Vísir - 08.05.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 08.05.1924, Blaðsíða 3
flBIK ■40* nþarfa nema þá, sem daglega cru [íotaSir til strits og slits. — Menn þessir eru í stórum minnihluta, og sná segja, að það séu að eins J?eir einir, sem taldir eru sálarlitlir aum- mgjar. eða þá þeir, sem stöðu sinn- ar vegna þykjast hafa völd til að ?áða yfir múgnum andlega og efna- lega. Hl eru J>eir niehn, sem telja fcappreiðar til illrar meðferðar á hestum, en j?að er laust við að svo sé, ef gætt er þess, að nota ekki aðra hesta til kapphlaupa en þá, sem eru fullhraustir, og trúa verður þeim snönnum, sem yfir kappreiðunum f áða, að þeir gæti þess. Kappreiðar eru bæði til þjóðþrifa og skemtana. Kappreiðar auka veiðgildi þeirra hesta, sem fram úr skara, og gjöra eftirspurn eftir þeim meiri og meiri. ]7að er því vonandi, að á annarí hvítasunnu verði álitlegur manna ■>g hestafjöldi við á kappreiðasvæði ,,Fáks“ við Elliðaárnar. 6. maí 1924. Hestavinur. Sumardagurinn fyrsti. (Vorvísur). Norðri gægist grettinn fram, grön með ægi-byrsta; slær á sæinn svölum hramm á sumardaginn fyrsta. Norðri sjóli’ um sinnu rann sorgar gjólu vekur; en vorsólin aftur hann yst aS póli rekur. pá í skyndi skiftir tíð skjótt sem yndi vekur; grasið rinda, gjótur, hlíð, grænum myndum þekur. Sólin þýðir svell og snjá, sumartíð ei haggar; sunnan blíður blærinn þá blómum fríðum vaggar. Vinir færast klett af klett, kvaka skærum tónum; hlustar blær, er líður Iétt íækur tær að sjónum. Gleym að þrátta! Gleði ný gjöri sáttir kunnar; friðarmáttinn finnum í fegurð náttúrunnar! Gamli Hitt og þetta. Svíar og gengið. í lok marsmánaöar var útrunn- iö leyfi það, sem leysti sænska rik- isbankann undan gullinnlausnar- skyldunni á seðlum sínum; hafði bankinn sótt um f ramlengingn I leyfisins til 30. sept. A þ. ári, en : ríkisstjórniri ekki íallist á að nauð- i syn bæri til að veita leyfið til svo langs tíma í senn, og fór því að cins fram á við Jiingiö, að leyfið vrði framlengt til 31. maí. Fjármálaráðherra Svía hefir gert grein fyrir stefnu stjórnar- innar í þessu máli;. bendir hann m. a. á óheilbrigði hins tvöfalda gcngis á döllar (opinber og frjáls skráning), sem sé vel til þess fa.ll- ið að vekja misskilning eriendis. Segir hann ennfremur, að enda ]iótt sænska krónan sé að eins lítið eitt lægri, en nafnverð hennar í gulli, sé tími til þess kominn, að ríkisbankinn láti verða af frairt- kvæmdum á því, sem sænska þing- iö hefir lagt fyrir að gert sé, til að halda gengi krónunnar í gull- gildi. Hið viðurkenda ágæta rúðugler er komið aftur, einnig > amntaeicr, böftai glnggngler, rósagler og n islitt gler. Ennfrem- r kitt-I mariuari, speglar. Ýmsar stæiðia og tegundir. Spónn (kiydsfmer). Ludvig Storr. Grettisgötu 38. — Simt 66. á7F5érma« ^ HÖDUU OPMAU ■■iiii iiim ■■ ' FUU.KOMIMN Oö l||4\AVxN ^VAOANLEGUR. 1 'v 1!: ' foaganguö: I 1 \ x N \ V SANNChJAttNT ^ ' '• --------VEO.Ö. M^ffdór (xi6mundy.on &(q ralviiijafjefeq,lfejffe.iayí£ I>ó álítur fjármálaráðherrann, aö nauðsynlegt sé, að gefa rikisbank- anum kost á að koma því i kring, sem honum þykir við þurfa, Aður en hann verði skyldaður til að leysa inn seðla sína í gulli; og ætlast ráðherrann til þess, að leyfið um undanþágn frá gullinnlausnar- skyldu bankans, verði framlengt Jil 1. júlís ef ckki verður hjá öðn* komist. í þessu sambandi minnist ráð- herrann á samning um útflutnings- bann á gulii, sem Svíþjóð, Dan- mörk og Noregur hafa gert sín á miilí. Þegar þessi ráðgerða stefnu- Siðjið Mtsaia þatm secn þér skiftið við ura Bjanaargreifaaa, Kvea- katasasm og M þrBjtu. 111.■■III ■MI» ■ II breyting í gcngismálinu kemst só, cr búist við, að einhverjir af rílds- bankastjórunum verði að fara frá.; hefir hinxi heimsfrægi hagfræðing- ur, prófessor Cassel, t. a. m. kraf- ist þess í „Svenska Dagbladet“, sM aðalbankastjórinn, Dr. Moll, segs af sér. —--------------------------;-------------------------—■— ---------------------------------------------—™ 1 . .--------------------——4. SVARTI ÖLMUSUMAÐURINN. 