Vísir - 09.05.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 09.05.1924, Blaðsíða 2
yfsiR fxerhveiti Cream of Manltoba hveiti fl0ak“ Haframjöl Hrísgrjón Hálísigtimjöl, Florsykor, Stransyknr. „6RÖjTTIÍI G’ S“ útungunarvélar og fósturmæður getum við út» vegað með e.s. „Mercur“ sem fer frá Bergen 14. þ. m. ef pantað er fljófct. Vélarnar eru af nýjustu geið með vatnshitun’sem þyfesr mstið heppilegri en loflhitun. Sökum þess að hitastillirinn (reglulator) er sérlega nákvæmur þá þurfa vélarnar mjðg Htia píissun. Verðlista með myndum hðfum við hér á staðnum. 1 Jóh. Olafssoia & Co. Slml 984. Sinl 584. Hvalveiðar við Grænland. Þess er getið í blaðinu „Politik- eti“ 15. f. m., að danska ríkið hafi kcypt hvalveiðaskip í Túnsbergi og ætli að nota þaS til livalvei'ða við vesturströnd Grænlands í sum- ar. Forstjóri fyrirtækisins, Dan- gaard-Jensen, segir, að jietta hafi verið í ráöi ufn allmörg ár; þótt nú fyrst komi til framkvæmda. Um veiöina ver'ður fariö aö dæm- iim Norðmanna. Skipiö er aS öllu nieð nýjustu tæk'jum. Larsen skip- stjóri er margreynd hvalaskytta. Til flutninga verður haft fjór- ruastrað seglskip. Áhöfn beggja skipanna verður eingöngu dönsk, þar sem vér ætlum aS íá nokkra vana Færeyinga meS í ferSina," : egir forstjórinn. Skipin fara frá Danmörku síSla ' tnaimánaSar, og reka veiSina frá Julianehaab (við utanverSan iívalseyjarfjörð) í EystrihygS. Uengur hvalurinn inn að landinu sumarnlánuðina. IfvaladrápiS vcröur ekki sótt meS þeirri grimd, að ekki sé gætt hæfilegrar hlið- sjónar um viSkomu hvalsins. — .Skrælingjar fá mikla atvinnu viS fyritækið, og er næsta huglcikiS, aS ]>að komist á stofn. Vöktu þeir brásinnis máls á því viS sendi- nefnd ríkisþingsins í fyrra, hvort veiSar þessar færi ekki aS hyrja. Skrælingjar taka að sér lival- skuröinn og fá þvcrstiS aS launum. Spik og rengi verSur saltaS í tunn- ur og flutt .til Kaupmannahafnar í hræðslustöð. Skipin kosta um 350.000 krónur og kostnaðtir fyrstu tilraúnar verSur um 150.000 krónur. Líkur j\Iun hvalveiðin varða mjög miklu eru til þess, aS útgerðin beri sig. -nýlendurnar og Danmörk á kom- a.ndi tímum, ef vel gengur, segir forstjórinn. lái llf »Jff >lr Hr ^ -3 -3 •3 ■3 Bæjarfréttir. f Mcssað verður í fríkirkjunni í HafnarfirSi n.k. sunnudag og fermt um leið. Samkvæmt óskum margra, byrjar messan kl. 12 á hádegi. Fermingar- börn og foreldrar þeina eru beSín að koma nógu snemma í kirkjuna. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. í Reykjavík 6 st., Vestmannaeyjum 6, IsafirSi 6, Akureyri 7, SeySisfirSi 4, Þórs- liöfn í Færeyjum 5, Grindavík 5, Stykkishóími 5, GrímsstöSum o, Raufarhöfn 3, llólum í IlornafirSi 6, Kaupmannahöfn 7, Utsire 5, Tynemouth 6, Leirvík 5, Jan Mav- en -4-1. — LoftvægislægS fyrir suðvestan land. Suðaustlæg átt, allhvöss á Suðvesturlandi, hæg á Norður- og Austúriandi. Horfur: Svipaö veSur. Vanrœkt fyurteisissltylda. Frakkneska hérskipið Ville d’Ys og danska herskipið Fylla lágu hér á höfninni í fyrradag. pá um morg- uninn kl. 8 dró Fylla gunnfána við hún, og í sama mund hafði Viíle d’Ys uppi frakkneska fánann og jafnframt var íslenski fáninn dreg- inn upp á framsiglu skipsins, og honum heilsað með 21 fallbyssu- skoti. Fylla dró þá upp frakkneska fánann og svaraði kveðjunni með 21 fallbyssuskoti. En stjórn Iands- ins láðist að sýna þá sjálfsögðu kurteisisskyldu, að draga fána á stöng á stjórnarráðshúsinu, og.vakti þetta bæði gremju og undrun. Elr þessi vanræksla ámælisvefðari Fyr- ir þá sök, að stjórnarformanni var Jcunnugt um, að þessi athöfn ætti fram að fara, og hefir svipuð skissa verið opinberlega átalin áður. Fylla fer héðan kl. 4 í dag, austur og norður um land, og flytur nokkra þingmenn. Ennfremur verður Karl Nikulásson konsúll meðal farþega. Nýja Bíó. Einstæöingarnir, einhver hin hcsta mynd, sem hér hefir sést, veröur sýnd í siðasta sinn í kvöld. Gamla Bíó. Hirt ágætlega leikna mynd, í neti lyganna, er enn sýnd i Gamla Bió. Ljóðaþýðingar Steingríms eru í prcntun. I>eír, sr:m hafa í hyggju a'ð eignast bók- ina, og fá hana með áskriftarveröi, geta pantaö hana i síma 866 (8—9 síðd. aö eins), til 14. maí. Aðalfundur var nýkga haldinn í knattleika- Barnaskóli Reykjaviknr. Sýning á handavinnu og tcikningum skólahamanna er á ' föstud. 