Vísir - 16.04.1924, Side 3

Vísir - 16.04.1924, Side 3
vtsm Eyron 1766 — 1824 — 1924. Samuel C. Chew: Byron in England; his Fame and Aftcr- Fame. IX -f- 415 bls. — John Murray, London 1924. Byron er ekki stacrsta nafnio í hsnum miklu og dýrðlegu ensku ibókmentum. Staersta nafnið í J?eim er stœrsta nafnið í heimsbókmentun- •■ím: Shakespeare. En eltt af þeim 'itœrstu er hann, og í hinum langa lista yfir rithöfunda allra þjóða frá dstu tímum fram á þennan dag, er líkJega ekki eitt einasta nafn sem feli í sér slíkt seiðmagn sem Byron. f þessu stutta tveggja atkvæða orði er fólginn sá töfrakraftur sem heill- ar og seiðir hið sundurleita mann- fcyn milli ystu endimarka hins bygða heims. ELr slíkt óviðjafnanleg sönn- un fyrir Byrons „enthralling human- ity'*. Ótölulegur fjöldi manna hvorki nefnir svo Byron né heyrir Íiann nefndan, að þeir finni ekki í sömu svipan að snortinn hefir ver- sð msti og viðkvæmasti strengurinn i hjarta þeirra: insta fylgsni þess snöggvast verið lokið upp, svo að þeir gastu sjálfir skygnst J?ar inn. pað lætur J?ví að líkum að vakin sé athygli margra þegar út kemur stórt rit um Byron eftir höfund sem áður er kunnur fyrir lærdóm sinn í cnskum bókmentum og fyrir skarp- íeg rit um enska höfunda lífs og íiðna. ELnn meiri athygli vekur bók- iin lyrir J?að, að hún kemur á 100 ára dánarafmæli hins mikla skálds. •Samuel C. Chew er amerískur höf- undur, prófessor í enskri bókmenta- sögu. Af öllum Jæim sæg bóka, sem ritaðar hafa verið um Byron, mun j?essi vera samin af mestum lær- dómi, en J>ar með er vitanlega alls ekki sagt, að hún sé J>eirra best, cnda mundu J>að vera ýkjur. Hlut- verk hennar er að lýsa skoðunum manna á skáldinu og verkum hans, bæði samtíðar hans og seinni tíðar- innar. Hún greinir frá öllu Jví helsta sem um hann hefir verið ritað, útúr- önúningum J>eím er gerðir hafa verið á ijóðum hans (bögubósar hafa snúið út úr fleiri fögrum skáldskap «n Passíusálmunum), eftirstæling- <um og Icvæðum sem Byron hafa verið eignuð: — öllu J>essu fram á árið sem leið. Fæst á þennan hátt Ijóst yfirlit yfir J>að, hverjum vin- sældum Byron hefir átt að fagna í föðurlandi sínu í J>au 117 ár, sem Siðin eru frá J>ví er Hours of Idle- ness kom út. Höfundurinn tilfærir ummæli flestra hinna merkustu ehokra skálda og rithöfunda, og gétur sömuleiðis oft um dóma ann- ara altkra manna víðsvegar um Sheim. pað sýnir sig, að ávalt og alstaðar hafa J>eír verið margir, sem heillnðust af J>essum ítra andans jðtni, en J>ó var J>að um eitt skeið, að mjög skygði á vinsældir hans á Englandi. Var orðstír hans minstur um miðja 19. öld, og sýnir próf. Chew með óyggjandi rökum, að nlðurlægingin stafaði af áhrifum írú hintim mikla sæg leirskálda og rímara, sem reyndu að líkjast By- men og drógu hann á J>ann hátt nið- m í sorpið, atriði, J>ví ekki er ósainilegt, að svipuð örlög bíði J>eirra porsteins Erlingssonar og Elinars Benedikts- sonar hér á landi. Víst er um J>að, að ekki auka J>eir hróður J>essara skálda grislingamir, sem eru að reyna að feta í fótspor J>eirra; en verði fylkingin J>étt, er ekki ósenni- legt að henni takist um hríð að skyggja á fyrirmyndina. pó er J>að bót í máli, að J>eim skuggum verð- ur ekki varpað nema um stundar- sakir. Á Englandi J>reyttust menn að hlusta á leirskáldin sem öpuðu Byron, og J>egar enginn hlustaði lengur á J>au, hurfu J>au út í ystu myrkur gleymskunnar. En J>á kom Byron sjálfur í ljós. Nokkru fynr 1880 voru vinsældir hans á ný fam- ar að aukast, og J>ær hafa síðan stöðugt farið vaxandi svo að talið er, að aldrei hafi J>ær verið almenn- ari en nú. Menn em nú ekki lengur blindir fyrir misfellum þeim sem á skáldskap hans em — og J>ær eru margar — né gera neina tilraun til J>ess að draga fjöður yfir J>ær. En raenn sjá nú líka hina stórkostlegu yfirburði hans, viðurkenna hans djúpu einlægni, finna hans tröll- aukna J>rótt og dást að J>ví hve óendanlega auðugur andi hans er. í skáldskap hans er margt J>að sem samtíðin hneykslaðist á sem ósið- legu; nútíðin hneysklast J>ar ekki á einni einustu línu, og sá sem teldi skáldskap Byrons ósiðlegan mundi nú hljóta meðaumkvun eina fyrir „J>rælamóral“ sinn.