Vísir - 12.05.1924, Side 3

Vísir - 12.05.1924, Side 3
Halldór K. Laxness. í. AlmenningsálitifS. ]>essi ímynd- •r.Si hæstiréttur,-tekur sér oftar' en skyldi donisvald uni ]>á hluti, sem getur ekki vérifS dómbært um. b.r ]>af> einkum svo um unga menn ug litt reynda, sem láta í éirihverju meira bera á sér, en hæglátur og híédrægur fjöldinn. — ()g- SVo er um ýmsar nýjar stefnur og kenn ingar, einkum ]>ær, sem mest koma i bága við vanabundnar skoöanir • g arfþegnar kenningar. Fvrir einstakliirginn skiftir ]>aö mjög miklu, til hvers vegar al- nienningsálitið hnigur. Því það er erfitt verk, og á stnndum ókleift, a' fá ]>af> til stefnuskifta, jafnvel bótt öll gild rök hnígi i ]>á átt að siefnubrcytingin sé réttmæt. ----- t’etta finna a. m. k. ]>eir. sem bor- ii> hafa skarðan hlut frá horði hæstaréttar almenningsálits og kíg,'i. ()g f-Ieíri munu skilja, ef vilja. ÍI. Kinn af ]>eim yngstu rithöf- undum oklcar,. sem hvað rnest ber á er I lalldór Kiljan Laxness, og tel eg hann hiklaust tneð ]>ein> efnilegustu, ]>ótt harin liafi enn þá ekki hlotið fulla viðurkcnningu ídmenningsálitsins. II. K. L. er úngur maður og sér- kerinilégur, en talinn mun hann r.s'amt vcra sérstæöari, aö dórni al- .rnenningsálitsins, e;i hann er í ráun og. veru. Hann hefir faríð viðár en. flest- ir jáfnaldrar hans og séö fleira. Og vegna háttsemi sinnár og gá.fnafars, hefir Itann. séð ýmis- Irgt betur og af meiri skilningi, heldur en hversdagslegi yfirborðs- sjáandinn. -— Það* er tvimælalaust tnikill efniviður í þeim manmý og líklega meiri en i flestum öörum. binna vngri rithöfunda vorra, ]>cirra, sem einhvers er að vænta af. » 'Það sem Halldór hefir skrifað. einkum nú síðustU 2—3 árin. stingur að ýmsu mjög í stúf við , ]>ann venjulega ládeyðu-rithátt og • andleysi ]>ess máls sem nú er al- mennast. Veldur þar mestu um, liinn sérkennilegi still og sá ]>rótt- ur, sem hann hefir vfir að ráða. \ —— Tvær bækur bafa þegar. komið út eftir H. Kiljan. Sú fyrri með öllum einkennum hins unga og óþroskáða áhugamanns, scni framkvæmir of fljótt, '|>að sem hann muiidi gera betur seinna, , befði hann ]>olinmæði til aö bíöa cftir þroska sínum. — Ilin síðarí i cr margþættari, skipulegri og fyllri, og með ákveðnari loforöum um stígandi framför. Síðan ]>ær bækur voru skrifað- ar, hefir ýmislegt birst í dagblöð- . unum hérna (einkum Morgunbl.), sem sýnir ótvíræða rithöjEundar- liæfleika I lalldórs, og ]>á ákveðn- í'.ri en venja er, um jafn unga; menn. Nú er vöri á nýrri bók eftir I lalldór, sem hann nefnir „Undir 1 íelgahnúki". L.r það mesta ritvérk höfundarins, og mun í flestu taka fram fyrri sögum hans. III Eg hefi átt tal við menn, sem kvj.öa því, að í þessari nýjú bók II. K. Laxness, muni uni of bera á ]>eirri trúarhrifningu, sem höf. hefir nýskeð orðið fyrir. Þess mun þó ekki vera ástæöa til að kvíða. Það muú óhætt að fullyréa, áð II. K. L. fari ekki of lang! inn á jtessa braut í hirini nýju sögu sinni. Þótt hann liafi i bfaðagreinum ritað af hrifn- : mor9* ^ nyju crma:UGfsuöuvj€Canna firaösuÓúheCíu ÍZZOmm 0 2000 watt. ) HVEÖJIÖ. cru hinir a i' Sm^fehfegubhaqanfogur {tagangur. 2'Framúrsfearandi auðvefd fireinsua 3'Oviðjafnanfeg endinq.v^-\g) 4'Afer fa'gt verö fSfutraffsfeqa, 5'fláwattiuðuPieffan sfearar fram úr qassuðuvje.finni i ffýti og 6'Gafbrfeu eyðsfaner ebbi meiri, en fnraðviríhnin tvöföfdúö. Dnfeasafar-. Maffdor Quðmund55on&.Co. rafvirfíjafjefag,U.eyþjavfC.. ingu um kaþólsk mál, þá hefir hann ekki gert það nema þar, sem þaö var réttmætt vegna málefnis bans og meiningar. — Og slikt ,gefur ckkcrt tilefni til neinnar grunsemi um, að hann gæti ekki íylsta hófs hér urn, í þesari nýju bók sinni. — Bráölega munum við lá tækifæri til að skygnast mvt undir Helgahnúk. Hvort ]>ar verð- ur að sjá nokkur undur og furðu- verk, skal eg ósagt látið. Kn fúll ástæða er til, að ætla, að þar verði eitthvað riýtt að finna, og betur sagt en alment er. Höfundurinn hefir þegar sýní, — eins og áðúr er tekið fram, ..,4— ótviræða hæfileiki í ]>á átt, sem hugur hans hneióist einkum að. Og því má vænta einhvers .meira vn meðalmensku undir Helgahnúk. Að minsta kosti híð eg hókar- innar méð nókkurri öþreyjú, og rriun SY<V veru uni marga .fleiri.' 