Vísir - 16.04.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 16.04.1924, Blaðsíða 2
 'ÍO IHlafMM & Ol: Reiðhjólagúmmí. Möfum fyrirliggjandi: Þnrkað eplS, Sveskjnr, Gráfikjar, SardÍQur 3 teg. Makril. Jarðarber, (i ðésnm) saltatan. Með síðustu skipum fengum við afbragðs reiShjóIadeUk siöngur, er við seljum með hinu afar lága eftirtalda verði: Dekk 28X1V. kr- ^50- Siöngur 28X1V* — 2 00 Jóh. Olafssoxj & Co. Siml 584. Sítnl 5M Símskeyti Khöfn 14. apríl FB. Frá Tyrkjum. Símað er frá Angora, að þing Tyrkja hafi numið úr lögum á- íengisbannið hjá sér og lögleitt, að tó!f-fa!da tolla á öllum drykkjar- föngum. Frá Serb'tu. Símað er frá Belgrad, að vatna- -vextir og flóð hafi orðið svo mikil i Serbiu, að ekki sé slíks dœmi í ríðastliðin 200 ár. Hafa vatnsflóð jþessi gert gífurlegan skaða á lönd- og mannvirkjum. Virtmál Frakka. Símað er frá Berlín, að konungs- hjónin rúmensku séu í heimsókn í París. Ej það fullyrt, að för kon- ungsins standi í sambandi við það, að Frakkar og Rúmenar séu að gera vináttusamning sín á milii. PjóSverjar gartga aú skilmálunum? pýska jafnaðarmannablaðið Vor- wartz skrifar um tillögur sérfræð- inganefndarinnar í skaðabótamál- inu, að pjóðverjar muni neyðast til að ganga að þeim boðum, sem þar •eru gerð. Japartax í Bandaríkjunum. Símað er frá Washington, að út af nýrri löggjöf, sem öldungadeild þingsins hefir á prjónunum áhrær- aödi strengri skilyrði fyrir innflutn- ingi Japana til Bandaríkjanna, en áður hafa verið, hafi japanska atjómin mótmælt frekari hömlum á innflutningi japanskra þegna til Bandaríkjanna. Khöfn 15. apr. FB. Crikkland tyðueldi. Símað er frá Aþenu, að í gær hafi farið fram atkvæðagreiðsla um ait Grikkland til þess að skera úr því, hvort ríkið skuli framvegis vera iýðveldi eða konungsríki. Úrslitin urðu þau, að 75% allra atkvæða voru greidd með lýðveldisfyrirkomu- lagi. Að því er segir í fregn frá Ber- Kn, hafa konungssinnarnir grísku haft í frammi ofbeldi og óeirðir í sambandi við kosningamar, og það svo mjög, að stjómin varð að lýsa wpítan hluta landssns í umsáturs- ástandi. Konduriotis stjOTnarformað- ur hefir lagt bann á, að grísku blöð- in ráðist í nokkru á lýðveldisstjóm- ina í næstu 5 ár. Brelar og Pjóðverjar semja með sér. Símað er frá London, að samn- ingar hafi byrjað í gær milli pjóð- verja og Breta um ýmislegt viðvíkj- andi Ruhr-málunum. Svar pjóðverja. Frá Berlín er símað, að þar hafi verið samþykt í gær á ráðherra- fundi, að ganga að tillögum sér- fræðingéuiefndarinnar, með fyrir- vara um nokkur smáatriði. Ætlar stjómin að svara skaðabótanefnd- inni skriflega. Utan af landi. Vestm.eyjum 15. apr. FB. pýsku togaramir Wangero frá Emden og Marie Sprenger frá Bremerhafen, sem „Fylla“ tók í landhelgi, hafa fengið 10,000 gull- króna sekt hvor og afli þeirra og veiðarfæri gert upptækt. Er þetta í fyrsta skifti, sem sektir miðast við gullkrónur, samkvæmt hinni nýju lagabreytingu Aiþingis. K tfci.Ut A .il»„sl« íli iti >lf tli A il«JI8 ]; 'f- J Mcssur. Bæjarfréttir. j dómkirkjunni á skírdag kl. 11, síra Friðrik Friðriksson og Bjami Jónsson (altarisganga). Á föstu- daginn langa kl. 11, síra Bjami Jónsson. Kl. 5 síra Jóh. porkelsson. í fríkirkjunni á skírdag kl. 2 síra Árni Sigurðsson (altarisganga). Kl. 5 síra Haraldur Níelsson. Á föstu- daginn langa kl. 6 e. h. síra Ólafur Ólafsson (Peissíusálmar sungnir). í Hafnarfjarðarkirkju á skírdag kl. 5 síðd., síra Friðrik Friðriksson (altarisganga). — Á föstudaginn langa kl. 1, síra Ámi Bjömsson. í