Vísir - 29.04.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 29.04.1924, Blaðsíða 2
VISIR Strausyknr ódýrarí en nndaniarlð Hrísgrjón, Sódi afaródýr. Utan af landi. Akureyri 28. apr. FB. Enn J>á er alsnjóa ofan í sjó hér um slóSir og algert jarðbann. Víða eru þrotin hjá bændum hey handa sauðfénaði og hrossum og horfir til stórvandræða ef veðráttan breytist ekki bráðlega til batnaðar. Afli er enn j?á ágætur á Pollinum og út með Eyjafirði. Magnús Sigurðsson kaupmaður á Grund og Margrét Sigurðardóttir frá Snæbjarnarstöðum í Fnjóska- dal voru gefin saman í hjónaband hér á Akureyri á laugardagskvöld- ið var. Stokkseyri 28. apr. FB. Vertíð hér og á Eyrarbakka er orðin ágæt eftir því sem venja er til. Hafa vélbátar fengið 170—180 skippund hæst, en að eins einn bát- ur mun hafa undir 100 skippunda afla. Á opnum bátum eru hlutir orðnir 400—500 fiskjar. Á fimtudaginn var róið hér og var afli þá mjög misjafn, frá 30 fiskum upp í 950. J?rjá síðustu dag- ana hafa verið frátök, en í dag var aftur róið og hafa þeir bátar, sem komnir eru að aftur, aflað vel. Mikil harðindi eru hér enn, en nú virðist veðráttan vera að breyt- ast. Heyleysi er allvíða, einkum í Biskupstungum, enda má heita að sífeld innistaða hafi verið í vetur. pjórsártúr.i 28. apr. FB. Aðalfundur Búnaðarfélags Suð- urlands hófst hér kl. 2 í gær og var lokið kl. 2 í nótt. Mættir voru 18 fulltrúar frá búnaðarfélögum og sýslufélögum auk margra annara, m. a. Sigurðar búnaðarmálastjóra og Sigurðar ráðunauts. Stjórn sambandsins skipa Guð- mundur J?crbjamarson á Stóra- Hofi (form.), Dagur Brynjólfsson og Magnús Finnbogason í Reynis- dal. Dagur Brynjólfsson gekk úr stjórninni á J?essum fundi og var endurkosinn. Varamaður í stjórn- ina var einnig endurkosinn J?orsteinn bóndi á Drumboddsstöðum. Sambandið hefir undanfarin ár haft plægingamenn í þjónustu sinni, sem ferðast hafa milli bæja. Fund- urinn ákvað að leggja j?etta niður, en veita í j?ess stað búnaðarfélög- unum ákveðinn styrk fyrir hverja plægða dagsláttu, 25 krónur. Erir.di fluttu á fundinum Sigurð- ur Sigurðsson búnaðarmálastjóri um fyrirkomulag búnaðarmála, sögulegt yfirlit og annað um Grænland. Sig- urður raðunautur flutti erindi um nautgriparæktarfélög og Eyjólfur Jóhannsson Mjólkurfélagsstjóri um meðferð mjólkur, einkum geymslu hennar, niðursuðu o. s. frv. 8t >J*..íL..,Úí iU »fa Uw ,Ur jJt flí Bœjarfréttir. □ EDDA 59244307 2 (miðv.d.) Dártorfregn. Húsfrú Björg Sigurðardóttir and- aðist 26. J>. m. að heimili sínu Hlíð á Langanesi. Hún var gift eftirlif- andi manni Hirti Daníelssyni. J?au eiga 4 böm á lífi. Hún var gáfuð kona, þrekmikil, trygg og vinföst. Systir hennar er Elín Sigurðardóttir kenslukona hér í bænum. VeðriS í morgun. Hiti í Rvík 2 st., Vestmannaeyj- um 3, ísafirði 2, Akureyri l, Seyð- isfirði 2, Grindavík 2, Stykkis- hólmi 3, Grímsstöðum -t- 2, Hólum í Hornafirði 2, J?órshöfn í Færeyj- um 6, Kaupmh. 5, Utsire 6, Tyne- mouth 6, Jan Mayen -r- 1 st — Loftvog lægst fyrir sunnan land. Hæg norðaustlæg átt. Horfur: Svipað veður. K: F. U. K. Guðsþjónusta í dómkirkjunni kl. Wz í kveld í minningu 25 ára af- mælis K. F. U. K. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. eiðhjðlagúmmí. Með siðuðtu skipum fengum víS afbragðs reiðhjóíadekk «g slöngur, er við seljum með hinu afar lága eftirtalda verði: Dekk 28x1 V« kr. 5,50. Slöngur 28X11/* — 2 00 Jöh. Olafsso-o & Co. Siml 584. Sími 884 j Lciðrétting. ! í greininni Rannsóknir um Græn- íandsmálið hefir misprentast í öðr- um dálki, 20. línu: vöknun þjóðar- heiðurs, í stað verndun þjóðarheið- urs. Frú Björg porlápsdóltir, styrkþegi Hannesar Árnasonar sjóðsins, byrjar aftur fyrirlesrra sína í kveld kl. 5 í fyrirlestrarstofu heim- spekideildar Háskólans. Flytur hún erindi fyrst um sinn þriðjudaga og föstud. kl. 5 eins og að undanförnu. Efni: Nýjustu rannsóknir lífeðlis- fræðinga á starfskerfum líkamans og ályktanir þær er af j?eim má draga viðvíkjandi sálaríræðinni. Esja er væntanleg hingað á morgun. Á fundi st. Verðandi í kvÖld fer