9. mai og laugard. 10. maí kl. 3— 7 bvorn dagima oit sunnud. 11. raai kL 16. Sig. Jónsson. íélagínu' „Þrándi", og skipa nú stjórn þess : Bjarni Þ. Magnússon, form., jón Gimnarsson, ritari, Brynjólfur Þorsteinsson, gjaldk., Ing. Bjamason og Guöm. Guð- Tifundsson- Félag þetta á ágætt knattleikasvæði á Melunum, og sliýlí á ]iaö ’þar einnig. Eéiags- tnenn liafa mikmn hug á, að kynna sér ameríska knatfleikinn (hasc- hall), sem er míkið iökaöur af öH- tnn æskulýö í Ameriku. En auk jiess leggja ]>eir stund á knatt- spyrnu. Ungir rnenn, er vilja fá nánari uppl. um félagiö Þránd, sjiúi sér til einhvers stjómar- manrra. Æfíntýri H. C. Andersens sögö, ög skýrö meö myndutn. Margt barna fór á skemtun Sö- kjærs blaöamanns, og höföu rnikla ánægju af, enda vomskuggamynd- ii nar skýröar á islénsku. Þessi æf- iutýri Voru sýnd og skýrö m. a.: Hafmeyjan litla, Gæfuskórnir, VíIIisvanÍTnir, Þumalína og Snjó- drotningrn. — Skemtun þessi verö- ur endurtekin á þriöjudagskveldið kl. 7, í Iönó. Skýringar fara fram á íslensku ems og áöúr. : 3 , r. > t Mk. Svanur ,fe,r til hafna á RreiSafiröj kl. 8 , annað kveld. Tel<ur . farþega og , flutning. Bæjarfógetaskrifstofumar veröa fíuttar á morgun í Suður- göíu 4, og lokaðar þann dag. • Landsbókasafnið. Þeir, sem hækur hafá að fáni af Landsbókasafninu, eiga að skila þeim fyrir 14. þ. m. j Gullfoss er væntanlegur til Vcstmanna- e^'jæ í nótt kl. 4. Æskan nr. x heldur . afmælisfagnað $nn á i.unnudaginn, sjá augl. i hlaðinu. Viðtalstími Páls tannlæknis 10—4. Dánaraiimmg. .„Hvérn er verið' að jarða'J spuröu sumir hálfforviða, er |>eir mættu í gær mjög fjölniennri lik- fylgd, og sáu urn 80 drengi ganga í. undan likvagnimim. „Hann hét Helgi Arnason’ý var svaraö, „18 ára gamall piltur hérna úr bæri- mu, nýkominn á Kennaraskólanti. cr hann lagöist hanaleguna. — „Og svona fjölmenn jarðarför. eins og það 1 heföi veríö einhver leiötogi bæjarins eða Iandsins,'c sögöu ókunnugir, alveg steinhissa. Kunnugum þótti ,þaö eðlílegt. í*tir vissu, að Helgi átti marg.i vini, fleiri og trúfastari én marg- • ur, sem náð heíir hærri aldri og meiri mánnviröingum á álmerman roæíikvaröa, eu hann, átján ára gamall. Hann var fágætnr unglingur. Bráög/ör í truaTefnum, frexnnr flestum unglingum, sem eg hefi þekt, grandvar í oröi og verkí, og áhugasamur starfsmaöur í K. W. U. M., þar sem öllum þótti værrt: r.m hann, og margir auðguöust viS tyrirlrænir hans og viðkynningtr. Hann var afgTeiðsIumaður fjarra- blaösins I.jósbcrans, uns hann fór L Kennaraskólann, og sfcrifaði stundum smágreinar i blaðið, er sýndu trúarþrosfca hans, og lét sér aíar ant um alt kristindómssíarf. Fjölda margir drengir í yrtgstu deild K. F. U. M. hér í bæ untna honum, af því þeir sáu og reyndut kærleika hans, og þætti mér trú- Jegt, að minningamar am hann: yröu þeim til blessunar. Við máttum ekki missa haim, segjum yiö mörg, sem þektmrt liann, sannkristnir piltar eiga hér svo mörg verkcfni. En það eCfann- ?.r, sem betur sér hvaö hentar, og honum þökkum vér endurminning- arnar góöu um Helga sál. Áma- son. Eoreldrar hans éru Ámi Ruu-' ólfsson og Margrét Hróbjartsdótt- ir, og búa þau á Njálsgötu 40, og systkini hans eru kunn að góðu i K. F. U. M. ogK. S.G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.