23 skyldu, að halda áfram að leita. Eg sagði viS Mér gafst fremur lítið framan af, en smáfit- i hann: skal finRa hana‘, og eg verð að saman fór mér að ásktAnast meira. pað eru „Hvar er skímarseðil! minn?“ sagði hann reyna að finna hana, meðan líf og kraftar alt af einhverjir, sem hlynna að ölmusumönn- og rétti fram höndina. „En þér sögðust ekki endast. um. Eg var fáílegur svertingi. Menn fóru aS ■vita nafn móður minnar?" „Eftir að húsbóndi minn var dauður, tók taka cftir mér og furðá sig á, áð eg bað aldrai „Eg sagði það satt,“ svaraði ölmusumað- eg strax að framkvæma það, sem hann hafði með einu orði um að gefa tnér, Og gáfu mée urinn. falið mér á hendur að gera. Hersveitir hvítu þvf miklu fremur en þeim; setn báðu um öf- Hann opnaði skjalið. Á ;því var kringlótt mannanna höfðu sigrað alstaðar, og þær voru musu með hrópum og barlmnL —- Hinir 51» gat á stærð við 20 franka gullpening. nú fluttar burtu sjóveg. petta var mesta óhapp, musumennimir fóru smámsaman að hafa ág; „Húsbóndi minn bar þetta skjal á brjósti því að eínmitt á St. Domingó hcfði eg getaS burtu, og loks varð eg einn um hituna á stein- sér,“ sagði svertinginn, „og þarna hefir kúlan spurst fyrir um hana, og ef til vill fundið hana. þrepinu við dymar á St Germain des Prés. sem drap hann, farið gegn urh og numið búrtu Nu fékk eg að eins ráðrúm til þess að sækja „J?érí fónið að *tálpast. J?egar ‘þér voruSs ættamafn móður yðar." yður þangað, sem faðir yðar hafði komið yðus á 5. árinu, kom eg yður fyrir hjá öðrum. Eg Xavier greip skjalið, en á því stóð að eins til fósturs. Eg steig á skip með yður og eftir hafði ráðið með mér, bveraig eg skyldi hagw. Florence' Angela, en ættamafnið vantaði., fáa mánuði lentum við hér á Frakklandi. Eg mér. Eg bjósf‘víá, að þér munduð erfa mik3- Xavier skoðaði skjálið "í fcrók. og kiing. hafði ástæðu lil að ætla, að moðir yðár'vaeri laeti föður yðar.- máttuð því ekki komast: „Ekkert!" sagði hann loksins .... „ekkert, komin hingað á undan okkur; 'eftir, á hve óvirðulegan hátt eg aflaði yður sem gefur neinar upplýsingar. En þegar öllu Við lifðum í 2 ár á dálítilli fjárupphaeð, sem |jár. pegar J>& vmíið 12 áii, kórn eg yðu;? er á botninn hvolft, sleppi eg með gleði öllu faðir yðar átti gejrmda í skrifborði sínu, og þau . fyrir í skóla.- ■■■.! ■■• - tilkalli til að vita nafn þessa kvenmanns." • ár var eg alt af :að leita að móður yðar. Af Munið þéc ekki eftir manni, sérn fcom á „En það var vilji föður yðar, að eg reyndi því að . eg vissi ekki ættamafn móður yðar, fcveÍdin, til fconunnar, sem þér kölluðuð móð- að finna hana,“ sagði svertinginn. spurði eg eftir frú Lcfebvre, en það voru margar ur yðar? J?essi maður gekk að rúminu yðar, Xavier dáðist að jafn takmarkalausri trygð, konur í París sem báru það nafn, en hún var þegar dimt vár orðið, og kysti yður á ennið."" og vildi ekki standa á móti vilja þessa manns, ekki í þeixra tölu. „þ>að hafið verið þér,“ sagði Xaviér. sem hann átti alt upp að ynna, og alið hafði „Nu var fjárupphæðin á þrotum, og fátæktin „já, það var eg. J?egaT þó- voruð fcomnir í önn fyrir honum. blasti við okkur. Eg reyndi að vinna, en vinna skólann, og fóruð út að ganga yður til skemt- „Við skulum leita hennar, fyrst þér viljið í Norðurálfu er ólík því, sem hún cr í nýlend- unar, gekk eg í humátt á eftir yður, og óft fafÆ það,“ sagði hann. „En þér hafið nú leitað unum. pað var farið að kcnna mér þarlenda eg mig bak við rUnna og horfði á yður. Eg hefi hennar í 22 ár, og væmð án efa búnir að finna vinnu, en eg sá brátt, að áður en eg gæti lært altaf verið nálægt yður, og þegar þér höfðuð hana, ef nokkur tök væru á því.“ svo mikið, að mér byðist sæmilegt kaupgjald, lokið yður af í skólanum, kom eg því svo kætir „Eg hefi gert það, sem eg hefí getað,“ sagði munduð þér svelta, og því gerðist eg ölmusu- Jcga fyrir, að þér fenguð þann bústað, sem þér svertinginn, en það Ieysir mig ekki frá þcirri roaður. ‘hafið verið í til þessa. par gat eg altaf vcrS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.