Vísir - 29.04.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 29.04.1924, Blaðsíða 3
VtSIR Jsótt finnast kunni maður innan um, M5m farinn er að gefa sig fyrir ald- urs sakir eða aefingaleysis. Stjórn lögreglumiar hefir einnig veri'ó legiS á hálsi fyrir ódugnað og ijarkieysi. petta er ekki heldur rétt. Pvi að lögreglustjóri virðist hafa rhillan hug á því að lögreglan geri •ikyidu sína, en þó verour jiví naum- ast mótmælt, að lögreglustjóra virðist vanta æfingu og þekkingu á að stjóina lógregiunni jregar í bar- •dfaga slær. petta er mjög eðlilegt í>ar sem iögreglustjóri hefir mest íengist við innistörf á skrifstofum <stjórnarráðinu og lögreglustjóra- -skrifstofunni) og er sem kunnugt er jrví hinn nýtasti maður. Enda á, að tnínu áiiti, aðal framkvæmdastjórn áigregiunnar úti við, að vera í nöndum yfirlögregiujijónsins, sem ibeinlínis hefir lagt stund á það starf :>g numiS Jrað í útlöndum. Lögreglu- stjóri á ]?ví að gera út um, hvað gera skuii cg gefa skipun um það, en yfirlögregluþjónn að framkvæma skipunina með tiístyrk iögreglu- ýjóna. —- Aðalframkvæmdastarfið rivííir J;ví að mínu áiiti á yfiriög- íegluþjóni. Hann á að hafa fulla æfingu í því að beita lögregluliðinu pannig að fyrirskipun lögreglu- síjóra sé hlýtt. pað hvílir því afar mikið og erfitt starf á yfirlögreglu- •jjóni, einkum þar sem hann hefir fáa mervn sér til aðstoðar og þá oft mjög önnum kafna, svo að síður er hægt að æfa þá til sjáifra lögreglu- ‘ramkvæmdanna úti við. Mikið *er pví undir }>ví komið, að yfirlög- ?egluj>jónninn sé hugprúður, ein- oeitíur og skjótráður og láti sópa dálítið að sér, með öðrum orðum: áti bera virðingu fyrir sér. — En auðviíað kemur Jietta ekki að góð- am notum, ef hann hefir svo Iítið áið sér til aðstoðar, að jafnvel smá- iíópur af mótþróafullu fólki getur ■reytt irann og lið hans til undan- halds og aðgerðaleysís, þar sem nauðsyn er sóknar og framtakssemi. Til þess að svo geti eigi farið í framtíðinni, þarf lögregluliðið að aukast að miklum mun. Nú eru ekki efni til þess sem stendur, enda ekki þörf á lögregluaukningu nema c.instöku sinnum. Vil eg því bæta úr þessu með því að komið sé upp rík- islögreglu. — í ríkislögregluna skulu skráðir 200 menn, á aldrinum frá 25 til 35 ára, skal það vera úrvalalið af mönnum á þeim aldri, að hreysti og harðfengi og helst menn sem dvelja að staðaldri í bænum. Fyrir liðinu skai vera sér- stakur foringi, sem æfir það og stjórnar því. pegar lögreglustjóri krefst aðstoðar þess skal það skyld- ugt að hlýða fyrirskipunum hans í öllu og starfar á hans ábyrgð. IJðið skal hafa kylfur eða stafi til nctkunar ef þörf krefur. — Allan kostnað við ríkislögregluna á ríkið að borga. Mundi hann verða mjög lítill, því að lögreglumenn fengju ekki kaup nema þeir þyrftu að starfa lengur en 3 daga í einu. Rík- islögregluforingja þyrfti ekki að greiða nema lágt kaup, því að þetta yrði að eins aukastarf, að minsta kostí í fyrstu. Til eru Jreir menn, sem ef til vill telja þetta muni vera stofnað til þess, að brjóta á bak aftur verka- lýð, en hjálpa atvinnurekendum í kaupdeilum þeirra við verkamenn. Svo er þó ekki. Lið þetta á ekkert að skifta sér af kaupdeilum þessara stétta, en að eins halda uppi reglu og góðri stjórn, er deilur rísa eða Jregar ofbeldisverk á að fremja þá að reyna að hindra það. — pað er hinn mesti misskilningur ef menn halda, að það hafi nokkur áhrif á úrslit kaupdeilna þótt verkamenn gætu ráðið niðurlögum fámenns