fram kosning embættis- mann og fulltrúa til stórstúkujúngs- ins. Fondnrinn í lensa. Eins og getið var um í blaðinu í gær héldu stúdentar mótmælafund í fyrradag. — Frummælandi var stud. theol. Lúðvíg Guðmundsson. Skýrði hann ítarlega frá f járhag ísl. stúdenta hér á Iandi og erlendis. Eru kjör þeirra mjög ill og versna með ári hverju. Veldur j>ví m. a. of ör stúdentaviðkoma, deyfð fram- kvæmdalífsins og alm. atvinnuleysi, aukin dýrtíð og lækkandi styrkur frá ríkissjóði. Er styrkurinn á hvem stúdent nú, hér um bil sá sami og var í ófriðarbyrjun 1914, en lífs- nauðsynjar jrrefalt dýrari. Háskóla- ráðið sér sér ekki fært að veita stú- dentum aukinn styrk úr Sáttmála- sjóði. Stúdentar verða j>ví að snúa sér til þingsins og vænta þess fast- lega. að j>að lækki eigi styrkveit- sngar til þeirra frá j>ví sem nú er. — J?á sneri frummæl. sér að styrk til ísl. stúdenta erlendis. — ísl. stú- dentar í Khöfn mistu Garðsstyrk um Ieið og ísland varð fullvalda! Til uppbótar veitti Alþingi þeim sfúdentum, sem erlendis nema J>ær námsgreinir, sem ekki eru kendarhér, 1200 kr. árl. styrk hverjum í fjögur ár. Áleit ræðumaður AlJ>ingi skuld- bundið, ef eigi Iagalega J>á siðferði- lega, til j>ess að greiða þann styrk óskertan J>eim stúdentum sem j?egar hefðu fengið veitingu fyrir honum. Hefði J>essi styrkur beinlínis hvatt þessa stúdenta til utanfarar; væru meðai J>eirra afburða dugnaðar- menn, með ótvíræðar sérgáfur. Ef styrkurinn til J>eirra yrði skertur nokkuð, yrðu stúdentarnir að álíta J>að brigðmæli frá þingsins hálfu. Ef J>eir yrðu sviftir styrknum, eða hann rýrður að mun, yrðu þessir stúdentar að hætta námi og hrökl- ast heim í óvissu og atvinnuleysi. Ylti, ef til vill, á J>essu óverulega sparnaðaratriði framtíð og gæfa margra marma en jafnframt sœmi þingsins. J?á rak hver ræðan aðra og sauð á ræðumönnunum eins og á glóandi jámi og J>utu eldibrandar í allar áttir. — Af kennurum háskólans töluðu þeir prófessoramir Guðm. Finnbogason, Guðm. Hannesson, Haraldur Níelsson, Ág. H. Bjama- son, Páll E. Ólason og docent Guðm. Tboroddsen. Studdu þeir eindregið styrkkröfu stúdenta en víttu ýmsar aðgerðir J>ingsins í mál- um háskólans og stúdenta. Hélt at- vinnumálaráðherra Magnús Guð- mundsson uppi vörnum fyrir fjár- Dows portvin er best. Fæst af mörgum fegtmduin. veitinganefnd og AJþings. Jónas; Jónsson benti á nauðsyn breytts og bætts skipulags á æðri mentamáluBK. vorum. Ásg. Ásgeirsson svcuraðí f. h. þingsins nokkrum atriðurn ís 1 ræðum háskólakennaranna. Sigurð- | «r Eggerz hvatti stúdenta til frana- sóknar og dáða fyrir sjáffstæSi fs- , lands. | í fundaríofe var samþyfet j einu hljóði svohljóðandi fundarályktun: „Fundur háskólakennara og stú- denta mótmælir lækkun á styrkveit- ingum til stúdenta og skorar eindreg- ið á Alþingi að færa allar stjrrk- veítingar til íslenskra stúdenta f sama horf sem er á fjárlögum fyrir yfirstandandi ár.“ V ar J>á fundi slitið og hafði harm þá staðið nærfelt 4 klukkushindir. Mal margra var, að öllu hiessilegrt umræður hafi eigi farið fram á mannfundum hcr nýlcga. Voru aö- ar ræðurnar hraðritaðar og raundt víst: margan fýsa að sjá ritsmíð.; i Blkislðgregla. j?eir, sem sjónarvottar voru að atburðum J>eim, sem gerðust hér £ bæ laugardaginn 12. J>. m., þarsem lögregluliðið með lögreglustjóra í broddi fylkingar varð að hopa £ hæl fyrir hóp einbeittra mótþróa- manna og var neytt til að hverfa frá þeim fyrirætlunum, sem J?aáí taldi réttar og skyldu sína að fram- kvæma, munu vera á einu máli un: það, að lögieglulið J>að, sem vér höfum, er svo fáskipað, að J?ví er eigi treystandi til að halda uppí reglu hér í bœnum, ef nokkur veru- leg mótspyrna er sýnd af fólki eða flokkum manna, og J>að jafnvel þó mikið Iiggi við. Slíku getuleysi lög- reglunnar fylgir vanalega fyTÍrlitts- ’ng og háðglósur. Húu er talin rög cg ónýt og fær mörg og ,J>ung brigsí- yrði á bak sér. J?etta er þó hvergt nærri rett. 1 lögregluliðinu sýnast vera mjög knáir og hraustir menn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.