Vísir - 10.05.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 10.05.1924, Blaðsíða 4
VfSIR Simi 31. Tilboð óskast i að plægja 1 til 2 dagsláttur Magnús B1 ondahl. Lækjargötu 6- A. Fasteignastolan Vonarstræti 11 B. selur hús og byggingarlóðir. Áhersta iögð'á hagfeld viðskifti beggja afiilja. Jónas H. Jónsson Simi 327. Vátrygglngarstola A. V.ITiÚinins ÍEimskipafélagshúsinu^. hæð.ÖII Brunatryggingar: NORDISK og BALTICA. Líftryggingar: H THOLE.x m jljl Áreiðanleg félög. jgí ^ Hvergi betri kjör. ^ l VIHNA 1 Nokkra fiskrmenn, vana hand- færaveiSum, vautar mig nú þegar, á þilskipið Ölver. Ólafur DavíSs- son. Sttni 26 í Hafnarfirði, eftir kl. 7 í kveld. (414 Ráðskona og 2—3 kaupakonur •skast á bamiaust heimili. Uppl. í shna 1401. (404 Dugleg stúlka óskar eftir atvinnu \áð hrein gernin gar, þvotta eða að ^tinga upp garða. Uppl. Lindar- götu 8 B. (396 Unglingsstúíku vantar mlg frá 14. maL Ágústa pörsteinsdóttir. ■Lindargötu i. (386 Ðugleg stúlka óskast í vist 14. niaí. Uppl. á Bergstaðastraed 14. miðri. (328 Útsvars- og skattakserur skrífar f*áur Jakobsson, Nönnugötu 5. Heima ki. 6—8 síðd. (318 * ■■ i ■. i ■»■■■*—— Stúíka óskar eftir vist í góðu húsi irá 14. maí. Uppl. Lindargötu 43B. (383 Stúlka óskast í vist tii Jónsmessu. <SÁ v. á. (378 Telpa ffá hraustu heimiG. óskast $3 að gæta bams í sumar. Hans Petersen, Skólastrætí 3. (376 Maður óskar eftir að plaegja og stinga upp kálgarða. Bjami Sig- «aundsson, Tungu. Sími 679. (367 Stúlka tefeur að sér að sauma í ‘tiúsum. A. v. á. (359 Vöndu'5 stúlka óskast t vist 14. usai. UppL gefhar á Hverfisgötu G8 A. (410 r FÆÐI 6 Á Vatnsstíg 3 er sek fæði, eisis og áður, og sérstakar raáltíðir. (327 KKNSLA | Námskeið í bast- og tága- vinnu ætla eg að halda frá 15. mai til 15. júní. Kenni einnig alla barnaskóla handavinnu. Arnheiður Jónsdóttir, pingholtsstr. 12. (381 | TAPAJE>-FUNÐI® § Næla rneð mynd tapaðist. A. v. á. (368 HÚSNÆÐX Sölubúðiu á Laugaveg 6 er til leigu 14. maí. R. P. Leví. (380 Gott geymslupláss í kjallara og skrifstofu- eða fundar-salur, til k-igu frá 14. maí, á Hvcrfisgötu 18. (411 Lítíð herbergi óskast 14. maí handa gamaili konu. helst við Hverfisgötu, Lindargötu eða Vatns- stíg. Uppl. í síma 838. (401 I il leigu I til 2 herbergi. sólrik, á Bragagötu 26 A. (400 2 herbergi til leigu á Laugaveg 43. Sími 1043. (399 2 herbeigi og aðgangur að dd- húsi til leigu. 1. júní, ódýrt. Uppl. kl- 2—4 á morgun. A. v. á. (398 Herbergi til leigu. Uppl. Grett- isgötu 52. (397 Húsnæði til leigu, þar á meðal góð stofa með forstofuinngangi. — UppL Grundarstíg 8, niðri, 6—8 síðdegis. (395 Ein góð stofa, mót suðri, tíl leigu. Skólavörðustíg 15, niðri. (391 Til Idgu í miðbænum, stofa með svefnherbergi, miðstöðvarhita, raf- Ijósí og húsgögnum. Sanngjöm Idga. peir, sem vildú sinna þessu, scndi nöfn sín í umslagi, merkt: „Herbergi" til afgr. Vísis. (387 Stofa með góðum liúsgögnum til leigu Bókhlöðustíg 10. (407 Lftið herbergi til leigu á Skóla- vörðustíg 17 B. (384 Stofa með forstofuinngangi og húsgögnum til leigu. Vesturgötu 24. niðri. (382 2 herbergi og eldhús til leigu fyr- ir fámenna fjölsfeyldu. Bergstaða- stræti 30 B. (377 2'herbeigí og eldhús til leigu nú þegar eða 14. maí. porleifur Jóns- son, Fálkagötu 25. Sími 1441. (375 Herbergi til leigu og lítil eldavél tíl sölu, í Mjóstræti 2, uppi. (374 Góð kjalfaraíbúð til ieigu. Uppl. Laugaveg 73. (373 Sólríkt herbergi með forstofuinn- gangi til leigu mjög ódýrt í ping- holtunum. A. v. á. (372 2 herbergi og eldhús óskast leigð frá 1. júní n. k. Tilboð ieggist inn á afgr. Vísis í iokuðu umslagi, með tiltekinni ieigu, merkt: „1. júní.