Vísir - 16.04.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 16.04.1924, Blaðsíða 2
vtam )) Hm=Mi I ©l ÍHöfum fyrirliggjandi: Þnrkað epli, Sveskjor, Gráflkjor, Sardinar 3 teg. Mafcríl. Jarðarber, (í désnm) suliutao. Sítnskeyti Khöfn 14. apríl FB. Frá Tyrkjum. SímaS er frá Angora, aS bing Tyrkja hafi numið úr lögum á- fengisbannið hjá sér og lögleitt, aS *ólf-falda tolla á öllurn drykkjar- föngum. Frá Serbíu. SímaS er frá Belgrad, aS vatna- vextir og flóS hafi orðiS svo mikil í Serbíu, að ekki sé slíks dæmi í síSastliSin 200 ár. Hafa vatnsflóS Jþessi gert gífurlegan skaSa á lönd- og mannvirkjum. Vinmál Frakka. SímaS er frá Berlín, aS konungs- bjónin rúmensku séu í heimsókn í París. Er þaS fullyrt, aS för kon- ungsins standi í sambandi viS J?aS, aS Frakkar og Rúmenar séu aS •gera vináttusamning sín á milli. PJóSverjar ganga að skilmálunum? pýska jafnaSarmannablaSiS Vor- wártz skrifar um tillögur sérfrœS- inganefndarinnar í skaðabótamál- inu, að jTjóðverj'ar muni neyðast til að ganga aS þeim boðum, sem bar *ru gerð. Japanar í Bandaríkjunum. Símað er frá Washington, aS út af nýrri löggjöf, sem öldungadeild bingsins hefir á prjónunum áhrœr- andi strengri skilyrSi fyrir innflutn- ingi Japana til Bandaríkjanna, en áður hafa verið, hafi japanska ðtjornin mótmælt frekari hömlum á Jnnflutningi japanskra þegna til Bandaríkjanna. Khöfn 15. apr. FB. Gríkkland lýStíeldi. SímaS er frá Ahenu, að í gœr nafi farið fram atkvæðagreiðsla um ak Grikkland til J»ess að skera úr Jm, hvort ríkið skuli framvegis vera lýSveldi eða konungsríki. Úrslitin urSu bau, aS 75% allra atkvæSa voru greidd með lýSveldisfyrirkomu- AS bví er segir í fregn frá Ber- kn, hafa konungssinnarnir grísku fcaft í frammi ofbeldi og óeirðir í sambandi við kosningarnar, og þaS svo mjög, að stjórnin varð að lýsa ¦Wfitan hluta landstes í umsáturs- ástandi. Konduriotís stjóraarformao*- ur hefir lagt bann á, að grísku blöS- iri ráðist í nokkru á lýðveldisstjóra- ina i næstu 5 ár. Bretar og Píóðverjar semjameS sér. Símað er frá London, að samn- ingar hafi byrj'að í gaer milli }?jóð- verja og Breta um ýmislegt viðvíkj- andi Ruhr-málunum. Svar pjóStíerja. , Frá Berlín er símaS, aS J»ar hafi verið samþykt í gær á ráSherra- fundi, að ganga að tillögum sér- fræðinganefndarinnar, með fyrir- vara um nokkur smáatriði. Ætlar stjornin aS svara skaðabótanefnd- inni skriflega. Utan af landi. Vestm.eyjum 15. apr. FB. jTýsku togararnir Wangero frá Emden og Marie Sprenger frá Bremerhafen, sem „Fylla" tók í landhelgi, hafa fengið 10,000 guö- króna sekt hvor og afli beirra og veiðarfæri gert upptækt. Er betta í fyrsta skifti, sem sektir miðast viS gullkrónur, samkvæmt hinni nýju lagabreytingu Alþingis. f^____jj ilíiln^^J.J.J.^. J.M f J Bæjarfréttir. Messur. 1 dómkirkjunni á skírdag kl. 11, sírsT FriSrik FriSriksson og Bjami Jónsson (altarisganga). Á föstu- daginn langa kl. M, síra Bjami Jónsson. Kl. 5 síra Jóh. porkeísson. I fríkirkjunni á skírdag kl. 2 síra Arni SigurSsson (altarisganga). KL 5 síra Haraldur Níelsson. Á föstu- daginn Ianga kl. 6 e. h. síra Ókfur Ólafsson (Passíusálmar sungnir). I Hafnarfjarðarkirkj'u á skírdag kl. 5 síSd., síra Friðrik Friðriksson (altarisganga).