Vísir - 08.05.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 08.05.1924, Blaðsíða 2
VtSlR HMarnflM Serhveiti Cream of Manitoba hveití „Oak“ Haframjöl Hrisgrjón Háltsigtimjöl. Florsykor, Straasykor. Útungunarvélar, „6RÖTTIM 6* S'* útungunarvélar og fósiurtnæður gettun v»8 ót- vegað með e.s. „Mercur“ sem fer frá Bergen 14. f». m. ef pantað er fljótt Vélarnar eru af nýjustu geið með vatnshitun'sem þykir rnskiC- heppilegrí en lofihitun. Sökum þes» að hitastillirinn (reglulator) er sérlega nákvæmur þá þurfa véiarnar mjög litia pössun. Verðiista- með myndum höfum við hér á staðnum. Jöh. Olafs8ou & Co. Slmt 584. Sími 584,. Utan af landi. Akureyri 7. maí FB. HarSindi eru hér enn þá, en þó neldur að mildast. Er heyleysi yfir- vofandi á sumum bæjum í F'Ijótum og Olafsfirði, en annars staðar hér í sýslu er búist við að alt komist vel af. Sömuleiðís er talið víst, að af- lcoman verði góð í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum. En úr sumum sveitum í Ncrður-J?ingeyjar- og Norður-Múlasýslum eru sagðar vandræða-fréttir af tíðarfarinu og útlit afar slæmt. Síldaraflinn hér inni á firðinum er minni síðastliðna daga. Alls raunu hafa verið saltaðar niður um 800 tunnur. Prestskosning fer fram í Laufás- •prestakalli á sunnudaginn kemur- Á Siglufirði hefir undanfama daga aflast síld í dráttamet. — Voru 2 net lögð og náðust um 100 íunnur í hvorn lásinn. Er þetta óvenjulegt um þetta Ieyti árs síð- ustu árin. FB: Vélbáturinn Faxi hefir itrandað á sandrifi út af Hornafirði- pcgar síðast fréttist af strandinu, •síðdegis í gær, hafði tekist að bjarga úr skipinu matvælum og salti, en sjálft stóð það enn á rifínu. Bæjarfréttir. VeÖrið í morgun. Reykjavík hiti 5 st., Vestmanna- cyjum 3, ísafirði 6, Akureyri 3, SeySisfirði 1, Þórshöfn í Færeyj- um 2, Grindavik 6, Stykkishólmi r,' Gríinssto'ðum 2, Raufarhöfu 1, Hólum í Hornafirði 2. — Loft- vacgnslaégð fyrir 1 suðvestan }and: Austlæg átt á suðvesturlandí. Kyrt annarstaðar. Horfur: Aust- læg átt á Suður- og Vesturlandi. Hægur suðaustan annarstaðar. Af vangá gleymdist að geta um það í blað- ínu í gær, þar sem sagt var frá jarð- arför frú Valgerðar Briem, að þeg- ar fyrsti sálmurinn hafði verið sung- inn í kirkjunni, las prófasturinn, síra Einar Thorlacius, upp þann kafla ur Davíðssálmum, sem síðast hafði verið lesinn fyrir frú Valgerði í líanalegu hennar. Sk'ipafregnir. G u 11 f os s fór frá Khöfia á mánudagskveld, og Lagarfoss frá Leith á þriðjudagskveld, báðir beint til Vestmannaeyja. G o 5 a f ó s s er í Kaupmaana- höfn, V i 11 e m o e s í Lundúnum og E s j a er á Onundarfirði í dag, Njördur kom í gær með 90 tn. ítfrar. Kljómleikar K. SchaChts og Páls ísólfssottar, vcrða endurteknir á laugardags- kvöldið, kl. 7/4- — Á hljómleika- tkránni verða lög eftir Bach og Sinding. Fer svo mikið orð af list þcirra félagá, að væntanlega verð- ur húsfyllir hjá ])cim, enda er að- gangur í þetta sinn að eins 1 kr. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Guð- rún Helgadóttir (Skúlasonar á Herríðarhóli) og bókhaldari Jens Bjarnason (Jenssonar læknis) á Kárastíg 11. Es. Mercur fór úr Harfnarfirði í gær, áleið- is til Noregs. Meðal íarþega: Þórður Svcinsson, kaupmaður, ©g Sreingrímur Eyfjörð, tefenir, á !eið til Bandaríkjanna. Brunabætur. Fyrir nokkúru brann skúr með vorslunarvörum í, hjá Gunnlaugi kaupmanni Jónssyni í Ólafsfirði. óvíst var talið í blöðum, hvort vörurnar hefði verið vátrygðar. En im er það kunimgt orðið, að þær- voru trygðar í vátryggingarfélag- inu Baltica og hefir það greitt tjónið að fulíú. Knattspymufél. Rotkuf. Frjálsar íþróttir í feveld iL 7% til 9. Heiðursmerkt. Samkv. tilkynningu frá sendi- herra Dana, hefir fconungurinn ;æmt borgarstjórann í Reyfcjavík, K. Zímsen, riddarafcrossi Danne- brogsorSunnar 17. f. m. 24. mars var yfirpóstmeistari Sig- urður