“ (371 2 samliggjandi herbergi mcð eld- húsi, einnig sérstakt herbergi til leigu. Tilboð auðk. „Ábyggilegur" sendist Vísí. (370 2 stofur, raflýstar, nieð dúk á gólfum, einnig aðgangur að eldhúsi, til leigu 14. maí. A. v. á. (366 Rúmgott herbergi með sérinn- gangi, á sólríkum stað, er til leigu nú þegar. Uppl. gefur porleifur Andrésson, cHverfisgötu 101. (365 Sólrík stofa til leigu með aðgangi að eldhúsí. A. v. á. (362 Stofa ineð forstofuinngangi til leigu. Lækjargctu 12 B, niðri. (361 Stór, sóirík stofa til ieigu, og ef til vill aðgangur að eldliúsi. Uppl. Bergstaðastræti 41, eftir 'ki. 7. (358 Herbergi með forstofuúmgangi hefi eg til ieigu nú þegar. Friðfinn- ur Guðjónsson, Laugaveg 43 B. _____________________________(337 3 stór hcrbergi, eldhús og geymsla, til leigu í góSu steinhúsi :ncö miöstöövarhitun, nálægt miö- bænum. Uppl. í síma 395. (413 Eitt til tvö herbergi og eldhús óskast fyrir einhleyp, eldri hjón. Uppl. í síma 960. (412 Stofa með forstofuinngangi til leigu, Lindargötu 36. Sérstök geymsla getur fylgt. (394 3 stofur mót suöri, samstæðar, meö aögang aö eldhúsi, við aðal götu bæjarins, eru tií Ieigu frá 14. tnaí, fyrir fámenna fjölskyldu. Sig- gfeir Torfason. (406 r KAUPSKAPUR i il sölu: Utsprungnir rósaknúpp- ar. Bókhlöðustíg 10, uppi. (403 Baðker f göðu standf óskast til kaups. Talsími 240. (405 Stórt barnarúm til sölu. Uppl. 1 síma 1345. (402 Bollapör 50 aura, diskar, malai- stell, kaffistell, aluminiumvörur ódýrt. —- Hannes Jónsson, Lauga- veg 28. (393 Taurullur, tauvindur, þvottabai ar. þvottabretti, klemmur, blikkföt ur. Hannes Jónsson, Laugaveg 28 (392 Til sölu: Skrifborð, rúm, komm- óður, borð. Skólavörðustíg 15, niðrí jóel S. porleifsson. (390 Borðstofuhúsgögn til sölu. Lítié- notuð. Kostuðu kr. 2850.00, fást nú fyrir kr. 1800-00. A. v. á. (389 Sterkur og góður bamavagn tif sölu afar ódýrt.1 Kerra óskast. A. (388 v. a. Barnavagn til sölu með tækifær isverði. Holtsgötu 1 !. Sími 1489. (385 Regnkápur. Kaupið kvenna, karla og ung- lingakápur án veröhækkunar Iija Guðrn. B. Vikar, I.augávegi 5. (353: Sundföt fyrir unglinga fást mjög ódýr í Fatabúðinni. (233 Af sérstökum ástæöum er ný- bvg'ður sumarbústaður, ásamt ýmsum tilheyrandi innanstokks- munum m. fl., á undursamleg^ fögrum stað, viö Laugarfoss T BorgaVfirði, til sölu. A. v. á. (245 Snyrpinót til sölu með tækifæris- verði. A. v. á. (379 ÓDÝR F: Sófi, bókáskápur, stólar, rafsuðuvél, saumavél, Etag- er, klukka o. fl. í Örkinnni hans Nóa. Sími 1271. (369" Notaður karlmaimsklæðnaður — meðal stærð — og nokkur pör af notuðum karlmannastígvélum nr. 43, til sölu, ódýrt. A. v. á. (364 Dívan og 4 fjaðrastólar, klætt með gráköflóttum flosdúk, eikar- borð, klæðaskápur (tvöfaldur), tvenn dyratjöld, til sölu með tæki- færisverði. A. v. iá. (363- 5 kíló af fiðri til sölu, afár ódýrt. A. v. á.__________.__________(360 Reitasfyór. Bifreiðadekkja-reha- skór fást góðir óg ódýrir i Gúmmí- vinnustofu Reykjavíkur. Laugaveg. 76. _J566 Hattar og húfur í stóru úrvalí fyrir konur, karla og born, fæs£ mjög ódýrt í Fatabúðinni. (234. Hjólreiöaföt fást, afar-vöndtið^ í Fatabúðinni. (232 Hey til sölu í Iíoepfners-pakk- lmsi, Hafnarstræti. (35s Ilestar og kýr til sölu á Vrtastíg 8. (409 Vaxiborinn Kvejnkjóll til söíu ódýrt á Laugaveg 39. (408 I Félagsprentsmiðjan,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.