Vísir - 15.05.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 15.05.1924, Blaðsíða 2
VlSIB mm & oi Colgate's „Mirage Cream" HrísmjÖl í 50 kg. pokarn Kartöflumjöl 150 &g. pokom Sagogrjtm, heilar baunir. er langb^sta fitulaust asidlít-ícreatit sem flytsí tif landsíus. Engíon Mr- undsábnrður cr jafn fegrandí og Colgaíe's „Mirage Cream" og — „Cold Cream". Fæsf í Lanpvegs Apðteki. Söngskemtun. „Listamaðurinn hefir helgað lif •sitt þeim gleöistunduni, sern list hans flytur ýkkur; þið fáið ekki að vita af því erfiði, sem list hans 'hefir kostaö hann; hann géfur ykkur þaS besta; sem hann. á, blóm sprungin út úr hans eigin lífi, hánn gefur ykkur hiS fullkomna; og eiguril vio þá ckki að gefa hon- uiti óbrotirih blómsveig með' þakk- læti að launum?" ('K. Schumann). I'essi orð Schumánns flugu mér í hr.g, þá er eg heyroi ungfrú Granfelt syngja á föstudaginn var, og mintist þess. sem um hana hafði vcrið ritað hér. Ungfríi Granfelt cr eins og söngkonur gerast best- ¦\r. rlún er taliri í flokki meS þeím állrá bestú. Mcrkur rithöiunúur ¦og „músik-kritiker" þýskur. Max Ste'initzer. telur hana*meö þeím Barbára Kemp og Emmy Destinn í bók sinni „Meistárár söngsins"; Emrny Destinn hefir sungið í óper- tim á móti Garuso. Eg minnist á þetta hér, svo aS allir þeir, sem 'háfa ekki enn þá heyrt ungfrúna syngja, geti séS, aS hér er um frá- bæra söngkonu að ræða. Rödd ungfrú Granfelt er mikil og undurfögur, — hár sópran. 'Hún e.r skýr málmur, silfurskær •r«g injúk sem silki. -— Leikni radd- •irinnar er svo mikil, að hún sigr- ar hinar mestu „teknisku" þraut'ir létt og leikandi. Tónhæfin cr ung- frúín með afbrigöum og meöferð- in á lögunum víðast hvar sniidar- leg. Iíina stórfeldu leikni raddar- innar mátti ekki síst sjá i aríunni úr „I Puritani" eftir Bellini, sem var fremst á söngskránni, og svo laginu „Nachtigall", sem ungírúin söng áð auki. Jafn mikilfengleg leikni raddarinnar hefir ekki heyrst hér áður. Ungfrúnni Iætur mjög vel að syngja lög eftir R. Strauss. Lagið „Storielle del Bosco Vicnese" var snildarlega flutt. En hafi ungfrúin vakið undrun allra með hinni mikilfenglegu rödd t-inni, þá vakti það mest aðdáun mína, hve undurvel hún syngur veika (piano) tóna; — jafnvel veikustu tóna syngur hún svo, aS heyra má í hinum f jarlægustu kim- tim salsins, og hafa þeir þó hreim sinn og fyllingu. — MeSferöin á „lyrisku" lögunum var þannig, aS ungfrúin varS að cndurtaka þau næstum öll. Eg hirði ekki að nefna þau hér, eu get þó ekki stilt mig itm að minnast á það, aS lagið „Sylvelin" minnist eg ekki að hafa lieyrt svo meistaralega sungið áS- Sör; „Bygatan utför" eftir Meri- kanto söng ungfrúin syoj , aö kvæðið varð að lifandi afburKunT. Yfírleitt er það að segja um meS- íerðina á „lyrjsku" Iögunum, að h'óri var þannig. að 'hún gekk til hjartans. Skilningurinn næmur og tilfinningin sönn og hreiti, ög hvergi vottur af sjúkri viðkvæmni eða væmni, eins og svo mörguni bstamanninum hættir við að brenna sig á, á lyriskum lögurn. Frú. Bonnevie aSstoðaði ung- íríma, en sumstaðar hefði mátt vera meiri tilþrif i leik hennar undir. Auk þess lék hún nokkur lög sóló alHaglega. 12.—5. Baldur Andrésson. r.«/A-_jAi_jtJií-.iik._ji,!... 'á<í-ji.it _sk„W»_ Bæjarfréttir. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 7 st., Vest- mrmnacyjum 7, ísafirSi 4, Akur- eyri 4, SeyðisfirSi 4, Grindavík Jr Stykkishólmi 5, Grímsstööhm 3, Raufarhöfn 3, liólum í Hornafirði ';, Þórshöfn í Færeyjum 9, Kaup- mananhöfn 13, Tyncmouth if, Leirvík 8 st. — Loftvog lægst 3?fir suðausturlandi. NorSlægur á Vest- urlandi, austlægur á Austurlandij hægur. Horfur: SvipaS veðut. Afarmilril aðsókn var að listasafni Fmars Jórts- sonar síSastliðinn sunnudag, ¦— á íimtugsafmæli iistamannsins. Er taliS, að um 2000 manns hafi kom- ið þangaö á tveim klukkutímum. Mun það glcðja Einar, að svo rnargir mintust hans þenna dag, þó að hann væri sjálfur í öðrti landi. Búist cr