lög- regluliðs og hindrað það með of- beldi frá að gera skyldu sína. — Sigur í kaupdeilumálum hlýtur alt- af að velta að mestu á því, að mál- staðurinn sé réttmætur og sanngjarn og að samtökin séu sterk og órjúf- anleg. A það verður að leggja aðaláhersluna, en ekki hitt, að sýna af sér ofbeldi eða mótþróa gegra þeim fámenna hóp lögreglumanna, sem vér höfum fengið það oft og líðum erfiða starf, að halda uppi reglu og friði í bæ vorum. Vér vitum það, að aðalorsök til þess, að hið forna ísienska lýðveldi valt um koll vóu- einmitt það, að það vantaði öflugt framkvæmda- vald, sem haldið gæti uppi lögum og. reglu í iandinu. Ofstopamenn og ribbaldar gátu virt lögin að vettugi og faiið sínu fram óáreittir. Afleiðingin varð sú, að enginn gat verið óhultur um líf sitt eða eignir. Frelsið var ekki orðið nema nafnið tómt, þar sem menn áttu stöðugt á hættu að þurfa að lúta boði og banni ósvífinna yfirgangsseggja. — pað hlaut því að fara eins og fór, að menn kysu. heldur erlend yfirráð og frið, heldur en innanlands ófrið, of- beldi og óstjóm. Nú þegar vér byrjum að nýju sjálfstjómarskeið vort, væri illa far- ið, ef vér létum ekki vítin oss að varnaði verða og iífyndum þegar í byrjun að gera innlenda fram- kvæmdavaldið svo öflugt, að engum ofstopa eða óróamanni gæti IátiS sér detta í hug að fcoma á slað óspektum og æsingum í von um að hann fái unnið málstað sínum gagn með slífcu framferði. — pað virð- ist líka barnaskapur einn, að láta sér detta í hug að nokkurt ríki, jafn- vel þó fáment sé, geti staðist iengi án þess að eiga nokkra ríkislög- reglu, það er: vald, sem tekur í taumana þegar æstar tilfinningar fjöldans ætla að bera vitið og stiíl- inguna ofurliði. Fyrr eða síðar hlýt- ur því að reka að því, að stofna verður ríldslögreglulið, með svipuðu* sniði og því, sem eg hefi stungið hér upp á. pað kann engmn að segja, hvaða afleiðingar það getur haft í för með sér, ef lögregluliðið þarf altaf þegar mikið ríður á að láta undan og flýja af hólmi, en mótþróamemi bera sigur úr býtum og fara sínu ÍTam 5 trássi laga og réttar. pað gæti vel svo farið, að þau meiðshi og slys hlytust af sem lítt yrðu bætfc og þau óheiRaverk unnín, sem raeniv síðar iðruðust eftir. - pað er því að mínu áliti nauð- synlegt að ríkíslögreglan yrði stofn- uð sem fyrst, því það getur verið full seint að fara að safna liði o« æfa það. þegar í bardagann er fcomið. Orn eineygðt. Málverkasýnmg. —•— I verslun Jóharanesar NorðfjörS 1 við Austurvöll hafa verið til sýni.v og sölu nokkur málveik. Margii' hafa numið þar staðar og skoðað málverk þessi með óblandinni ár nægju og mimu þau vera orðm þekfc af mörgum. Málarann þekkja ef til vill ekki eiras mikiS, enda virðist sve > sem hann geri ekki mikið til að hreykja ser upp eða láta bera mik- ið á sér. Engar stórstflaðar auglýs- ingar hafa boðað myndasýning hans, og mætti þó engu síður geta. þessara málverka en annara sem. sýnd hafa verið og seld fyrir hátt verð. — Eg vil því í fám orðuns Sáta álit mitt í ljósi um myndir þessa unga málara, sem er nú fyrst aS' koma fram á sjónarsvlðið. Málar- inn virðist hafa sérstaklega glögf auga fyrir allri náttúrufegurð og öflum höfuðskepnanna. pað sýnir t. d. myndin af Kötlugosi, þar ser® eldurinn biýst fyrst upp, en á sama $VARTI ÖLMUSUMAÐURINN. 