Vísir - 15.05.1924, Side 3

Vísir - 15.05.1924, Side 3
KaffL Hjá kaupmönnum fæst nú kaffi blandað saman við export, og geta menn keypt í könnuna fyrir nokkra aura í senn. Þetta kaffi reynist ágætlega er drýgra en annað kaffi, það er ódýrara hlutfallslega þrátt fyrir það, að það er hesta tégund. Menn ættu að reyna kaffi þetta, og munu menn sanna að rétt er sfeýrt frá. Menn spara peninga við þe3si kaup. Reynið kaffi þetta. jgerir al 2» gl&ða. 'i samt lag fyrir kveldiö. Er þetta i eina skiftiíS. sem vatnsþurS hefir orðiS i vor. Bæ jarst j órnarfundur \'eröur haldinn i kvekl. Átta mál. á dagskrá. Es. Suðurland fev aukaferS til Borgarness kl. 10 í kveJd. Mmervufundur í kveld. Kaffikveld. Fjölmenniö. U. M. F. R. Fundur í kvöld, tekin ákvöröun íim mikilsvarðandi málefni. Þjóðlög eftir Sveinbjömsson fást hjá ölluru bóksölum. VISIR „Lagarfoss“ fer héðan í IívöUI tií Hafnarfjarð- ar og þaðan væntaniega á laug- ardag.skvöld til Vestmannaeyja og Rretlands (Leith, Grimsby, Hull) og Kaupmannahafnar. til alþingiskosnin. a i Rej'kjavík, er gildir frá 1. júlt 1924 til 30. júni 1925, liggur frammi almenn- ingi til sýnis á skrifslofu bæjar- gjaldkera, Tjarnargötu 12, frá 15. til 24 maí, að báðutn dögum með töldum. Kæruj* sendist borgarstjóra ekki stðar en 29. mai. Borgarstjórirm í Rv(k. 13 maí 1924. K. Zimscn. Reykt ýsa fæst bfá Tómási Jónssyni, og f ontvœla verslaninnt f Pósthússtræfi 9. Kaapiríu g«6ati hlut. þá raundu hvar [iú féWtsl Áfgreidslan er í Nýhöfn lafnarstræti 18. Sími 404. NYItt 'M, , / Y/, ■ // '"/ 7 > , / Jí % DUU OPMAKl , . v FULLKOMIMN Oö l|l»\\\"Á , \ f'Vp.ttANLEOUR. \ x ' PRACjANOURT - V SANNOUAttNT ^ ; N ==■-—vsttö. <%> ■ Einfcisafðr: iÍaffdórGu6mundi5on&(ia rafviiijafjetag^fejavi'f HaUnr Hallsson tannlælmir Kirkjustræti 10 niðri. Viðtalstimi 10—4. Simar 866. heima. 1503 lækningasfofan. ný beitusild fæst í Herðubreið 2 íramurskaranái góðar stotnr með sérinii' gangf ern til ie ga með tæklfærisverði. Laogaveg 15 lanson. SVARTI ÖLMUSUMAÐURINN. 33 Helena' var bæði glöð og hrygg. Ilún var þögul. en brosti Jiunglyndislega og horföi ;í Xavicr. meö stóru, hlýju augunum. Sjálfur var Xavicr frá sér numiitn af sælu. \ on hans var oröin aö vissu. „En hvati við verðum sæl, líelena,,, sagði haan loksins. Ilelena svaraði engu, en í hjarta hennar hljómuðu söniu orftin. „Þér vitið* ék'ki, að eg cr nú ckki sami ein- ■stæftingurinn og eg var,‘‘ sagði Xavicr, „því að nú veit eg( hveT var faftir minn, og ge; því tekið mér nafn hans.“ ■ „Er þaft aftalsnafn?“ spurði Helcna. Þessi spurning dró úr gleöi Xaviers. „Nei,“ sagði hann. Hdena andvarpaBi. „ÞaS er ekki af því aS mór standi þaö ekki á sama,“ sagði hún. „Eg clska yður, hvert sem nafn yðar er.