Vísir - 15.04.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 15.04.1924, Blaðsíða 4
VlSlft Bestu Páskakökurnar eru þær, er bakaðar eru úr efni frá Verslun Jes Zimsen Þar feeat aH aem fil þess þarf og e? bæfil fiott og Jtfnframt éflýrt •»¦ ¦¦—¦ . iuglgsing fgrii sjófarendup Karlstaðarvitinn við Berufjörð logar ekki fyrst um sinn. Reykjavik 14. apríl 1924. Yitamálastjórinn / Th. Erabbe. >ím mjog ódýr, fást f Smjarbfisinn IRMA Ta'simi 223. LAUKUR. KARTÖFLUR ©g gíœný HÆLNUEGG, mjög odýr, o. fl., nýkamið £ verslun Kristfnar J. Hagbarð. Laugaveg 26* m iii ii —————m——. 'Prðfessorsfrú Katrfn segir: „Að mfaiu álita ero BLAMANT AVENA GRYN hin ákjósanleg- ustu hafragrjóo og þau bestu sem eg hefi fengið*. ÍDIAMANT IAVCMA-GHVN l ' SVÍNOBOM fj\\ ; fasteignaeiganda- íélagiö 3aefir opnað skrifsíofu i Lækj- argötu 4, uppi, (norðurdyr). — Félagsmönnum ero veittar þar Ökeypis nauðsyalegaF upplýs- jmgar viðvíkjandi fasteignum. Skrifstofan er ©pin fyrst um wmx þriðjudaga og fösludaga Idukkam 5—7. fc FékssprentsBsuSjaa, Konur! *!8cBtiefni(vifaminer) @ru noíuó („Smára"* sm/öriiáió. ~~ Æiðjié því avalt um þaé^ I VIMNA I jmmwmmmmmim V "¦ in ' ¦ '!"-¦ rr-« Unglíngsstúlka óskast strax, sök- nm. veikinda annarar. til bæjarlækn- isJins á Grundarstíg 10. (380 Maður, sem er þaulvanur alls- konar verkstjórn, skipaafgreiðslu, fiskverkun, og stjórn á stærri verk- «m, einnig allskonar skrifstofu og verslunarstörfum, og er vel fær í er- lendum málum, óskar eftir þannig háttaðri atvinnu. Meiri áhersla lögð á varanlegt starf en hátt kaup. MeSmæli ef óskað er. Lokað tilboð sendist Vísi fyrir 20. þ. m., merkt: „VerkstjórL" (374 I ¦ ¦ ...... ' n i I Unglingsmaður og stúika óskast suður á Miðnes nú þegar til Jóns- messu. Uppl. í Hafnarstræti 16, uppi, kl. 8—9 í kvöld. (359 mmm i" —-mmm ¦ i «¦¦¦——wmmmm Stúlka óskar eftir þvottum og hremgerningum. Uppí. Hákoti við Garðastræti. (349 jm*.......»ii »11 ¦ —iii n. —imÉ i — ii mmmtmm%mWmtm9im0M ¦ tmwm Stúlku eða ungling vantar á Grettisgötu 16B. (347 mmmmWmmmm i ¦ n •mýmWmÍmmWtm Skó- og gámmívÍb"gero"tr ódýrast- ar, vandaðastar og fljótast afgreidd- ar. Kristján Jóhannesson, Njáls- götu 27 B. (3 PMB | mWtmmmWmwm ----..... — ......- "' ¦ VbmamaSur og vmnukona ósk- ast í ársvist á gott sveitaheimili, ná- lægt Reykjavík. Uppl. í Bergstaða- stræti 21, frá kl. 12—2 í dag og á. morgun. (335 r LEIGA I Stór og góð sölubúð til leigu á besta stað í HafnarfirSi, miðjum bænum. Lág Ieíga. — A sama stað fást leigð 2 herbergi (og eldbús ef vill). UppL í sínia 46 í Hafnar- firði. (353 f HÚSNÆÐI 1 Piltur óskar eftir berbergi í vest- urbænum. Uppl. í járnsteypunni, Hamar.____________________(360 íbúð óskast 1. eða 14. maí, 2 stórar stofur eða 3 lítil herbergi auk eldhúss og geymslu. Eins mánaðar leigugreiðsla fyrirfram og trygging sett fyrir tveggja mán. leigu. Tilboð mertkt: „101" leggist á afgr. Vísis fyrir 19. april. (368 íbúð óskast, 2 herbergi og eld- bús, ásamt geymslu, á góðum stað í nánd við miðbæinn. Sími 866, kl. 4—7. (373 mmm . T..-.. --..¦ -— -—¦——----------------- 2 herbergi til leigu. — Uppl. Christian Nielsen, hjá Sameinaða félaginu, eða síma 1525. (367 2 sérstök herbergi til leigu fyrir einhleypa, frá 14. maí, í pingholts- stræti 28, niðri. (357 »¦¦¦ "l W—W—t%WmmmmmjmmmmmTmmmmtI.....—<W^M<WP—M^— Stofa með sérinngangi til leigu í gó5u húsi, frá 14. maí. A. v. á. (351 —¦—¦— ¦! !