4, maí '24. Guðm. Þorláksson. Nýkomið: Hveiti Neclar — Fines. — Faleon, Ge> hveiti, liaframjftl, öag<>, Kai töflumjöl, Mtis heil, Hænsu.ibygg, IiálH»Eiunir, Laukiir, Kaiiuflur, o fl. Símar 890 & 949. í lerminqar e slurnar má enki vanta kon'ekt, úr Lanðstjörnnttni. SVARTI ÖLMUSUMAÐURJNN. 31 ættarmerki. Hann þekti konuna, sem týnt hafði klútnum, cg vágn hennar. En heldri konur fára seint á fæíur, vagnar þeirra eru aftur ræst- aöir snemma á morgnana. Hann bjóst því frem- ur viS aS geta fundiS vagninn en könuna. J?egar hann hafSi leitað’ í nokkrar klukkustund- ir án árangurs, og gægst inn í húsagarða hjá öllum stórhýsum, kom hann að húsi einu stóru i Grenelle-götu, sem bar af öllum aSalsmanna- hústim í grendinni. Porthurðin var opin og hann gáegðíst þar inn. Hann -sá fyrst póstvagn, sem fjórum góSum hestum var beitt fyrir, og var ungur maður, hár vcxti, að athuga hestana. Hann leit út fyrir að vera Englendingur, og var klæddur í ferðaföt. Svertingjanum fanst lítið til um þetta, cg ætl- aði að halda áfram, þegar ungi maðurinnn kom hestunum til að stökkva nokkur fet áfram, svo póstvagninn rann úr stað. pá sást á ljómandi fagran rkygnisvagn, sem átti að fara að hremsa, því að öðru hjólinu hafði verið lyft upp. pegar ölmusumaðurinn sá þennan vagn, nam hann staðar og athugaði hann. „pað er sá sami.“ sagði hann og röddin skalf af gleði. • Hann gekk hildaust gegnum pcrtið inn í húsa- garðinn og að unga manninum, sem var Alfred Lefebvre des yallées. Hann var nú ekki í skrautbúningnum, sem hann hafði borið í veisl- unni kveldið áður, heldur í enskum yfirfrakka, sem hann hafði hnept upp í hálsinn, en ekki farið í ermarnar. í þessum búningi var ungi maðurinn ekki eins einfeldnislegur cg harin hafði verið í skrautfötunúm. „Við drengskap mirin!“ sagði hann óg horfði á Neptún gegnum augnagler sitt. „Svei mér, ef eg sé ekki þarna svertingja sem er með hvítt hár! Mikið fjandi er það skringilegt! pað hefi eg aldrei séð fyrr.“ Svertinginn gekk að Alfred, sem tók augna- glerið frá augunum. „Svertingi," sagði hann hlæjandi, „ef Jón væri dálítið eldri, hefði eg gaman af að láta hann fara í hnefleik við þig. En hvað viltu? Menn vaða ekki svona inn í hús Rumbrys.” „Rumbrys,“ hafði svertinginn upp eftir hon- um, cg átti bágt með að leyna því, hvað hlessa hann várð. „pað á að biðjasi ölmusu fyrir utan portið, en ekki inni í húsagarði,“ sagði Alfred. „Farðu burtu!" Neptún svaraði ekki, en tók upp vasaklút- inn, sem var vandlega vafinn innan í hvítt bréf, cg fékk Alfred hann. „Hvað er þetta?“ sagði hann og setti upp hanska áður en hann snerti við bögglinum. „pað er svei mér þá, einn af vasaklútum frú Rumbry “ Hann lagði 5 franka í lófa Neptúns og sagði : „pelta eru, sveir mér, góð daglaun fyrir þig„ svcrtingi! Vertu svo stell!“ Neptún fór þegar í stað út úr húsagarSin- um, en þegar hann kcm út á götuna, settist harin á hlífðarstein, ýtti stráhattinum fyrir and- lit sér, en gaut -þó við. og við auga til portdyr- anna. Hann víssi nu hvarvar að hitta konu þá, sem líktist Xavier svo mjög, og sem átli sömu upp- hafsstafi -og voru á nafni móður hans. En hann> hafði einnig komist^að því, að þetta stórhýsi var kent við Rumbiy, og þannig hét líka höll- ih, sem Xavier var boðinn til. Póstvagn bei& inni í húsagarðinum. Átti þá sami maðurinn þetta stórhýsi og höllina fyrir utan borgina? Ætluðu hjónin, sem höfðu boðið Xavier heim, að fara með þessran póstvagni? Brátt sá hann frú Rumbry ganga ofan stein- tröppurnar cg leiddi hana maður. Fyrst tók hann að eins eftir frúnni, cg gladdist mjög af því, að sér hefði ekki skjátlast, cg sagði við yrjálfan sig: „pað er einmitt hún.“ En þegar hcnum varð litið áf frúnni á leið- sögumann hennar, láYonum við að hljcða upp yfir sig af undrun, og hann hleypti ákaflega brúnum. „pað er hann!“ sagði híinn. Hatm hafði þekt Carral, þennan leynilega cvin Xaviers, og. þá cinnig i^álfs hans, manninn, cem hafði skrif- ar) » :ksamlega bréfið til lögreglustjórans. v

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.