Vísir - 12.05.1924, Page 4

Vísir - 12.05.1924, Page 4
KlSIH Vísiskaffiö gerir alla glaða. r TILKYNNING 1 Bílstjórinn, seiri miðvikudaginn var tók viö kvetiretöhjóli til flutn- 5ngs, frá Kópavogi, er góöfúslega heðinn aS hringja upp í síma 714 'eöa 882. (448 Bjarni Einarsson, Bergstaðastræti 2. Gull og silfursmíði, Sími 14Q6. (175 r 1 Sendihréf, sem átti aö fara til Færeyja, hefir tapast. Skilíst í Sjó- ■mannastofuna, Vesturgötu 4. (438 Hattur merktur: „S. A.“ tekinn á Hótel Island í gærkveldl A. v. á. (469 F HÚSNÆDI 1 3 herbergi, eldhús og stúlkna- lierbergi, geymsla og þvottahús, á ibesta stað í bænum, er til leigu. 5úni 57h (423 2 herbergi og aðgangur að eldr húsi og þvottahúsi, er til leigu, á besta stað í bænum. Sími 571. (422 3 stórar stofur Og eldhús með sér- áakri geymslu, eru til leigu frá 14- <maí. Uppl. hjá Hjálmari J?or- steinssyni, Grettisgötu 53 B, eða í áma 649. (420 Stofa til leigu. A. v. á. (446 2—3 herbergx og eldhús óskast irú þegar. A. v. á. (443 íbúð. 2—3 herbergi og eldhús ióskast strax. Tilboö auðkcnt: 29 Sendist Visi í dag, (442 > — ------—--------------------- Tvær mæðgur, óska nú þegar jeítir 1 herbergi og aögangi að eld- |iúsi. Baldursgötu 1, uppi. (441 Lítið herbergi til leigu ódýrt, Laugaveg 27 B. (440 tíóð og ódýr herbergi fyrir ein- Meypa, til leigu á Klapparstíg 40. ___________________________(439 fbúð vantar niig nú þegar, 1 eða "3 herbergi og eldhús. Upph á Grettisgötu 4, kjallaranum, eftir ^6- (437 Til leigu: 3—4 herbergi og eld- Ijús. Uppl. í sima 1506. (433 Nýja steinhúsið á Bókhlöðústíg 6 er til leigu frá 1. júní. Uppl. í sima 1067. (453 3 herbergi og eldhús til lcigu. aðgangur að þvottahúsi og vatns- .salerni, Laugaveg 70 B. (431 Herbergi til leigu. Uppl. Grett- isgötu 52. (456. Vantar íbúð fyrir litla fjölskyldu. Ehas Lyngdal, Njálsgötu 23. (450» Lítið, ódýrt loftherbergi til leigu Miðstræti 5, efst. (429 Til leigu 14. maí á Grundarstíg 8, stofa mcð forstofuinngangi: 3 herbergi, uppi. Uppl. 6—8 síðd. (428 Forstofustofa óskast. -—- filboð merkt: „Stofa“, með tiltekinni leigu, leggist á afgr. Vísis á morg- im. (481 IbúS. 5 herbergi og eldhús, geymsla og aðgangur að þvottahúsi, á góðum stað í bænum, til leigu frá 14. maí. A. v. á. (478 2 stofur, helst fyrir einhleypa, cidhús gæti fylgt með, til leigu nú þ-egar, í Þinghoítsstræti 15. (430 Lítið herbergi tíl Ieigu á Braga- götu 24. (476 I b ú ð. 2 ágætar stofur og eld- hús með búri, ásamt nýtísku þæg- indum, til leigu 14. maí. A. v. á. _________________________(475 Gott herbergi með húsgögnum til leigu; fæði fasst á sama stað. Uppl. Vesturgötu 18. (474 1 stofa og eldhús óskast strax. Uppl. í síma 1193. (470 2 herbergi með húsgögnum, til feigu í Uppsölum. (468 Góð stofa til Ieigu, skamt frá miðbænum. A. v. á. (467 2 samliggjandi herbergi með nokkrum húsgögnum, á góðum stað í bænum, til Ieigu frá 15. júní til 1. okt. n. k. A. v. á. (466 ► 1IIIM I ■—»>. .. ...... Ungur maður óskar eftir öðrum í herbergi með sér. Uppl. Hverfis- götu 32 B. (465 2 góð herbergi og eldhús til leigu, einungis handa fámennri fjölskyldu. A. v. á. (464 2 stórar, sólrikar stofur með sér- inngangi, helst í eða nálægt mið- bænum, óskast. Uppl. í síma 438 eða 899. (463 Óskað er eftir til íbúðar I til 2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. á Njálsgötu 41. (461 Herbergi með forstofu-sérinn- gangi til Ieigu á Hverfisgötu 55. (460 2 lítil herbergi og eldhús óskast 14. maí. Uppl. á Skólavörðustíg 46. Einar Erlendsson. (458 Sólríkt herbergi til Ieigu frá 14. maí eða I. júní. A. v. á. (457 Stofa til leigu. A. v. á. (445 Góð, sólrík stofa með forstofu- inngangi og aðgangi að eldhúsi ef til viIT, til Ieigu fyrir nýgift hjón eða einhleypa. A. v. á. (454 Nokkur herbergi til leigu fyrir einhleypa; kosta kr. 20,00 til kr. 35,00 og kr. 40,00 á mánuði. UppL Grundarstíg II. Sími 1244. (415 r FÆÐI 1 Á Vatnsstíg 3 er selt fæði, eins og áður, og sérstakar máltíðir. (327 r VIJNNA 1 Telpa, 12—14 ára, óskast að Skorhaga í Kjós. UppL. Vatnsstíg 7 B.