Vísir - 09.05.1924, Page 3

Vísir - 09.05.1924, Page 3
 <41 \ Komið, reynið, sannfærlsf. Öft er þörf en nú er nauðsyn að kaupa Vcggfóður, þar sem vissa er fyrir að menn fá endingargóða, ódýra og smekklega vöru. Gerið (>ví kaup yðar á veggfóðri nú sem endranær þar sem reynslan mun sýna yðurað kaupin gerust hest, en {>að er hjá Sveini Jónssyni & Go. Kirkjustræti 8 b. Hvað haldið þið að JensenBjerg i Vörnhúsinn ætli að gera ? Hann ætlar að selja all- ar vörubirgðir sínar — 20,, — undir þv verði sem nýjar vörur koma til að kosta. Vörnr þær sem hann llggur með verða því ekki settar npp nm einn einasta eyrl. Ennfremur selur hann góð- an miðdegisverð (4 rétti B matar) á Hótel Island f y r i r Fallegir siðir. í fjórSa tölublaði Ægis þ. á., tr grein eftir ritstjórann, hr. Sveinbjörn Egilson, sem heitir „Fallegir siðir.“ Langar mig til að biðja Vísi að vekja eftirtekt á henni, með því að birta línur þessar, því að greinin er svo löng, að eg geri ekki ráð fyrir, að Vísir geti birt hana alla. Höfundurinn hvetur sjómenn fyrst til þ ess að halda við þeim góða og fagra sið, að lesa sjóferðabæn, áður en lagt er frá landi í róðra, og víkur þvr næst að sorgarathöfnum þeim, sem haldnar eru yfir líkum sjódruknaðra manna, sem á land rekur. J7á getur hann þess, að er- lendis séu haldnar sorgarguðsþjón- ustur í minningu mikilla skipskaða, þó að ekki finnist lík skipshafnanna, og lýsir sérstaklega einni slíkri sorg- arguðsþjónustu, sem haldin var í Kr. 5,00. Þetta or það sem hann ætlar að gera. Linoleum -------> r J Nýkomin (alleg TAU í sumarkjóla. Heildsala. Smásals. Helgi Magnússon & Co. Veggfoður fjolbreytt úrval — lágt verð. Myndabiiðiu, Laugav. 1. Siml 555. Útangnn arvélar Sökum þe&í að við eigum á leiðinni á e s. Lagarfo83 frá Eaglandi ófc* ungunarvélar og fósturmæður viliam við sefja ódýrt þær GRÖTT-< ÍNG’S út ungunarvélar og fósturmæður er við keyptum s. I. vetur. ■Útvegum einnig príma útungunarvélar og fósturmæður. Siml 856. — HÆNSNABÖIÐ. ---------------*------—-----------------< Úrsmiður & Leturgrafari. Sími 117$. Laugaveg 5& vetur á Jótlandi. — Að endingu getur hann þeirrar venju, sem tíðk- ast hér í Reykjavík, að halda sjó- mannaguðsþjónustur í byrjun ver- tíðar. Loks leggur höfundurinn til, að ákveðinn sunnudagur verði fast- ákveðinn tii slíkra guðsþjónustu- gerða, svo að íslenskir sjómenn geti minst hans á sjónum, með því að draga fána við hún. Slík ákvörðun verður auðvitað' ekki gerð án þess að biskup Iandsins gangist fyrir því, en ekki þarf að efa, að honum sé það mjög Ijúft, er hann veit að það er ósk og vilji margra sjómanna og aðstandanda þeirra. Væri óskandi. að slík skipun yrði gerð, þegar á næsta ári. SjómaSivr. EaffL Hjá kaupmönnum fæst mt ítaffi: bfandaS saman vi5 esport„ og geta menn keypt í könnuns fyrir nokkra aura í senn. Þefcta kaffi reynist ágæfleg©- er drýgra en annað kaffí, það er ódýrant hlutfallslega þrátt fyrir það, að það er besta tegund. Menn ættu að reyna kaffi þetta, og tnunu menn sanna aS rétt er skýrt frá. Menn spara penifiga við þessi kaup. Reynið kaffí þetta. TIL LEIGU. Frá 14. maí er til feigu eitt her- bergi í húsi mínu; fylgir ljós. Sór- vnngangur. ICostar 40 Jcrónur © tnánuði. Von. — Sími 448, 8VARTI ÖLMUSUMAÐURINN. * 29 nálægt yður; eg sá yður dags daglega, vissi um líf yðar og framferði, um áhyggjur yðar og innilegustu vonir.