22 Lögreglumaðurinn lét Xavier verða sér sam- ferða ofan stigann, en herra Moutet þóttist sæll og heppinn, að ekkert varð af rannsókn á þriðju hæðinni í húsi hans. pegar Xavier gekk út úr spiiavítínu, sat svarti ölmusumaðurinn á steini þar nálægt. Síð- ustu hálfu klukkustundina hafði hann séð hvem spilamanninn á fætur öðrum koma út úr hús- inu. Xavier var sá eini, sem ekki kom. „Eg vona, herra minn,“ sagði Xavier, þeg- ar þeir komu ofan á götuna, „að þér ekki að nauðsynjalausu gerið mér þá svívirðingu, að láta hermenn fara rneð mig.“ „Við skulum ganga saman tveir einir,“ sagði iögreglumaðurinn. „pessir tveir henar geta kcmið á cftir okkur.“ Hann benti á fulltrúa sinn og skrifara. Xavier fór þegar af stað til ráðhússins. Hann var sneyptur, því að honum fanst, að allir mundu geta séð á sér hvílíkri óvirðingu hann hafði orðið fyrir. Svarti ölmusumaðurinn fór í humótt á eftir þeim. „Gæslufangi! “ sagði hann við sjálfan sig fuliur örvæntingar. Og hann leitaðist við á all- ar lundir að gera sér grein fyrir, hvað kyn- blendingnum gæti hafa gengið til þess, að leggja íþessa sviksamlegu tálsnöru fyrir Xavier. Hann war engu færari en Xayier til þess að meta, hverjar afleiðingar þessi handtaka Xaviers kynni að hafa, og einmitt af því að honum var þetta óljóst, var hann exm pá hræddari við þær afleiðingar. pegar Xavier kom til ráðhússins. var honum og lögreglumanninum vísað inn til hins konung- líjga Jögmanns. Lögreglumaðurinn skýrði firá málavöxtum og fór síðan burt. Hinn konunglegi Iögmaður hætti starfi sínu og hvesti augun á Xavier. „Herra minn,“ sagði hann. „pér heitið Xavier?" Xavier játaði því. „Hvaða starf hafið þér á hendi?“ „Eickert,“ svaraði Xavier. „Svo, ];ér hafið ekkert starf á hendi!“ tók lögmaðurinn upp eftir honum. „Hvernig farið þér þá að fæða yður og klæða?“ Xavier skýrði í stuttu máli frá því, hvemig honum væri á óskiljanlegan hátt borgaðir pen- ingar mánaðarlega. pað var auðséð, að hinn alvörugefni lög- maður átti bágt með að trúa þessu, og hæðnis- bros lék um varir hans. ,JVIig grunar, að þér segið mér ekki satt,“ sagði Hann, „og þar sem vera yðar í illræmdu húsi veitir yfirvaldinu rétt til þess að rannsaka þetta mál, neyðist eg til að setja yður í gæslu- varðhald um stund.“ í þessu opnuðust dymar að herberginu hægf, og inn um ]?ær gekk svarti ölmusumaðurinn með snjóhvíta hárið og skeggið. Hann gekk frarn fyrir lögmanninn og staðnæmdist þar. „Hvemig stendur á því, að yður hefír veri.ð hleypt hingað inn? Hver eruS þér og hvað vilj- ið þér?“ sagði lögmaðurinn og hleyptl brúnura „Eg hefi heyrt það, sem hér hefir fram far- ið,“ sagði svertinginn. „pér viljið fá að vits, á hverju hann lifir. Eg skal segja yður það.‘* Olmusumaðiuinn þagnaði stundarkom, elns: og hann þyrfti að átta sig. „Drengurinn, hefir sagt yður satt,“ sagðú hann. „Honum eru sendir 300 frankar á mán- uði, og það er eg, sem fleygi þeim upp á sval- irnar hjá homnn.“ „Frá hverjum kemur það fé?“ spurði lög- maðurinn. „Frá sjálfum mér,“ svaraði svertinginn. Lögmaðurinn ypti öxlum. Svertinginn horfði beint í augu hans. „En hvers vegna eruð þér að gefa honunx þetta fé?“ spurði lögmaðurinn. „Hvers vegna?“ sagði svertinginn, eins og; hann yrði alveg hlessa. „pér spyrjið, hvess vegna eg gefi honum þetla fé! Nú, — það er sjálfs hans vegna. pað er hans vegna, að eg hefi gerst ölmusumaður, og beðið góða menrs að miðla mér ofurlitlu." Xaviey var orðinn fölur eins og Iík. Ffantt Hustaði sem þrumu Iostinn á hvert orð svert- ingjans, og kvalræðis hugsanir sýndust vakna á „brjósii hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.