“ „Eg þakka yður fyrir,“ sagði Xavier. Hann tók í hönd HeJenu og hún varnaði þess ekki. SíSan sagði hann henni æfisögu sína, en hann var nú ekki eins glaður og áðtir en Helena spurði, hvort lrann væri aSalsmaður. „Æ! þér vitiS ekki, hvaft brennandi heitar -óskir mlnar og vonir hafa veriS,“ sagði hann. Helétia nam stabar og horfSi hugsandi fram vfyrir sig. „Eg veit ekki,“ sagfti hún eftir iiokkra stund, „eg veit ekki, Tivað ókomni tím- iun ber í skauti ser, en eg élslca ySur Xavier, > pg geri þaS meðan eg lifi.“ Xavier kraup á kné fyrir frarnan hana, og stillilega og brosandi rétti hún hönd sína tii hans, svo hann gæti kyst hana. „KomiS þér nú,“ sagSi hún; „við erum'trú- JofuS. Þaö getur veriö’, að eg fái ekki að verfta kpnan yðar, en annan mann skal eg aldreí eiga.“ Xavier kom engu oi-fti upp fyrir geftshrær- ingu, og gat ekki þakkaS Helenu fyrir ástúð hennar og trygð. Helena studdist aftur viS handlegg hans, og ■ jiögul og sæl héldu þau til hallarinnar. MeSan á þessu stóS, var Neptún kyr i rösa- runnanum. og hafði ekki augun af dyrunum, sem vissu aft trjágarSinum. Loks fór eins og hann grunaði. Frú Rumbrý gekk ofan steinriBið og studdist viS handlegg Carrals. Hún fór ekki sömu lcið og gcstir hcnnar, hddur gckk beint eftir trjágöngunmn að hliSinu, og þræddi síöan mcS járngrinduni þeim, sem voru umhveríis skemtigarðinn, m fór ekki inn á milli nmnanna. 1‘arruv var grasí vaxinn blettur, að eins háir nmnar í honum miSjum. „Hérna getum við séð til rnanna Iöitgu áftur en þeir koma,“ sagði frúin, „og þér getið «n skýrt mér frá ætlun yðar, Carrál.“ „Mig langar líka til ]iess,“ sagði Carral; ,,en áður en við snúum okkur að því, verð eg að leyfa mér að spyrja ySur einnar spuniingar. Er yðnr enn þá full alvara með aS láta fratn- kvæma þetta?“ „Og þér eniS að spyrja að þessu?“ sagfti frúin. „Það er sannarlcga mál til koraið, Car - ral! Ef þér losið mig ekki viS hann, er fram- tið sonar mins í veði.“ „Eg skal þá drepa hnnn í nótt,“ sagði Carraí og bni sér hvergi. „Um hvaSa Ieyti?“ -spurSi frit Rumbry. „I>aft verður farið scint að hátta,“ sagði Carrál. „Kftikkan tvö eftir miSnætti.“ „Eg skal J>á vcr.i komin ']>angað,“ sagfti frúm. „ÖlmusumaSurinn reis upp og rétti úr sér. líann horffti lengi á eftfr Jæssum morSingjurrr. „Og cg skal líka vera komtnn þaxtgaS,** hugsaði hann með sér. • m. Þjórm einn fylgdi Xavicr til herbergis þess, sem frú Rtmibry hafBí ætlaft honum. Þótt hcr- bcrgi þetta væri ætið afskekt, vakti þaiS hvorki undrun wé ötta hjá Xavier. Hann fétr glaður að hátta, hugsaði um hvaft gerst hafSi tim daginn og sofnaði út af frá því. Rlukkan eitt svaf hann fast. Einhver barði hægt þrjú högg á gluggann í herbergi hanx, cn harm vaknaSi.ckki vift ]>aB. Hönd, sem vaf- iS.var mn vasaklút, mölvafti rúSu, en brothi heyrftist varla. Höndin kom inn um brotmj rúðuna, og fosaði gluggakrökana, svo á.8 gfuggirm opnaðist, og þvi næst íór maftttir upp í gluggakistuna og stöklc varlega inn i herbergið. Mafturinn gekk a6 rúrni Xavkats og horfði á hann um stund, mælti baen 13X0? mtmni sér, laut nrSur aft horram og kysti hann -á ennift. 2>egar hann reis npp aftur, sásl i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.