* pó var j>að (að minsta kosti að nafninu til) fyr- ir „siðleysið” og „guðleysið** í rit- um Byrons, sem smásálarlýðurinn tryldist gegn honum í lifanda lífi, og reyndar líka um tugi ára eftir að honum hafði verið holað í jörð- ina. pað er bæði fróðlegt og skemti- legt að sjá J>ennan hugðnæma J>átt bókmentasögunnar í heila öld dreg- inn í gegn hviksjá í svo skýrri mynd sem hér er gert. ÖIlu er gefið líf, og lesandanum finst hann vera mitt á meðal J>eirra manna og J>eirra kyn- slóða, sem taka hver við af annari í hviksjánni. pað er pílagrímsför sem ekki getur hjá J>ví farið að leiði til innilegri samúðar með hinni stór- fenglegu söguhetju, og til glöggvara skilnings á skáldinu rnikla, sem um eitt skeið setti mót sitt á bókmentir tveggja heimsálfna og kveikti ]>að blys, sem enn J>á lýsir um lönd oll. Eins og Macaulay spáði fyrir nærri himdrað árum, er ekki lík- legt, að sá kyndill slokni, meðan nokkur skilur enska timgu. pað er vitaskuld alls eigi tilgang- urinn með bók þessari að segja ævi- sögu Byrons, en svo er saga hans samtvinnuð ritum hans og hinni síð- ari sögu J>eirra, að oft verður ekki hjá J>ví komist að ræða um ýms at- Frá og með deginum í dag er verBið hjá oss undirrituðum þelta: Kjðtfars 1.25 pr. *|, kg. Saxað kjöt 1.75 — - — Winarpylsa 2.00 — - — Reykjavlk. 16. april 1924. Slátrarnm, Laugaveg 49. M. Frederiksen, Ingéilfsfivoli. Matarðeðd Siáturfél. E. Miiner. Tómas Jónsson. Verslunio Pósthússtræti Sfe, Spratts hænsafóður er J>ekt um alian heÍ£E,# pað reynist stórum betur en nokkr^ aðrar fóðurtegundir. * Próf. Chew getur um ritger<5 eftir George Rebec um „Byron and Morals“ i International Journal of Ethics (okt. 1903), þar scm hann, eftir itarlega og sannfærandi rök- færslu, kemst að þcirri niður- stöðu a?> „the essential final influ- ence of Byron is a powerfully rnoral one ____The vindication of Byron’s essential morality lies ín the boundless Byronic despair, and __ his holding aloft the uncompromis Er ]>að eftirtektarvert | ing standard of revolt.“ Es. Gnllfoss fer héðan til Bergen og Kaup- mannahafnar á fimtudag 17. apríl kl. 6 síðdegis. Þaksanmnr Ðelidsala. Smásals. Helgi Magnússon & Co. riði í æfisögu skáldsins. Furðu litið virðist J>ó á J>ví að græða, sem pró- fessor Chew leggur til J>eirra mála, og engu nýju ljósi varpar hann á J>au ævisögu-atriði sem hann tekur til athugunar. Sumstaðar verður jafnvel ekki séð, að hvaða skoðun hann hallast um vafasöm atriSi. Svo er t. d. um sögtma um ,,majór“ Byron. í öðrum atriðum hneigist íann (J>ótt ótrúiegt sé) greinilega að skoðunum, sem varla er líklegt að margir taki nú orðið fyrir góða og gilda vöru. J?annig es' um sam- >and Byrons við hina fyrstu ástmey sína og áhrif hennar á Kf Byrons. Um það mál hygg eg að Miss Mayne fari sönnu nær í sínu mikla og merka riti um Byron (Bpron, by E. C. Mayne, Methuen, 1912). Hina hvimleiðu og, að J>ví er eg best 1 fæ séð, nauða-ómerkilegu sögu um Mrs. Leigh og Byron er best að láta liggja milli hluta; en næsta erfitt virðist mér að efast um, að einnig J>ar hafi Miss Mayne (og dóttursonur Byrons, Lovelace lá- varður) á réttu að standa. pk er |>að og ój>arfur og lítt merkur (enda órökstuddur) dómur, sem próf. Chew fellir yfir ævisögu Byrons eft- ir Karl Elze, J>ví J>að stendur eftir sem áður óíraggað, að hún er harla merkilegt rit, eitt hinna merkustu rita, sem um Byron hafa verið skrif- uð. Er mér ekki grunlaust ura, aS dreggjar af J?jóðverjahatrinu vest- urheimsfea, valdi nokkru um sleggju- dóminn, og er J>áð J>ó óvingjcimleg tilgáta. En alt eru þetta smámunir, sem ekki rýra gildi bókarinnar í heild sinni, né skyggja á ágæti hennar. NiðurL Sn.J. ar i Aðalumboðsmenn: Þðrðnr Sveinsson & Ca, Nýtt skyr frá myndarheimilinu Grímsíæk £ Öifusi á 50 aura pr '/b bg. nýtfc smjör, hangikjftt, egg og| att t® bökunar ó borðið til pásk&nna, Mýrast í Versi. Von. 44*. BU Kaffi. Hjá kaupmönnum fæst n4 kaffi btandað saman vsð export, @g geta menn keypt í könnuna fyrir nokkra aura i senn. Þetta kaffi reynist ágætlegc er drýgra en annað kaffi, það er édýrara hlutfallalega þrátt fyrir það, að það er besta tegund. Menn ættu að reyna ksfii þetta, og munu menn sanna a3S rétt er skýrt frá. Menn spam peninga við þeisi kaup. Reynið kaffí þetta. iii (Sorö & shoIdaÍDgsskole) Dantnörk — 2 stunda teið frá Kaupumannahöfn. Veitir ílarfega verktega og bóklega kenslu f eH» um húsverkum. Nýtt 5 mánaðs námskeið hyrjar 4. mai til 4. nóv. Kenslugjald kr. 125,00 á cnánuSt. Sendi progiam. £. Vestergaard forstöðukona.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.