“ „En hvers vegna létuð þér mig vera svona lengi í óvissu um nafn föður míns?“ spurði Xavier. „Ef þér hefðuð ekki farið inn í^pilavítið og !ent í höndum lögmannsins, hefði eg ekki sagt yður þetta enn,“ sagði svertinginn. • Xavier lét í ljósi undrun sína yfir þessu. „Faðir yðar á enn hug minn og hjarta,“ sagði svertinginn, „og vilja hans verð eg að framkvæma.......En síðan í fyrradag hefir orðið nokkur breyting til bóta. Eg hefi komist • 'eftir —-“ „Hverju hafið þér komist eftir?“ spurði Xavier með ákefð. „Eg *er á leið til þess að finna, herra minn.“ Svcrtinginn dró smágjörvan vasaklút úr barmi sínum, og rétti Xavier hann. „F. A.“ sagði hann hróðugur. „F. A.“ tók Xavier upp eftir honum, því að honum velt ekki ljóst, við hvað hann átti. „Florence Angela," sagði ölmusumaðurinn. „Æ, elsku Neptún minn,“ sagði Xavier; „það eru ótal menn í Parísarborg, sem eaga klúta, sem merktir eru þeim upphafsstöfum." „Já, en það er að eins eitt andlit, sem lík- íst yður eins qiikið og andlit þessarar konu,“ sagði Ncptún. Meðan þessu fór fram í fátæklega þakher- berginu, sem Neptún átti heima í, átóð Carral fj'rir framan legubekk í húsi Rumbrys, en á legubekknum lá frú Rumbry alveg hreyfingar- laus. pótt ekki væri bjart í herberginu, var aúðsæ þreyta á andliti frúarinnar. Augun sýndust liggja djúpt og voru dökkir baugar umhverfis þau. pað Iá við því að nú bæri á því, að hún var farin að eldast. „pér hafið séð hann?“ sagði frúin alt í einu og.horfði á Carraf. „Já, eg sá hann með eigin augum,“ svaraði kynblendingurinn. „Eg held að f jandinn sjálf- ur hafi slett sér fram í þetta máf. Alt fór ágæt- lega þangað tif. Eg hafði gert alt, sem þér Iögðuð fyrir mig. Lögreglufulltrúinn Ieysti sitt slarf vel af hendi. Og til þess að kóróna alt, hafði eitthvert atvik, sem mér er ókunnugt um, spilt málstað hans, og af því að hann var eini spilamaðurinn, sem staðinn var að verki í þessu spilavíti, var hann þegar í stað fluttur tif ráð- hússins. Eg hélt, að alt væri á besta vegi og beið í grend við ráðhúsið, til þess að geta sem fyrst komist að því, hver málalokm yrðu, og sagt yður frá þeim, en þá sé eg hann koma út úr ráðhúsinu með fjandans svertingjanum, sem er vanur að standa fyrir neðan gluggana hjá okkur.“ „Ölmusumanninum ?“ spurði frúin. „Já, ölmusumanninum.“ „Hvaða samband getur verið tniili þeirra?*4' spurði fruin. ,,J?að má skrambinn vita,“ sagði Carra?. „En eg sá Xavier ganga burtu. peir háfa skpS honum.“ . IX. „Sonur minn verður, hváð sem taútar, að fá þessi auðæfi í, hendur,“ sagði írú Rumbry meS iágri röddu, eins og hun veera að tala við sjálfe sig. „Hanrl verður að fá þau! — Herra Carr- al,“ sagði hún og brosti grimdarlcga, „það es sagt, að þér séuð frarnúrskarandi skilminga- maður.“ „Já, eg befi lært að skilmast í 15 ár,“ sagði kynblendmgurinn hroðugur. „pað er ágætt," sagði frúin,---„«n eg heS líka heyrt, að enginn skjóti eins vel með skam- byssu eins og þér.“ „pér JmrfiS að láta drepa einhvern?*” sagSá Carrai. „Ef þér vilduð takast það á hendur, skuloS þév ekki framvegis vera undir mig gefinn, hdd- ur alfrjáls,“ sagði frúin. Kynblendmgurinn settist á legubekkmn hjá frúnni og var einbeittur á svrpinn. Hugsunin wn það, að þau basði vildu fremja glæp, gerS Jjau að jafningjum. „A morgun farið þér til hallar þeirrar, sen» herra Rumbry á fyrir utan borgma. Eg hcyrðK, »

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.