Vísir - 30.04.1924, Side 1

Vísir - 30.04.1924, Side 1
Kititjftzi «2 aljgaæftl 8AK0B MÖLLBB. SSœi J17. MgreiCsIa 1 AÐALSTRÆTI » Slmi 400. 14 ásr. Miðvikuda«*iim 30. april 1924. 100. tbl. ?g» &asuln Bie> 05 Gullþorstinn. Sjdnleikur i 7 þáttum frá Alaska um æfintýri ungrar iag> kgmr atúlku í uáinuhéraðinu við Klondyke þegar gullþorstinn geisaði sem mest. Myndin er falleg spennandi og afarvei Seikio. 1 Jarðarför móður minnar og tengdamóður, Valgerðar Árnadóltur, sem andaðist á heimili sínu 21. þ. m. fer fram föstudaginn 2. mai. Hefst með húskveðju á heimiii hiunar látnu Austurhamri 1 Hafnarfírði, ,Jd. 1 e. h. Ingveldur Jónsdóttir. Ivar Jónsson. SaíorkuTél og böknnaroín, stranjárn, pressnjárn, mjög ódýrf til sóln. Upplýsingar á aSgr. Vlsis. Kanpið „Ranða Fánann" Terðlækknn. ‘Saíjum mt&la i heiluni kössum ódýrt, einnig I smásölu iœkkaS verð. Verslunin Grettir Siffli 570 Siffli 570. Ðófíjaðrir Heiidsala. Smásala. Helgi Magnússon & Co. K.F.U.M. U-D fundur í kvöld kl. 81/, A-D annað kvöld. Firiilir iöaíéliDS MiiQr keiir síma nr. - 1485. - Kaffi. Hjá kaupmönnum fæst nú kaffi blandað samon við export, og geta menn keypt í könnuna fyrir nokkra aura i senn. Þetta kaffí reynist ágætlega er drýgra en annað kaffí, það er ódýrara hlutfallslega þrátt fyrir það, að það er besta tegund. Menn ættu nð reyna kaffi þetta, og munu menn sanna að rétt er skýrt frá. Menn spara peningu við þessi kaup. Reynið kaffi þetta. rnmmm ^ léðurást. Áhrifamikill sjónleikur i 6 þáttum efiir R. A. WeRh. ACalhlutverkið leikur hin MIRIAM COOPER, sem oft hefir sést leika hér J góðum myndum. — Þessi er þó áreiðanlega með bestu myndum, hennar, enda fer hér saman góður leikur og hugnæmt efni — efni sem fjallar um það sem er æðst og fullkomnast hjá einni konu, n óðurkærleikann, sem ekki setur fyrir sig sorgir og andstreymi, sm&n né hatur, til að geta verndað barnið sitt S ý n i n g k 1. 9. I Vikingnr æfingar á íþróttavellinum hefjasi i kvóld 3. fl. í kvöld kl. 6. 1 — annað kvöld kl. 9. StjórniE. Tilkynning. Fólksflutningabifreiðin R. E. 106. eign min, verður alls ekki seld á uppboði, þrátt fyrir kröfur Leifs Sigurðssonar, þareð skuldin er greidd. En eigi að síður fæst bifreiðin keypt ásamt íleiri bifreiðuni er eg hefi undir höndum. Til viðtals á Nýju bifreiðastöðinni Lækj- argötu 2. Simi 1529. Magnús Bjarnason. Loka dansleiknr íiö'asskóla Sigurðar Guðmundssonar, veiður haldinn hjá Rosenberg, laogardagskveldið 3. maí kl. 5 fyrir börn og 91/, fyrir fuiiorðna. |Þa« börn sem hafa verið á skólanum, meiga bjóða einu barni með sér). Aðgöngumiðar afhentir i Kökugerðinni Laugaveg 5 og Kirlcju- áorgi 4, annari hæð. — Simi 1278. Bakarí til sölu i stóru feauptúni nálægt Reykjavik. Tilboð merkt „Rakarfi" saná- ást Vísi fyrir 7. maí Terslnn til söln. Verslun á einum besta stað i bænum er til sölu nú þegar;. Hogkvæmur leigumáli. Lysthafendur sendi nöfn sín til afgreiðsiu- Víais, merkt: »111“. Fasteignastofan Vonarstræti 11 B. selur hús og byggingarlóðir. Áhersla lögð á hagfeld viðskifti beggjn aðilja. Jónas H. Jónsson Sími 327.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.