— Á föstudaginn langa kl. 1, síra Árni Bjömsson. í fríkirkjunni í HafnarfirSi á föstudaginn langa kl. 2, síra Ólaf- ur Olafsson. Sungnir Passíusálmar. I Landakotskirkju á skírdag kl. 9 árd. levítmessa. KI. 6 síðd. guðs- Jriónusta. — Á föstudaginn, Ianga .kl. 9 árd. guSsþj'ónusta. jTrír prest- ar tóna píslarsogu Jesú Krists. KL eiðhjólagúmmí. Me8 síðustu gkipum feagam viS afbragðs reiShjóladekk 9g> slöngur, er víS seljum með hinu afar lága efíirtalda veroi: Dekk 28xl*/t kr. 6,50. Slöngur 28X11/. — 2 00 Jöh. OlafssoTi & Co. Simi 584. Sím! 5M 6 síSd. prédiktm meS krossgongu. — Laugardag fyrir páska k). 7 f. h. guSsbjóuusta. Ber\lavamaf&ag fslands var stofnað í gær, og kemur í stað Heilsuhœlisfélagsins, sem hér var áSur. Tilgangur félagsins er að vinna á móti útbreiSsIu berklaveik- ínnar, með þeini ráðum, sem nánara eru til greind í lögum féiagsins. I stjórn voru kosnir: Magnús Péturs- son, bæjarlæknir, Sæmundur pró- fessor Bjarnhéðinss., Eggert Claes- sen bankastjóri, K. Zimsen, borg- arstjóri, Haraldur Ámason, kaup- maður, en til vara Sighvatur Bjarnason justitsráS. Byron. I tilefni af grein beirri er birtist hér í blaSinu í dag um Byron, má geta fcess, aS ágæt bók um hann og mjög ódýr (2 sh. 6 d.) er Life o/ Byron eftir John Nichol, (Mac- millan); bók sú eftir Miss Mayne, sem getiS er um í greininni, er ein- hver hin skarplegasta bók sem um Byron hefir veriS rituS; en fylsta ævisaga hans er Life and Lelters eftir TTiomás Moore. Bestu útgáf- ur af ritum hans eru bœr sem John* Murray hefir gefiS ÚL Kaflinn um Byron í Hotíedsirömninger Bran- desar er talinn meSal hins besta er um hann hefir veriS ritaS. Af Don Juan er til á dönsku ágæt býSing eftir Holger Drachmann (Gylden- *W). Sn. J. Haraldur Caðmundsson, bæjarfulltrúi frá ísafirSi, er ný- kominn til bæjarins. Nœsta blaS Vhis kemur út á laugardaginn fyrir U. M. F. R. Enginn fundur í bessari viku. — SumarfagnaSur á næsta miSviku- dag. Nánara augl. síSar. EnsaÍn Oddur ólafsson, forstjóri HjálpræSishersins á fsa- firSi, er staddur hér í bæmim. Hef- ir hann um margra ára bil veriS fyrir starfsemi HjálpræSishersins bar vestra, en látið af henni nú nýlega. Lúðrasveil Reykfavikur. Um síSustu mánaSamót hefir sú breyöng orðið, að Otto Bottcher hefir Iátið af stj"óm sveitarinnar, en við bví starfi hefir tekið Páll Isóífs- son. A3 vísu mun Páll ekki hafa lagt sérstaka stund á stjðm hljóð- I llows portvin er best. Faast af mörgum tegundom. m 1 færaflokka, en ef dæma má aokk- uð eftir ástundun hans og jVrauí- seigju við kóræfingaraar undaníaj- iS, má dnnig hér vænta '¦gjSSez árangurs. , Sveitin mun spilanokkursálnialög á páskadagsmorgun dns og undao- farin ár, og svo jSar næst emhvee skemtileg lög á sumardaginn fyrsts. íslensk ástaljóð er veriS að prenta aS nýju. ptm vora prentuð í fyrsta skifti %rír. nokkrum árum og seldust upp á skömmum tíma, og hafa ekki feng- ist um langt skeið. Bókin er nú auk- in og cndurbætt og verður í öríítiS stærra formi en áSur og ÖII Siin vandaðasta. Bókavörður Ámi Páls- son sér um útgáfuna. lúendmgabók er nú komin af stað. Er haa bundb í islenskt kópskinn, gylt i sniSum og skreytt greyptum Juess» ingbúningi. Er hann hiS mesta Bsta- verk, unniS af Bhmi Björassyni _ smiS. Mun bókin hafa hak£ð J>ing í dag. Oddur ÓUzfsson, forstöSumaður Hiálpræðishersinff á ísafirði, er staddur hér i bœnm». Alliance Francœse heldur fund í kveld kL Wt a Café Reykjavík. — Frökea Thoni Friðriksson talar. Rvíkurdeild Prcniarafélagsms heldur fund kl. 2 e. h. á morgua i Kauphingssalnum. Til VífilssiaSa fara bifreiSir um bænadagana kl- 1P/2 og 2Vr, frá WasstðSum kl. 1 Vz og 4. Sæti ] króna. — Ti HafnarfjarSar áfiverri klukkustunii. — Símar 1216 og 78. Zóphénias.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.