Briem sæmdur kommandor- krossi St Ólafsorðunnar. U. M. F. R. Fundur í kvöld kl. 9. Fyrirlcstur um Holger Drachmann beídur dr. Kort Koitsen í Háskólanum £ dag kl 6. ASgangur er ókeypis, og er þetta síðasti. fyrirlesíur hans um Drachmann. Haona Granfelt ópertisc'ngkcjia iiélt liiiia fyrstu hljómieifea sína liér í fyrradag. Var hlutverkaskrá- in ekki valin af vefri endanum, eins og vænta mátti um jafn ágæta söngkonu eins og ungfrú Granfelt, encla veitti hetrni létt að sýaa og santia, að liúis tekur jafn miklum snildartökum á hinum ólikustu verkcfnum. Röddin er meS af- hrigðmn há og hljómskær, og tamning raddarmnar og leikm svo mikil, að engum getur blandast bugur um, afí hér er sniliimgur á ferfírnni, ög það svo mikill, afí reyndin ein <m engin afspum get- sfr gefið fulla bugmynd urii yfir- burðina. Hina stórfeldu leikni Taddarinnar mátti ekki síst heyra í meðferð hennar á hinum tveimur sríiam, sem vorn fTemstar á söng- skánni og faginu „Nachtigall", sem gaf Ijóst dæmi þess, hve hán stigi sönglisíin getur náð, þegar saman fer mikilfengleg rödd og hin fullkomnasta kunnátta. Og í þessum verkum sem öðmm á söngskránni, mátti dást að hinum undursamlcga mjúka blæ og bljómfegurð, seni rödd ungfrú Granfelt er gædd. Munu engir hljómelskir. menn bafa getað j hlustað á meðferð herinar t. d. á „En Dröm“ eða „SoIsken“, án þess nð vikna við. Hér 'skal ekki minst á fleira á söngskránni, en alt var 1 bað gripið sömu meistaratökun- ' «m, og mun áheyrendum fara hér sem alstaðar annarstaðar, er ung- frúin hefir látið til sín heyra, að aðdáun þeirra sé óskift.1 t Frú Signe Bonnivie lék undir sögntrm, og mátti heyra, að þær fistkonumar hafa oft þjónað söng- listinni í sameiningu, svo vei féll j»ar saman rödd og undirleikur. Frú Bonnevie lék einnig ein tvö lög eftir Sibeíius, af einkar góðum skilningi og smekk. Annað kvöld syngur ungfrú Granfelt á ný, óg er þá fyrst á söngskránrii Aría úr „Puritanarn- ir“, eftir Beliini. Hefir ineðferð ungfrúarinnar á þeim höfundi hlotið stórkostiega mikið lof er- lendis. A söngskránpi eru prm- Spralts hænsaftjjiur ér þekt um aKaa SieiiE, pað reynist stórum betur en nsÆfa"- ar aðrar fóSurtegun<íir. ASalumhoSstnenn: ÞofIif Sf emssQB & Co. fremur lög eftír Sci'íurnann, Scfiu- bert, Strauss, Grieg, Sindingi. Backer-Gröndahl, jordan, Melar- tin, Merikanto og Jámleft, Frú. Ifonnevie leilarr fmpromtu, fcftit: Schubert og Iög eftir <*rieg og Backer-GröndahL -. ' , I . 3h. Kappreiðar. —•— paS or fást ákveSið áf hestaf- mannaféL ,JráJcur"‘, aS efna tii kappreiSa á annan í hyítasunnu, mánud. 9. júní n. k-, á kappreiSa- svæSinu inn viS ElIiSaár. paS er epgin ósannsögli þótt sagt: se, a§ áhugi fyrir kappteiSum og hestaíþróttum sé aS aukast hér á lancli sfSan „Fákur** byrjaSi aS' starfa, og ber þaS vott um góSan skilning Islendinga á því, sera bet- ur rná fara. Frá landnámstíS hafa íslending- ar haft iniklar mætur á hestum sín- rnn, þótt misjafnlega hafi veriS meS þá fariS, bæði hvaS fóSfun og nótkun snertir. t— 111 meSferS ík hestunum hefir sumpart stafaS aíi völdum óblíSu náttúrunnar, þóte hún, því miSur, emnig hafi veríSi sjálfskaparvíli mannanna, sem meS þá hafa fariS. Nú er þetta síSara óðum að lagast. Menn famir aS sjá og skilja, að il! meðferS á hestununB er til hnekkis og mannskcmminga,? fyrir þá sjálfa. Fornmenn háSu iðuJiega hestaöfc og fylgdi þeim oftast mjög mikíS kapp, og oft svo aS vandrseði hlut- ust af. En nú er því þannig variS með okkur, aS þótt feapp kunni aS fylgja hjá einstaka hesteiganda & kappreiSum, þá kemur ekki IbS blóðsúthellinga,. því að vi3 erura. hættir aS vera herskáir. s Satt er það, að til eru þeir men» hér á landi, og helst hér í Reyijar vife, sem telja feappreiSar og hesta* íþróttir til einsfcis nýtar og alla hests&

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.