við, að Einar komi hingað í næsta mánuði, ásamt frú sinni, scm hefir verið að leita sér heilsubótar í Danmörku, og er mk á batavegi. Árbók Hins íslenska Fornleifafélags (28. árgangur) er nýkomin itt. I'yrst er ritgerð um íslensk bæja- nöfn, eftir prófcssor Finn Jónsson; er það allsnörp ádeilugrein um rit- gerð /Hannesar skjalavarðar I*or- steinssonar (Rannsókn og IciSrétt- ingar á nokkrum bæjanöfnum á íslandi), sem var í Arbók félagsíns í fyrra. Þar næst er Kvittun til Dr. Finns frá Hannesi, og er hann furSu þungorður í garð prófessors- ins. Þriðja ritgerðin er um I^.mba- uessþing o. fl., eftir Kristján Jóns- son frá Hrjót, cu þá eru smávegis íifhugasemdir tim staSi og íorn- rrtinjar, eftir Matthías Þóvðarson fornmmjavörS. í þeim eru 5 mynd- ír, eín af dys Þorgeirs Hávarðs- sonar og 4 af Grettisbæli í Öxar- fjarSarnÚpi. Sami höfundur ritar ítarlega grcin um Aivíssmál, og smágrein um gamla gátu, og loks eru tveir eftirmálar eftir þá pró- fessor Finn og Hannes Þorsíeins- sqn, LeiSa þeir ]>ar enn samaii besta sína, og hefir mörgum orðið tiðrætt um deilu þeirra. Þeir, sem gerast vilja nýir félagar í Forn- ieifafélaginu, eiga kost á ailri Ár- bókrnni fyrir gjafverð, ejl Iiún er mjög mcrkilegt rit, og ómissandi íiverjum þeim, sem kynnast vill til hlítar fornum fræðum íslensk- VA1X .SteðvarstjóraembættíS á AkurCyri var 13. þ. m. veitt tmnnari Schram varðstjóra við riísímann hér, frá t. júni aS íeija. -~ FB. Sunskeytagjöld til útlanda verða hækkuð f rá 16. fx m., vegtra gengisfalls íslensku krónunnar. Hafa gjöldin héðan tindanfarna mánuði veriS miklu ?ægri en gjöklm hingað, enda hefir frankinn verið reiknaður á 1,30 kr. ^S eins. Nö er verð gullfrankans talíð íslenskar krónur 1,50, og í samræmí við það hækka gjöídin þannig; Til Englands og Dan- nierkur úr 55 upp j 65 aura orðiö, tíl Færeyja úr 30 upp i 35 aura t'g til Noregs úr jp upp í 80 aura orðið. Hækkanir annara landa eru svipaðar þessu. — FB. 14. dagur mai-mánaoar var aðal-flutningadagur Reyk- víkinga fyrr á árum, og höfðu þa margír nóg að gera aS komast hús út húsi meS flutning sinn, er ílutn- iVigatæki voru líti!. Síðan húsa- íeigulögin gengu í gildi, hefir f jórtánda maí ekkert gætt aS þessti kyti, fyrr en Iielst 5 gær. Þá mátti viSa sjá farangur borinn út og inn úr húsum, cn nú eru bifrerSir langmest notaðar til íiutninga t staS gömlu handvagnanna og hest- vagnanna, og cr að því mikill flýt- isauki. Hiákrunarfélagið L£kn efnir til skemtunar annað kvöld i Iðnó kl. 5 og 8 e. m., og verSur þar margt nýtt til skemtunar, og cmgöngu börn og unglingar, sem aSstoða. Skcmtunin cr ódýr, og er vonandi, aS foreldrar leyfi börn- unum sínum að afloknu prófi 5 j hamsafóSur er f?ekt um aMaa liráa,, \ j pað rcynist stáraiBa betur ca BÓiðóíf ar aSrar fóðtiitegundir. ASaíuaiböSsraeon: Ólafnr Gonnarssoii' Itaugaveg 16. Heima 1—-3, Simi 272F skólanum að fara á þessa skerotun qg vciti þar meS likn litlá hjálp, þar sem það er óefað þarfasta fé- iag þessá bæjar, hvað hjúkrmi og hjálp snertir. Væri óskandi, aðí. bæjarmerin sýndn það í verki, itieð því aS sækja vel skcmtnnina, og ^g&a m<-'S þ^'í iítinn skerf tii líkn- ar þeim, sem bágt eiga. Áskriftarlistar. Þeir, sem ekki feaía cíih ált kost á að skrifa sig fyrir gjöfum til afmælissjóSs Einars listamaoas jónssouar, geta eim gert það, með því að listarnir liggja til undir- skrifta i bókabúðum og hjá dag- blöðienum. Blaðamannafélagið hefir ekki fengiS crfeisd sím- skeyti um hríB, en hingaS liafx borisf skeyti frá Frakklandi, er segja, aS kosningaúrslit þar hafí orðiS þau (sunnudaginn i i. þ. m.}a aS stjórnin hafi beðið lægra hlut, og Poincaré hafi bciðst íausnar. Hljómld&ar | Hönnu Granfeít vera ájgícttega. sóttir i gæxkveldi, og stmgkomuínl tekiS af mikiíli hrifningu. líýja vatnsveitan bilaSi um stund í gær, cn korast Bofð, Vaxöúkar, Síúkradáfear, niargar tegundir. i>.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.