Vísir - 15.04.1924, Page 4

Vísir - 15.04.1924, Page 4
flSlK fást íeigð 2 herbergi (og eldhús ef vili). Uppi. í síma 46 í Hafnar- firðb (353 | HÚSNÆÐI | Piltur óskar eftir herbergi í vest- urbænum, Uppl. í járnsteypunni. Hamar. (360 íbúð óskast 1. eða 14. maí. 2 stórai- stofur eða 3 lítil herbergi auk eldhúss og geymslu. Eins mánaðar leigugreiðsla fyrirfram og trygging sett fyrir tveggja mán. leigu. Tilboð mertkt: „101“ leggist á afgr. Vísis fyrir 19. apríl. (368 Ibúð óskast. 2 herbergi og eld- hús, ásamt geymslu, á góðum stað í nánd við miðbæinn. Sími 866, kl. 4—7. (373 2 herbergi til leigu, — Uppl. Christian Nielsen, hjá Sameinaða félaginu, eða síma 1525. (367 2 sérstök herbergi til leigu fyrir einhleypa, frá 14. maí, í pingholts- stræti 28, niðri. (357 Stofa með sérinngangi til leigu í góðu húsi, frá 14. maí. A. v. á. (351 14. maí óskar einhleypur maður eftir húsgagnalausu herbergi, sól- ríku, á neðstu hæð. Æskilegur sér- inngangur. Tilboð sendist afgr. merkt: „50". (350 2 herbergi með sérinngangi (ann- að með húsgögnum) til leigu frá mánaðamótum. Uppl. í síma 1267 eða 249. (345 Tvær sólríkar, samliggjandi stof- ur og lítið herbergi til leigu 14. maí. Mánaðarleiga 100 krónur. Einnig stofa til leigu nú þegar, fyrir ein- Ueypan, reglusaman mann, eða stúlku. Mánaðarleiga 40 kr. Mið- stöð og rafmagn í húsinu. Sími 773. (377 Einhleypur, reglusamur maður getur fengð gott og stórt herbergi til leigu í Mjóstræti 3, frá 14. maí. (376 íbúð vantar mig 14. maí. Hálfs árs leiga greidd fyrirfram. Sími 1089. Jón porsteinsson, Aðalstræti 14. (264 | TAPAÖ-FUNÐIÐ j Hattur, merlctur Þ. A., var tek- inn í misgripum f. annan, merkt- an G. B., í Iðnó síðastl. fimtudags- kvöld. io. þ. m. A. v. á. (379 Karlmarmshanski, fóðraður með Ioðskinni, tapaðist á sunnudags- kveldið. Fínnandi vinsamlega beð- inn um að skila honum gegn fund- arlaunum á afgr. Vísis. (378 Lyklakippa hefir tapast, annað- hvort hér í bænum eða í Hafnar- firði. Skilist á afgr. Vísis gegn íundarlaunum. (375 I Bestu Páskakökurnar eru þœr, er bakaBar eru úr efni frá Verslun Jes Zimsen Þar fæat att sero til þess þ&rf og etr bœ51 gott og falnframt éðýrt — .. luglgsiug fgíii sjófarendur Karlstaðar vitinn viS BerufjörS togar ekki fyrst uro sinn. Reykjavík 14. april 1924. Vitamálastjórina / Th. Krakke. * mjög ödýr, fást f Smjörhúsinn IRMA Konurl Æœtiefni(vifaminer) ®ru notuó í,f£márau~ smjöríífiié. — Æiójié þvi ávalt um þaó^ Ta'síml 223. LAUKUR. KARTÖFLUR ög gíæný HÆNUEGG, mjög ódýr, o. fl., nýkomiS í vershro Iristiuar J. Hagbarð. Laugaveg 26. PróSessorsfrú Katriu Maguússou segir: „A5 rokns áiita eru MAMANT AVENA GRYN hin ákjósanleg- ustu hafragrjóo^ og þau bestu sero eg h®íi fengið“. Fasteignaeiganda- iélagið 'kiefir opnað skrifstofu i Lækj- argötu 4, uppi, (norðurdyr). — Félagsmönnum eru veittar þar »keypis nauðsyidegar upplýs- ángar viðvíkjandl íasteignum. Skrifstofan er opin fyrst um »inn þriðjudaga og föstudaga klukkan 5—7. fc—... —................. , jFékgaprentamiðjaa, Unglingsstúlka óskast strax, sök- asni veikinda annarar, til