fríkirkjunni í Hafnarfirði á föstudaginn langa kl. 2, síra Ólaf- ur Ólafsson. Sungnir Passíusáímar. í Landakotskirkju á skírdag kl. 9 árd. levítmessa. Kl. 6 síðd. guðs- þjónusta. — Á föstudaginn Ianga kl. 9 árd. guðsþjónusta. prír prest- ar tóna píslarsögu Jesú Krists. KI. 6 síðd. prédikun með krossgöngu. — Laugardag fyrir páska kl. 7 f. h. guðsþjónusta. Berklavamafélag íslands var stofnað í gær, og kemur í stað Heilsuhælisfélagsins, sem bér var áður. Tilgangur félagsins er að vinna á móti útbreiðslu berklaveik- innar, með þeim ráðum, sem nánara eru til greind í lögum félagsins. í stjórn vom kosnir: Magnús Péturs- son, bæjarlæknir, Sæmundur pró- fessor Bjamhéðinss., Eggert Claes- sen bankastjóri, K. Zimsen, borg- arstjóri, Haraldur Ámason, kaup- maður, en til vara Sighvatur Bjarnason justitsráð. Byron. í tilefni af grein þeirri er birtist hér í blaðinu í dag um Byron, má geta þess, að ágæt bók um hann og mjög ódýr (2 sh. 6 d.) er Li/e of Byron eftir John Nichol, (Mac- millan); bók sú eftir Miss Mayne, sem getið er um í greininni, er ein- hver hin skarplegasta bók scm um Byron hefir verið rituð; en fylsta ævisaga hans er Life and Leiters eftir Thomas Moore. Bestu útgáf- ur af ritum hans em þær sem John Murray hefir gefið út. Kaflinn um Bjnron í Flovedströmninger Bran- desar er talinn rneðal hins besta er um hann hefir verið ritað. Af Don Juan er til á dönsku ágæt þýðing eftir Holger Drachmann (Gylden- dal). Sn. J. Haraldur Caðmundsson, bæjarfulltrúi frá fsafirði, er ný- kominn til bæjarins. Nœsta blað Vtsis kemur út á Iaugardaginn fyrir páska. , jj,, y' riUJiá-to U. M. F. R. Elnginn fundur í þessari viku. — Sumarfagnaður á næsta miðviku- dag. Nánara augl. síðar. Ensaln Oddur Ólafsson, forstjóri Hjálpræðishersins á fsa- firði, er staddur hér í bænum. Hef- ir hann um margra ára bil verið fyrir starfsemi Hjálpræðishersins þar vestra, en látið af henni nú nýlega. Lúðrasveii Reýkjccvikur. öm síðustu mánaðamót hefir sú breyting orðið, að Otto Böttcher hefir látið af stjórn sveitarinnar, en við því starfi hefir tekið Páll ísólfs- son. Að vísu mun Páll ekki hafa lagt sérstaka stund á stjórn hljóð- færaflokka, en ef dæma má aokk- uð eftir ástundun hans og þraut- seigju við kóræfingamar undanlar- ið, má einnig hér vænta góðs árangura. , Sveitin mun spila nokkur sálmalöig á páskadagsmorgun dns og undan- farin ár, og svo þar nœst dnhver skemtileg lög á sumardaginn fyrste. 6.3. íslensk ástaljóð er verið að prenta að nýju. |7ars vom prentuð í fyrsta skifti fyrír* nokkrum árum og seldust upp á skömmum tírna, og hafa ekki fcng- ist um langt skeið. Bókin er nú auk- in og endurbætt og verður í örlítiS stærra formi en áður og öll fcin vandaðasta. Bókavörður Ami Pálsi- son sér um útgáfuna. íúendingabók er nú komin af atað. Er Irún bundin í íslenskt kópskinn, gylt á sniðum og skreytt greyptum mesat- ingbúningi. Er hann hið mesta fista- verk, unnið af Bimi Bjömssyni goR- smið. Mun bókin hafa haldið á- þing í dag. Oddur Ólafsson, forstöðumaður Hjálpræðishersins á ísafirði, er staddur hér í baanuia. Alliance Frangmse heldur fund í kveld kl. BYz á Café Reykjavík. — Fröken Tborœ Friðriksson talar. Rvíhurdeild Preniarafélagsins heldur fund kl. 2 e. h. á morgúst í Kaupþingssalnum. Til Vífilsstaða fara bifreiðir um bænadagana kl. WVz og 2Yi\ frá Vífilsstöðum kl. 1 Vz og 4. Sæti I króna. — T2 Hafnarfjarðar á hverri Uukkusturaí. — Símar 1216 og 78. ZóphönUa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.