__________________________(427 Stúlka óskar eftir vist í góðu húsi frá 14. maí. Uppl. á Lindargötu 14 B. ________________________(424 FuIIorðinn maður eða unglingur, vanur sveitavinnu, óskast í vist á gott sveitaheimili. — Uppl. á pórs- götu 23. (418 Unglingsstúlka um férmingu óskast í sveit nú þegar. Uppl. Grettisgötu 48. (444 Stúlka óskast til Seyðisfjarðar. Uppl. á Holtsgötu 7, kl. 7—8 e. m. (482 4 vanir sjómenn óskast til Arn- p.rfjarðar í sumar, þúrfa að fara með Gullfossi 14. þ. m. Uppl. gef- ur Oddur Guðmundsson, Lauga- veg 70 B. Til viðtals frá kl. y—9 síðd. (435 Stúlka óskast í vist 14. mai. Ing- ólfsstræti 3. (434 Drengur, 10—12 ára, óskast ti! snúninga. A. v. á. (432 Stúlku vantar á heimili í Borgar- firði, frá 14. maí til I. október. parf að kunna að mjólka. Hátt kaup. Uppl. kl. 7—8 á Laufásvegi 52. (480 2 eða 3 vanir fiskimenn óskast á vélbát í Sandgerði, fyrir kaup eða hlut, eftir því sem um semst. Uppl. á Hverfisgötu 65, frá kl. 7—8. (477 Telpa, 12—14 ára, óskast til að gætabarna. Uppl. á Nönnugötu 12. (471 Stúlka óskast í sumarvist. Uppl. Grjótagötu 7. (451 Hraust unglingsstúlka, 14—16 ára, óskast nú þegar. — Uppl. á Skólavörðustíg 27. (449 Gert við saumavélar, og 1 karl- mannsreiðhjól til sölu, í Örkinni hans Nóa, Njálsgötu 3 B. (412 Allar viðgerðir og alt til viðgerð- ar á barnavögnum í Örkinni hans Nóa, Njálsgötu 3 B. (411 Unglingsstúlku vantar mig frá 14. maí. Ágústa j7orsteinsdóttir, Lindargötu 1. (386 Dugleg stúlka óskast í vist 14. maí. Uppl. á Bergstaðastræti 14, niðri. (328 Vönduð stúlka óskast í vist 14. mar. Uppl. gefnar á Uverfisgötu 68 A. (410 F élagsprentsmið jan. í KAUPSKAPUR 1 Notuð eldavél, saumavél og 2 cfnar til sölu. Sími 878. (426 Lógf verð. Hjónarúmstæði með fjaðramadressu og púðurn, skápur með slípuðu spegilgleri og skermur. alt hvítlakkerað. Sömuleiðis eldhús- áhöld og fleira í Órkinni hans Nóa. Sími 1271. (425 Ný Ernemanns myndavél til sölu mjög ódýrt. Uppl. í verslun pórðar Péturssonai', Bankastræti 7. (421 Nýleg, amerísk snyrpinót, liggj- andi hér í Reykjavík, er til sölu og sýnis. Uppl. í síma 649. (419 Bamakerra lil sölu. Bergstaða- stræti 8, uppi. (417 Sumardragt til sölu. Bragagötu 22A. (416 Nokkuð stór skjalaskápur ósk- ast til kaups. Uppl. gefur ísleifur Jónsson, BergstaSastræti 3 og Fel - ix Guðmundsson, Bergstaðast ræti 14. (447 Rúmstæði til sölu, Laugavcg 43, efst. (436 Kartöflu-úlsœði fæst á Lauga- veg 33, versi. Jóns Bjarnasonar. (479 mmmm -......... » r———- Bamavagn, góður og ódýr, tii sölu á Laugaveg 49, þriðju hæá. ______________________(47T Hestur, 8 vetra, er til sölu. Uppl. í Briemsfjósi. (472' Harmoníum eru til sölu. ísólfur Pálsson. (462 Heklað teppi yfir barnavagn til sölu, ódýrt. Áteiknaðir dúkar seld- ir með afslætti á Bókhlöðustíg 9. (459 Stórt stofuborð, servantur, rúm og standlampi, alt með tækifærisverði. Vonarstræti 8 B. (455 Sem nýtt eikarskrifborð og stóli til sölu með tækifærisverði. Bók- hlöðustíg 6. (452 Með tækifærisverði (hálfvirði) fæst keypt stórt búðarborð með skúffum, einnig annað minna. — Uppl. í Nýhöfn, uppi, allan dag- (571 mn. Cúmmisólar, níðsterkir, seljast nú fyrir að eins kr. 1,50 parið. — Jónatan Porsteinsson. (201 Regnkápur. Kaupið kvenna, karla og ung- lingakápur án verðhækkunar hjá Guðm. B. Vikar, Laugavegi 5. Námskeið í bast- og tága- vinnu ætla eg að halda frá 15. maí til 15. júní. — Kenni einnig alla barnaskóla handavinnu. Arnheiðui Jónsdóttir, ]7ingholtsstr. 12. (38®

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.