bæjarlækn- isins á Grundarstíg 10. (380 Maður, sem er þaulvanur alls- Jconeir verkstjóm, skipaafgreiðslu, fiskverkun, og stjóm á stærri verk- utn, einnig allskonar skrifstofu og verslunarstörfum, og er vel fær í er- lendum málum, óskar eftir þannig háttaðri atvinnu. Meiri áhersla lögð á varanlegt starf en hátt kaup. Meðmæli ef óskað er. Lokað tilboð sendist Vísi fyrir 20. þ. m., merkt: „VerfestjórL" (374 Unglingsmaður og stúlka óskast súður á Miðnes nú þegar til Jóns- messu. Uppl. í Hafnarstræti 16, uppi, kL 8—9 í kvöld. (359 Stúlka óskar eftir þvottum og fimngemingum. Uppl. Hákoti við GarðastrætL (349 Stúlku eða ungling vantar á Grettisgötu 16 B. (347 SI(á- og gámmíviðgerðhr ódýrast- ar, vandaðastar og fljótast afgreidd- ar. Kristján Jóhannesson, Njáls- götu 27 B. (3 Vmnumaður og vinnutfona ósk- ast í ársvist á gott sveitaheimili, ná- lægt Reykjavík. UppL í Bergstaða- stræti 21, frá kl. 12—2 í dag og á. morsun. (335 r LEIGA < Slór og góð sölubúð til Ieigu á besta stað í Hafnarfirði, miðjum feænum. Lág íeíga. — A sama stað Ný-sólaður inniskór hefir tapasfc. Skilist á afgr. Vísis. (354- r KAUPSKAPUR 1 GOLFDUKAR. Mikla? birgðir nýkonmar. Hafa ekki hækk að. Lægsta verð í heilum rúllum. pórður Pétursson & Co. (356 Tú sölu: Therma-rafmagns suðuvél, bökunarofn, straujáni. pressujám 700 watt, 2 litlai raf suðuvélar, nokkur kubikfet af eik. (skrælþurri) og spónn, bamakerra, og barnavagn, aluminiumpottar og; fleira. A. v. á. (372 Nýtt skrifborð til söíu. Braga götu 33. (371 Til sölu, jTvottaborð með mat maraplötu og spegli, sömuleiðis gott járnrúm. Tækifærisverð. Til sýnis i dag, frá 5—8, á Lindargötu 1. niðri. * (370 Stofuborð 75 X 110 ctm., stígm saumavél, 2 ofnskermar, til sölu Miðstræti 5, uppi. (369 Daníel & porkell, Laugaveg 55. Sfmi 1178. Selja ódýrast silfur- skeiðar í borginni. (363 7 skóOur, vaskur o. fl. er Nönnugötu 1 A. til sölu. (366 Gott hús til sölu með öllum þæg- indum. Lítil útborgun. Grettisgöto 22 D. (365 Frakkaskilti, íslensk og útlend. mjög smekkleg, fást hjá Daníel ðc porkeli, Laugaveg 55. (364 Stór og vandaður eikar-grammó- fónn til sölu; einnig nokkrar plötur. Uppl. á Grettisgötu 36 B. (362 Shannongs íegsteinasmiðja hefir nú Iækkað verð á steinum sínum til mikilla muna. Umboðsmaður á ís- landi er: Snæbjörn Jónsson, Stýri- mannastíg 14, Reykjavík. (358 Ágæt bamakerra til sölu á strau- stofunni á Spítalastíg 4. (355 SpariS peninga vkkcr. — Reyn- ið hvort ekki verður ódýrast að kaupa sykur, hveiti og margt fleira til páskanna á Freyjugötu 6. (352 Gott og nýlegt orgel til sölu. Sanngjcirnt verð. Góðir borgunar- skilmálar. A. v. á. (348 Sérlega góð fiðla og armfiðla (Brashe) til sölu á BókhJöðustíg 10, uppi, til hægri. — Til viðtals frá 6—9 síðd. (346 TILKYNNING Ódýrastar bifreiðaferðir sn með sjó, frá Laugaveg 49, anr hvern dag. Sími 722. (3 WSF- GISTIHÚS er opnað i Hafnarstræti 20, uppi. Góð og ódýr gisting. Notaleg herbergi. Morgunkaffi. Siini 445. (73 MullersskóUnn opinn frá 9—12' og 3—8. Sími 738. (3185' *

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.