessari að- ferð, sem öllum er lcunnug. Af fjarlægðunum innan beggja hinna strjálbýlu stórlanda og af erfið- leikum siglinga yfir isbundið haf, lcom það eðlilega, að nýlendustaöa Grænlands opinberaði sig, við gamla sáttmála, í því, að hann var gerður samtímis og var sama efnis í báðum löndum (sbr. viðurkenn- ing Friðriks konungs 2.) Að Græn- landsbiskup er hér á alþingi 1262 innsiglar éinnig sameiginleik ]>ess- arnr orlagaþrungnu ráðstöfunar fyrir gamla ríkið í heild sinni. Einar Bcnediktsáon. | á. V. TaMiius HÖEimskipaféíagshúsinu 2. hæSj jÖ| Brunatryggingar: M HORÐISK og BM.TI6A g Líftryggingar: j| TBULB. ||jj ÁreiÖanleg félög. Hvergi betri kjör. MMMM VÍSÍ'3 gerlr alU ------------------------------ Linoleum Heitdsala. Kelgl fWagnússon & €o„ —i———1 mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmKt Saaid IstuielssQa UrsmsSur & Leturgrafari. Sínii 1IÍ8. Laug'aref 6& I Hjólhestar ; <ag alt þeim tilheyrandi, ódýrast I og best hjá mér. Einnig aðgerð- ir á hjólhestuin. — SIGURÞÓS : JÓNSSONL Simi 3 4 1. SÍHföS SÍTRÓN. SlMI 1803.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.