¦ i I ¦ 1 l i. 14. maí óskar einhleypur maður eftir húsgagnalausu herbergi, sól- ríku, á neðstu hæð. Æskilegur sér- inngangur. Tilboð sendist afgr. merkt: „50". (350 2 herbergi með sérinngangi (ann- að með húsgögnum) til leigu frá mánaðamótum. Uppl. í síma 1267 eða 249. (345 Tvær sólríkar, samliggjandi stof- ur og lítið herbergi til leigu 14. maí. MánaSarleiga 100 krónur. Einnig stofa til leigu nú þegar, fyrir ein- hleypan, reglusaman mann, eða stúlku. Mánaðarleiga 40 kr. MiS- stöð og rafmagn í húsinu. Sími 773. _^_____________________(377 Einhleypur, reglusamur maður getur fengð gott og stórt herbergi til leigu í Mjóstræti 3, frá 14. maí. (376 íbúð vantar mig 14. maí. Hálfs árs leiga greidd fyrirfram. Sími 1089. Jón porsteinsson, Aðalstræti 14, (264 Ný-sólaður inniskór hefir tapasi- Skilist á afgr. Vísis. (354; TAPAO-FUNÐIf) Hattur, meríctur P. A., var tek- inn í misgripum f. annan, merkt- an G. B., í Iönó síðastl. fimtudags- kvöld. io. þ. m. A. v, á. (379 Karlmannshanski, fóðraður með Ioðskinni, tapaðist á sunnudags- kveldið. Finnandi vinsamlega beð- inn um að skila honum gegn fund- arlaunum á afgr. Vísis. (378 Lyfylaftippa hefir tapast, annað- hvort hér í bænum eða í Hafnar- firði. Skilist á afgr- Vísis gegn fundarlaunura. (375 í KAUPSKAPUR 1 GOLFDUKAR. Miklar birgSir nýkomnar. Haf a ekki hækk- aS. Lægsta verS í heilum rúllum. pórSur Pétursson & Ca (356 Til sölu: Therma-rafmagns- suðuvél, bökunarofn, straujám, pressujárn 700 watt, 2 litlar raf- suSuvélar, nokkur kubikfet af eiL (skrælþurri) og spónn, bamakerra og barnavagn. aluminiumpottar og fleira. A. v. á. (372 Nýtt skrifborð til sölu. Braga- götu 33. (37! Til sölu, jTvottaborð meS mar- maraplötu og spegli, sömuleiðis goö: járnrúm. TækifærisverS. Til sýnis í dag, frá 5—8, á Lindargötu 1, niðri. , (370 - r- .r 1 * ¦•*• "- --"-— —— mi StofuborS 75 X 110 ctm., stígin saumavél, 2 ofnskermar, ril sölu- Miðstræti 5, uppi. (369 Daníel & porkeil, Laugaveg 55- Sími 1178. Selja ódýrast silfur- skeiSar í borginni, (36$i 7 skóflur, vaskur o. fl. er til sölu. Nönnugötu 1 A. (366 —<W > I..... — ¦ —W...... ..... "»-*- mwmMmnm Gott hús til sölu með öllum þæg- índum. Lítil útborgun. Grettisgöto 22 D. (365 ¦OHH—t'""!! mjtmmmt '• itMniif" W mWtwmm i.—^jiffl.....¦ -—¦-. * Frakkaskilti, íslensk og útlend,. mjög smekkleg, fást hjá Daníel ot porkeli, Laugaveg 55. (364- Stór og vandaður eikar-grammó- fónn til sölu; einnig nokkrar plötur. Uppl. á Grettisgötu 36 B. (362: ¦ 1 1 1 1 1 1 . ¦ ¦ Shannongs íegsteinasmiðja hefir nú IækkaS verð á steinum sínum tiS.I mikilla muna. Umboðsmaður á ís- landi er: Snæbjörn Jónsson, Stýri- mannastíg 14, Reykjavík. (358- Ágæt barnakerra til sölu á strau- stofunni á Spítalastíg 4. (355 SpariS peninga ykkax. — Reyn- 18 hvort ekki verður ódýrast að kaupa sykur, hveiti og margt fleira til páskanna á Freyjugötu 6. (352* Gott og nýlegt orgel til sölu. Sanngjarnt verð. Góðir borgunar- skilmálar. A. v. á. (348' Sérlega góð fiðla og armfiðla (Brashe) til sölu á BókhlöSustíg; 10, uppi, til hægri. — Til viðtals- frá 6—9 síðd. (346 Ödýrastar bifreiðaf erðir suðui' með sjó; frá Laugaveg 49, annam hvern dag. Sími 722. (361 jjp^ GISTfflÚS er opnað í Hafnarstræti 20, uppi. Góð og ódýr gisting. Notaleg herbergi. Morgunkaffi. Sbni 445. (73' Mullerssf(ólinn opinn frá 9—12' og 3—8. Sími 738. (3i§;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.